Nýi tíminn - 29.03.1946, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 29.03.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. marz 1946 NÝI TÍMINN 7 Nýsköpun landbúnaðarins hand'hafavaxtabréf allt að fjórföldum stofnsjóði. Stjórn sjóðsins verður í höndum Búnaðarbanka ís- lands, og skal hann taka til starfa eigi síðar en 1. okt. 1947. Er þá gerð grein fyrir aðal- atriðum í þessu frumvarpi, er gerir ráð fyrir stórri aukn- ingu og 'bættri lánastarfsemi b-æði til framkvæmda á ein- stökum býlum, og til annarra mannvirkja er landbúnaðiin- um tilheyra, og m. a. stuðla að bættri meðferð og vinnslu búvara. Almenningur í sveitum landsins mun fylgja meðferð þingsins á þessum málum með óskiptri athygli. Fylii- lega má búast við að aftur- haldssöm öfl í þingiinu reyni að hindra framgang þeirra eða skemma þau í meðferð. Þeir sem óska eftir að land- búnaðurinn verði rekinn í samræmi við nútíma tækni og verði samkeppnisfær við aðra atvinnuvegni, verða að sameimast um að hrinda þeim áfram. Sósíalistaflokkurinn mun gera allt sem í hans valdi stendur til þess að þau fái sem bezta afgreiðslu. Ásmundur Sigurðsson. I Framhald af 6. síðu lánadeildar Búnaðarbanka ís lands. Tekjur hans skulu vera: vaxtatekjur, tekjur af þjóð- jörðum og andvirði seldra þjóðjarða cg árlegt framlag úr níikilssjóði er nemur Vz milljcn kr. á ári, í fyrsta sinn árið 1947. Sjóðurinn skal veita stofn- lán til jarðræktar, penings- húsa, geymsluhúsa og ann- arra mannvirkja við landbún að og ennfremur annarra mannvirkja í þágu hans, svo sem mjólkurvinnslustöðva, kjötfrystiihúsa, ullarverk- smiðja, skinnaverksmiðja, raf stöðva fyrir einstaka bæi, sveitir og sveitahluta, kaupa á landbúnaðarvélum o. fl. Má upphæð lánanna vera allt að 50% kostnaðarverðs til þeirra frámkvæmda, sem styrkur er veittur til sam- kvæmt jarðræktarlögum og allt að 66,7% kostnaðarverðs til annarra framkvæmdia. Skulu vextir af stofnlánum vera 2,5%. Lánin má veita gegn veði í fasteign, húsum, vélum og tilteknum flokkum búfjár. Skulu veð í húsum, vélum og búfé vátryggð í stofnun ier sjóðurinn tekur gilda. Má lánstíminn vera 5—25 ár eftir því til hvers er lánað. Er lengstur láns- tími til túnrœktar og nýrra bygginga og skulu nánari á- kvæði þar um sett í reglu- gerð. Skal lánveitingum, hagað í samræmi við heildaráætlun er Búnaðarfélag íslands og Nýbyggingarráð gera um þróun landbúnaðarins næstu 10 ár og Búnaðarfélagið hafa í þjónustu sinni ræktunar- ráðunaut, sem sjóðurinn get ur á hverjum tíma leitað á- líts hjá. Þá er seðladeild Lands- bankans skyld að lána Rækt- unarsjóði uppihæð í íslenzk- um krónum er nemur þeim- erlenda gjaldeyri er lánin Áður hefur sarni höfundur hafa í för með sér að undan-1 stofnað samskonar sjóði fyrir teknu byggingarefni. Kallast rithöfunda hinna Norðurland- þau A-lán en afgaingurinn anna. Markmið þessara sjóð- B-lán. Hrökkvi stofnféð ekki stofnana er að stuðla að gagn fyrir B-lánum, má gefa út Vopnaðar flugvélar í samvinnu við hraðskreið varðskip -- Hugsanleg framtíðarskipun land- helgisgæzlunnar Svo getur jarið að jlugvélar, vopnaðar jallbyssum í sam vinnu við hraðskreið varðskip, veiti jramtíðarlausn á því vandamáli, hvernig íslendingar eigi að gœta landhelgi sinnar. Það er a. m. k. álit Þórarins Björnssonar, skipstjóra á Nirði, en hann kynnti sér rœkilega möguleika á landhelg- isgæzlu úr jlugvél í síldarjluginu s. I. sumar. I skýrslu um þessar athug- anjr, sem dómsmálaráðherra vitnaði í á Alþingi í gær segir Þórarinn m. a.: „Það sem vakir fyrir mer er að flugvélarnar séu nokk- urskonar augu varðskipanna. Eg hafði með már sextant í þessum flugferðum til þess að ath. hvort hægt væri að gera staðarákvörðun með láréttum hornum úr flugvél. Það reynd- ist mjög létt er komið vai ca. 10—15 sjóm. frá landinu en innan landhelgislínunnar verður sú staðarákvörðun aldrei nákvæm, vegna þess, að þá er flugvélin svo nálægt landi og hraða hennar gætir svo miklu meira. En þá er hægt með nokkurri vissu að ákveða hvort skip er fyrir inn an eða ekki. Og væri nú tog- ari t. d. langt inn í landhelgi þá mundi vopnuð flugvél jafn- verið gefið meðan það er í landhelgi. Að mínu áliti Verður land- helgisgæzlunni bezt borgið með samvinnu flugvéla og hraðskreiðra varðskipa og ég vil bæta því við, að, að öllum líkindum mundu landhelglsveið ar svo að segja hverfa úr sög- unni að mestu leytí " vel geta haldið honum þar kyrrum þar til varðskip kæmi á vettvang ef það væri ekki alltof langt í burtu.“ Þórarinn ber fram þessar tillögur: „Að fengnir verði tveir ciögra manna flugbátar, sem gætu einnjg lent á landi, og hefur mér þá helzt dottið í hug Grummanflugbátar, en það má vel vera að einhver önnur teg- und væri heppilegri og læt ég sérfræðinga um það. Á vertíðinni verði önnur f1ugvélin höfð á Homafirði og hafi hún vörzlu Austfjarða til ^ortlands. Yfir síldveiðitimabilið mundujings. Heildarlaun verkamanna hessar flugvélar vera í síldar- og starfsmanna munu verða Ný 5 ára áætlun Framhald af 1. síðu. kostlega, lagðar verða nýjar jámbrautir, sem verða sam- tals 7000 kilómetrar að lengd, miklar framfarir verða í flug- málum og siglingum. Matvælaframleið.-ia verður stóraukin. Með nýjum og bætt um framleiðsluaðferðum verð- ur framleiðslukostnaður lækk- aður svo, að r.parast munu 160 milljarðar rúblna. Mikil verðlækkun mun verða á öll- um nauðsynjavörum almenn- Stéttarsamband bænda | Frh. af 4. síðu flokkar halda sín flokksþing, þá senda flokksfélögin full- trúa á eigin kostnað og ekki horft í gjöldin. Ef bændastétt- in vill skapa sér stéttarsam- tök sem bera henni vitni um félagsþroska og stéttarmenn- inigu, þá verður hún að byrja á því, að leggja traustan grundvöll, með óeigingjörnu fjöldastarfi og almennri þátt- töku. Á þann eina hátt geta samtökin orðið að lyftistöng undir bæði efnahagsafkomu og andlega menningu þeirra; er. landibúnaðinn stunda. Ásmundur Sigurðsson. Ferðasjóður íslenzkra rithöfunda STOFNANDINN ER DANSKI RITHÖF- UNDURINN KELVIN LINDEMANN Danski rithöfundurinn KELVIN LINDEMAN hefur ákveðið að verja rithöfundarlaunum sínum fyrir þýðingarrétt á bókunum ÞEIR ÁTTU SKILIÐ AÐ VERA FRJÁLSIR og HUSET MED DET GRÖNNE TRÆ til þess að stofna ferðasjóð fyrir íslenzka rithöfunda. Bókaútgáfan Norðri hefur þegar greitt 10 þúsund krónur sem stofnfé sjóðsins. þjóðanna með því að veita rit höfundunum styrk til kynnis- ferða um Norðurlöndin. Bókaútgáfan Norðri hefur greiðslu á 15% af andvirði bókanna til fyrmefndrar sjóðs stofnunar einnig heitið að gefa til sjóðsins allan ágóða af sölu bókarinnar Huset med det grönne Træ. Reglugerð um notkun ejóðs- ins verður samin innan skamms, en ákveðið er, að sjóðurinn verði geymdur í Kaupmannahöfn, eins og sjóð- ir hinna Norðurlandanna, og verður honum stjómað af þriggja manna nefnd, tveimur Islendingum og einum Dana. Norðri hefur þegar greitt kr. 10.000,00 til sjóðsins sem fyrirfram greiðslu upp í skuld bindingar sínar, og er það stofnfé hans. Þeir áttu skilið að vera frjáilsir kom út á síðast liðnu ári, én Hnset med det grönne Træ "er' í þr’entan og kemur út innan skamms, leit jafnframt því sem þær hefðu landhelgisgæzluna og sé égf ekki annað en það fari ágætlega saman. Húnnflna. en hin hefði vörzlu Hefði þá önnur svæðin Vestfirðir til Gjögurs og hefði stað t. d. einhversstaðar við á svæðinu Gjögur—Austfirðir og hefði t.d. bækistöð á Rauf- arhöfn. Á flugvélar þessar þarf á- höfnin að vera flugmaður, vélamaður, sem einnig getur tekið að sér stjórn flugvélar- 48% hærri en síðnsta árið fyr ir innrás nazista, og verða launin hæst í kola- og olíuiðn aðinum. Til skóla og menningarmála verður varið geysimiklum fjár hæðum. Tala siúdenta mun aukast mjög og nema 674,000 árið 1950, og tala skóla í land inu mun nema 193,000. Til að koma upp íbúðarhúsum verða veittir rúml. 42 milljarðar rúblna auk hagk/æmra lána handa almenningi til að koma sér upp íbúðarhúsum. Gert er ráð íyrir því, að hnar, skipstjóri og einn stýri maður. Nauðsyniegt er, að vöruveltan verði nærri því tvö hafa tvo siglingafróða menn föld 1950 á við það sem var i t.il þess að þeir geti tekið tvö lárétt hom samtímis til stað- auk þess að undirgangast kvæmri kynningu norrænu Enginn þarf lengur að vera lítill! Smávaxlð fólk getur náð meðalhæð, ef það fær sér- staka meðferð fyrir tvítugt. Nils Alwall, dósent í Lundi skýrði nýlega frá þessu 1 fyr irlestri. Dósentinn sagði, að fólk hætti að vaxa um tví- tugt, en ef smávöxnu fólki eru gefnir inn vissir hormón- ar, áður éri þessum aldri er náð, verðu-r það stærra en ella. Séu hórmonarnir géfnir inn síðar á ævinni, vaxa að- eins hendur, fætur og 'rieðri- kjálkinn. arákvörðunar. Þá þyrftu flugmaður og vélamaður að kunna að fara með bvssu því að sjálfsögðu vrðu flugvélar þessar að hafa a. m. k. eina fallbyssu. Á flutrvélum þessum þarf að vera hægt að draga upp stöðvunarmerki með merkja- flaggi og er það mjög auð- velt en eins og kunnugt er má elta skip út fyrir land- helgi ef stöðvunarmerki hefur stríðsbyrjun. Vosnetsjenskí sagði að lok- um, að sovétþjóðirnar hsfðu áður orðið fyrir innrás og orð ið að reisa allt úr rústum. Það hefði tekið þær sex ár, Nú mundi þetta takast á þrem ár- um. 1948 mundi þóðarbúskap- urinn verða kominn á það stig sem var fyrir innrás Þjóð- verja. Sovétþjóðirnar mundu að þessu sinni eins og áður framkvæma fimm ára áætlun- ina á tilsettum tíma og fara fram úr áætluninni. her Sovétríkjanna fluttur burt úr Allur verður Mansjúríu fyrir apríllok Utanríkisráðherra kínversku stjórnar- innar skýrði frá því að samkomulag hefði náðst við sovétstjómina um brottflutning alls sovéthers úr Mansjúríu. Er ákvéðið í samkomulagi þessu að rauði herinn verði farinn úr Mansjúríu fyrir lok apríl mánaðar. .

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.