Nýi tíminn - 29.03.1946, Blaðsíða 4
NÝI TÍMINN
Föstudagur • .29. ' jnarz 1946
tttt:
NÝI TÍMINN
Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og abyrgðarmaÖur: Gunnar Benediktsson.
Kemur út tvisvar' í mánuði. Ársikriftargjáid kr. 15.00 á ári.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifstófa. Skólav.st. 19. Sími'2184."
Greinar í blaðið sendist til ritstjóráns; Adr.: AfgreiÖsla
Nýjá' Tímans, Skólavörðustíg 19, Reýkjavík:
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS
Ásmundur Sigurðsson:
Stéttarsamband bænda
rv
Vakna þu, Island
í»að er nauðsynlegt að þjóð vor vakni til með-
vitundar um þann Ijóta leik, sem afturhaldið nú
er að reyna að leika með sjálfstæði vort.
Frelsi vort glataðist 1264, af því höfðingjarnir
einir, afturhald þeirra tíma, réð, — en alþýðan
svaf.
Nú er sama hættan á ferðum, nema þjóðin
sjálf taki í taumana.
Það er komið á samsæri milli gömlu þjóðstjórnarblað-
ímna, Vísir og Tíminn í broddi þeirrar þrifalegu fylkingar,
en Morgunblaðið og Alþýðublaðið drattast í humátt á eftir.
Samsærið er um það að þegja um rétt íslands til þess að
\rera laust við setu erlends hers, um kröfu þjóðarinnar
til þess að ráða sjálf og ein öllu sínu ættarlandi, — og
þegja um háværar kröfur blaða frændiþjóða vorra á
Norðurlöndum um að ísland losni að fullu við erlend-
an her.
Það er eftirtektarvert, að einmitt þessi blöð, sem ann-
ars eru svo fílkin í að flytja fréttir um allt, sem sagt
er eða skrifað um ísland erlendis, þad þegja um ásælni
Bandaríkjablaðanna, um blaðaummælin á Norðurlöndum.
Aðeins um eitt þegja þau ekki: Um það að í blaði rauða
flotans hafi verið minnzt á, að ef Bandaríkin geri kröfur
til herstöðva á íslandi, þá muni fleiri ríki gera það!
Og í stað þess að nota þessi ummæli eins og íslenzkum
föðurlandsvinum sæmdi, til þess að sýna fram á hver
hætta er á því fyrir 'oss að ljá nokkru stórveldi ítök í
landi voru, — þ. e- sú, að þá heimta hin það líka, — þá nota
þau tækifærið til að birta þessa frétt sem æsifrétt dag-
ana, sem Rauði herinn er að fara frá Borgundaxlhólmi, en
fréttinni um þann brottflutning er hins vegar stungið
undir stól hjá þeim!
Þjóðin þarf að gera sér ljóst að hverju þetta samsæri
slefnir: að svíkja hana undir erlend yfirráð.
Bændur þurfa sjálfir að bjarga samtökum sín-
um úr höndum pólitískra flokksforingja, og skipu-
íeggja þau þahhig, að til stéttarþingsins sé kosið á
þann hátt, að hvert búnaðarfélag kjósi beint úr
sínum hópi einn eða fleiri fulltrua. í þá átt gekk
samþykkt, sem gerð var einróma á fulltrúafundi
búnaðarfélaganna í Austun-Skaftafellssýslu ný-
lega.
Framsóknarflokkurinn hefur nú tekið ákveðna afstöðu
með þessari landráðastefnu eins og síðasta blað Tímans
sýnir. Flokkur sá þrammar nú enn einu sinni á eftir
Jónasi, þó hann skammi hann fyrir svik í hverju blaði.
Það mætti sálfræðilega tala um einskonar Gissurar-
komplex Framsóknarflokksins. Sá flokkur trúir því ekki
að ísland geti verið sjálfstætt ríki. Hann heldur að Giss-
ur jarl hafi gert það, sem íslandi var fyrir beztú 1262, —
og heldur að nú sé það sem þjóðin þarfnist að Jónas eða
Hermann láti söguna frá 1263 endurtaka sig eftir hæfi-
lega innanlandsbaráttu að hætti Sturlungaaldar.
íslenzka þjóðin á eftir að sýna þessum mönnum, —
og íslenzku bændurnir munu ekki láta sitt eftir liggja
að koma þeim í skilning um það — að þjóð vor getur
stjórnað sér sjálf, öllum óháð og verndað hið unga, frjálsa
lýðveldi sitt, þótt ísland sé nú komið í brennideþil heims-
. átakanna. En til þess þarf þjóðin samstarf sterkustu og
beztu aflanna, sem hún á.
Það sýnir sig nú að sumir þeirra manna, sem vel gengu
fram í stofnun lýðveldisins, eru áfjáðir í að koma á amer-
ískum - yfirráðum á íslandi. Slíkir menn eru ekki aðeins
að svíkja land sitt nú. Þeir eru einnig að þurrka út það
Það, sem þegar hefur
gert verið
Enginn þáttur landbúnaðar
málanna mun vera meira
hitamál en hið nýstofnaða
stéttarsamiband bænda, er á
að heita skapað á Laugar-
vatni s- 1. haust. Að vísu
hafa áður verið gerðar til-
raunir með stofnun slíkra
samtaka. Er skemmst að
minnast sambands þess, er
formlega var stofnað 1934,
en lognaðist út af og dó áður
en það náð'i að slíta bams-
skónum. Banamein þess var
togstreita um, hvaða pólitísk
um flokki sambandið skyldi
þjóna, Framsókn eða Bændá
flokknum og mun það hafa
sýkzt þegar í móðurlífi. En
þótt saga þess væri hvorki
löng né viðburðarík, er hún
þó ljóst dæmi þess, hve póli
tískir forustumenn bændanna
hafa löngum látið hagsmuni
flokka sinna sitja í fyrir-
rúmi fyrir hagsmunum stétt
arinnar. Hefði það dærni mátt
verða bændastéttinni lær-
dómsríkt, til að forðast að
stranda á sama skeri, er haf-
in er stofnun bændasamtaka
á nýjan leiik.
En- því miður virðist ekki
því að heilsa. Hið fyrra stétt
arsamlband varð til vegna
klofnings þess, er varð í
Framsóknarflokknum, er
Bændaflokkurinn var stofn-
aður. Þannig var þegar í stað
stofnað til hinna pólitísku
átaka. Og öllum er kunnugt
um að enn á sér stað sams-
konar klöfningur innan
flokksins.
Fyrrverandi formaður og
stofnandi flokksins ásamt
ýmsum öðrum forustumönn-
gera það að lafi á viðhafnar-
uim, þ. á. m. sumum fyrrver-
sjóð kostá það og tilboð um
að lána formann sinn' til að
stjörna fuhdum þess. Mun
slik greiðvikni afar sjaldgæf
í félagsmálastarfsemi hér á
landi. Hinn sögulegi stofn-
fundur að Laugarvatni, viLdi
þó ekki þiggjá svona mikið,
þar sem ákveðið var að
ieggja skipulagsform samb
undir dóm hreppabúnaðarfé-
laganna á næsta vori.
andi þingmönnum o. fl, eru
orðnir utanveltu.' Fá þeir eigi
rúm í blöðum flokksins, —
verða þvá að gefa út sérstakt
málgagn, og berjast bæði
leynt og ljóst móti sínum
gömlu lærisveinum og sam-
herjum, er hafa sparkað þeim
til hliðar.
Síðastliðið sumar hófust
þessir menn handa með að
skapa stéttarsamband bænda,
er átti að verða pólitískt
vopn í þeirra höndum, og
safna bændastéttinni undir
merki þeirra. Átti hreyfingin
upptök sín á Suðurlandi og
innan Búnaðarsamb. Suður-
lands.
Þess er þó skylt að geta,
að fjöldi bænda þeirra, sem
léð hafa málinu fylgi, mun
eingöngu hafa hugsað málið
á stéttarlegum grundvelli en
ekki pólitískum, og alls ekki
gert sér ljóst hvað fyrir hin-
um pólitísku forsprökkum
vakti. Má því vera að enn sé
tækifæri til að bjarga mál-
inu.
En þegar hreyfingin á Suð-
urlandi var tekin að færast í
aukana, fór þeim mönnum,
er réðu Framsóknarflokknum
ekki að lítast á blikuna, og
þótti nú sem áhrifavald sitt
yfir ibændastéttinni væri í
stórri hættu. Var þá gripíð
til þess ráðs að kalla saman
Búnaðarþing á miðju sumri
til þess að bjarga því sem
bjargað yrði, þegar allt út-
lit var á að stéttarsamibandið
yrði stofnað.
Og Búnaðarþingi hug-
kvæmdist ofur einfalt snjall
ræði, bara að taka yfirráð
sambandsins í sínar hendur,
kjól sínum. Þar með fylgdi
ákvörðun um að löggilda
sambandið, láta búnaðarmála
gott, sem þeir áður gerðu, — eitt af því fáa góða, sem
þjóðin hefur fengið frá sumum þeirra upp á síðkastið.
Því sagan mun dæma hvern þann mann, sem áður vann
að stofnun lýðveldisins, en vinnur nú að amerískum yfir-
ráðum hér sem hræsnara og svikara, er eigi hafi með lýð-
veldisstofnuninni viljað vinna að frelsi fósturjarðar vorr-
ar, heldur aðeins að því að skipta um húsbændur.
íslenzka þjóðin hefur í allri sinni þrenginga-
sögu staðið á verði um hugsjón sína: ísland
frjálst, — fylkt sér um kröfuna: ísland fyrir Is-
lendinga. Hún mun ekki láta það merki niður
falla nú, — þegar land vort getur búið oss betri
hag og meira frelsi en nokkurn áður óraði fyrir:
Ekkert tvibýlí á íslandi!
Þjóðin á ein að ráða öllu sínu landi!
Burt með erlendan her af íslenzkri grund!
Hvernig má bjarga
samtökunum?
Eins og þegar hefur verið
sýnt, eru samtökin þegar í
fæðingu merkt því sama
dauðamerki, sem varð eldra
sambandinu að fjörtjóni,
hinni flokkspólitísku tog-
streitu.
En þrátt fyrir það tel ég
ekki vonlaust að enn þá megi
bjarga málinu við ef rétt er
á haldið.
Sannleikurinn er að hvor-
ugt það form, sem enn hefur
verið rætt um og deilt var
um á stofnfundinum tryggir
þátttöku bændastéttarinnar.
Tvelr fulltrúar úr hverri
sýslu eru allt of fáir á stétt-
arþingið. En því fleiri sem
fulltrúarnir eru, þvd meiri
trygging er fyrir því að fé-
lagsskapurinn verði ekki að
pólitískum leiksoppi í hönd-
um manna, sem annaðhvort
ekki skilja stéttarleg sjónar-
mið, eða láta þau víkja fyrir
flokkssjónarmiðum. Þess
vegna væri eðlilegast að
hvert búnaðarfélag kysi einn
eða e. t. v. fleiri fulltrúa
beinum óhlutbundniun meiri-
hlutakosningum.
Þegar þeir fulltniar kæmu
heim af stéttarþinginu ættu
þeir að gefa félögumun
skýrslu um störf þess. Þannig
mundu bændurnir verða
meiri og betri þátttakendur,
álhrif félagsskaparins verða
víðtækari og stéttartilfinning-
in aukast- Slíkt samiband ætti
að viðurkenna sem samnings-
aðila í verðlagsmálum land-
búnaðarins, á móti samtökum
neytenda, eins og Alþýðu-
sambandið er viðurkenndur
samningsaðili um kaup og
kjör meðlima sinna. Auðvit-
að ættu verkefnin að vera
mörg fleiri, og þar á meðal
að vinna að hagkvæmari
skipulagningu á íslenzkri
landbúnaðarframleiðslu en
nú á sér stað.
Vel má búast við að þeir,
sem fyrst og fremst hugsa
um að takmarka fjárhagsleg-
byrðar telji þetta fyrir-
ar
komulag of dýrt. En því er
til að svara, að þetta er sama
fyrirkomulag og gildir innan
Alþýðusambands íslands, og
getur það talizt vanzalaust
fyrir bændastéttina að gefa
sig upp, sem það félagslega
vanþroskaðri en aðrar stéttir,
að hún vilji ekki binda sér
þær fjárhagslegu byrðar, sem
nauðsynlegar eru til þess að
samtök hennar geti orðið
meira en nafnið tómt? Enu
fremur má benda á það, að
.þegar pólitískir stjórnmála-
Framhald á 7. síðu.