Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 7

Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. jan. 1947 NÍI TlMINN AlþýðuOokkuriim kafnar iilbisii ui víostri stjóm Framh. af 1. síðu. vegna var og eðlilegt að reynd yrði þessi lelð til stjóm armyndunar. Sósíalistaflokkurinn skrif- aði því 2. des- 1946 bréf til þessara tveggja flokka og lagði þar til að teknar væru upp samningaumleitanir milli því að leysa nefndina upp. < Studdi Hermann Jónasson það. En fulltrúar Alþýðufl- og Eysteinn Jónsson lögðust á móti. Var ákveðið að nefnd- i in skyldi fara að starfa, en það gerði hún auðvitað ekki — Liggur nærri að álykta að nefndinni hafi verið haldið K„ , sem yfirskyni til -þess að hafa þessara þnggja flokka umL, .. , * , , , ... , , . ' atyllu til þess að standa a stjornarmyndun þeirra ogl ... ,, .. : ... , - ,, , , 1 moti akvorðunum um tilraun iagði í brefi smu aherzlu a að hraðað yrði starfi þessu- Framsókn og Alþýðuflokk- urinn samþykktu að hefja ,,óformlegar umræður" og út- nefndu fulltrúa. Framsókn, Hermann Jónasson og Stein- grím Steinþórsson. Alþýðu- flokkurinn, Gylfa Þ. Gíslason og Stefán Jóh. Stefánsson. Frá hálfu Sósíalistaflokks- ins voru Einar Olgeirsson og Sigfús Sigurhjartarson. 6. des- var ákveðið á fundi þessarar samtalsnefndar að spyrja flokkana hvort þeir vildu ræða myndun stjórnar þessara þriggja flokka á grundvelli þess að Framsókn, sem stærsti flokkurinn hefði forustu um stjómarmyndun. Lýsti Framsókn því yfir að hún gerði kröfu til slíks sem stærsti flokkurinn- Fulltrúar Sósíalistaflokksins lýstu því yfir fyrir flokksins hönd að þeir álíta þetta eðlilegt og teldu að formaður flokksins, Hermann Jónasson, ætti að mynda þá stjórn. Fulltrúar Alþýðufl. kváðust þurfa að bera þetta undir þingflokk- mn og kvaðust ekki líta ájflokksins að Sósialistafl. og það sem sjalfsagt að stærsti| flokkurinn myndaði stjórn. * 7. des. svaraði Alþýðufl. þessu með því að hann væri ekki reiðubúinn á þessu stigi til vinstri stjórnarmyndunar. 9. og 10. des. voru haldnir 2 fundir í samtalsnefndurn þessarra þriggja ilokka um stefnuskráratriði. Stefán Jó- hann fékkst þá eigi til kvöld- funda og næstu daga gerðist að kalla má ókleift að fá hann á fundi. 16- des. náðist saman fund- ur. Hermann Jónasson lagði þá til að Sósíalistaflokkurinn og Alþýðuflokkurinn reyndu að koma sér saman um stjórn arforustu og kvaðst myndi leggja fyrir flokksfund hjá sér hvort fallizt yrði á þá forustu- Fulltrúar þessara flokka féllust á að reyna þetta. Eftir þetta varð æ erfiðara að fá Stefán Jóhann til funda um mál þetta. Eftir að Einar Olgeirsson hafði árangurs- laust reynt að fá hann á fund hvað eftir annað, boðaði Ein- ar fund í nefndinni á gaml- ársdag, þótt Stefán kvæðist ekki geta mætt. Allir hinir nefndarmenn voru mættir. Buðu þá fulltrúar Sósíalista að slá neinu föstu um það hvaða flokki eða hvaða manni væri falið að mynda stjórn, sízt meðan 12 manna nefndin væri starfandi- — Fulltrúar Sósíalistaflokksins lögðu þá áherzlu á að með því að ná ekki samkomulagi um þetta atriði milli þessara 'Þriggja flokka væri eyðilagt tækfæri þeirra til þess að ráða því hver fyrst gerði til- r.aun til stjómarmyndunar, ef 12 manna nefndin væri leyst upp. Þannig hindraði Alþýðu- flokkurinn að þessir þrír Alþýðuflokkurinn hefðu þann hátt á um samkomulag um hvaða maður hefði stjórnar- forustu, að annar flokkurinn tilnefndi mann úr hinum. Kvaðst Sósíalistaflokkurinn fyrir sitt leyti myndu til- nefna Kjartan Ólafsson, bæj- arfulltrúa, Hafnarfirði, ef Al- þýðuflokkurinn kysi frekar að Alþýðuflokksmaður væri forsætisráðherra vinstri stjórnar. Einnig bauð flokkur inn samkomulag um sjöunda mann í ríkisstjóm, er allir þrír þingflokkamir kæmu sér saman um. Með till. til drátt- arlns sem orðinn var á þess- um samningum. krafðist Sós ■ íalistaflokkurinn svars í síð- asta lagi 3. janúar. Staðfesti flokkurinn þetta tilboð síðan flokkar réði því, hver fyrst- bréflega ur gerði tilraun til stjórnar- Þingflokkur Alþýðuflokks- mynduna'i. i ins svaraði 3. janúar og al- Þár sem Alþýðuflokkurinn ' gerlega neitandi. bai við tilraun 12 mannaj Þannig neitaði AÍþýðufl. nefndarinnar, sem tórði þá' að einn kunnasti og velmetn- enn, lagði Sósíalistaflokkur- inn til að þessir þrír flokkar sameinuðust um að láta hana hætta störfum, svo hún væri ekki til fyrirstöðu- Tók Her- mann Jónasson undir þá til- lögu. 8 des. var haldinn fundur í 12. manna nefndinni Hreyfði Sósíalístaflokkurinn asti Alþýðuflokksmaður lands ins gerði tilraun til að mynd.a vinstri stjórn. Þar sem Alþýðuflokkurinn reyndi að bera fyrir sig stjórnarmyndunartilraunir Ólafs Thors líkt og áður stjómarmyndunartilraunir 12 manna nefndarinnar, svo og tilnefningaraðferðina, sneri Sósíalistaflokkurinn sér beint til Kjartans Ólafssonar með eftirfarandi yfirlýsingu: „Herra bæjarfulltrúi Kjartan Ólafsson, Hafnarfirði. Hér með leyfum vér oss að til- kynna yður að þingflokkur Sósí- alisíaflokksins hefur samþykkt að styðja yður sem forsætisráð- herra og þar með annan fulltrúa Alþýðuflokksins í 6 manna ríkis- stjórn Framsóknar, Alþýðuflokks ! ins og Sósialistaflokksins, að því ■ tilskildu að samkomulag náist j um málefnasamning. Teljum vér j eðlilegt að þér, áður en aðrar til- ' raunir til stjómarmyndunar eru gerðar, en sú, sem nú stendur yfir, lýstuð því yfir við for- seta íslands, að þér væruð reiðu- búinn til þess að gera tilraun til slíkrar stjórnarmyndunar einnig með skírskotun til þess, sem komið hefur fram í samtalsnefnd um þessara flofeka. Virðingarfyllst F. h. Sameiningarflokks alþýðu — Sósíalistaflokksins. Einar Olgeirsson" 1 Samtímis tilkynntu fulltrú- ar Framsóknar Kjartani að þeir myndu leggja til við flokkinn að samþykkja hann ?em forsœtisráðherra og var sú samþykkt talin viss■ Ef Alþýðuflokkurinn eða 5 þingmenn hans, vildu heita Kjartani stuðning gat Kjart- an, sem átti víst fylgi Sósíal- istaflokksins og 12 Framsókn arþingmanna< því snúið sér til forseta og farið fram á í nafni meirihluta Alþingis að gera tilraun til stjórnarmynd- unar þessara þriggja flokka — og var þá öruggt að tilraun til myndunar vinstri stjórnar yrði gerð strax á eftir tilraun Ólafs Thors. En Stefán Jóhann hindraði að kallaður vœri saman mið- stjórnarfundur í Alþýðufl• fyrr en 9. jan., þegar Ólafwr Thors hafði gefizt upp ng forseti falið Stefáni Jóhanni að mynda stjóm! Á miðstjórnarfundi þessum hafnaði svo Alþýðuflokkur- inn tilboðinu um Kjartan Ól- afsson sem forsætisráðherra Og með því að hafna ósk Kjartans Ólafssonar um að hann fengi stuðning flokks- ins til þess að mynda vinstri stjórn og samþykkja ákvörð- un um að Stefán Jóhann tæki að sér myndun stjórnar, sem vitanlegt var að myndi verðt hægri . stjórn, hindraði for- usta Alþýðuflokksins endan- lega möguleika á myndun vinstri stjofnar óg sdnnaði ó- rœkilega fjandskap sinn við slíka stjórnarmyndun, sem reynt hafði verið að dylja með undanibrögðum í heilan mánuð ■ Tók Alþýðuflokkurinn þar með á sig ábyrgðina á því að ekki tókst að mynda vinstri stjórn nú, svo nauðsynlegt sem það hefði verið. Kjör sj«- manna Framhald af 2. síðu. til 100 milljónir. Það er bví bert orðið að sjómenn verða nú að taka í taumana og segja þessum herrum fyrir verkum. Það nær ekki nokk- urri átt, að fáeinir ábyrgðar lausir heildsalar láti greipar sópa um vasa þeirra, sem afla gjaldeyris fyrir þjóðina- Skyldleiki meirihluta Alþing is og heildsalanna er svo ber, að hver getur séð sem sjón hefur. Það væri freistandi að ræða frekar um þessi mál, en þess er ekki kostur nú, en þess skal geta að enn er eftir að sækja það fé, sem vantar til að bæta aðstöðu sjómanna í ýmsum verstöðvum lands- Bandarfsk hálfnýlenda? 1 Framhald af 4. síðu. ij hjákvæmilegar afleiðingar af*' því- ísland og Danimo.rk éruh- v ðurkennd sem Bandamanná þjóðir; en án minnsta tillits til hinna ágætu þjóðfélags- hátta okkar eða réttar okkar til að búa við frið, hafa Bandaríkjamenn hernumið hluta af íslenzku og dönski* landi. Þarna var veruleg á- stæða t-vl mótmœla fró skáldi, sem eins og Amulf Överland - hefur stundum yndi af að í- klæðast, ef ekki sverði Karls tólfta, þá hatti og kápu Björnstjerne Bjömsons. Þegar Överland hrópar „Til baráttu11 og vill deyja með vopn í höndum, þá nær ins, og ekki er ótrúlegt, að reiði hans ekki til auðvalds- sjómenn gætu sagt hinu háallandanna í vestri, heldur Ráð Alþmgi, hvert það ætti að stjórnarríkjanna. Þetta skáld leita. Aldrei hefur verið sem eitt sinn var sósíalistískf meiri þörf á því, að sjómenn telur sér enga hættu stafa létu til sín taka í þjóðmál- af atómsprengjum Banda- um. Þingmenn ráfa stefnu- ríkjanna, heldur af hinu sósí- og áhugalausir um sali Al- alistíska kerfi Ráðstjórnar- þingis og koma sér ekki sam- ríkjanna. Hann hefur öðlazt an um neina ábyrga stjómar þann staðgóða pólitíska skiln stefnu. Það er því tímabært, ing að „þjóðfélagshættir okk- að þessir menn, ef þeir ekki ar eru eðlilegastir“, en hann-- vilja segja af sér, sem væri segir að vísu ekkert um það bezta lausnin, fengju sér ráð- með hvaða mælikvarða hann gjafa og tækju þá úr röðum mælir þjóðfélagsihættina, né sjómanna. verkamanna og hvernig hann gerir út urn bænda; með því og því einu hvort eðlileiki þeirra sé mik er hægt að firra þjóðina því Ui eða lítill. böli sem nú er stefnt til. | Ræða Arnulfs Överlands í Þingið vantar nýtt og ráðhúsi Stokkhólmsborgar hreint blóð í stað fjölmargra J Var ekki skynsamleg, hana hinna gömlu þingmanna, sem skorti bæði háttvísí og rök- virðast orðið líta á sjálfa sig sem sjálfsagða erfðagripi á þingi þjóðarinnar, en sem hafa slitnað úr sambandi við þjóðarsálina áhugamál henn- ar, atvinnuvegi og þarfir og starfa. því ekki samkvæmt hagsmunum hennar og vilja- I. G. Innflutningur minka Framh. af 1. síðu ir frá Kanada, voru keyptir á loðdýraræktarbúi V estur-íslend- ingsins Skúla Benjamínssonar Winnipeg, sem kunnur er fyrir þekkingu sína á loðdýrarækt rænt samhengi, en ef til vdll gerði hún þó eitthvert gagm Hún sýndi okkur að minnsta kosti, hversu mjög ýmsir menntamenn, sem í æsku sinni döðruðu við róttækar* skoðanir, hata nú Ráðstjórn- arríkin. Þeim finnst Ráð- stjórnarríkin hafa svikið sigf þótt það séu í rauninni þeir sjálfir sem hafa svikið- Og. nú er sérhver ræðustóll gerð ur að virkþ og þaðan berjast þeir gegn hinum nýja heimi; sem grænkar og grær, þráttí í j fyrir hrifningu þeirra af nor^ rænum þjóðfélagshóttum, sem fela í sér arðrán ocf Dýr úr búi hans hafa oft vakið stéttamun, en sjó sem betur á sér athygli á loðdýrasýningum þarn» vestra. Skúli hefur látið fer nokkum veginn fyrir skáldunum, meðan þau erti mjög góðar vonir í ljós, varðandi j bpm í taumi. (Land og Folk, 8 des. ---------------- ---- . .— — ■ * r..' framtið þeirra minka-ai- brigða, sem L. R. í. hefur nú keypt. Þessir minkar eru marg ir mjög dýrmætir; verð einstakra dýra var allt írá 75 dollurum upp í 500 dollara. Engin tök eru á því að gefa hér nákvæma lýsingu á mink- um þessum; en mörg afbrigðin eru nýkomin fram við kynblönd un og stökkbreytingar (mutation ir), og slíkir minkar eru mjög dýrmætir bæði vegna þess, að skinnin eru einkar sérkennileg og fögur og eins vegna þess að þau eru mjög sjaldgæf. Það er álit þeirra, sem kunn- ugir eru þessum málum, að allar aðstæður til miqkaræktar séu Hér 3i einkar góðar hér á landi. gefst mikið af allskonar fiskihefí við mjög vægu verði samanborio við onnur 'lönd, en slíkt fóðuf hentar einmitt bezt ræktar. tii minka- ’l Hér er um athyglisverða til- raun að ræða til að halda í hörf inu með í?lenakh loðdýrarækt, sem sökum markaðserfiðleika hefur dregið mjög saman á síð- ari árum. Með kaupum á þéssura afbrigðum er verið að veita uýlj*- blóði í minkastofn þann, seriii fyrir er í landinu og auka hanji að íjölbreytni, en á slíku hefur einmitt verið mikil þörf'. ri ■ ■ ’ iljí 'V

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.