Sameiningin - 01.03.1912, Page 35
3i
ræöismaðr í dag i því erindi að standa fyrir herför gegn
Pörþum. Einn þeirra metorSag’jörnu manna, sem eru í
föruneyti hans, er son Kvintusar heitins Arriusar, dúumvir’s.
Pékk eg tilefni til aö spyrjast fyrir um þann mann sérstak-
lega. Arríus sigratii sjóræningjana, og meS því innvann
hann sér siSustu fræg'S sína; en er hann lag'Si á sta'S til aÍS
elta víkinga þá, var hann maSr einhleypr; hinsvegar hafSi
hann erfingja með sér, er hann kom aftr úr þeim leitiangri.
Vertu nú rélegr einsog hœfir þeim, sem á í eigu sinni svo
margar talentur í reiSupeningum sesterz-þúsurida! Sonrinn
og erfinginn, sem eg er um að tala — þa?S er hann, er þú
sendir i galeiöu-þrældóminn — sá hinn sami Ben Húr, sem
heföi átt aö deyja viö árina fyrir fimm árum, — hann kom
nú aftr me'S auS fjár og I upphefö, og vel líklega var hann
þá oröinn rðmverskr borgari. En hvaö sem þvi liör, þá ert
þú fastari i sessi en svo, aö þetta valdi þér nokkurri hræöslu;
en, Midas minn góör! eg em í hættu staddr, — I hverju sú
hætta er fólgin, þarf eg ekki aíi segja þér. Hver ætti aö vita
um þaö, ef ekki þú?
„En ef til vill finnst þér nú ekki vert, aö neitt sé gjört
úr öllu þessu.
„Vesning sú, sem nú er um aö rœöa, kom aftr fram,
einsog þegar er 'sagt, úr faömi hinnar fegrstu af dœtrum
Ókeans; en er Arrius tribún átti í sjóorrustunni viö víking-
ana, var skipi hans sökkt, og allir, sem á því voru og ekki
féllu í bardaganum, drukknuöu, nema tveir—skipstjóri sjálfr
og þessi, er hann tók sér í sonar staö; þeir björguÖust af.
„LiÖsforingjarnir, sem tóku þá af plankanum. er hélt
þeim uppi, skýra svo frá, aö sá, sem var i fylgd meö hinum
hamingjusama tribún, hafi verið ungr maör, og er hann var
látinn uppá þilfariö, hafi hann veriö klæddr einsog galeiöu-
þræll.
,,Af þessu hljótum viö aö minnsta kosti aö sannfcerast;
en til þess aö þú vindir þér ekki algjörlega undan þessu, þá
skal eg, Mídas minn! segja þér þáö, að i gær var eg svo
heppinn— og fyrir þaö hefi eg unniö hamingjudísinni heit —
aö hitta hinn leyndardómsfulla son Arríusar i eiginni lif-
andi persónu; og þótt ekki þekkta eg hann þá, lýsl eg þó
yfir þvi nú, aö hann er sá hinn sami Ben Húr, sem um mörg
ár var leiksbróðir minn; og sé nokkur mannsvera í honum,
þá hlýtr hann nú, á sama augnabliki sem eg rita þetta, að
vera aÖ hugsa um aö hefna sin — þaö myndi hann gjöra, af
hversu lágum stigum sem hann væri •—- og þaö myndi eg
gjöra I hans sporum; og ekki myndi honum finnast hann
hafa nœgilega hefnt sín fyrr en þeir, sem hann telr mesta
óvini sína, væri af dögum ráönir; hefnt sín fyrir það aö hafa
veriö sviftr fööurlandi sinu, móður sinni og systur, — hefnt
sin fyrir sjálfan sig; og loks -—- eg nefni þaö siöast, þótt þér
kynni aö viröast, aö það ætti fyrst aö telja — hefnt sin fyrir
missi aleigu sinnar.
„Nú er hér er komiö hætti eg, Gratus kær! áð nefna þig
eftir hinum gamla, heimska konungi I Frygiu. Paö gjöri
eg, góöi velgjöröamaör minn og vinr! meö tilliti til sesterz-
þúsunda þinna, sem hættan vofir yfir; því ekkert ólán gæti
komið fyrir mann í þinni háu stööu eins mikið og þaö, ef þú
misstir þaö fé. pvi eftir aö þú hefir lesiö svona mikiö af
bréfi mínu tel eg víst, aö þér komi ekki framar til hugar aö