Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 6
6 NÝI TÍMINN Miðvikudagur 15. jan- 1947 Kofi Toms c —< - - irænda «’i ^ Framh. af S. síðu. -f* í’ögrum guðsihúsum hvitra eru lítil trémusteri negranna. En ægilegast af þessu öllu eru hýbýlin. Eg hef gengið um götur Harlem, ég hef lit- azt um í negrahverfi Chicago borgar. Eg hef aldrei á ævi minni séð neitt sem líktist j^essu. Þrjár og fjórar fjöi- pkyldur samanþjappaðar í tveimur herbergjum. — Tólf manneskjur um eitt baðhei- bergi, sem ekki hefur verið gert við í 10 ár. Rúm, sem menn með mismunandi vinnu tíma sváfu í til skiptis, átta tíma hver í einu- Eldhúskrók ur var íbúð móður með fjög- Ur börn. Þau sváfu þétt hvert upp að öðru- Og undir rúm- Ínu lá köttur til að gæta rott pna, sem þutu út og inn um holurnar á gólfinu. Næstum öll húsin í þess- um óhugnanlegu fátækra- h-verfum eru eign hvítra manna. Leigan eftir gamal- dags íbúð hér er hærri en eftir nýtízku íbúð í hverfum hvítra. Af því stafa þrengsl- in, óhreindin, farsóttirnar. Þó held ég það sé enn óhugnanlegra að ganga um negráhverfi New Orleans. — Göturnar eru eins og rottu- holur. Ekkert malbik, gang- Stéttir né skolpræsi. Pollar um allt og matarúrgangur í hrúgum- Og innan um allt þetta, í andrúmslofti sem er þykkt af bakterium, voru nokkur hálfnakin börn að leik í haustkuldanum. Eða þá jnaður sér börnin híma á sundurfúnum svölum hús- anna eins og litla gegnkalda fugla- í kofa, sem var brunn ínn niður að hálfu, bjó gam- all maður. Engar rúður í gluggunum. Hann svaf á gólf inu vafinn í nokkrar striga- druslur. Er e.kki nóg komið. Það má yera. En.öll þessi neyð orsak- ast ekki af því að svartur maður sé lélegri, heimskari eða latari en hvítur. — Við gáfnapróf til upptöku í her-- inn 1918 kom í ljós, að negr- ar Norðurríkjanna stóðu á hærra vitsmunastigi en hvít- ir menn frá Suðurríkjunum. Stríðið hefur gert það auð- veldara en áður fyrir negra að fá atvinnu- En nú eru at- vinnu möguleikamir aftur að mínnka. Reglan sem gildir er: „The nigger is last to be hired, first to be fired“- Er það ekki hart fyrir þá hálfu milljón negra, sem börð ust móti japönskum og þýzk- um kynþáttakenningum, að koma hekn og f:nna í sínu eig'n landi sama faraldur- inn? j Frægur, svartur læknir við Harvard háskólann hefur bjargað hundruðum þúsunda amerískra hermanna frá dauða, með rannsóknum sín- um á blóðplasma. En margir Ameríikanar vilja ekki taka í , hendina á honum, eða hleypa i honum inn á heimili sitt, ' nema bakdyramegin. Engin þjóð, sem er ofurseld i slíkum hleypidómum er frjáls þjóð. St. H. þýddi og stytti úr norska tímaritinu „Magazinet". i Heimsvið- Iturðir Framhald af 5. síðu maður og fyrrverandi starfs maður bandaríska sendiráðs- ins í Washington, og yar hann sakaður um að hafa af henti sendiráðinu upplýsing ar um hernaðarleyndarmál Júgóslava. Sendiherra Banda ríkjanna í Belgrad neitaði í orðsendingunni til júgóslavn esku stjórnarinnar, að nokkr ar slíkar njósnir hefðu farið fram. Meðal hinna dæmdu var einn af forsætisráðherr- um útlagastjórnanna á stríðs árunum, Trifunovitsj, og vai' hann dæmdur í átta ára fang elsi. Útbrmðið NÝJA TÍMANN Bilbó og lýðræðið Framhald af 2. síðu. ríkjastjórn sjálfsagt all-marg ar orðsendingar út um heim vegna þess, hve átakanlegt þeim þykir það, flokksbræðr- um Bilbo senators frá Missisippi, að mega ekki setja sitt lýðræðismót á kosn ingarnar í Póllandi. FlugferMr Framh. af 8. síðu um. Frá Kaupmannahöfn er flog ið áleiðis hingað á fimmtudög- um, korpið hingað á föstudög- um. Fargjald héðan til Prestwick er 760 kr., en héðan til Kaup- mannahafnar 1180 kr. Flugfé- lagið greiðir gistingarkostnað farþeganna í Prestwick. Enginn afsláttur verður fyrst um sinn gefinn af fargjöldum fram og til baka. Sæti þarf að panta með nokkrum fyrirvara og er fargjald ekki endurgreitt nema það hafi verið afpantað 48 klst fyrir brottfarartíma. Farþegar sem greiða fullt far- gjald og farþegar sem greiða f Framhald af 3. síðu. andlit hans. Lengi vel dundi lófa- ]|clapp við aðra hverja setningu, sem hann sagði, hgnn færðist i aukana og barði í borðið frels- inu til dýrðar. En svo fór hann að líkja Stalín við Hitler og fcvað afstöðu annarra Norður- |anda tii Finnlands hljóta að verða óljósa á meðan það megn-' $tði ekki að ákvarða sjálft sína iulanríkispólitík. Kom þá heldur enekki tvíveðrungur í fögnuðinn, ^ripið var fram í, Finnarnir sátu pm þrumu lostnir, sumir þeirra jstóðu upp og gengu út. Loft var iallt í einu orðið lævi blandið, það var eins og sprengju hefði verið varpað út í salinn. Að síðustu mælti svo Bertil Ohlin nokkur orð af Svía hálfu og bað menn hrópa ferfallt húria fyrir bróðerni hinna norrænu Eftirleikurinn í hófi því, sem Stokkhólms- þorg hélt rithöfundunum að lok- inni hinni almennu hátíð, kvaddi 'Atos Virtanen sér hljóðs, en hann er einnig kunnur stjórnmálam. og einn af þingmönnum sósíaldemó- krata í ríkisdeginum finnska. Mótmælti hann kröftuglega ræðu Överlands og kvað hana sízt hafa verið til þess fallna að auka samhug Norðurlandaþjóðanna, þar sem það væri öllum kunnug- um staðreynd,' að síðan fyrri heimsstyrjöldinni lauk, hefði finnska þjóðin aldrei verið frjáls ari en nú. Morguninn eftir gekkst Henry Peter Matthis, sem verið hafði leiðtogi mótsins við góðan orstír, fyrir mótmælaundirskriftum gegn ræðu Överlands meðal þeirra, sem þá voru énn staddir í Salt- sjöbaden, og annarra, sem til náðist, og urðu það 23 rithöfund ar alls, þar af tíu norskir. Sama dag birtust blaðaviðtöl við Överland, þar sem hann kvað það hafa verið meiningu sína að upplýsa Finna um þá ákvörðun annarra Norðurlandaþjóða að láta ekki ánetjast einni eðá ann- arri stórveldablökk, hvorki í austri né vestri. Hinu varaði sá góði maður sig ekki á, að ræða hans var kærkominn hvalreki á fjörur engilsaxneska auðvaldsins. sem einskis óskar fremur en að geta grundvallað stríðsæsingar sínar einmitt á niðurstöðu Över- lands: að pólitík Staiíns nú ?é nákvæmlega hin sama og pólitík Hitlers fyrr. Það má hafa verið grátt gaman fyrir þennan gamla baráttumann gegn fasisma, að sjá Dagsposten, málgagn sænskra nazista, sem enn fær að koma út í sælum friði, státa með nafn hans á fremstu síðu í afmælisblaði sínu í tilefni af þessari -— vafalaurt óviljandi — fórn hans á altari alls afturhalds. ' . Mergurinn málsins Rithöfundaþingið í Saltsjöbad- en fór fram af mikilli prýði, um- ræður frjálslegar og oft skemmti legar, þótt hvergi leiddu þær til jákvæðrar niðurstöðu. Slíks var heldur varla að vænta, menn veigruðu sér" við að kæla bróður- þelið með alltof' skörpum álykt- unum. í rauninni hafði maður alltaf á tilfinningunni, að það stæði eitthvað í hálsinum á þing- inu, þangað til þarna- í lokin, að | bitinn hrökk upp úr því með Blek og blóð Frh. aí b. rirðu né í hjörtum okkar. Ameríka er stórt land og Rússland er ekki mjög lítið land heldur. Við get- um lifað í friði og við verðum að lifa í friði. Við viljum ekki neyða smekk okkar eða hug- myndum inn á neinn.Eg held að við getum lært margt af Amer- íkumönnum og að Ameríku- menn geti lært margt af okkur. Það er betra að læra en að berj ast. Þótt amerískir blaðamenn heimti af mér svar við því, hvernig á því stendur að einn stjórnmálaflokkur er í Rúss- landi en ekki tveir, mun ég ekki spyrja hvernig á því stend ur að í Bandaríkjunum eru tveir flokkar en ekki þrír, eða hvern- ig stendur á því að í sumum suð urríkjanna er einn flokkur en ekki tveir. Hver þjóð lifir eins og hún vill og það á að virða lifnaðarhætti hinna mismunandi þjóða á sama hátt og lifnaðar- hættir nágrannans njóta virð- ingar. Þjóðir okkar eru að mörgu leyti líkar: hreinskilni, dirfsku, dugnaði, hressandi bjartsýni. Hermennirnir okkar sögðu, þeg ar þeir hittu amerísku hermenn ina við Elbu: „Þetta eru góðir náungar“. Þá vorum við hjá Elbu og við vorum vinir. Nú eru Ameríkumenn við Hudsonfljótið eða Missisippi, og við erum við Volgu eða Ob. Hversvegna þurf um við að deila? Stjórnspeking um þykir gaman að tala saman við kringlótt samningaborð, það er þeirra uppáhalds húsgagn. Við skulum viðurkenna það hreinskilnislega, að kringlótta borðið stjórnspekinganna hefur of mörg hvöss horn. En fólkið er ekki stjórnspekingar og fólk ið getur í einlægni setið við sama borð, og þjóðir okkar geta setið hlið við hlið. Það er J ekkert sem skilur þær að, nema hálft fargjald (börn 2—12 áral mega hafa í fari sínu 25 kg.; undir það sem fram yfir er greið ist 1 prós af fullu fargjaldi fyr- j lygar og rógur. Eg á marga vini í Ameríku. j Mér er þungt í huga þegar ég j skil við þá, því að ég sé eirðar j leysi í augum þeirra, Illgjörn : fréttablöð hafa gert sitt: Þau í hafa komið inn þeirri hugmynd j hjá mörgum Ameríkumönnum, * að þriðja heimsstyrjöldin sé ef til vill fyrir dyrum. Til er gam- j all franskur málsháttur, sem segir: „Það er talað svo mikið um jól að jólin koma.“ Sögur fréttamanna um „þriðju heimsstyrjöldina“ eru hættu- legar vegna þess að þær koma inn hjá fólkinu þeirri hugmynd að nokkuð, sem hægt er að kom ast hjá og verður að komast hjá, sé óumflýjanlegt. Sumt fólk sparar ekki blekið í þeirri von að blóði annars fólks verði út- helt. Bandamenn hafa ekki enn lokið aftökum Núrnbergglæpa- mannanna, þegar fjöldi fólks, sem hatar Sovétríkjasamband- ið, byrjar að þræða hina þyrn- umstráðu götu Hitlers á ný. Var það fyrir þetta sem Rússar létu lífið við Oder og Ameríku- menn við Rín? í öllum löndum, að meðtalinni Ameríku, er frjáls sala á eitri bönnuð. Hversvegna leyfa Ameríkanar þá verstu samlönd- um sínum að gefa fólkinu inn eitur, sem getur verið banvænt ? í öllum löndum, að meðtalinni Ameríku er rógburður bannaður með lögum. Hversvegna leyfa Ameríkumenn þá að 200 milljón ir manna séu rógbornir? Frelsi er mikil gjöf og það er ekkert til dásamlegra en málfrelsi, og það er ekkert til hryllilegra en eiturbyrlari, sem þykist vera græðari, eða glæpamaður, sem þykist vera verndari hinna veiku. Eg vil trúa því að ameríska þjóðin finni í sjálfri sér andleg- an styrk, stefnufestuna og vís- dóminn til þess að segja við fólk ið, sem er að undirbúa þriðju heimsstyrjöldina. „Nú er nóg komið; Eg ætla ekki að borga fyrir blekið þitt með blóði mínu“. ræðu Arnulfs Överlands. Og þessi biti var afstaða rit'höfund- anna til heimsmálanna á hinni líðandi stund. Eg hygg, að ræða Överlands hafi túlkað anda æði mikils hluta þingsins, nefnilega þann, að frelsi skáldsins eigi að vera hafið yfir frelsisbarátíu fólksins með öllum þeim skorð- um, sem hún hlýtur að setja á slíkum úrslitatímum sem nú. í Bláu höllinni s.tóðu finnsk kona og norskur maður hvovt andspænis öðru og horfðust í augu, lönd beggja höfðu skolfið fyrir gerningum styrjaldarinnar, bæði'höfðu setið í fangelsum ó- vinarins. En þaú höfðu dre^ið mismunandi ályktanir af reynsl- unni. Konan hafði skilið hinar knýjandi forsendur fyrir áras rauða hersins á fasistavígin í landi hennar, maðurinn hafði aftur á m'óti ekki skilið þýðingu þess, er sá sami her rak fasist- ana burtu úr hans landi. —í sinni djúpu lotningu fyrir rétti hins fátækasta manns skynjaði konan hin tvö öfl, fas- isma og sósíalisma, sem ýtrustu andstæður, í sinni háu kröfu um „hið frjálsa orð“ skáldinu til handa r^kynjaði maðurinn þau sem algerar hliðstæður. Þarijia- ii.ggur einmitt sjálfur mergurAnn málsins. Á rithöfund,- urinn að samræma frelsiskröfur listar sinnar við nauðsyn hinnar alþjóðlegu frelsisbaráttu alþýð- unnar og láta sér nægja það svigrúm, sem hinn jákvæði til- gangur hennar getur veitt? Eða á hann einu sinni enn að taka sér einhverja ímyndaða hlut- leysisafstöðu gagnvart þeim meg- inöflum, sem vegasf á, og heimta síðan „orðið frjáls“, að rásu, ,|^rjr sjálfan sig og listina að nafninu til, en í reyndinni fyrst og fremst fyrir Dagsposten og allt yevald,- arinnar auðvald og afturhald? Til hvers háðu þá allar þessar þjóð- ir blóðugt stríð gegn fasismanum í sex ár? Altfeg óvænt lauk norræna rithöfundaþinginu í táknum þess- ara tímabæru spurninga. Elvi Sinervo hafði barizt gegn fasism- anum og sigrað. Amulf Över- land hafði barizt gegn fasisman- um og taþað. Hvar stöndum við hinir?

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.