Nýi tíminn - 17.10.1946, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 17.10.1946, Blaðsíða 1
_ 1 5 árgangur. Fiimmtu'd'agur 17. okt. 1946. 18. töl-ublað. Sjálfstæðisflokkuriim og A1 þýðuflokkurinn kjósa alla forseta þingsins úr sínum hóp, eins og einn flokkur væri II. október. Á fuadi s£Kíeina£s þmgs síðdegis í gæz Silkysmii öiafur Titors að rlkissijéixam hcfSi beSizt lausaar.! Forseti Islauds hefði íalllzf á kusuarbeiðuina m farið fram á að stjómm starlaði áfram þar til itý stjérn hefði verið myuduð. I hréfi til ráðherra Sésíalistaflokksins, dagsettu 10. okt. 1946, iýsti Ólafur Tliors yfir því. að hánn mtmdi ekkl verða við þeirri kröfu sésíaiista að leggja tiS við forseta að þiitg verði rofið ©g nýjar kosnisgar fari fram, en tiikynnti jafnframt, að hann mundi heiðast lausnar fyrir sig og allt ráðuneytið. Þegar effir fundinn í sameinuðu þingi ræddi forseti Islands við formenn allra þingfiokka um það stjðrnmálaástand er myndazt hafði við laussar- heiðni sfjérnariimar. Aldarafmæli Menntaskókns. í kosningum á forsetum þingsins, er fóru fram á þess- um sama fundi, vakti það at- hygli að Sjálfstæðisflokkur- inn og Alþýðuflokkurinn kusu alla forseta þingsins úr sínum hópi, sem einn flokkur væri. Mun það einstætt í þingsögunni nema þannig standi á, að flokkar hafi sam- ið um stjórnarsamvinnu,- Má vera að svo sé, hin innilega samfylking Sjálfstæðisflökks- ins og Alþýðuflokksins frá afgreiðslu herstöðvasamnings ins sé að staðfestast í nýrri stjórnarsamvinnu þessara tveggja flokka. Neitun forsætisráðherra á því að láta fara fram þingrof og nýjar kosningar, eins og skylt hefði verið, er skiljan- leg. Þeir flokkar, sem ábyrgð bera á samþykkt herstöðva- samningsins og rofi stjórnar- samvinnunnar frá 1944, Sjálf - stæðisflokkurinn og Alþýðu- flokkurinn, þora ekki að Framhald á hls. 4 Paul Hobeson métmælir skyndiaitökunum 41 negri hefur verið myrtur í Banda- ríkjunum síðan stríði lauk án þess að morðingjarnir hafi verið ákærðir eða dæmdir \ ,,Eí ríkisstjómin aðheíst ekkert til að hindra skyndiaítökurnar munu Negrarnir í Bandaríkjunum taka til sinna ráða" tilkynnti Paul Robeson, söngv- arinn írægi, Truman íorseta, er hann íór á fund for- setans í Hvítahúsinu nýlega, sem formaður Negra- sendinefndar. Robe'son sagði blaðamönnum, að hann hefði brýnt það fyrir forsetanum að skyndiaftökur Negra væru orðnar þjóðarböl. Frá því að stríði lauk hafa 41 skyndiaftaka Negra farið fram í Bandaríkjunum án þess að nokkur þátttakendi bafi verið bandtekinn, ákærður eða dæmdur , sagði Paul Robeson. Hátíðahöldum í tilefni áldarafmælis Menntaskólans lauk 4. október með því að stúdentar, kennarar og nú- verandi nemendur gengur i tveim fylkingum meö blys að skól zhúsinu. Magnús Kjartansson og Pálmi Hannesson kosnir í menntamála- ráð Fundur sameinaðs þings hófst með því að forseti minntist Björns Jónssonar ráðherra og risu þingmenn úr sætúm í virðingarskyni við hinn merka stjórnmála- mann. Á dagskrá voru kosningar í menntamálaráð, landkjör- stjófn, útvarpsráð og Þing- vallanefnd, en kosningu í ut- varpsráð og Þingvallanefnd var frestað. í menntamálaráð voru kosn ir: Magnús Kjartanssom Pálmi Hannesson, Barði Guð- mundsson, Vilhjálmur Þ. Gíslason og Valtýr Stefáns- son. í landkjörstjórn voru kosn- ir: Ragnar Ólafsson, Vilmund ur Jónsson, Bergur Jónsson, Jón Ásbjörnsson og Þorsteinn Þorsteinsson. — Til vara: Steinþór Guðmundsson, Ein- ar Arnalds, Sigtryggur Kle- menzson, Eggert Claessen og Einar B. Guðmundsson. Mús&ar fá kr„ viðshipta lán í Sríþ$óð Sovétríkin hafa fengið 1430 milljóna viðskiptalán í Sví- þjóð, til fimm ára. Mun láninu verða varið til að kaupa vélar í Svíþjóð og aðrar sænskar vörur. Viðskipti stóraukast með Svíum og Rússum vegna 'hinna nýju viðskiptasamn- inga, og hafa báðar þjóðirnar vísað með öllu á bug t'.lraun- um Bandaríkjastjórnar til að hafa áhrif á þá samninga, og talið þá viðleitni óviðeigandi. Bandaríkjameiiii byggja flotastöð útaí Síberíuströndum Varnarlíiia Bandaríkjanna í Kyrra- hafi færð út um 48000 kílómetra Yfiríoringi Bandaríkjaflota á Kyrrahafi hefur skýrt frá því, að Bandaríkin ætli að reisa öflugar flotastöðvar á Aleutaeyjum útaf strönd Síberíu og á Guam í Maríanaeyjum mitt á milli Japan og Nýju Gíneu. Með þessu færa Bandaríkin varnarlínu sína í Kyrrahafi út um 4800 kílómetra cg gera það raun- verulega að bandarísku yfirráðasvæði allt að strönd- um Asíu og Ástralíu. Flotaforinginn kvað stöðv-| Um flotastöðvar á Suður- ar þessar eiga að vera aðai- Kyrrahafi. Myndarlegasta sam- komuhús í sveit • Þann 22. f. m. var vdgt nýtt íþrótta- og samkomuhús að Heydölum í Breiðdal. Var það ungmennafélag sveitar- innar sem gekkst fyrir bygg- ingunni. Samkomuhús þetta mun vera eitt hið myndarlegasta í sveit hér á landi, samkomu- salurinn er 7x16 m. og 4,80 m. á hæð. Auk þess er svo eldhús, geymsla og snyrtiher- bergi o. fl. stöðvar Kyrrahafsflotans í framtíðinni. Auk þessara aðalstöðva, hef ur Bandaríkjafloti aflað sér stöðva enn vestar á Kyrra- hafi. Þannig fengu Banda- ríkin rétt til flotastöðva á Filippseyjum, er eyjarnar voru gerðar að lýðveldi s. 1. sumar. Flotastjómin hefur einnig lagt til, að Bandaríkin leggi- undir sig Okinawa í Rjúkjúeyjaklasanum og þar verði reist flotastöð. — Þá hafa farið fram samningsum- leitanir milli Bandaríkjanna og Ástralíu og Nýja-Sjálands Það er ekki einungis banda ríski flotinn sem færir út - kvíamar, herinn vill ekki láta sitt eftir liggja. í ræðu sem Patterson hermálaráð- herra flutti í gær lagði hann ti-1, að f framtíðlnni skyldi herinn telja 5 milljónir manna. Af þeim væri ein að- staðaldri undir vopnum, ein í þjóðvarnarliðinu og þrjár í varaliði, sem hægt væri að kveðja til vopna fyrirvan- laust. Patterson kvað þýðing arlaust fyrir Bandaríkin að hafa sterka utanríkisstefnu* nema þau hefðu öflugan het*; til að fylgja henni fram.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.