Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 2
2 NYI TlMINN Miðvikudagur 15. jan- 1947 Flokksbræðnr Biibos ím > Missisippi telja lýðræði ábótavant í Póllanái , R a • . a , a ÞEGAR kosningar hafa nálgazt í helztu löndum Balkan- ■ i skaga og Austur-Evrópu síð- an stríði lauk, er það segin saga að utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna fer á stúfana, sendir stjórn ríkisins orðsend, Það setur engan hroll að ís- j fengið sig fullsadda og b'era ^ ekkert borð, ofn er að jafn- ingu, þar sem hún er borin lenzkum sjómönnu-m ,þó þeirj ií]ja' greinilega merki þræl*! a miðju gólfi og þar ýmsum hinum verstu sökum lesi eða heyri talað um-Vinnu j dóms. Fæði togarasjómanna I ver^a skipverjar að þurrka og sérstaklega um það sak- þræla í Þýzkalandi, því kjör er s.Vo einhæft og svo fjör^! klæði sín, sem sturidum getur azt, að væntanlegar kosning- þeirra öll og aðbúnaður er efnalaust, að heilsa manna: ver ð alkiæðnaður af tveim- ar verði ekki lýðræðislegar. svo nauðalíkt að undrun sæt- j þolir það ekk: til lengdar- — !ur til þremur mönnum. A1- Oft hefur Bevin tekið undir ir. ! Brimsalt rollukjöt eða slepjl'§en£^ f.yrirbær; að allir hafi þessar ásakanir, og sent fyrir j Til stuðnings því að hér sé J að kjöt ósaltað. þó það sé : ólotnað t einu. Andrúmsloftið hönd Bretlands samskonar farið með rétt mál, vil ég | bætt upp með mygluðu rúg-1 spillist við þetta, en annars orðsendingar. j benda á eftirfarandi- — Sam HVíERGI hafa þessar orðsending- i kvæmt lögurh frá Alþingi eru togarasjómenn skyldir til að vinna 16 kiukkustundir í sól- ar verið hafðar að neinu, enda 1 rauninni ekki ætlazt til þess. Bandaríkjaauðvald- arhring alla daga ársins. inu og Mr. Bevin nægir, ef öll „Morgunblöð" heimsins gera þessar ósvífnu orðsendingar þarf ekki mörg ár til að beygja lítt harðnaðan ungl- ing. Fullhraustir menn hafa Sjómannasunnudaginn líka. Sextán stunda vinnudagur, enginn tími til matar, matur að aðalfrétt á forsíðu og' inn er gle>i3tur á tíu til tólf leggja útaf þeim. Svo vel hef-) mínútum. Það er að segja ur tiltekizt fyrir þessar lýð-1 þetta er tíminn frá því menn ræðishetjur, að við kosning- J fara af dekki og eru komnir arnar í hverju landinu eftirjþangað aftur. Vinnan sjálf annað hafa erlendir fréttarit- j er fullkominn þrældómur, arar frá mörgum þjóðum1 hún er þrotlaust strit við hin vottað, að þær hafi farið fram! verstu skilyrði, svo sem frost. með fyllsta lýðræðissniði. — ágjöf, þung og erfið vinnu- Stundum verður útkoman af föt, lítið pláss og síðast en mótmælunum svo klaufaleg, eigi sízt, brotsjóa, sem enginn að mótmælendur verða að at- er ekki þekkir til, skyldi hlægi, eins og þegar Verka- halda að séu meinlaust fruss. mannaflokksstjórnin brezka Margir sjómenn eru greini- hélt því fram um kosningarn- lega merktir eftir þá, sumir ar í Rúmeníu að þær væru1 eru fingralausir, aðrir hafa með öllu ófrjálsar vegna yfir misst hönd eða fót og enn gangs kommúnista. Þegar svo j aðrir hafa týnt lífinu, og það úrslit kosninganna urðu þau J er nú kannske ekki það að Sósíaldemókrataflokkur ^ versta- Hitt er verra að ungir Rúmeníu varð stærsti þing- menn sem fara á þessi skip flokkurinn, þótti flokksbræðr- ] skuli þrítugir kenna allra um Mr. Bevins leiðinlegt, að ellisjúkdóma. Sífelld of- brezka stjómin skyldi hafa þreyta, lélegt og einhæft fæði lýst kosningunum þannig! NÚ ER ÞAÐ PÓLLAND sem ut- anríkisráðuneyti Bandaríkj- anna snýr sér að með miklar sakargiftir og m. a. þá ásök- un að væntanlegar kosning- ar þar í landi muni ekki verða lýðræðislegar. Ásakan- imar eru með svipuðu sniði og áður, eingöngu ætlaðar til j áróðurs gegn hinni róttæku i ríkisstjórn Póllands. j Niðurlag. SJÁLFSAGT finnst mörgum, sem Danir lesið hafa fregnirnar um Bilbo Hafi Moa Martinson verið i- málið á Bandaríkjaþingi að mynd hinnar frjálsu nútímakonu, lýðraeðislegar kosningar sé þá var Thit Jensen uppmáluð for mál sem frekar heyrði undir tíðin í sinni spaugilegustu mynd, innanríkisráðuneyti Bandarikj — þessar tvær konur áttu ekkert anna en utanríkisráðuneytið. sameiginlegt nema skaphitann. Þar er frá því skýrt, að einn Thit var jafnan búin í skart eins háttvjrtur Bandaríkjaþingmað og drottning: silki og hermilín, ur hafi náð kosningu með því höfgir, tindrandi baugar á hverj- móji. að hóta negrunum í kjör um fingri. Þegar hún tók þátt í dæmi sinu limlestingpm og umræðum, gargaði hún jafnan jafnvel lífláti ef þeir létu;sjá eins og reið hæna, svopa lítil og sig nærri kjörstað á kosninga fín eins og hún var, manni var daginn. Og það er fjarri því ómögulegt að hugsa sér, að þessi að allur þingheimu'r fyllist vonda kerling væri höfundur sög- réttlátri reiði yfir ólýðræðis- j unnar, sem Andrés Björnsson las legum kosningum! Nei, drjúg- ; af svo mikilli mildi í útvarpið í ur hluti þingdeildarinnar slær fyrravetur. En samt var hún eir.? skjaldborg um þessa lýðræðis- j konar stjarna þingsins, prinsim hetju. og málinu er nú frestað . Vilhjálmur var eins og fjósakarl í brauði og margaríni, verður 'hverjum manni hættulegt til lengdar. — Matargeymslur flestra skipa eru litlar og illa útbúnar, þær eru rakafullar og loftlausar, matur myglar því fljótt í þeim og spillist allur, kjöt, sem kemur frosið um -borð, er sett í kistu á bátapalli, kista þessi er óvar- in fyrir öllu, kjötið þiðnar og slepjar og er þá um leið óætt. Annar útbúnaður sjómanna er hinn versti. íbúð þeirra, svefnklefinn, er útbúinn með það eitt fyrir augum að hafa nógu margar kojur, svo að ef einhvern tíma skyldi er ekki kostur. því um ann- an stað er ekki að ræða til j þurrkunar á fötum. Þá erj komið að hreinlætistækjun- \ um- Á þeim togurum sem ég til þekki er engin handlaug, og baðker til afnota fyrir há-1 seta eru hvergi til. Salemi á togara eru þann- ig útbúin, að heilsu manna er þar stór hætta búin. Þetta er venjulega þröngur járn- skápur aftast í h-valbak skips ins, og í frostum sem ekki eru óalgeng á Halamiðum héla þeir allir innan og eru þá auk þess að vera viðbjóðs legir, stórhættulegir heilsu þykja gróðavænlegt að hafa manna vegna kuldans. marga menn, þá stæði ekki á koju handa hinni hraustu hetju hafsins til að fleygja sér í eftir sextán tíma strit við að moka karfa 1 sjóinn aftur eða þá að skera af hon um hausinn fyrir ekki neitt eins og nú tíðkast. Fata- geymslur eru svo litlar, ef þær eru þá til, að þær duga tveimur, þremur mönnum' Föt fara þar illa vegna þrengsla, engar skúffur, súð- in er eintómar kojur upp úr og niður úr, mjór bekkur fyrir framan neðstu kojuröð, Eg hef nú í stuttu máli lýst kjörum sjómanna, hef aðeins stiklað á því stærsta, því sem hefur teygt sig lengst frá menningunni og faðmast nú við ómenninguna, réttleysið og þrældóminn. En nú á að fara að laga þetta, segja menn. Jú, satt er það, að flutt hefur verið fru-m varp á Alþingi, sem fer í þá átt að stytta vinnutíma á togurum úr sextán stundum í tólf stundir- Því ekki átta stundir, eins og 1 landi? Af hverju lengri vinnutíma á togurum en í landi? Því ekki sömu lög á sjó og 1 landi? ALþingismenn ættu að skýra þetta fyrir sjómönn- um, því það eru þeir sem búa til 1-ögin, en ég vil gefa þessa skýringu — hún er skoðun fjölda sjómanna: Til þess að ala allan þann hóp manna, sem ekkert gerir, þurfa aðr- ir að vinna fyrir þá. — Til þess hafa sjómenn þótt öðrum fremur helzt til falln- ir, af þeim ástæðum sem nú skal greina. Þeir eru sjaldan í landi og geta því ekki sam- einazt sem aðrar stéttir, þeg ar á þá er ráðizt. Þegar þeir eru á sjó, fer allt fram hjá þeim nema þorskurinn. Þeir eru forystulausir, og svo hef- ur langvarandi þrældómur og þrotlaust strit gert þá sljóa og trúlausa á kjarabæt ur þeim til handa. — Loks má geta þess sem er engan veginn það veigaminnsta, og á ég þar við afraksturinn af vinnu þeirra. Frumvarp þeirra Hermanns Guðmundssonar og Sigurðar Guðnasonar hefur sennilega sett þingmenn í vanda, að minnsta kosti er það ekki orðið að lögum enn. Sjó-menn geta af þessu séð. hver hugur Alþingis er í mál um þeirra. Alþingi er ekki hið vakandi auga fyrir mál- efnum sjómanna. Sjómenn verða því að vekja þingmen.i ina og feykja 1 burtu hinum glæsta ljóma. sem vinir þeirra, heildsalarnir, hafa sveipað um þá. — Sjó- menn ættu að hafa það hug- fast, að- án sjómanna getur þessi þjóð ekki lifað. Enginn brennivínsgróði getur bjarg- að henni, ekki heldur hin fína stétt, heildsalarnir, þó þeirra álagning á nauðsynjar almennings sé nú orðin 90 Framh. á 7. síðv Jéhamies ár KöÉlnm: Frá norræna rithöfundaþinginu um óákveðinn tíma. EN Á MEÐAN sendir Banda- saman-burði við þessa andlega konungamóður, og sjálfri sér trú Framh- á 6. síðu var hún eina manneskjan, sem harðneitaði að samþykkja ályk:- un varðandi kynþátta og trúa’:- bragða ofsóknir, er þingið send; Trygve Lie, aðalritara samein- uðu þjóðanna. Kveikti sér síðan í stórum vindli. Þarna var józki rithöfundurinn Thomas Olesen-Löcken, sem mjög er tengdur íslandi og var þar heima í sumar eð leið, einnig Harry Söiberg, góðvinur sumra fslandsskálda í Danmörku, nvítu- fyrir hærum. Þá var ég beðinn að skiia kveðju til Jakobs Bene- diktssonar, forstjóia Máls og menningar, frá Ellen Raae rg Carl Dumreicher og geri ég það hér með, — virtust þau ákaít vilja fá hann aftur til sanw lands. Geðþekkur mjög er hinn ungi höfundur Martin A. Hansei, en mestur málafylgjumaður af Dana hálfu virtist mér Ebbe Neergaard vera, minnti mig ein- kennilega mikið á myndir af Dreiser. Hans Kirk, mikill á velli og sköllóttur, þagði af+ur á móti eins og steinn og tottaði p’puna sína, hvað heitt sem ég bað guð að láta hann taka til máls. Fyrir utan íslendinga höfðu Danir fæsta fulltrúa á þinginu, ekki nema tólf. Norðmenn Aftur á móti var sveit Norð- manna stór og glæsileg., Get ég ekki nefnt alla, sem mér þótti þar að kveða. Johan Falkberget var sá fyrsti, sem ég átti tal við. Það var eins og að hitta gamlan vin, hrjáðan í sjón af strangri reynslu, en þó með undarlegan æskuroða á vöngum. Hann hrist- ir mæðulega höfuðið, þegar ég segi honum frá ást fslendinga á Bör Börssyni júniór: þv-í miður hafið þið ekki hitt á mína bezt.u bók. Eg kvað alla íslenzka unn- endur Eli Sjursdóttur vita það, en svona væri það, fólki þætti ekki alltaf mesta gaman að þvi bezta. Gunnar Reis-Anderssen og Tore Örjasæter bjuggu í sama gistihúsi og ég og þuldu mér ljóð sín, þegar vel lá á okkur. Gunn- ar gaf mér lappahníf, síðan rif- umst við um stjómmál, en Tore gamli, sem hafði engan hlut hand bæran í svipinn til að gefa, sagði, að eins og sú bjarta dagstjarna kæmi upp í austri, eins mundi sól hins nýja tíma renna yfir heiminn úr hinni sömu átt, og hann sagði þetta. svo ynjislega, að málið var þar með útrætt. Og að skilnaði stakk Guðbrands- dælingurinn lítilli bók að Laxdacl ingnum, það var kvæðasafnið Elvesong. í norska hópnum voru einnig einu hjónin á þessu þingi, ham- ingjusöm eins og fuglar á kvisti, Haldis Moren og Tarjei Vesaas, hún eitt af beztu ljóðskaldum Norðmanna, hann meðal fremstu skáldsagnahöfunda þeirra. Mað- ur kom aldrei svo nálægt þessum

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.