Nýi tíminn - 17.10.1946, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 17.10.1946, Blaðsíða 6
NÝI TÍMINN Fimmtudagur 17. okt. 1946. r Framhald af 5. síðu. innar. Svona starfsaðferðir ekki tími til þess? Jú, vissu- þess að geta fleytt samningn eru ofbeldi gagnvart þjóð- um í gegn um þingið, en far- inni og lýðréttindum hennar. ið algerlega á bak við okk- Blöð Öíafs Thors og samsær ur ráðh. Sósíalistafl. og' isfélaga hans hafa hneyklazt c. , , „rt'yíir ofbeldi, sem þau segja þmgmenn Sosialista- og.J ^ Framsóknarflokksins, . sem! að hafi verið beitt s'L sunnu eru bó 22 af 52 þmgmönnum. I da§' En éS vil benda a’ að Og hann hefur leitazt við að Það er forsætisraðherra Olaí haga þannig undirbúningi!ur ThorS’ sem er uPPhafs- málsins fyrir þingið og með-' maður' ofbeldisins í þessu ferð þess í þinginu, að þess- máli °g Setur sialfum ser um þ'.ngmönnum gæfist ekki,um enn v 11 ^V1 0 e u tækiíæri eða tóm til að aflJsem hann telur að hafi verlð beitt á. sunnudaginn, þvi ?.ð að eftirleikurinn lega, ef samningurinn hefði verið gerður með lýðræðisleg um aðferðum, þá hefði slík rannsókn verið látin fram fara. Skýringin á þessari van rækslu er sú, að Ólafur Thors þorði ekki að leita álits sér- fræðinganna vegna þess að hann vissi, að .þá mundi koma í ljós svo allir gætu skilið, hve stórhættulegt óhæfuverk samningur hans er. Samningar þjóða milli eru alltaf mjög vandasamir. Það er mjög nauðsynlegt, að þeir séu afdráttarlaúsir og skýrir. sömu blÖð haldið því fram, að^þann'g að enginn vafi geti á sér þeirra upplýsinga, sem; nauðsynlegar voru til að hann veit’ mynda sér.skoðanir um mál-! er óvandaðn. Þa hafa þessi ið. Þetta hefur gengið svo , . ,, , , , ,.s. langt, að forsætisráðherra hef nu skiPtist Þioðin 1 sve:tir|þvi venð, hver se þyðmg ur ekki gefið sér tíma til að með eða méti ofbeldi' ^tta'hinna ymsu akvæða samn- láta bvða samninginn rétt, áð- er rétt’ Wóöm skiptist í fylk ingsms. Storþjoðm geta stund ur en hann var lagður fyrir in§ar’ annars ve§ar ofbeldis- um leyft ser, þegar þœr þingið og varð hann sjálfur mennirnir> aem vilja knýja|sem3a mnbyrðis að hafa tvi- fram samninginn. hins vegar ræð akvæði, treystandi a að vlðurkenna það í þinginu, að þýðingin væri fljótfærnis! yfirgnæfandi meirihluti þjóð- Þá'hefur forsætisráð-' arinnar> sem krefst þess, að leg. herra skipulagt það, að fylgis menn hans í þinginu tækju minnst þátt í umr. til þess að þurfa ekki að skýra nánar hin ýmsu vafaatriði og til þess að hraða málinu sem mest gegn um þingið. Og svo var ákafinn mikill, að hraða samningnum áður en þing og þjóð gæti áttað sig á inni- haldi hans, að fundum var haldið áfram á laugardag sam hangandi frá því kl. 1.30 um daginn og fram á sunnudags- nótt, sem mun vera einsdæmi í þingsögunni. Það voru at-1 henni skýringar og athuganir burðir næstsíðasta sunnudags ^ fræðimanna á þeim skuld- hinn geysif jölmenni fundur, bindingum, sem þjóðin undir Alþýðusambandsins. reiði al- j gengist, er hún gengi í þessi mennings og allsherjarverk- samtök. Nú þegar Ólafur fall verkalýðsfél. í Reykja-j Thors leggur samning fyrír vík, sem hafa orsakað þann þingið sem felur í sér marg- drátt, sem orðið hefur á af- j falt stórfelldari skuldbinding 'greiðslu málsins, en ekki hug ar, heldur en sáttmáli Sam- fylgt sé lýðræðisreglum við aígreiðslu þessa samnings, sem hér liggur fyrir og haft verði um hann þjóðaratkvæði áður en hann verði samþykkt ur. — ★ Þegar mál eru lögð fyrir þing þykir sjálfsagt, að láta fylgja þeim skýringar og greinargerð og það jafnt þótt um smámál sé að ræða. Þeg- ar till. um inngöngu íslands í hinar sameinuðu þjóðir var! lögð fyrir Alþingi, fylgdu arfarsbreyting forsætisráð- ■herra og samsærisfélaga hans einuðu þjóðanna, þá er hann lagður fram án skýringa og úr Sjálfstæðis- og Alþýðu-ján greinargerðar. Og ræða flokknum. Starfsaðferðir Ól- ^ forsætisráðherra er samning- afs Thors hafa verið þessar: ( urinn var lagður fram, er ó- Hann gerir upp á einsdæmi ^ undirbúið og flausturslegt samning við erlent ríki, tryggj þrugl. Enginn þjóðréttarfræð ir sér örlítinn meirhluta þing ingur hefur verið látinn gera manna, fe.r á bak við ríkis- athugun á þeim skuldbinding stjómina, svíkst um að hafa um, sem samningurinn felur utanrikismálanefnd með 1 ráð í sér, og engar athuganir hafa um, skeytir því engu að. verið gerðar á þeim verkun- hafa samráð við alla þing- j um, sem samningurinn muni menn tveggja flokka, leggur. hafa á íslenzkt þjóðlíf og að- stöðu þjóðarinnar út á við. Það liggur ekki fyrir athug un á því hvort samningurinn málið illa undirbúið, óathug- að og skýringalaust fyrir þing.ð, gerir tilraun til að hespa það í gegnum þingið er nauðsynlegur Bandaríkjun 1 skyndi, skellir sjkollaeyrum um til þess að standa við við yfirlýstum vilja meiri-j skuldbindingar sínar við her- hluta þjóðarinnar og ætlar að nám Þýzkalands, né heldur hindra, að máíið verði lagt hvort samningurinn hefur undir úrskurð þjóðarinnar i með sér hlutleysisbrot gagn- ipeð þjóðaratkvæðagreiðslu. j vart öðrum þjóðum, er geti Svona starfsaðferðir eru brot dregið ísland inn í hernaðar- á öllum réttarreglum okkar i aðgerðir, ef svo illa skyldi þjóðfélags, brot á öllu lýð- j fara, að stríð skylli á. — Af ræði og anda stjómarskrár-J hverju stafar þetta? Vannst styrk sinn til að knýja fram s'nn skilning. Þegar smáþjóð semur við stórveldi, er henni lífsnauðsyn, að samningurinn sé skýr, vegna þess að ef hann er tvíráður, þá hefur sá sterki alltaf betri aðstöðu til þess heldur en sá veiki, að knýja fram sinn skilning, þann skilning, sem honum er hagstæður. Þannig er að- staðan milli Bandaríkjanna og Íslands. Ef við getum ekki í samningum við Bandaríkin byggt rétt okkar á skýlausu og greinilegu samningsákv. er hætt við, að við neyðumst til að fallast á óhagstæðar1 skýringar hins sterka. Þetta hefði átt að gefa Ólafi Thors tilefni til þess að gæta ýtr- ustu varfærni í samningsgerð inni og leggja á það megin- áherzlu, að gera öll ákvæði samningsins þannig, að ekki væri hægt að skilja þau á annan veg, en þann, sem til var ætlazt. í stað þessa geng ur Ólafur til samningsgerðar innar í fullkomnu alvöruleysi enda er samningurinn frá upphafi til enda svo óljós, ó- greinilegur og tvíræður, að slíks munu fá dæmi í milli- ríkjasamningum. Eg mun nú með nokkrum orðum vákja að samningnum sjálfum: Þegar samningur- inn var birtur lögðu blöð þeirra samsærismanna ein- hliða áherzlu á það í fyrir- sögnum sínum, að með samn- ingnum losnaði þjóðin við her setu Bandaríkjanna og þar með væri herstöðvamálið úr sögunni. í fyrstu gr. samningsins ér því slegið föstu, að hervernd- arsamningurinn frá 1941 skuli niður falla við gildis- töku þessa samnings. Þetta ákvæði er algerlega óþarft. því samkvæmt skýlausum á- arsamningnum er hann þegar niðurfallinn fyrir löngu síð- an eða við lok styrjaldarinn ar. — Samkv. 2. gr. samningsins afhenda Bandaríkin Kefla- víkurflugvöllinn ásamt öllum óhreyfanlegum mannvirkj- um. Þetta ákvæði er líka ó- þarft vegna þess að með samningi, sem gerðu.r var við Bandaríkin 1942, eru þau bú in að skuldbinda sig til að af- henda ísl. rík.'.sstjórninni þess ar eignir endurgjaldslaust og átt-u að gera það, er hervernd arsáttmálinn féll niður í styrj aldarlokin. í 4. gr. samningsins skuld- binda Bandaríkin sig til að flytja burt herlið sitt frá ís- landi innan 180 daga. Þetta er ennfremur óþarft vegna þess að samkvæmt hervernd arsamningnum átti herliðið að flytjast brott af íslandi þegar við stríðslokin. Þessi þrjú atriði, er ég hef nú talið, sem eru þau atriði, er blöð samsærismanna hafa einhliða flaggað framan í ís- lenzku þjóðina eru einskis nýt, því að þau eru aðeins endurtekning á skuldbinding- um, sem Bandaríkin hafa þeg ar með skriflegum og greini- legum samningum tekið á sig gagnvart Íslendingum, þótt þau hafi fram til þessa van- rækt að standa við þær. Þetta veit enginn betur en sjálfur forsætisráðherrann, en fyrir hans tilstilli munu Bandarík in þó hafa tekið þessi ákvæði inn í samninginn til þess, að hann liti út sem tvíhliða samningur íslendinga og Bandaríkjanna, en ekki ein- hliða réttindaafsal af hálfu íslendinga, eins og hann er í raun og veru. í 5. grein samningsins, eins og hann var lagður fyrir þing ið, felast þær skuldbindingar og kvaðir, sem Islendingar taka á sig Bandaríkjunum til handa. Þessi grein er svo loð- in og óljós, að ákaflega er erfitt að skýra til fulls, hversu víðtæk hernaðarafnot hún heimilar Bandaríkjun- um. Ef orðalag greinarinnar er athugað gaumgæfilega, kemur greinilega 1 ljós, að hún e.r samin einmitt með það fyrlr augum, að í henni séu engin skýr takmörk fyrir því, hver afnot Bandaríkja- her má hafa af Keflavíkur- flugvellinum. Þessi ákvæði bgra líka með sér, að þau eru samin af Bandaríkjunum eih um og frá þeirra hendi eru þau þungamiðja samningsins, enda hefur Bandaríkjastjórn ekki viljað breyta þessari •grein, er hún féllst á ýmsar t£ breytingar samkvæmt beiðni Ólafs Thors eftir að í ljós kom hin mikla andstaða, sem •er gegn samningnum. Þetta bendir til þess, að Banda- ríkjastjórn ætlar þrátt fyrir önnur ákvæði samningsins, að hafa frjálsar hendur urn það sjálf að skýra samning- inn hvað viðvíkur því, hve víðtækur afnotaréttur henn- ar af vellinum má vera. í fyrstu málsgrein þessarar greinar eru ákvæði um það, að Bandaríkjunum skulu heimil afnot af Keflavíkur- flugvellinum, fyrir flugför sín í sambandi við framkv. þeirrar skyldu, er Bandarík- in hafa tekizt á hendur og lúta að herstjórn og eftlrliti í Þýzkalandi. Síðan segi.r, að í þessu skyni skuli stjórn Bandaríkjanna heim- ilt að halda uppi á flugvellin um beinlínis e$a á eigin á- byrgð þeirri starfsemi, þeim tækjum og því starfsliði, sem nauðsynlegt kann að vera til þeirra afnota. Það er ekkert smáræði, sem felst í þessu ákvæði, því að Banda ríkjastjórn á sjálfdæmi um það, hvað sé nauðsyn henn- ar. Hún má hafa eins marga starfsmenn á vellinum og henni sýnist. Að vísu hefur forsætisráðherra skýrt frá því, að Bandarikin teldu sér, eins og sakir standa, nauðsyn legt að hafa 600 manns á vellinum. Þetta e.r að vísu margfalt hærri ta-la heldur en nauðsynlegt er til að stjórna vellinum og start- rækja hann, en samt sem áð- ur geta Bandaríkin hvenær er þeim býður svo við að horfa, margfaldað þetta starfslið án þess að íslenzka ríkisstjórnin geti á nokkurn hátt hindrað það, því að sam- kvæmt samningnum er ís- lenzku ríkisstjórninni ekki ætlað að meta það, hver sé nauðsyn Bandaríkjanna í því efni. Þær fullyrðingar, sem f.ram hafa verið bornar af fylgjendum samningsins, að íslenzk stjórnarvöld geti með því að neita að veita landvistarleyfi takmarkaðri tölu þessa starfsliðs, er slúð- ur eitt, sem gripið hefur ver ið til í örvæntingarfullum til raunum til þess að verja samningsgerðina. Þá er Bandaríkjunum samkvæmt þessu heimilt að senda til íslands eins margar flugvél- ar og þeim sýnist, láta þær •dvelja á íslandi eins lengi og þeim sýnist og hafa áhafmr þeirra eins fjölmennar og þeim sýnist, vegna þess að í samningnum eru engin á- kvæði um það, hve margar Framh. á 7. síðtii

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.