Nýi tíminn - 29.03.1946, Síða 5

Nýi tíminn - 29.03.1946, Síða 5
Föstudagur 29. marz -1946 NÝJ-.TÍMIÍÍN Framsókn liótar að rumvorpin um nýsköpun landbúnaðarins Flökkuiinn hefur gefizt upp við hreina and- arféiag ísiands og Nýöygging- stöðu, þykist nú allt í einu fá brennandi áhuga fyrir málinu. Eri hann vill fella úr frv. undir- stöðuatriði þess, sem er að ræktunarframkvæmd- ir verði gerðar samkvæmt áætlun um þróun bún- aðarins til samræmis við neyzluþörf þjóðarinnar fyrir búvörur og framleiðsluaukningunni sé beint til þeirra staða, sem hafa bezt framleiðsluskilyrði Framsókn vill stuðla að auknum fjárframlög- um til ræktunar, ef hún getur gert sér vonir um að geta sáldað því sem mútufé út um byggðina til að viðhalda kotbúskap á stöðum, þar sem aldrei verður lifað mannsæmandi lífi, eftir kröfum nú- tíma og framtíðar, nema með árlegum styrkja- framlögum. þeir vilja. Það er nefnd, sem þeir gætu fengið kosna af nógu íhaldssömum aðilum, til að þvælast fyrir landsnáms- stjóra og trufla framkvæmdir. Landbúnaðarráðherra, Búnað- Föstudaginn 8. marz rýfur Tíminn loks þögnina um frv. senl komu frá Nýbyggingar- ráði; Þegar Brynjólfur Bjarna son og Kristinn E. Andrésson komu í fyrra með frumv. um Nýbyggðir og iiýbyggðasjóð, þá steinþagði Framsókn og ætlaðist til að frv. væri drep- ið með þögninni, en fékk þó ekki hindrað það, að því var vísað til Nýbyggingarráðs. Þegar frv. kemur svo frá Ný- Frh. af 3. síðu. byggingarráði, og allir ráðs- verði til Reykjavíkur. — fulltrúar standa að baki, þá I Síðla kvölds íhélt sýslumað- sér hún að þöðnin ein dugir ,Ur út Jökulsárhlíð, að Sleð- arráð á ekki að vera nægllegt til að segja landnámsstjóra fyrir verkum. Það á að koma nefnd til að tryggja enn bet- ur, að nóg geti komizt að af íhaldssömum öflum, til að þvæla málin. Enn hefur Framsókn ekki komið fram með formlegat- breytingatil'ögur, heldur að- eins gefið fyrirheit. Nú reyn- ir á, hvort hún nær til banda- lags við sig íhaldsöflum stjóm arflokkanna. Með hinum fyr- irhuguðu breytingum Fram- sóknar er hreinlega stefnt að því, að hindra það, að búnað- arframkvæmdir verði gerðar á skipulagsbundinn hátt, sam- kvæmt áætlún, í samræmi við heildaráætlanir úm þjóðarbú- búskap íslendinga og í sam- ræmi við þjóðhagslegar þarfir og afkomuskilyrði búnaðarins. Silfursalinn og urðarbúinn ekki. Og hún þorir ekki að rísa í gegn. Nú þykist hún taka því opnum örmum sem margra ára baráttumáli sínu. En það þarf að þreyta frv.. segir Framsókn. Flokkurinn ætlar að reyna, „að vinna að því, að frv. þessi nái fram að ganga, jafnframt og reyrit verður að gera á ]>eini æskileg ar breytingar.“ (Leturbr. hér). Ausa blint! Og hverjar eru svo þessar brevtingar ? Jú, þær eru aðallega tvær. Önnur er afnám þess ákvæð is að lán úr Byggingarsjóði sé bundið því, að viðkomandi jörð hafi skilyrði til framtíð- arábúðar. Það má ekki hindra það, að fé því, sem veitt er til landbúnaðarins, sé ausið út í blindni, til dýrra bygginga á jörðum, sem leggjast svo i evði eftir stuttan tíma eða nýbýla, þar sem sveitzt er blóð inu nokkur ár og gefizt svo upo við, eins og Framsókn hefur gert undanfárna áratugi. \Tý nefnd! Hin breytingin er í sam- bandi við landnámsstjóra. Samkvæmt frv. heyrir em- bætti hans beint undir land- búnaðarráðherra, eh í störfum sínum er hann bundinn áætl- unum, sem Nýbvggingarráð og Búnaðarfélag íslands hafa gert um þróun landbúnaðar- ins. Með þessu segir Tíminn, að landnámsstjóra sé gefið einræði! Glöggt er það enn hvað bi’jót. Um kvöldið fæi'ði sýslumaður í dagibók sína at- burði þessa dags. Jafnframt skrifaði sýslu- maður bréf tij fornmenja- varðar og fól ihonum að láta landlæknir, Guðmund Björns son, rannsaka mannsbeinin, segja til um stærð og vöxt mannsins, og ef hægt væri að ákveða, hversu beinin hafi lengi legið í jörðu- — Engar frekari upplýsingar gaf sýslu maður í bréfinu um beina- fundinn. Svar Guðmundar land- læknis var stutt, þannig orð- að; Mannsbein úr karlmanni, fullkomlega meðalmanni á hæð, um sextugt að aldri, sennilega frá fyrri hluta síð- ustu aldar. Mannsbein þessi mun forn menjavörður geyma enn á Þjóðminjasafninu. Við samanburð á ferðalagi Silfursalans og fundi Urðar- búans, virðist margt benda til þess, að Urðarbúinn hafi verið jarðneskar leyfar Silf- ursalans. Og lega beinanna og umbúnaður virtist tala sínu máli um það, hvernig örlagastundin hafi að hönd- um borið. Að lokum þetta: Ef þig, vegfarandi góður, sem leggur leið þína, um brúna- á Jökulsá á Dal, — langar til að líta á legstað Urðarbúans um nálega ‘ald- arskeið, iþá gakk þú 85 skref eftir þjóðveginum, frá syðri brúarsporðinum, snú síðan til vinstri og gakk fimm skref upp í urðina, muntu þar géta fundið stóra steinnybbu, með sléttum fleti mót austri og allstóra gjótu þar við. — Þarna hallaði Urðarbúinn höfði sínu upp að slétta steinfletinum. — Á steinflöt þenna voru fyrir nokkrum árum ristir stafirnir: S. s. (þ. -e. Silfursalinn), en þeir munu nú að líkindiun afmáð- ir- En þegar þú, vegfarandi góður, snýr baki við þessum stað, hugsandi um ferð og forlög Silfursalans frá Dimmafjallgarði, þá minnstu þessara orða: Þótt þú fagnir fé og styrk, fjöri, dug og þori, óvænt bíöa örlög myrk oft í nœsta spori. HeLmildarmenn: 1. H'alldóra Ámadóttir á Langa- nesströndum, fædd. ca. 10 ár- um eftir hvarf silfursalans, heyrði nákvæmar sagnir um hann. Hún er dáin fyrir þrem- ur árum, varð rúmlega 1(0 ára, móðir Karls, dyravarðar i Arnarhvoli i Reykjavik. 2. Sigtryggur, bóndi á Grundar- hóli á Fjöllum, fæddur ca. 10 —20 árum eftir hvarf silfur- salans, faðir Jóns Þór Sig- tryggssonar, lögfræðings, fyrr bæjarstjóra á Seyðisfirði. 3. Björn Pálsson, bóndi á Ref- stað í VopnafirðL 4. Guðný, gömul kona í Hróars- tungu. 5. Ingólíur, bóndi á' Skjalþing- stöðum i Vopnafirði skýrði frá, að trúlofunarhringur fóst- urdóttur prestsins að Hofi, væri til enn þá í Vopnafirði, með inngreyptum stafnúm M. En unnusti hennar hét-Magn- ús. a í * kvenna öflug kvennasamtök hafa risið upp úr þjóð- frelsishreyfingum heimsstyrjaldarmnar-, „Al- þjóðabandalag kvenna“, sem stofnað var íónmlega á kvennaþinginu í París 26.—30. nóvember. af 250 fulltrúum 40 landa. I öllum löndum tók*u kohur ■ mjög -virkan þátt í þjóðfrélsishreyfingunni. en hef- námsárin va.r aðeihs hægt að skipuleggja íáfnenná ‘ hópa kvenna til hinnar sameiginlegu baíóttu. Eftir stríðið risu víða upp landssamtök úr þessum ’ smáhóputn og fyrri samtökum, imarkvissari og sterkari kvennásamtök bn verið hafa til áður; í einni skýrslunni til kvennaþingsins í París er þess arri þróun lýst með fáum orðum: „Með iórnum' og tárum hafa konumar keypt sér nýja pólitískai skynjun, nýja sannfæringu um ábyrgð gagnrvart þjóðfélaginu“. j SUMAR sem leið, 18.—20. júm, hélt fránska1 kvennasambandið, Union des femmes frang- aises, þing með 2500 þátttakendur. Einkennandi' fyrir þetta þing var samböndin við kvennahnéyf- ingar annarra landa, þar voru fulltmar írá Eng- landi, Júgoslavíu, Ítalíu, Spáni, Kína, Belgíú og Sovétríkjunum. Á þessu þingi var kosin undir- ibúningsnefnd t:l að vinna að alþjóðasamiökumi kvenna. Sú undirbúningsnefnd samþykkti einróma baráttustefnuskrá þar sem aðalatriðin vortrí - Tor tíming fasismans og trygging lýðræðis- i öllum : löndum. Stuðla að hamingjusömu lífi komandi kynslóða. Veita konum óskoruð réttindi sem mæðr um, starfsmönnum og þjóðfélagsþegnum. Og frarn ar öllu, vinna af alefli fyrir varanlegan fríð.- JjEIMSÞINGIÐ var haldið í París í nóvemberlok. . Island átti þaf fulltrúa, Laufeyju Valdiimars- dóttur, en hún lézt meðan á þlnginu stóð. pg því hefur minna heyrzt 'um þessa stórmerku kvenna- hreyfingu hér en skyldi. • jjRJÚ aðalefni voru rædd á þinginu.- FyTst stríð- ið, baráttan gegn fasismanum og baráttah fyrir - friði. í þeim umræðum vakti ræða Dolores Tbarrúri, hinnar heimskunnu stríðshetju spönsku alþýðunn- . . ar, mikla athygli, en hún eggjaði konurnar lögeggj- an til baráttu gegn fasismanum. Fulltrúar frá Bret landi og Bandaríkj'Unum rædau rneðal anrars ýtar - lega. um kjamorkuna, o.g varð afstaða þeirr'a aL r staða þingsins: Krafa um að sumeinuðu þjóðimar fengju eftirlit með kjarnorkurannsóknunum- y^NNAÐ aðalmál þingsins var aðstaða kverma í - fjárhags-. og .atvinnumálum, lagalega og þjóð- félagslega. Var þar einkum lögð rík áherzla á . kröfuna um sömu laun fyrir sömu vin.nu. JjRIÐJA aðalefni umræðna þingsins var böm' og bamauppeldi. Vakti mikla athygli framsögu- .. ræðaii, sem flutt var af júgóslavneskri kcnu, frú Milochevitch, er m. a. skýrði frá að í Júgóslavíu hefði 1-685.000 konur og böm farist í styrjöMinni-, og af þeim bömum sem eftir lifðu værú hærri 100% berklasmituð. Ungur indverskur kvenlæknir, Vidya Kanuga, lýsti með eldlheitrí ræðu hinuim- ægilegu aðstæðum sem allu.r þorri indvéiúkrá kvenna og bama á við að búa. jJM öll þessi mál- voru gerðar merkar ályktanir, sem sjálfsagt er að kynna rækilega hér á landi. Sýna þær, að þessi nýju alþjóðasamtök kvenna standa á háu stigi, pólitískt, og eór Líklegt að þau geti haft djúptæk áhrif í stjórrjmálaláfi einstakra landa og alþjóðlega þegar næfrta- ára- tugina. ■í

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.