Sameiningin

Ukioqatigiit

Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 23

Sameiningin - 01.03.1912, Qupperneq 23
19 Starfsemi Fyrsta lúterska safnaðar í Winnipeg hefir nýlega veriS aukin eSa fœrð út til ímina. Kirkja safnaSarins er, einsog nú er komiS byggS Islendinga hér í bœnum, engan veginn vel sett — of norSarlega og austarlega fyrir þorra fólks þess, sem þar heyrir til eSa er líklegt til aS vilja sœkja þangaS. MeS tilliti til þessa er í sambandi viS þann söfnuS uppúr nýári síSasta stofnaSr sunnudags- skóli íslenzkr fyrir börn og unglinga, sem heima eiga lengst burtu frá kirkjunni. Skóli sá hefir veriS haldinn í íslenzka Good Temp- lara-húsinu og búizt viS, aS eins verSi fyrst um sinn framvegis. í raun og veru er þetta aSeins deild af sunnudagsskóla Fyrstu lút. kirkju — meS séra Rúnólf Marteinsson físlenzku-kennarann í Wes- ley-Collegeý aS forstöSumanni. En jafnframt hefir honum meS allsherj arsamþykkt veriS faliS aS prédika þar framvegis á sunnu- dagskvöldum. KostnaSinn viS fyrirtœki þetta (laun prests, húsal. o.s.frv.J—aS því leyti, sem þaS ekki ber sig sjálft — hefir hr. Þor- steinn Oddson góSfúslega lofaS aS annast, enda er hann hinn upp- haflegi hvatamaSr fyrirtœkisins, og á mikla þökk skiliS fyrir áhuga sinn og örlæti. Emb.menn F. lút. safn. kosnir á ársfundi í Janúar: fulltrúar: Jón J. Vopni (Tors.J, Magnús Paulson Jféh.J, Jón J. Bíldfell (ritarij, Brynjólfr Árnason, Þorsteinn E. Thorsteinsson JnýrJ; djáknar: GuSm. P. ThórSarsori ('fors.J, Sigrbjörn Sigrjónsson, Mrs. J. Júlíus, Mrs. P. Johnson, Mrs. Karolína Dalmann. Megin-deildir lútersku kirkjunnar meSal NorSmanna hér i álfu eru tvær: Norska synódan of SameinaSa kirkjan. Milli þeirra hef- ir aS undanförnu veriS ófriSr útaf sundrleitum skilningi á sameig- inlegum trúar-atriSum — aSallega náSar-útvalningunni. Flestum, ef ekki öllum, utan þeirra flokka hefir þótt furSulegt, aS barátta sú skuli hafa getaS risiS upp og haldizt svo lengi sem reynd er á orSin, jafn-litiS og virzt hefir þar á milli bera. Og eitt er víst, aS óhugs- anlegt er, aS deilur rísi upp meSal vors þjóSflokks útaf öSru eins, hversu deilugjamir sem vér íslendingar erum. Nú loks sýnist mega sjá fyrir endann á þessum sérstöku æfagömlu trúardeilum lút- erskra NorSmanna. Nefndir, sem hvor flokkr hafSi kosiS til sam- eiginlegra sáttatilrauna á undirstöSu guSs orSs og lúterskrar trúar- játningar, hafa fyrir skemmstu komiS sér saman. Tillaga þeirra verSr í sumar lögS fyrir ársþing hvorratveggja kirkjudeildanna. Og nái tillaga sú þar samþykkt, kemst friSr á, og uppúr því renna flokkarnir tveir væntanlega saman í eina stóra og sterka norska Vestrheimskirkj u. Safn.-fulltrúar nýkosnir í Lundar-söfn.: GuSm. Breckman, Hall- dór Halldórsson, Kristján Backman, Daníel Backman og Bergþór Jónsson; djáknar: Grímr Scheving, Mrs. Jakobína Breckman. —

x

Sameiningin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.