Nýi tíminn - 17.10.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. okt. 1946.
NÝI TÍMINN
wm;
ELDUR I KAUPINHAFN
Halldór Kiljan Laxness:
Eldur í Kaupinhafn. —
Helgafell. 1940.
Með þessari bók hefur H.
K. L. bundið enda á nýtt
stórvirki, söguna um Arnas
Arnæus, Snæfríði Islandssól
og Jón Hreggviðsson. Óhætt
er að fullyrða að íslenzkir
lesendur hafi beðið þessarar
bókar með meiri óþreyju en
flestra annarra frumsamdra
bóka íslenzkra um langt
skeið. I Hinu ljósa mani var
riðinn sá hnútur á örlaga-
þræði söguhetjanna að sýni-|
legt var að þar var lögð und- i
irstaða mikils harmleiks, enj
leikslokin
gáta.
voru öllum óræð:
Fljótt á litið lýsir Eldur í
Kaupinhafn framar öllu skip-
broti Arnae Arnæi og Snæ-
fríðar. Arnæus tapar málum
sínum fyrir hæstarétti, komm
issarsdómum hans er hrund-
ið, Skáldu er stolið af hand-
bendi kaupmanna og eldurinn
eyðir miklum hluta bóka-
safns hans — lífsstarf hans
virðist hafa orðið til ónýtis.
Snæfríður kemur að vísu
frarn áformi sínu að rétta við
mannorð föður síns, en að-
eins með því að fórna ást
sinni og selja sjálfa sig dóm-
kirkjuprestinum. — Fulltrúi
Hamborgarkaupmanna leiðir
Arnas Arnæus upp á ofurhátt
fjall í miðjum þessum þreng-
ingum og sýnir honum leið
út úr ógöngunum: Hamborg-
arar vilja kaupa Island með
því skilyrði að Arnæus ger-
ist þar landsstjóri. En Arnæ-
us stenzt freistinguna, og rás
viðburðanna heldur áfram að
settu marki með miskunnar-
lausri rökfestu. I þessu ör-
lagatafli verður Jón Hregg-
viðsson það eina peð sem
Arnæus vinnur að lokum, eft
ir að Jón hefur átt sinn þátt
í því að bjarga Skáldu.
En með þessu er ekki nema
hálfsögð sagan. Söguhetjurn
ar þrjár eru hver á sína vísu
tákn - ákveðinna einkenna,
ákveðinna manngerða í frels
isbaráttu kúgaðrar þjóðar, í
senn rammíslenzkar og al-
gildar. Ódrepandi trú al-
mennings á réttlætið sem
veitir honum þrótt til lát-
lausrar uppreisnar og hetju-
dáða, þó í blindni og skiln-
ingsleysi sé, kemur ljósast
fram í lýsingu íslandsklukk-
unnar á Jóni Hreggviðssyni.
Og í persónu Snæfríðar hef-
ur höfundur ofið drauma ís-
lenzku þjóðarinnar um forna
frægð og ljóma sögualdarinn-
ar, ættarstolt og stór-
mennsku, það hugarfar sem
kýs heldur það versta en það
næstbezta. Hún er hið ljósa
man, álfkonan bláklædda með
gullband um sig miðja, og
augu hennar „munu ríkja yf-
ir íslandi þann dag sem af-
gángurinn af veröldinni er
fallinn á sínum illverkum“,
eins og Jón Hreggviðsson
segir. En þó að hvor fyrri
bókanna hafi sína af þessum
tveimur persónum að aðal-
söguhetju, þá dregur Arnas
Arnæus athygli lesandans æ
meir að sér eftir því sem á
líður verkið, unz harmsaga
hans er orðin þungamiðja
þessa lokabindis. Örlög lians
eru harmleikur bókamanns-
ins, sem hefur fengið að erfð
um óslökkvandi ást á bók-
menntum þjóðar sinnar og
óseðjandi menningarþrá, og
vill leggja allt í sölurnar til
þess að varðveita menningar-
arf lands síns. Þessi við-
leitni togar hann nauðugan
viljugan út í baráttuna gegn
kúgunarvaldinu, baráttuna
fyrir réttlæti til handa þeim
almenningi sem er sokkinn
svo djúpt að hann „kýs held-
ur að gánga á kálfskinni og
éta lcálfskinn en lesa á kálf-
skinn gamalt letur“. En bar-
átta hans verður, eins og rétt
lætisleit Jóns Hreggviðsson-
ar, máttvana uppreisn ein-
staklings, misskilin af háum
sem lágum, fyrirfram dauða-
dæmd á meðan hún á ekki
þjóðina að baki sér; harm-
saga menntamanns sem vill
hef ja þjóð sína úr formyrkv-
un eymdar og ánauðar en er
ofurliði borinn af afturhalds-
öflum erlends kúgunarvalds
og leiguþýja þeirra heimía
fyrir. Og þótt hann skilji al-
menning og örlög hans, kem-
ur þar hvorki skilningur né
þakklæti á móti. „Minn herra
á aungvan vin,“ segir Jón
Grindvíkingur, sem í ein-
feldni sinni skynjar þó eina
hlið á starfi Arnæi, fræði-
mennskuna. H. K. L. lýsir
þessu bezt sjálfur í Eldinum:
„Þessi bókamaður sem liafði
uin skeið látið burtginnast frá
bókum, og hlýtt köllun til að
gerast bjargvættur síns fóstur-
lands vegna rétllætisins, nú upp-
skar hann sem til var sáð, laun
þess eilífa riddara hinnar sorg-
legu myndar. Sá sem hlýðir
þessari köllun á ekki framar
afturkvæmt til þeirrar bókar
sem var hans alheimur.“
Því er það, að þegar ofan
á hrakfarir hans í málaferl-
unum bætist hvarf „bókarinn
ar sem var kóróna hans
bóka“, þá verður honum
þetta eitt að orði: „Eg er
þreyttur“. Og síðar, þegar
Snæfríður harmar missi
Skáldu, þá svarar hann: —
„Þýngst, að missa þeirrar ást
ar sem maður bar til dýrrar
bókar“.
En þótt Arnas Amæus ör-
vænti um framkvæmdir sínarj
og sjái vonir sínar hrynja íl
rústir, örvæntir hann ekki
um gildi hins íslenzka menn-
ingararfs og framtíð hans:
„Sál norrænna þjóða er falin
í íslenskum bókum, en liverki
því fóiki sem nú lifir á Norður-
löndum né á Islandi sjálfu.
Hinu liefur þó vala spáð, að
gullnar töflur árdaga muni finn-
ast í grasi áður lýkur“.
Harmsaga Arnæi verður
persónulegri og áhrifameiri
fyrir það að hún er órjúfan-
lega tengd ástasögu þeirra
Snæfríðar. Það er hin æva-
forna saga um elskendur sem
örlög
mema,
miskunnarlaus
að njótast, en hún fær héri
meiri dýpt og víðari merk-1
ingu ef litið er á þau bæði
sem táknrænar persónur. Þau!
verða ímynd menntamanns-
ins og þjóðarinnar sem kúg-j
un og örbirgð, analeg for-
myrkvun og hleypidómar
stía sundur. Þetta kemur
hvað ljósast fram í síðasta
samtali þeirra — einhverjum
áhrifamesta kaflanum í bók-
inni. Þau vita bæði að örlög-
um þeirra verður ekki breytt, I sjálfs sín. Hann er upp frá fulltrúar þeirra manna sem
blindað ættarstolt Snæfríðar því sigraður maður — þreytt alls staðar og á öllum tím-
hefur þvingað hana til þess
að gerast vopn í hendi er-
lenda valdsins í þeim tilgangi
Halldór Kilian Laxness
. . „Þú átt við að draumur
og ævintýr skuli vera okkar
lögmál upp héðan“, segir
Snæfríður. En draumurinn
gat ekki rætzt, undirstaða
loftkastalanna var sjálfstæði
þjóðarinnar, og því var ekki
að borgnara þótt Arnæus
gerðist landsstjóri Hamborg-
ara á Islandi. Stundarhagur
gat ekki réttlætt sölu á frum-
burðarrétti þjóðarinnar.
ur. Því lætur hann sér fátt um — ekki sizt á sköpunar-
um eldsvoðann finnast, þang árum bókarinnar — hafa ris-
að til um seinan. Bruninn ið gegn kúgun og áþján. —
að koma Arnæo á kné, og' verður þáttur í miskunnar- Miskunnarleysi þessarar bar-
Arnæus hefur gert sér ljóst1 lausum leik örlaganna við áttu hefur í síðustu bókinni
að hann hefur beðið ósigur. I Arnæus. Heldur ekki þessi fengið á sig svip hinnar
En þau láta sig dreyma sam- j hluti starfs hans: að bjarga römmu örlagatrúar Islend-
an um þá framtíð sem þau; íslenzkum handritum, mátti ingasagna. Og stíll bókarinn-
og íslenzka þjóðin gætu átt. j takast að fullu. Og Jón Grind ar og frásagnarháttur er
víkingur útleggur eldinn á samvahnn efninu. — Skyld-
sinn hátt: „Sú borg sem hef- leikinn . við frásagnarhátt
ur verið bygð fyrir blóð fornsagna er auðsær, höfund
míns fátæka fólks hlaut að ur opnar aldrei lesendum sýn
farast. Því guð er réttlátur.“ inn í hugskot neinnar per-
Jón Hreggviðsson og nafni sónu öðruvísi en í ljósi orða
hans Grindvíkingurinn ná °S athafna, ýtrustu sparsemi
Skáldu frá óhappamanninurn er oæ'ct í hvívetna, hver setn
Jóni Marteinssyni í bruna hnitmiðuð. Aldrei hefur,
Kaupinhafnar. Og Jón Hregg !-• kertt meiri töfrum
viðsson er að lokum sýknað- CS tækm í stíl sínum en í
ur af hæstarétti og sendur þe?.sa verki. Allar íslenzkar
Arnas Arnæus segir við full- j peim til Islands. Hann kem- bókmenntir frá upphafi til
trúa Hamborgarmanna: ur enn ^ Pingvöll og hittir vori'a dagu hafa orðið honum
„Ef varnarlaus smáþjóð hefur þar hrotamennina sem Ar- efniviður, og straumfall
mitt í sinni ógæfu borið gæfu næus fékk sýknaða en nú tungunnar á liðnum öldum
til að cignasl mátulega sterkaii jiafa aftur verið dæmdir. — nióar eins og þungur bassi í
óvin mun tíminn gánga í lið Okkar glæpur er sá að vera þessari symfóníu fjarskyld-
með lienni. .. Ef hún í neyð|ekki menn þó við heitum ustu stílbrigða.
sinni játast undir tröllsvernd svq*^ s^gir einn þeirra. Eins Surnt er það í byggingu
mun liún verða gleypt i einum hengí og alþýðan lætur kúg- þessarar síS.ustu bókar sem.
munnbita. Ég veit þið Ham-astj eins lengi og hún lætur mér fhinst geta orkað nokk-
borgarmenn munduð færa oss famenna drottnarastétt urs tvímælis. Hlutverk Jóns
íslenskum maðklaust korn og skammta sér mannréttindi Hreggviðssonar virðist varla
ekki telja ómaksvert að svíkja hnefa, eins lengi verður yera nógu ljóst. Það er eins
á oss mál og vog. En þegar á' þag glæpur í augum valda- °g höfundur hafi að nokkru
lslandsströnd eru risnir þýskirj manna ef hinir undirokuðu leyti misst áhugann á hon-
fiskibæir og þýsk kauptún, hve vijja vera menn. Þetta er ein um nema sem aukapersónu,
leingi mun þess að bíða að þarjaf niðurstöðum bókarinnar. en mér hefur alltaf þótt svo
1-ísi og þýskir kastalar með Réttlætisbarátta einstaklings, vænt um karlinn síðan ég las
þýskum kastalaherrum og mája- hvort heldur hann heitir Jón Islandsklukkuna að ég hefði
liði. Hver er þá orðinn hlutur Hreggviðsson eða Arnas Viljað unna honum betri við-
Arnæus, verður aldrei sigur- urgernings að lokum. Eins
sæl, hversu hetjuleg sem hún skulu ekki dregnar dulur á
er, fyrr en henni er snúið í þaó að lýsingin á sjálfum eld
markvissa þjó^félagsbaráttu. inura í Kaupinhafn varð mér
1 þeésu verki hefur H. K. L. nokkur vonbrigði. Eg hafði
ennþá einu sinni sýnt að sam búizt við henni áhrifameiri,
úð Iians er mest með þeim dramatískari. En frásögnin.
mönnum sem heyja vonlitla rís hæst á undan þessum at-
Með þvi.að vísa Hamborg- baráttu gegn þjóðfélagsöfl- burði, og gildi hans í bygg
aranum á bug hefur Arnæus um sem eru þeim um megn. ingu
fórnað öllum framtíðarvonum Persónur hans eru sígildir
þeirrar þjóðar sem skrifaði
frægar bæk.ur? Þeir islensku
mundu þá í hæsta lagi verða
feitir þjónar þýsks leppríkis
Feitur þjónn er ekki mikill
maður. Barður þræll er mikill
maður, því i lians brjósti á frels-
ið lieima".
bókarinnar er miklu
Framhaid á 8. stðu