Sameiningin - 01.03.1912, Page 36
32
/j réttast sé fyrir þig aS iáta mál þetta afskiftalaust, heldr sértu 'i
til þess búinn aS komast til fastrar niSrstöSu um þaS, hver
úrræSi nú skuli höfS i þessum vanda.
„Kuddalegt væri þaS af mér, ef eg fœri nú aS spyrja
þig, hvaS gjöra eigi. Lát mig heldr segja, aS eg em skjól_
stœSingr þinn; eSa þaS, sem betra er, aS þú ert mér Úlysses
og hefir þaS hlutverk aS leiSbeina mér, einsog bezt getr
hugsazt.
„Og vænt þykir mér aS hugsa um þaS, aS eg sé þig I
anda, er þú tekr viS bréfi þessu. Eg sé þig lesa þaS einu
sinni, og svipr þinn er alvaran einber; en í annaS sinn sé eg
þig lesa þaS meS brosi í andliti; brátt hættir þú aS hika þér,
og þú kemst aS fast-ákveSinnl niSrstöSu, sem svo eSa svo er
löguS •— niSrstöSu, sem minnir á hyggindi Merkúrs og snar-
ræSi Sesars.
,,I>aS er nú rétt eftir sðlaruppkomu. AS einni klukku-
stund liSinni leggja tveir sendimenn á staS héSan frá hús-
dyrum minum, hvor meS sitt innsiglaS eftirrit af bréfi þessu;
mun annar þeirra fara landveg, en hinn á sjó; svo miklu
máli þykir mér þaS skifta, aö þú sem allra fyrst og nákvæm-
ast fáir aS vita um þaS, aS óvinr okkar hefir birzt í þessum
hluta hins rómverska heims.
„Eg mun bíSa hér eftir svari frá þér.
„Hvenær Ben Húr fer og kemr — því ræSr svo sem aS
sjálfsögSu ræSismaorinn, húsbóndi hans, og getr ræSismaSr
þó ekki, þótt hvíldarlaust vinni bæSi nótt og dag, kom-
izt á staS fyrr en aS mánuSi liönum. Jú veizt, hve mikla
fyrirhöfn þarf tii þess aS safna saman her, sem senda á inn-
I eySiland meS öllu bœjalaust, og búa her þann viSunan-
lega út.
„Eg sá GySinginn I gær I Daíne-lundi; og sé hann þar
ekki nú, þá má telja vlst, aS hann sé þar einhversstaSar I
grenndinni, svo mér veitir hœgt aS hafa auga á honum. Ef
þú spyrSir mig, hvar hann myndi vera nú, þá yrSi svar mitt
þaS, méS öllu efalaust, aS hann sé aö hitta I Pálma-garSinum
gamla, I tjaldi Ilderim’s sjeiks, landráSamanns, sem vlst fær
ekki lengi úr þessu komizt undan réttlátri hegning vorri.
Ekki þarf þaS aS koma flatt uppá þig, þótt þú fréttir, aS
Maxentíus láti þaS verSa eitthvert fyrsta verk sitt, aS fara
meS Arabann á skip út og flytja hann til Rómaborgar.
,,Eg fer útí þessa smámuni um þaS, hvar GySingrinn
berst fyrir, af því aS þér, hágöfgi vin! riSr á aS vita um
þaö, er þú afræSr méS sjálfum þér, hvaS gjöra eigi; þvt þaS
veit eg nú þegar — enda tel eg mér af þeirri vitund þaS til
gildis, aS mér er aS fara fram I visdómi,—aS viS ráSsálykt-
anir allar um mannleg fyrirtœki er ávallt þrennt, sem taka
verSr tillit til —- hvenær fyrirtœkiS á aS verSa framkvæmt, á
hverjum staS og meS hverju móti.
„Ef þú segir, aS hér sé staSrinn, þá skalt þú ekki neitt
hika þér viS aS fela þaS, sem gjöra þarf, mér á hendr, kær-
asta vini þínum, sem og mun reynast bezti lærisveinn þinn.
„Messala." •,
NÝ'TT KIRKJJJBLAÐ (yjc. árg.), BJARMI (7SC ),
og EIMREIÐIN ( ? hefti á ári, 40C. hvert), til kaups í hóka-
verzlan H. S. Bardals í Winnipeg.