Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 1
argangur. Miðvikudag-ur 15. janúar tölublað. Alþýðuflokkurinn hafnaði öllum til- boðum Sósíalistaflokksins um mynd- un vinstri stjómar Umræðnr um myndun vinstri stjórnar hófust* fyrir forgöngu Sósíalistaflokksins í desember byrjun e. 1. Var svo komið um áramót. að bæði Sésíalista- flokkurinn og Framsóknarflokkurinn lýstu sig reiðubúna að styðja stjórn. er Alþýðuflokksmaður- inn Kjartan Olafsson myndaði, ef samkomuíag næð- izt um málefnagrundvöll, sem ástæða var tii að ætla. Tiiraun þessi strandaði á Alþýðuflokknum, er meirihluti þingflokks hans og sljórnar hindraði að Kjartan Ólafsson reyndi myndun vinstri stjórnar. Alþýða landsins á heimtingu á að kynnast gangi þessara mála og birtir Nýi tíminn hér ýtar- lega frásögn um samningstilraunirnar. Afstaða Sósíalistaflokksins1 2 3 4 til stjórnarmyndunar eftir 5. Gteorge Marshall hershöfðingi, eftirmaður Byrnes. Norðmenn selja Pólverj* umfiskfyrlrlOOmillj. kr, ísienztm afiurtmidið hindr- aði mð Í&iemeMmgm' imtuðu sér þessa dé§rmmtu imirhuði ©kt. 1946 hlaut alveg sérstak- lega að markast af eftirfar- andi atriðum: 1) Að fá myndaða stjórn, er gæti hamlað upp á móti því að auðurinn í þjóðfélag- inu færðist á færri og færri 'hendur; tryggt réttlátari skipt ingu gæðanna meðal þjóðar- innar og bætt kjör almenn- ings. 2) Að standa á móti frek- ari erlendum ágangi og afmá þau ítök, sem erlendu ríki þegar hafa verið léð á land- inu- 3) Að halda nýsköpun at- vinnulífsins áfram af fullum krafti og ryðja burt þeim þröskuldum. sem verið hafa í vegi hennar- Með tilliti til þess að ill- kleift yrði að ná fram fyrsta aðalatriðum í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn og þó al- veg sérstaklega erfitt að fá dregið til muna úr he’ildsala- gróðanum, svo ekki sé talað um þjóðnýtingu heildverzlun arinnar, þótti Sósíalistafl. nauðsyn til að bera að reynt yrði til þrautar hvort hægt myndi vera að skapa ..vinstri stjórn“ í landinu, þ. e. a. s. stjórn Framsóknar, Alþýðu- flokksins og Sósíalistaflokks- Ins, ef verða mætti að slík stjórn ynni þetta hlutverk. sem alþýðu landsins til sjáv ar og sveita er svo mikil Beint talsímasamhand opn- að milli íslands og Bandaríhfanna Eitt viðtalsbil kostaz 78 kr. Beint talsamband milli íslands Fyrst um sinn verða símtöl og: Ameríku var opnað á ■ milli Xslands og Ameríku af- mánudaginn hinn 13. þ. ro. kl. | greidd alla virka daga frá kl. 14.00. Talsamband þetta fer fram iim stirttbylgiustöð landssímans á Vatnsénda og í Gufunesi og hef ur nýjum tækjum af fullkomn- ustu gerð verið komið þar fyr- ir í þessu skyni, en undirbúning ur, tilraunir og prófanir hafa farið fram undanfarið tímabil. i 13—16, þegar skilyrði leyfa. i Fisksala til Póllands er eitt af þeim tækifæsum Islend- inga sem sleppt hefur verið vegna vanrækslu utanríkis- ráðuneytisins og baráttu aft- urhaldsafla gegn því að taka upp viðskipti við Pólland. Hefur ekki verið farið dult með andúðina, hvorki í Morg unblaðinu né Alþýðublaðinu, og er þess skemmst að minn ast að Valtýr Stefánsson varði miklum' hluta af Reykjavíkurbréfi sínu 15. des. s.l. til þess að .,sanna“ að ekki væri hægt að selja fisk til Pólíands heldur að- eins ull! í fyrra var hægt að semja við Pólverja um kaup á 9 þúsund tonnum af ísfiski og 50 þúsund tunnum af síld og þar að auki um kaup á hrað frystum fiski. ísfiskurinn einn var 18 milljóna króna verðmæti. Þessu tækifæri var sleppt, og þar með ein- stæðum mögule'ka til að ná í Póllandi miklum markaði fyrir fisk, ef til vill mestum hluta þess markaðs, sem Norðmenn taka nú- Hún er orðin íslendingum dýr, óstjórnin á utani’íkismál um landsins almennt og markaðsmálunum sérstak- lega. Pólitískt ofstæki og bein þjónkun við auðvald Breta og Bandaríkjanna hefur ver- Samtalsgjaldið er 78 krónur fyrir viðtalsbilið, það er: fyrir 3 fyxstu mínúturnar, en 26 krón ur fyrir hverja mínútu þar fram yfir. Er gjaldið eitt og hið sama milli íslands og allra staða í Bandaríkjunum. Guðrn. 3. í Hastings Guðmundur S. Guðmunds- son varð þriðji í röðinni á skákmótinu í Hastings og fókk sex vinninga. Eins og skýrt var frá varð Alexander (Bretland) efstur og fékk hann sjö og hálfan vinning en Tartakower (Pól- land) varð annar með sex og hálfan vinning. Afllmörg dýrmæí minflta-af- lirigði fflníl tifl flandsins Loðdýrazæhtaríélagið beíuz keypt 59 minka fzá Kanada Fyrir forgöngu Loðdýraræktarfélags Islands hafa verið fluttir hingað til lands 59 minkar af ýmsum afbrigð- um, sem áður voru annað hvort Iítt þekkt eða ekki hér á landi. Minkar þessir eru frá Kanada. Loðdýraeigendur vænta sér góðs af innflutningi þeirra, og telja, að með þessu nýja blóði, sem þarna er verið að veita í þann minka- stofn, sem fyrir er í landinu, muni nýr kraftur færast í loðdýraræktina, seni á síðustu árum hefur drcgizt injög saman hér á landi. nauðsyn á. Ennfremur höfðuiumferð urðu: Tartakower þingmenn úr þessum tveim-! vann Alexander, Guðm- S- ur flokkum fylgt Sósíalista- Guðmundsson vann Golom- flokknum í andstöðunni gegnj bek, Abraham vann Yanofski. flugvallarsamningnum, sem. Biðskák varð milli Prins og stjórnarslitum olli, svo þess 1 Wood og einnig milli Raiz- Framhald á 7. síðv man og Aitken. Stjórn Loðdýraræktarféiags Is- lands bauð tolaðamönnum að skoða þessa minka, en þeir hafa, síðan þeir komu til lands- ins 14. des., verið í nokkurskon- ar einangrun eða sóttkví til ör- yggis á loðdýraræktarbúi, sem Úrslit 1 9. i h.f. Refur á i námunda við Hafn arfjörð, og nefnist Minkagerði Minkarnir eru 59 talsins og flokkast þannig: 20 Royal Pastel (þar af 5 pör altolóðs og 10 háif- blóðs), 24 Yukon-minkar (þ. e. 8 tríó), 4 Silverblue (2 pör), 4 E-bonyblue (2 pör), 5 black Cross karlar, 2 Bluefrost karlar. Nokkrir gamlir loðdýraeig- endur hafa stofnað með sé: minkaræktarfélag og kaupir það alla Royal Pastel minkana, Rbonyblue minkana og tríó af Yukon-minkunum. Hin dýrin kaupa einstök minkabú. Tilgang ur hins nýstofnaða íélags er að koma upp kynbótabúi, er selt geti úrvalsminka víðsvegar út um land. Allir þessir minkar eru komn Framhald á 7. síðu ið látið hindra að íslendingar gripu þau gullnu markaðs- tækifæri, sem þeirra hafa beðið í Mið-Evrópu og Aust- urkEvrópu eftir stríð. Á sama tíma og Norðmenn senda fjölmennar sendinefnd ir til Póllands, Sovétríkjanna og annarra viðskiptalanda. hindrar Ólafur Thors að ís- lenzkar nefndir séu séndar, og gengur svo langt í fjand- skap við markaðsleit í lönd- um þessum, að neita sendi- mönnum sem fóru til Pól- lands á vegum atvinnumála- ráðherra, um vegaibréf! Þessi þröngsýni, þetta glórulausa afturhald í mark- aðsmálum íslendinga verður að víkja fyrir skynsamlegri afstöðu. Þjóðin hefur ekki efni á því að láta keppinauta sína sitja nær eina að beztu fiskmörkuðum heimsins. Moflavíkur- fflugvöllurinn opnaður aftur Kezinn íokaSi honum í næz 3 vikuz Bandazískt ílugíélag Sek- uz við zekstzi vallazins Keflavíkurflugvölluriim var aft ur opnaður til umferðar um miðjan dag 8. þ. m. eftir að herinn liafði haft hann lokaðan. nema um hæstan daginn frá því 19. des. s. I. eða næstúm 3 vikur. Þann 9. þ. m. voru undirritað- ir samningar í New York milli stjórnar Bandaríkjanna og bandaríska flugfélagsins Ameri- can Overseas Airlines um að flug íélagið taki við starfrækslu flug- vallarins í stað hersins. Þann tíma sem völlurinn var lokaður mun sama og engin flug umferð hafa verið um hann nema af flugvélum hersins. brennnr tlfl kafldra kola 7. janúar. í fyrrakvöld kom upp eld- ur í íbúðarhúsinu að Laufási í Miðneshreppi og brann það til kaldra kola á skammri stund. Eigendur urðu þarna f'/rir' miklu tjóni, því lítið sem ekk ert bjargað.'st af innanstokk; mununum, en þeir voru allir óvátryggðir- Ekki er kunnugt, 'hver orsök eldsins var.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.