Nýi tíminn - 29.03.1946, Qupperneq 3

Nýi tíminn - 29.03.1946, Qupperneq 3
Föstudagur 29. marz 1946 x’íÝI TÍMINN 3 Silfursalinn og urðarbúinn og var þegar hafin leit um alla Hróarstungu, dag eftir dag. En allt árangurslaust. Silfursalinn var gjörsamlega horfinn sjónum manna. — Óskiljanleg öllum örlög silf- ursalans. — A Austurlandi er lítil, en sumarfalleg sveit, sem nefn- ist Borgarfjörður. Örskammt innan við Borgarfjarðarkaun- tún er hár hóll sérstakur, er líkist virki eða vígi og nefn- ist Álfaborg. Af Álfaborg þessari er hið fegursta útsýni í allar áttir, yfír þessa fögru byggð. Það var í júlímánuði lnor) að sýslumaður Norður- Múlasýslu var á þingaferð í Borgarfirði eystra. Morgun- inn eftir þingið, var sýsln- maður árla á fótum, því all- löng og tafsöm dagleið var fyrir höndum. All-löng dag- leið, frá Borgarfirði, inn Njarðvíkurskriður og yfir Gönguskörð, síðan þvert yfir utanvert Fljótsdalshérað, fyr- ir botni Héraðsflóa, og að Sleðbrjót í Jökulsárhlíð, þar sem þinga átti næsta dag- Tafsöm dagleið og erfið fyrir hestana, þar sem sundleggja þurfti í Selfljóti, Lagarfljóti, og Jökulsá á Dal hjá Sleð- brjót. En þetta var þó ein af skemmtilegustu dagleiðunum í þingaferðunum, sléttlendi og sumsstaðar grundir og melar, milli vatnsfallanna. Þar sem hestarnir voru ekki t:l taks þegar leggja átti af stað um morguninn, varð sýslumanni gengið upp á Álfaborg, til þess að njóta útsýnis þaðan og fegurðar sveitarinnar. Varð hann sem bergnuminn alllanga stund, er hann leit yfir byggðina, hálfslegin tún, víðáttumiklar engjar, grösugar grundir, margbreytilegar fjallamynd- anir með margvíslegum lit- brigðum, iðandi og kliðandi fuglalíf og önnur fegurð lífs- ins. — En allt í einu var ein- veran rofin. Upp á Álfaborgina snarað- ist maður nokkur að nafni Þórður. Hafði hann átt að gæta -hesta sýslumanns um Uóttina. Tilkynnti hann að hestarnir væru fundnir. Hafði hann strax fundið fjóra, en að þeim fimmta hafði hann lengi leitað, — mósóttri Ihryssu, sem alin var upp í Borgarfirði. Kveðst hann hafa frétt til hennar, út með sjó, fram í dal og upp í fjalli. — Hefur hún vafalaust verið að skoða æskustöðvar sínar. — En þeg ar hann kom heim, var hún að sötra mjólk úr skjólu við bæjardyrnar iheima hjá hon- um. Síðan mælti Þórður-. Farðu varlega sýslumaður minn í dag. Njarðvíkurskriður eru ekki full ruddar í ár,' og af því að miklar rigningar hafa gengið í allt vor, eru skrið- urnar lausar, svo að ekki má hestur stíga fæti út fyrir götuslóðann, því að þótt ekki hreyfist við það nema fáein- ir steinar, þá myndast fljótt j heil skriða, sem getur tekið I hestinn með sér niður allar skriður og fram af björgum I við sjóinn. — Einnig skaltu vara þig á vatnsföllunum, sérstaklega Jökulsá, því nú hlýtur að vera mikill vöxt- ■ur í henni, líklega ekki sund- fær fyrir hesta. Sýslumaður svarar: Já, já, ég þekki leið- ina. Þórður varð þögull um stund, en mælti síðan: Eg er að aðvara þig, af því, að mig dreymdi ljótan draum í nótt. — Mig dreymdi að ég : sæi þig og fjölda manns vera staddan á árbökkunum við Jökulsá á Dal, og varst þú . að yfirheyra vitni, en fyrir i’raman þig lá dauður maður, sem mér sýndist svo líkur Guðmundi víðförla. Sýslumaður svarar: Af draumnum virðist ekki vera hægt að ráða neitt óheilla- vænlegt fyrir mig, frekar væri að Guðmundi Víðförla stafaði einihver hætta af Jök- ulsá. — En Guðmundur Víð- förli er nú fluttur suður á iand. — Jæja gamli minn, Loftknúnar orustufugvélar Mynd þessi er írá verksmiðj- unni sem fram leiddi fyrstu loftknúnu or- ustuflugvél Bandaríkja- hei-sins — P-80 „Shooting Star“. Það eru Lockheed flug- vélaverksmiðj- urnar í Bur- bank í Kali- forníu sem framleiða þessa flugvéla- gerð. U-80 er 10.35 metra Iöng, vængjahaf 11,7 metrar. í stafninu er komið fyrir ljósmyndatækjum til notkunar í könnunarflugi. Með því að auka benzín- geyma undir vængina er hægt að nota P-80 sem Iangfleyga orustuflugvél. til krossinn var settur upp. — Þegar nálgaðist kross- markið, sté sýslumaður af baki, og gekk upp að kross- markinu. Á krossinn var þctta letrað: Effigiem Christi, qui transis, pronus honora. MCCCVI: Á íslenzku: Þú, sem átti leið fram hjá merki , , Krists, beygðu höfuð þitt í helt syslumaður aíram: Þu , , . 1or,„ . . , .. . lotmngu: 1306. neiur hait oþæguegar draum- farir í nótt. — Það er bezt að fara að halda af stað. Gengu þeir síðan sýslu- maður og Þórður, niður af Álfaborginni og út í Borgar- Samkvæmt venju vegfar- enda á þessum stað, tók sýslumaður ofan, signdi sig og hélt síðan áfram ferðinni- — Var haldið inn til Njarð- fjarðarkauptún. Þar hestamir söðlaðir og allt til- ! bú:ð til brottfarar- Jafnvel þingákbfforta-hésturinn lagð- >r af stað áleiðis út að Njarð- "íkurskriðum, vissi, sam- kvæmt venjunni, ihvaða veg dagleið fara átti. En þeg- rr hann kom að hl;ði nokkru lam hann staðar til hliðar \g beið þess að lausu hest- irnir færu fyrst gegnum hlið- ð, eins og hann var vanur að tera, fór svo með gætni gegn um voru I víkur og þaðan yfir Göngu- skörð til Unuóss, yzt 1 Fljótsdalshéraði, við Héraðs- flóa. Síðan var haldið þvert yfir Úthérað fyrir botni Hér- aðsflóa, fyrst sundlagt í Sel- fljóti, síðan var þeyst yfir sléttuna, yfir að Lagarfljóti, og sundlagt þar. En þegar hestarnir komu af sundinu í Lagarfljóti, — sem er mjög þungt sund, því niðurdráttur er þar mikill, — hljóp svo mikill galsi í hestana, að ekki hliðið og gætti þess, eins 1 varð við þá raðið. Þutu þen og ávallt. að láta ekki koff- ortin rekast í hliðarstólpana. Síðan var haldið inn Njarð- víkurskriður, mjóan troðning, í snarbröttum skriðum, en neðst falla skriðurnar fram af þverhníptum sjávarhömr- um. Nálægt miðjum Njarð- víkurskriðum er brattinn mestur. Þar stendur rauður kross, skammt ofan við göt- una. Hefur 'kross staðið þar í margar aldir, en endurnýj- aður öðru hvoru. Ýmsar sagn ir eru um kross þenna. Ein sú, að hann sé minnismerki þess, að þarna hafi fyrr á cúdum hrapað niður skriðurn- ar og fram af sjávarhömrun- um, prestpr frá Desjamýri er var á ferð til annexíu sinn- ar að Njarðvík. Önnur sögn or sú. að óvættur. nefndur Naddi hafi grandað mönnum barna, en bóndi nokkur .hafi sigrað óvættinn, síðan hafi komið reimleiki þarna, þar sem hund-eltir áleiðis til Jök- ulsár. Fylgdarmaðurinn renndi gæðing sínum sem mest hann mátti, til þess að komast fyrir hestana, áður em þeir kæmust að Jökulsá. En sýslumaður fór hægfari eftir melunum norðan við Lagarfljót, gaf gæðing sínum cítir aðeins sprett og sprett, svo að honum gæti hitnað eft ir sundið. Kemur sýslumaður þá auga á mann með tvo til leiðar, er kom út Hróarstung- una og hafði mjög hraðan á, og virtist hann ætla sér 1 veg fyrir sýslumann. Innan stundar mætti hraðfari þessi sýsíumanni. Kveðst hann vera sendur frá vegagerðarmönnum við Jökulsá hjá Fossvöllum. Hafi þeir fundið mannsbein í urð- argjótu á bakka Jökulsár, þar sem verið sé að leggja nýjan gerðarmennirnir, að sýslu- maður komi án tafar, til at- hugunar á þessum einkenni- lega fundi. Sýslumaður kveður sér ó- hægt um vik, þar sem fylgd- armaður og hestar muni þeg- ar vera komnir norðurundir Jökulsá, undan Sleðbrjót, þar sem þinga eigi næsta dag- Þetta verði fjögurra stunda krókur. Hraðboðinn kveður vega- vinnumennina eigi vilja hreyfa við mannsbeinunum, fyrr en sýslumaður komi, og athugi legu beinanna. Hér sé að ræða um gömul bein, og einn vegavinnumanna hefði borið það fram, að hér muni koma fram skýring á örlög- um’ silfursalans, er hvarf á þessum slóðum, fyrir nærri heilli öld. Sýslumaður tilkynnti • þá hraðboðanum, að hann mundi koma og athuga beinin síðla sama dag. Hélt sýslumaður síðan á- fram ferð sinni norður að Jökulsá, þar sem fylgdarmað- urinn beið með hestana. Var þá breytt um ferðaáætlun og haldið upp með Jökulsá, að brúnni hjá Fossvöllum, þar sem vegagjörðarmennii'nir VOl'U. Þegar þangað kom, hópuð- ust vegagjörðarmennirnir til sýslumanns og sögðu honum nánar tíðindin um beinafund- inn. Og einn þeirra,. Unnar Benediktsson (nú á Seyðis- firði) skýrði frá draumsýn, er fyrir hann hafði 'borið. Hann kvaðst hafa legið í tjaldi sínú og hvílt sig í mat- arhléinu daginn áður og hefði þá runnið á sig svefn- höfgi aða dvali og þessi sýn borið fyrir sig: Inn í tjaldið ^kom maður, hár og þrekinn, rauðbirkinn með alskegg, og bendir Unnari að koma. Réttir síðan út hendina í áttina til urðar- veg uppfrá brúnni, gegnum | innar, þar sem beinin fund- stórgrýtis urð. Vilji vega- ust. Frá þessari draumsýn eðai fyrirbrigði hafði svo Unnai* Benediiktsson sagt félögum; sínum um kvöldið. Næstai dag, þegar vegagjörðarmenn- ixmir voru að ryðja nýjanj veg upp frá brúnni gegnumJ stórgrýtisurð, a barmi Jökuls-< ár, veltu tveir menn stórri,; þykkri hellu, sem lág nærrij lárétt ofan á tveimur steini um, öðrum jarðföstum stó,r-i um, hinum minni- Þegar þeirj höfðu velt hellunni við, blöstu vjð mannsbeln í stórrij gjótu. Að þessari frásögn lokinní, gengu vegagjörðarmenn með sýslumanni að urðar-gjót-< unni og bar þa fyrir þessaí sýn: Hrein og hvít beinagrind aí manni, með stórar fannhvít-i ar tennur, sem fílabein værþ Virðist svo sem líkamanumj hafi verið troðið niður í gjót-< una, að nokkru leyti tvöföld-< um að neðanverðu, því fót:i leggirnir lágu jafnhátt og lærleggirnir. Upp við flöt ái stóra steininum studdist efrij hluti beinagi'indarinnar, enj höfuðið hallaðist aftur á bak, að steinfletinum. Við nánarjl athugun sást, að steinumf hafði verið hlaðið, sem und“ irstöðu undir minni steininnj öðru megin við gjótuna. tilj þess að hellan, er lág ýfiij munnann, hyldi betur gjóú una. Þessi sjón talaði sínu málij til þeirra, sem viðstaddirj voru. Dauðaþögn hvíldi yfií hópnum í kring um gröfj þessa, á barmi Jökulsár. Að-< eins heyrðist dimmur og þungur niður Jöklu, neðanj úr gljúfrinu, niður sem urðn arbúi þessi hefur sofið Yið» um aldarskeið. Síðan gengu menn frá grofl þessari heim til tjalda. FólJ sýslumaður vegagjörðarstjór-< anum að láta smíða vandað-j an stokk, leggja beinin í hann og senda fornmenja-i Frarrh. á 5. síðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.