Nýi tíminn - 29.03.1946, Page 2

Nýi tíminn - 29.03.1946, Page 2
NÝI TÍMINN Föstudagur 29. marz 1946 Á N orð' >-Austurlandi er ífjallgarður mikill, sem nefnd- tir var fyrr á öldum, Dimmi- ifjallgarður. Nú mun aðeins nokkur hluti f jallgarðs þessa yera nefndur því nafni- Á fjallgarði þessum eru sýslumönk Norður-Múlasýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. — Yfir fjallgarð þenna vojru [farnar ýmsar leiðir, en jtíðast var farin leiðin í milli Grímstaða á Fjöllum og Haugstaða í Vopnafirði. En það skal tekið fram, að 'hér er átt við Grímstaði hina gömlu, sem nú eru lagstir í eyði fyrir löngu. Mun marg- lur ferðalangurinn kannast yið uppblásnar bæjarrústir eða bæjartættur þessar, rétt yið akveginn yfir Fjöllin. Þessi leið, í milli Grímstaða gömlu og Haugstaða í Vopna- jfirði, er óra-löng dagleið, einn af lengstu fjallvegum landsins, auðnir og öræfi er Ari Arnalds: Silfursalinn og urðarbúinn farandinn staddur á háum fjallshrygg. Hvílík útsýn. — En sú fegurð. — Heiður him- inn, enginn andvari. Óend- anleg vídd öræfanna blasir við. — Allt er faldað ihvítri mjöll. Lengst í fjarska, út við sjóndeildarhringinn í suðri, getur að líta Snæfellið fagra, sem teygir sig hátt, eins og tignarlega grannvaxin gyðja. Nokkru vestar blasir við hinn þéttvaxni Herðibreiður með þökuhettu niður um herðar. Mót vestri má sjá Reykja- hlíðarfjall og Námaskarð og nokkra tinda Mývatnssveitar fjalla. En framundan mót austri, sést óendanleg slétta, yfir að fara, hálsar og hæð- eggsléttir sandar, faldir nokk ir, hryggir og ásar og 1 milli urri föim.en uppúr standa á þeirra dimmir og djúpir dal- siuiíu stöðum, steinar og Ír eða eggsléttir eyði-sandar. 'áökkir drangar. Er því mjög villigjarnt á Útsýnið til norðurs var hul- Efjallgarði þessum. — Illviðra- ið, því «ró ský þyrluðust isamt er á þessum öræfum, UPP með ofsa hraða um norð- þar sem norðan næðingarnir Ur hivel. — Óveðursnornirnar og austan aftökin skiptast á, stigu þar sinn trölladans. — bg á vetrum eru veður öll Veðrahamur var í vændum. Jválynd á f jallgarði þessum. Það var fyrir rúmri öld, Þegar í stað lætur göngu- maður skiðin bera sig með eða nánar, í kringum 1830, að eldingarhraða niður á slétt- langferðamaður nokkur lagði una- En seint vilja skíðin leið sína yfir Dimmafjall- skríða áfram í fönninni á garð, snemma á jólaföstunni. sléttunni. Innan stundar sáust Ferðamaður þessi gisti að ekki handaskil vegna ofsa- Grímstöðum, hinum gömlu. moldviðris. Gjörist ferða- Kvaðst hann heita Guðmund- maður skjótt göngumóður. lir og eiga heima 1 Grófinni Loks rakst hann á stóran í Reyk-javík, og væri hann klettadrang. par leitaði hann kallaður Guðmundur í Gróf- sér skjóls og tók sér árbít anni. Hann kvaðst vera silf-' °S teigaði úr pitlunni ný- ursali, enda hafði hann með-' mjólkina frá Grímstöðum. 'ferðis tvær læstar töskur úr Kastaði síðan pitlunni frá selskinni, og í þeim hafði fra sér- Lagði hann síðan af hann allskonar silfurvarning stað, og áfram skriðu skíðin, rtil sölu, svo sem skeiðar, silf-.— alltaf á jafnsléttu allt til urbúna spæni, giftingar- hringa, eða svonefnda ein- bauga, millur, brjóstnálar og kvölds. Náttmyrkrið féll yfir, og seint um kvöldið rakst göngumaður á stóran klett. ýmsa aðra skartgripi. Kvaðst Þar lét hann fyrirberast um hann leggja mesta áherzlu á,! nóttina. bð gista á mannmörgum í ibirtingu næsta morgun heimilum, einkum prestssetr- um, því þar seldust munirnir þezt. Árla morguns, að liðinni slotaði veðrinu. Skafrenning- ur var, en snjókoma engin. Þegar ferðamaðurinn fór að taka saman pjönkur sínar, Óttu-stundu, lagði silfursali rakst hann á mjólkurpytluna þessi af stað, frá Grímstöð- frá Grímstöðum, sem hann um hinum gömlu, áleiðis yfir hafði skilið eftir tóma, þegar Dimmafjallgarð, að Haug- hann tók sér árbít daginn áð- stöðum í Vopnafirði, eins og ur. ’ Varð honum hverft við, áður er sagt, snemma á jóla- en áttar sig skjótt á þvi, að [föstunni, að líkindum árið allan seinni part dagsins, 1830- Maður þessi var allhár daginn áður, 'hafði hann ver- yexti, gjörfulegur á velli, ið að hringsóla um snævi- nokkuð við aldur. Töskur þakta sandflákana. Þetta var feínar bar Ihann, aðra á baki, sami klettadrangurinn. hina fyrir, spenntar saman Silfursalinn leggur síðan imeð breiðum selskinnsólum af stað áfram yfir sandinn. yfir báðar axlir. I hliðar- tösku hafði hann nesti sitt. Þegar hann renndi af stað tá skíðum sínum, með brodd- fetaf í hendi, var niðdimm inótt. Lausasnjór hafði fallið jog því seinfært á skíðunum — stillt veður. Hvergi hreifði heinn andvari eitt einasta fenjókom. Þígar lýsti af degi, var veg- Eftir alllangan tíma er hann kominn að jaðri sandsins og framundan er ás mikill...... Sér hann þá, sér til mikillar undrunar, mann standa á ásnum, sem gengur þar um gólf, fram og aftur, og ber sér á milli. Silfursalinn kall- ar þá til mannsins, sem virt- ist verða hverft við. Hittust þeir síðan. Maður þessi kvaðst vera vinnumaður frá Haugstöðum í Vopnafirði- Hafði 'hann verið sendur að Grundarhóli á Fjöllum, og lagt þaðan af stað, — til baka — daginn áður, og verið að villast í kafaldsbylnum kvöld ið áður og um nóttina. Nú kveður vinnumaður þá báða eiga samleið til Haugstaða, en þeir hafi báðir villzt langt úr leið og eigi þeir því fyrir höndum óra-langa leið yfir öræfin. Segir ekki af ferðum þeirra frekar yfir öræfin. — En næsta dag, þegar bóndinn á Haugstöðum 1 Vopnafirði rak fé sitt á haga, sér hann vinnumann sinn ikoma hæg- fara, með iþunga byrði á skíð- um, sem hann dregur. Var það silfursalinn, sem bund- inn var ofan á skíðin, — hafði hann gefist upp á öræfunum. Á Haugstöðum í Vopna- firði dvaldi silfursalinn, sér til hressingar, fram að jólum. Þegar hann hafði náð sér að fullu, eftir hrakningana á Dimmafjallgarði, lagði hann af stað frá Haugstöum á leiðis til prestsetursins Hofs í Vopnafirði, þar sem séra Guttormur Þorsteinsson trón- aði með miklum. myndug- leik, stórbúi og fjölmennu heimili. — Þetta var aðfanga- dag jóla. — Þegar silfursalinn var kom- inn á hálsbrúnina fyrir ofan Hof, þá iblasti við sjónum hans Vopnafjarðarsveit. Veð- ■ur var blítt. Áliðið dags. Varð hann hrifinn af þessu vinalega héraði. Framan úr Hofsárdalnum kom gangandi fólk, 1 hópum, niður hlíðina á móti þutu menn á skíðum, með miklum hraða. En út á héraðinu sáust hópar ríðandi manna, koma úr ýmsum átt- ■um, reynandi fáka sína, á egg sléttu láglendinu og hinum skeiðfrægu Hofsánbökkum. Allir stefndu heim. að Hofi. Allt í einu rýfur klukku- hljómur kyrrðina. Dingl — dangl, dingl, dangl — dangl. Það var hringt til aftansöngs að Hofi. Silfursalinn setur á sig skíðin og sendist áfram niður hálsinn. Veit hann ekki fyrr til, en ihann nemur stað- ar á flötinni milli bæjar og kirkju að Hofi, umkringdur af kirkjufólki, er komið var til aftansöngs og gekk til tíða .— Hinn óþekkti að- komumaður, silfursalinn, hlýddi einnig á tíðir. Aðfanga dagskvöldið beindust hugir allra að þessum óþekkta aðkoonumanni, sem sloppið hafði úr greipum heljar á Dimmafjallgarði, með svo ó- skiljanlegum hætti, eða ein- berri tilviljun. Á prestsetrinu Hofi, - var mikið um dýrðir þetta að- sýni dreymdi mig á Hofi í nótt. — Aðeins sá munur, að í gegnum dyrnar á Dyrfjöll- unum sá ég til suðrænna landa og sólbjartra stranda En nú eru þar aðeins dimm ský.------ Siðan kvöddust þeir vin- irnir, — silfursalinn og fylgd- armaður. Silfursalinn renndi sér á skíðunum, sem hrað- fleygur fugl, niður brekkur og börð, þar til hann stað- næmdist á túninu á Fossvöll- um. Sér hann þá mann ganga frá fjárhúsum til bæjar, geng ur í veg fyrir hann og spyrst fyrir um gistingu. Maður þessi var ekki ýkja hár, en samanrekinn og þéttur, fá- máll fyrst í stað. Kvaðst hann vera húsbóndinn og bauð gesti til bæjar og inn 1 skála, — framhýsi við bæj- ardyr. Síðan hvarf hann út, fangadagskvöld. Skartgripir skoðaðir. — Hringir mátaðir ó fingrum. Nælur á brjóstum Spengur um enni. — Síðla kvölds varð silfursalanum gengið út. Frá fjárhúsunum kemur ráðsmaðurinn á staðn- um og við hlið hans fóstur- dóttir prests, gengu þau rak- leitt til silfursalans og föluðu af honum trúlofunarhringi. Festu þau síðan heit sín um kvöldið. Að því loknu var gengið til náða. Friður og ró hvíldi yfir prestssetrinu Hof hina heilögu nótt. Á prestssetrinu Hofi sat silfursalinn, í bezta yfirlæti, um jólin. Næstu daga eftir]en ag langri stundu liðinni kom hann aftur, og var þá reyfari í máli. Sat húsbóndi hjá gesti sínum allt kvöldið og snæddi með honum. Seint um kvöldið hreyfði silfursal- því við 'húsbóndann, mn jólin, heimsótti hann nokkra bæi í Vopnafjarðarhéraði og hafði skartvörur sínar á boð- stólum. En daginn fyrir gamlárs- dag ,árla morguns, lögðu þeir af stað frá Hofi, silfursalinn hvort hann mætti ekki ganga og bjargvættur hans frá i til baðstofu og sína heimilis- Dimmafjallgarði, vinnumað- • fóliki varning sinn. Húsbónd- urinn frá Haugstöðum. Lögðu jnn tók því fálega. Kvað hann þeir leið sína suður yfir hinn óþarfa fyrir silfursalann að langa fjallveg, Smjöivatns- 0pna töskur sínar, því að fólk heiði, er liggur milli Vopna- sitt færi til kirkju á nýársdag fjarðar og Fljótsdalshéraðs. ag Kirkjubæ og þá gæti það Færi var hið bezta, og runnu j skoðað skartgripi hans- Seint fráir fákar með þá hratt eft- una kvöldið er heimilisfólk ir hjarninu. Þegar komið var á suðurbrún iheiðarinnar, svo- nefnda Biskupsbrekku, áðu var háttað, bauð húsbóndinn gesti sínum góðar nætur. Næsta dag — gamlársdag, þeir ferðalangarnir. Tókui — var veður allgott, en snjo- fram skreppu sína og mötuð- ■ drífa svo þétt, að spor hurfu ust- Hér áttu vegir þeirra aðja stuttri stundu. Bjó silfur- skiljast... Fylgdarmaðurinn I sahnn sig til ferðar frá Foss- snúa aftur, en silfursalinn renna á skíðum sínum niður 'heiðarbrekkumar, að Foss- völlum, þar sem ákveðinn var gististaður. — Þetta var að áliðnum degi, sól ekki gengin til viðar. — Meðan þeir mötuðust, starði silfur- salinn fjarhuga á hið nnd- urfagra hérað. í austri sást Héraðsflóim spegilsléttur — Öldurnar kysstu Héraðssandana mjúk- um kossum. — Mót suðri blöstu við hin risavöxnu Dyrfjöll, með dyrnar opnar upp á gátt. í suðvestrinu opnaðist hinn búsæli Jökul- dalur. Úthéraðið breiddi út faðm sinn með öllum sínum ásum og eggsléttu grundum. Hjaltastaðaþinghá fjærst undir Dyrfjöllunum. í miðið Hróarstungan, og prestssetrið Kirkjubær þar 1 miðri sveit. — Þar hellti sólin sínum síð- ustu geislum á kirkjuturn- inn. Þangað var ferðinni heitið næsta kvöld, — gaml- árskvöld. — Næst fótum ferðalangsins, var Fossvalla- land, þar byrjar hin fagra Jökulsárhlíð. En út úr mynni Jökuldalsins brunar Jökulsá á dal, fram hjá Fossvöllum, með þungum nið- — Silfur- salinn starði hugfanginn á þenna mikilleik náttúrunnar. Loks xnælti hann: Þetta út- völlum og var ætlunin að halda til Kirkjubæjar og gista þar, á prestssetrinu ný- ársnótt. Þegar silfursalinn ætlaði að kveðja, kvaðst Fossvalla- bóndinn myndi fylgja hon- um yfi.r að Jökulsárbrúnni, því launhált væri, ef til vill ísing eða svell undir snjón- um á brúnni, svo að hún gæti verið yarasöm. Jökulsárbrúin var, og er, í hvarfi við Foss- vallabæinn, nálægt fjórðung stundar gangur frá bænum að brúnni. Lyfti Fossvalla- bóndinn töskum silfursalans á axlir sér og gekk á undan, áleiðis yfir að ánni. Brátt hurfu þeir 1 snjódrífunni, og sömuleiðis spor þeirra. Segir ekki af ferðum þeirra fram- ar. En síðla kvölds kem Foss- vallabóndinn heim og tók þátt í hátíðahöldum áramót- anna, ásamt heimilisfólkinu. Á nýársdag var fjöldi manns við kirkju að Kirkju- bæ. Að loknum tíðum, fór fregnin um silfursalann milli manna sem eldur í sinu. Foss- vallafólkið. skýrði frá því, að húsbóndi þeirra hefði fýlgt silfursalanum eitthvað áleið- is til Kirkjubæjar- En kirkju- fólk var komið frá hverjum bæ í Hróarstungu, og enginn hafði orðið var við silfursal- ann. Felmtri sló yfir fólkið

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.