Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 5
aíffiðvifcudagur 35,. ‘ian- 1947 NÝI TÍMINN Ilja Erciiburg: Seinni hluti BLEK OG BLÓÐ Teheran er langt í burtu. En ég hef verið einmitt hér í Amer íku, og samt sem áður hef ég lesið margar uppfinningar um sjálfan mig. Til dæmis hef ég lesið að ég hafi ferðazt um í Bandaríkjunum í fylgd með „fulltrúa G. P. U. leyniþjónust- unnar“, en raunverulega var það svo, að ég var í fylgd með fulltrúa bandaríska utanríkis- ráðuneytisins, sem eftir þessum ummælum hinna svikulu frétta manna átti að vera handbendi rússnesku leyniþjónustunnar. Blaðið Time sagði um ferðalag mitt í Ameríku: „Það var sú tegund frétta-frelsis, sem bandaríska fréttamenn í Moskvu dreymir um, en kynn- ast aldrei.“ Þetta var birt í Time, á 10. síðu, 10. júní 1946. I sama blaði, á blaðsíðu 30, las ég að amerískur blaðamaður, John Fischer væri „kominn úr þriggja mánaða frjálsri .... fréttaferð um Ukrainu.“ Eg veit ekki um hvaða tegund meðferð- ar Fischer dreymdi meoan hann var í Rússlandi. Kannske hann hafi iðrazt þess að enginn var með lionum á ferðalaginu. Sjálfur er ég mjög þakklátur utanríkisráðuneytinu fyrir hina vinsamlegu umhyggju þess, sér- staklega þar sem herra Nelson er rnenntaður og siðfágaður maður og við erum orðnir góðir vinir. En ég get ekki stilit mig um að benda á að Time notaði ferð mína til að kastg. skugga á Rússland. Ef amerískum fréttamönnum er fylgt af fulltrúum utanríkis- ráðuneytis Sovét-ríkjanna, hrópa amerísku blaðamennirnir indastarf, eða saklaus dægra- stytting eins og fótbolti. Ef menn Rauðahersins ganga í fylkingu eftir strætum Moskvu er það „undirbúningur undir þriðju heimsstyrjöldina' ‘. Mörg amerísk blöð hræða les endur sína með Sovétríkja- sambandinu eins og börn eru hrædd með Grýlu, og margir lesendur sem fyrir löngu eru komnir af bernskuskeiði skjálfa „Falsið, ljúgið, eitthvað mun hitta mark“. Ameríkumenn hafa marga kosti, en þeir eru ekki allir minn ugir. Hugir þeirra eru uppteknir af dægurmálum, og þeir hugsa of lítið um sögu. Kona nokkur sagði við mig: „Þú myndir ekki hafa ánægju af þessari skáld- sögu, hún er ekki lengur ný; hún var gefin út fyrir tveim árum“. Tízkan hérna breytist skjótt og það er gott; en afstaða manna breytist hér skjótlega líka, og það er slæmt. Man lesandinn hvað hann las fyrir ári síðan? Prófessor Einstein ságði mér frá afríkönskum kynþætti þar sem fólkið er nefnt eftir hlutum eða hugtökum: „Fálki“, ,pálmi‘, sólarupprás," ,,fljót“. Þegar fólkið deyr verða nöfn þess ,,bölvuð“ og það er nauðsynlegt að gefa fálka, pálma, sólarupp- rás og fljóti ný nöfn. Er það lieppilegt að breyta svo snögg- | lega, ekki einungis um nöfn | heldur einnig um afstöðu? Var bað fyfir svo löngu síðan að I meríski alþýðumaðurin svo iong hverju s' m: m a aöi frir Magog, sem Esikiel talar um sé ekkert annað en Rússland og að það sé ákaflega áríðandi að eyðileggja land hins kommún- istiska Magogs. Öllu svipar þessu til delerium, en það var prentað svart á hvítu. Amerískur blaðamaður sagði við mig: „Skiptu þér ekki af því, sem skrifað er í blöðin okkar, það er skrifað af brjáluðu fólki“ .... Við höfum líka brjál að fólk í Rússlandi, en það gef- ur ekki út fréttablöð. I gömlu spönsku kvæði segir: „Sumir syngja hvað þeir vita, Aðrir vita hvað þeir syngja“... Bóndinn í Tennessee syngur hvað hann veit. En útgefandi Knoxville blaðsins veit hvað hann syngur. Fólk, sem vill koma af stað deilum milli þjóða okkar, hvað sem það kostar segir hreinlega að því líki ekki við Rússland. Eg leyfi mér að bæta því við, að þessu fólki líkar elcki við Ameríku heldur. Það hugsar um allieimsdrottnun, um olíu og kjarnorkusprengjur og um ensk ameríska samsteypu á öllum sviðum, en ekki um amerísk börn.' Amerísku fréttablöðin tala mik ið um ,járntjaldið‘, sem þau segja að við höfum skilið okkur með frá umheiminum. I rauninni er Rússland hulið fyrir Ameríkumönn- um með reykskýi af lygum, og þetta ský er framleiðsla margra blaða. Vindurinn fa reykskýinu. Hvað HEIMSVIÐBURSIR 1 STUTTU MAII ameris mun c getur lUcl m ? úr lygum ? :ir frettarnenn rí að þeir geti lússlandi. En í /o, ao peir geua :oa KVC iu, en Stalingrad. þyrfti að g iúð oklcar s' I: lr Þegar Amerikanar spurð' niig h’ " íjjlí bæta.s „Eihn mælikvarði“. Lesandinn má elcki hugsa að ég sé með á- róður fyrir því að tekið verði upp metra eða centigráðu mál. Eg ætla ekki að skiþta mér af innanríkismálum Ameríku: Ef améríkumenn vilja rnæla í fet- um, ef þeir vilja segja að vatn frjósi við 32 gráður, þá er það þeirra einkamál. En það er nauð synlegt að nota sama mæli- kvarða á gildi athafna. Amerísku blöðin hafa tvo mælikvarða: annan fyrir hin gæðum prýddu Bandaríki og Stórabretland, og hinn fyrir hið synduga Rússland. Ef Bandarík in álíta ísland sína hernaðar- bælcistöð, þá er það „trygging fyrir alþjóðaöryggi.“ Ef Sovét- ríkja sambandið vill ekki að ná- grannaríkin verði notuð sem stöðvar fyrir ágengni gegn Rússlandi, þá er það „Rauð heimsveldisstefna“. Ef Ameríku menn framleiða kjarnorku- sprengjur, er það hlutlaust vís- jon nýkominn heim frá Evrópu. Kemur lionum í hug að kannske er sortur hans lifandi vegna þess að rússneskur unglingur lét líf- ið á Volgubökkum? Eg átti tal við bónda nokkurn í Tennessee. Þessi bóndi sagði mér að líklegast myndu Amer- íkumenn þurfa að berjast við Rússana. Hann var friðsamur maður og niðursokkinn í kýr sín ar. Svo var T V A fyrir að þakka að hann mjólkaði kýrnar með rafmagnsvélum, en það gáf honum aftur tirna til að lesa blaðið sitt. Fréttablaðið skýrði honum daglega frá nýjum rúss- neslcum yfirgangi í Trieste, í Koreu og Tabriz. Bóndinn var kunnugri kúamjólkun en landa- fræði heimsins; hann las og undraðist illsku þessa hræðilega Rússlands. Hann las ef til vill í Knox- ville blaðinu, frá 18. maí, mála- leitan vissra heiðursmanna: Því var haldið fram að Moskva sé Mesek, sem sagt er frá í 120. sálmi, fimmta kap. 7. versi; að Teheráns, I- ■Lxlli.Hct, , skýrt undir- óndur- Eg get skýrt þeim frá fjölda af ,,æsifregnum“ okkar. Við komumst í æsingu þegar verk- smiðja, sem framleiddi Petlya- kov sprengjuflugvélar fer að senda frá sér barnavagna. Við hrærumst yfir því að verksm. sem áður framleiddi. skriðdreka framleiðir nú strætisvagna eða mjólkurbrúsa. Við erum hreyk- in af því að íbúar Leningrad gera við heimili sín að loknum vinnudegi. Okkur dreymir um endurreisn Kiev. Við skrifum bækur, við sjáum fyrir munað- arleysingjum stríðsins. Börn okkar giftast, ekkjurnar leita uppi grafir ástvina sinna og skreyta þær blómum. Við börð- umst betur en allir aðrir, og meira en allir aðrir elskum við friðinn. Það er lítilmannlegt og glæpsamlegt að tileinka fólkinu okkar árásarfyrirætlanir. Hagsmunir okkar rekast hvergi á við hagsmuni Bandaríkja- manna hvorki á landakortinu Framh. á 6. síðu BREZK ÞINGNEFND, skipuð fulltrúum allra helztu þing- flokkanna, sem kosin var í sumar til að athuga ástandið I Grikklandi, hefur nú skilað áliti. Segir nefndin ástandið í landinu hið hörmulegasta, algert öngþveiti ríki í efna- hagsmálum og ríkisstjórnin sé úrræðalaus. Þá hafi stjórn in gert sig seka um að út- hluta vopnum meðal fylgis- manna sinna víða um landið og látið það afskipta laust er þeim var beitt til árásar á vinstri menn og hverskyns of beldisverka. STJÖRN SJANGKAISÉKS í Kína hefur bannað fjölda- fundi og kröfugöngur, sem beint er gegn Bandaríkjun- um, hersetu og framkomu Bandaríkjamanna í Kína. Hermálaráðuneytið í Nan- king tilkynnir, að hersveitir kínverskra Rommúnista sæki hart fram í Shansifylki. FLOKKAR ÞEIR, sem standa að pólsku stjórninni, Verka- mannaflokkurinn, Bænda- flokkurinn og Lýðræðisflokk urinn, hafa gefið út sameig- inlega kosningastefnuskrá. Helzta atriði hennar er fram- kvæmd þriggja ára áætlunar um efnahagslega endurreisn Póllands, þar á meðal fulla nýtingu náttúruauðæfa í hér uðum í vesturhluta landsins. MARSHALL HERSIIÖFÐINGI, sem Truman Bandaríkjafor- seti fól að reyna að koma á sættum miUi kommúnista og | Kuómintangsstjórnarinnar í Kína, hefur nú gefizt upp við sáttaumleitanirnar og er kom birt hefur verið í Wasliington segir Marshall, að afturhalds ang, hafi ónýtt sér hverja sácta tiiraun, sem hann hafi gert. Kann lætur í ljós þá von, að kínverska stjórnin veroi eudurskipulögð og kommúnistum boðið að taka þátt í henni. OTVARFIÐ 1 VARSJÁ slcýrði nýlega frá því, að bréf frá forystumönnum hinnar fasist isku leynihreyfingar í Pól- landi til Stanisloaw Miko- lajzyk, formanns Þjóðlega bændaflokksins, hefðu kom- izt í hendur pólsku öryggis- lögreglunnar. Stjórnmála- fréttaritari útvarpsins lét svo um mælt, að Þjóðlegi bændaflokkurinn væri í upp- lausn vegna óánægju flokks- manna með stefnu Miko- lajzky. Á FUNDI EFTIRLITSNEFND- AR Bandamanna í Tokyo 8. þ. m. mótmæltu fulltrúar Sovétríkjanna og Bretlands þeim drætti, sem orðið hefði á að framkvæma fyrirskipan ir um hreinsun liernaðar- sinna og annarra óæskilegra afla úr embættiskerfinu í Japan. Sökuðu þeir japönsku stjórnina um vísvitandi ,: skemmdarstarfsemi á þessu sviði. JACKSON, æðsti varafram- kvæmdastjóri UNRRA, lét svo ummælt í London 8. þ. m., að það hefðu verið hryggi leg mistök að leggja UNRRA niður. Hann kenndi einkum skilningsskorti Bandaríkja- manna á þörfinni fyrir störf um UNRRA um að ákveðið var að hætta hjálparstarf- semi á grundvelli alþjóða- samvinnu. Bandaríkin og Bretland beittu „neitunar- valdi“ sínu á þingi SÞ í vet ur til að berja það í gegn, að UNRRA skyldi lagt niður. PANAMA er eitt þeirra ríkja, sem nú berst fyrir því að Bandaríkjastjórn kalli her sinn á brott úr landinu. I des ember mánuði héldu stúd- entar og verkamenn fjöl- mennan útifund í Panama City til þess að kref jast brott farar Bandaríkjahersins. ÖRYGGISRÁÐIÐ ræddi afvopn- unannálin á fundi 9. þ. m. Gromyko fulltrúi Sovétríkj- anna kvaðst enga ástæðu sjá til þess að ráðinu ætti ekki að geta tekizt að ganga frá afvopnunaráætlun þeirri sem allsherjarþingið fól því að semja, innan þriggja mán- aða. HERRÉTTUR í Varsjá hóf 10. þ. m. réttarhöld yfir Grow- eifa og þrem öðrum n í léynifélaginu u þeir ákærðir fyrir í samsæri til að ,’pa pólsku ríkisstjórninni ;tóli og að liafa látið pólsk alevndarmál af höndum is ' í sinn aðið :ndi ki hol mcðli WIN. þáttti illtr ia .! ai nc lends ve löldunum játaði ákærðu, að hafa mn /arsia, FORSETI VIET NAM lýðveldis ins, lio Chi-Mink, héfur sent frönsku stjórnirini tiiboð um frið í Indo-Kína. Skilmálar hans eru, aö Indo-Kína sé sameinað í eitt ríki og með an sainningar standa yfir slclili gilda sáttmáli sá, er Frakkrr unairilíuou 1945 :-J' þeir viðurkenndu sjálfstæði Indo-Kína. Franska stjórnin hefur ekki svarað tilboðinu. BREZKA STJÓRNIN taldi ráð- legra að fresta framkvæmd fyrirskipunar sem brezku her liði hafði verið gefin um að gerast verkfallsbrjótar í London og fleiri brezkum borgum. Var þessi ákvörðun tekin er vitnazt hafði um víð tæka hreyfingu ■ meðal ann- arra vinnustétta er styðja verkfallsmenn með samúðar- verkföllum, ef nota ætti her- menn sem verkfallsbrjóta. Ilernum hafði veriö skipað að hefja verkfallsbrjótastarf ið 13. þ. m. ef verkfallinu hefði ekki verið aflýst fyrir þann tíma. í VÍÐTÆKU NJÓSNAMÁLI, sem verið hefur fyrir júgó- slavneskum dómstólum, hafa þrír menn verið dæmdir til dauðá. Einn þeirra er blaða- Framh. á 6. síðu, j

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.