Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.01.1912, Blaðsíða 19

Sameiningin - 01.01.1912, Blaðsíða 19
339 lungnabólgu í Grancl Forks, N.-D., þarsem hún haföi í síöustu 'tíö halrliö hús. Væn kona og frábærlega vel af sér gjör; studdi kristilegan félagskap af alefli hvarvetna; fráfafl hennar þvi mikiS harmsefni. Jón V. Þbrláksson, maör hennar, á heima í Winnipeg. Börn þeirra eru átta, tveir synir og sex dœtr, flest nú af barnsaldri. Hún var greftruö á Mountain. Halldór Jóhannesson, 58 ára, Eyfirðingr að uppruna, um mörg ár ekkjumaðr, lézt í Winnipeg 14. Tan., á heimili dóttuir sinnar og tengdasonar. Tvær dœtr aörar lét hann eftir sig, valinkunnar einsog faðir þeirra var. Bergznn Vopnfjörð — 44 ára — beiö sama dag bana af slysi á járnbraut í nánd viö Minneota, Minn., þarsem hann átti heima meö ihálf-áttrœöri móöur og fjórum ungum börnum. Konu sina hafði hann misst í fyrra. „Hugsaði aöeins um aö gæta skyldu sinnar“—; þann göfuga vitinsburö fær hann látinn i Minneota Mascot. Meöal látinna merkiskvenna er aö geta Kristínar Jónsdótt- ur, ekkju Þórarins heitins Þorvaldssonar við ísl.fljót og móöur Þorvaldar Þórarinssonar þar og systkina. Hún dó í Winnipeg 26. Des. ’hjá dóttur sinni Ástríöi JMrs. Robinson j, en líkiö var flutt til greftrunar til lsl.fl. Kristin heitin var 84 ára gömul, fœdd á Kirkjubóli í Staöarsveit. 18. Jan. andaðist aö Garðar, N.-Dak., Mrs. Katrín Ólafs- son, hin göfuga húsfreyja Kristins Ólafssonar, 79 ára gómul. Fœdd á Hjaltabakka í Húnaþingi 1833. Á öndveröri landnáms- tíö fólks vors í heimsálfu þessarri komu þau hjón vestr úr Eyjafirði, d'völdust fyrst í Wisconsin, síðan í Lyon Co., Minn., en lengst hefir hiö góðfræga heimili þeirra veriö aö Garðar. Séra Kristinn K. Ólafsson er eitt af fimm börnum þeirra; tvö eru dáin. Kzrittað fyrir: í iheimatrúboös-sjóö: Frá Ágústínus-söfn. $23.30, Árdáls- söfn. $6.20, Kristnes-söfn. $8, Konkordia-söfn. $12.90. Frá Miss B. J. Thorkelsson, St. Adelard, Man., $1. í kirkjufélags-sjóö: Safnaöagjöld fhá: Pétrs-söfn. $5.30, Brandon-söfn. $2.75, Vestrheims-söfn. $5.10 og Geysis-söfn.

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.