Nýi tíminn - 15.01.1947, Blaðsíða 4
4
NYI TlMINN
Miðvikudagur 15. jan- 1S47
NÝI TÍMINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur álþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Bcnediktsson.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa. Skólav.st. 19. Simi 2184.
Áskriftargjald er 15 krónur á ári.
Grelnar í blaðio sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla
Nýja Tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavik.
PRENTSMIÐJA ÞJÖÐVILJANS
. ______________________________________________________
;*Fíflinu skal á foraðið eí|a?f
Alþýðuflokkurinn hefur nú hindrað myndun ,,vinstri“-stjórn-
ar eftir að búið var í heilan mánuð að þrautreyna allar hugs-
anlegar samkomulagstilraunir um slíka stjórnarmyndun. Jafn-
framt því tilkynnir hann Sósíalistaflokknum að hann afbiðji öll
afskipti af því hvaða menn hann velji í trúnaðarstöður. Þar með
talið, hvern hann velji til að verða forsætisráðherra ef til þess
þæmi að flokkurinn myndaði stjórn með þátttöku annarra flokka.
Með því fororði neitar flokkurinn einum sínum allra vinsælasta
og vammlausasta forvígismanni um að reyna stjórnarmyndun,
þótt tveir aðrir flokkar í þinginu hafi boðið að styðja þennan
mann til stjórnarmyndunar ef samkomulag næðist um málefna-
samning. Alþýðuflokkurinn ætti þó að muna það allra flokka
bezt, að í það eina skipti sem ,,vinstri“ stjórn heíur verið mynd-
uð á íslandi var það einmitt hann sjálfur sem setti samstarfs-
flokknum það skilyrði að ákveðinn maður úr þeim flokki, Jónas
Jónsson, skyldi ekki verða ráðherra í þeirri stjórn. Ennfremur
skilur það hver meðalgreindur maður, að þegar tveir eða fleiri
flokkar gera samning um stjórnarmyndun, þá verður að vera
fullt samkomulag um þann mann, sem til forustu velst, og því
raunverulega ber ábyrgð á samstarfinu. Hitt má e. t. v. teljast
eðlilegt, að aðra ráðherra tiinefni hver flokkur eftir eigin geð-
þótta, en jafnvel ekki það gat Alþýðuflokkurinn sætt sig við
þegar hann gekk til stjórnarmyndunar með Framsókn árið 1934.
Nú gerir hann þá kröfu til annarra flokka að þeir feli hon-
um stjórnarmyndun, án þess að vera sjálfur til viðtals urn neitt
samkomulag um það, hver eigi að hafa forustuna á hendi.
Þegar umræður hófust í byrjun desember um stjórn þessara
þriggja flokka féllst Sósíalistaflokkurinn á þá kröfu Framsókn-
arfl. að formaður hans Hermann Jónasson myndaði stjórnina.
Þetta var eftir eolilegum þingræðisvenjum, þar sem sá fiokkur
var stærstur og ennfremur hafði Hermann Jónasson greitt atkv.
falliz flugvj allarsamningnum. Þegar ð og lét í það skína að h Alþýðuflokkurin ann krefðist stjc n ekki gat irnarforust-
unna r o-jnlf ur, er stungið upp á man hinir flokkarnir treystu .ni úr hans eigin uflokknum. Með forustuiiði, vildu sam- þessu hafa
arnir staðfest tVcrnt í í ’yrsta lagi það, j að hégóma-
personuleg ‘vold eru þeim jarinnar; og í öoru lagi, < ið sjálfir eru þeii ugt ofar en
alUrúar auðvaldsins á ís landi, að þeir g< sta ekki til
5 að lenda í andstöðu við það, og því hefr ir öll þeirra
komast hjá að taka hreina afstöðu, og skapa sjáifum sér þá
að'.töðu að hreykja sér á toppinn hvað sem framkvæmd
Þá er ekki annað sjáanlegt, en að afturhaldið í Framsókn-
arflokknum sé ánægt með þá möguleika sem nú virðast vera
fyrir hendi. Að m. k. ræðst Tíminn með ádeilu á Sósíalistaflokk-
inn fyrir að vilja ekki taka þátt í stjórn Stef. Jóhanns. Telur
blaðið að hér sé um þrjá möguieika að ræða: Stjórn Alþýou-
floltksins og Sjálfstæðisflokksins, stjórn hinna þriggja gömlu
þjóðstjórnarfl., og hreina flokksstjórn Alþýðuflokksins með
stuðningi eða hlutleysi hinna. Hér er gamla þjóðstjórnarmamma
auðsjáanlega að skjóta upp höfðinu aftur. Bara eftir að koma
sér saman um, hvaða form sé heppilegast, til þess að fela hinn
sanna tilgang, sameiningu allra afturhaldsafla gegn alþýðunni
í landinu.
Nægur tími til að brugga þessf ráð var tryggður með því, að
lengja líf tólfmanna nefndarinnar mánuðum saman, eftir að öll-
um var ljóst að enginn jákvæður árangur fengist af starfi henn-
ar. En bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn eru hræddir við
að leggja út í þetta ævintýri. Þeir vita að það verður erfitt að
beita samskonar ofbeldisaðferðum og á tímum gömlu þjóð-
stjórnarinnar. Þessir tveir aðilar, spilltasta auðvaldið í Sjálf-
stæðisflokknum og afturhaldsöflin í Framsóknarflokknum, bræða
því sín á milli, að nota sér hégómaskap Alþýðuflokksbroddanna
og hafa þá á oddinum til forustu í að vinna þau verk, sem þeir
ekki þora að bera ábyrgð á sjálfir, því að fíflinu skal á foræðið
etja. Þess vegna tala þeir í alvöru um hreina flokkstjórn Al-
þýðufloksins með stuðningi eða hlutleysi hinna.
En gaman verður að sjá framkvæmdina á hinum mörgu og
Er fsland orðíð bandarísk hálfnýlenda?
Einn af knnnustu og snjöllustu rithöfundum Dana,
Hans Kirk, hefur gert eftirfarandi athugasemd við hina
alkunnu ræðu sem Arnulf Överland hélt í Stokkhólmi eftir
norræna rithöfundaþingið á dögunum. Af henni má m. a.
sjá hvemig frændur okkar í Skandinavíu telja að liögum
okkar sé nú komið.
í veizlu sem haldin var i
ráðhúsinu í Stokíkhólmi eft-
ir norræna rithöfundaþingið,
hélt hið prýðilega norska
ljóðskáld Arnulf Överland
ræðu, sem sýnir að þar sem
áróðurinn gegn Ráðstjórnar-
ríkjunum heldur innreið sína,
gengur vitið úr vistinni. —
Samkvæmt blaðafregnum
veittist Överland ,,harðlega
gegn öllum hugmyndum um
það að Norðurlönd tækju þótt
í hugsanlegum ríkjasamsteyp
um í Evrópu“ en, hélt hann
áfram, ,,ef Sameinuðu þjóð-
irnar klofna, verðum við
Norðurlandabúar að mynda
eins víðtækt varnarbandalag
og imögulegt er; en í þessu
bandalagi eiga að vera frjáls
ar þjóðir, því að þáð er frels-
ið sem við verðum að verja.
Við sem höfum d-valizt í
fangabúðum munuin deyja
með vopn í höndum. Við lát-
um ekki taka okkur lifandi
einu sinni enn. Afstaða okk-
ar til F'nnlands er óljós, en
við vonum að sá dagur renni:
þegar Finnland getur aftur
tekið upp sjálfstæða stefnu
í utanríkismálum. Við höfum
barizt fyrir rétti smáþjóð-
anna til að búa v::ð frið. Við
viljum ekki láta gleypa okk
ur af neinni ríkjasamsteypu
isak'i'* '
hvorki í austri né vestri, því
að þjóðfélagshættir okkar
eru eðlilegastir“.
Finninn Atos Wirtanen
mótmælti þegar í stað orðum
Överlands, og 25 norrænir
höfundar tóku undir mót-
mæli hans og lýstu því yfir,
að þeir teldu ræðu Överlands
hættulega norrænni sam-
vinnu- Stefna Finna í utan-
ríkismálum, sem vægast sagt
verður að telja óskynsam-
lega, leiddi landið út í tor-
tímandi styrjöld, og nú er
fyrsta og helzt hlutverk
finnskra utanríkismála að
semja endanlegan frið og
komast 1 gott og lífrænt sam
band við Bandamannaþjóð-
irnar og einkum granna sinn
í austri. Þessa stefnu styðja
allir heiðarlegir flokkar og
ei'nstaklingar í Finnlandi, en
hún virðist ekki falla Arnulfi
Överland í geð-
En ef til vill heföi norska
skáldið öllu heldur átt að
hera saman austur og vestur.
í Finnlandi er ekki einn ein-
asti erlendur hermaður, en
hvernig er ástandið á Islandi?
Þarna voru einnig íslenzkir
rithöfundar viðstaddir< og
raunar hefði hann miklu
fremur átt að gefa þeim nokk
* ur vel valin orð í veganesti.
Afstaða okkar til íslands cr
óljós, hefði hann getað sagt,
því er Island yfirleitt nor-
rænt land lengur? Það hef-
ur veitt Bandaríkjamönnum
bœlcistöðvar, en samkvæmt
venjulegum þjóðréttarskiln-
ingi er það hrot á hlutleysi,
og þar með hefur Island de
facto tengzt vestrænni ríkja
samsteypu, ef því verður þá
hlátt áfram ekki haldið fram
að það hafi látið af hendi
fullveldi sitt og orðið banda-
rísk hálfnýlenda, eins og t.d.
Fillipseyjar.
Eða hann hefði getað sagt
nokkur alvarleg orð við okk
ur Danina um Grænland. —
Því þar hafa Bandaríkja-
menn einnig komið sér upp
bækistöðvum, og þeir virð-
ast ekki hafa 1 hyggju að
flytja sig. Bandaríkjamenn
J hafa að vísu verið svo elsku-
legir að leyfa okkur fyrst um
sinn að sjá um borgaralega
stjórn í okkar eigin nýlendu,
en hernaðarlega sjá þeir um
hana sjálfir- Merkir það ekki
að Danimörk er orðin svo
háð Bandaríkjunum í utan-
ríki'smálum, að okkur hefur
verið bú-ið rúm í hinni vest-
rænu ríkjasamstéypu alger-
lega gegn vilja okkar? Og í
utahríkismálum vantar okk-
ur hugrekki og karlmennsku
til að kæra þetta hernám fyr •
ir sameinuðu þjóðunum.
Finnland hefur tekið þátt í
j árásarstríði og býr nú við ó-
Framh. á 7. síðu
TO / ww 1 f m w P| & Ok A A| s i samræmi
E. . rj þ ' • /| m JBq pú ii! I- 1: • f i! @ S | [S Ó i II n íhaldsins.
ff 1, JL' a ftt n m 8 8 |/ M krvDur í a
Din ar íre:
ur nýlega gel
tu nazis
s æskui v
um, að ekki sé minnzt á Paie j ið'nefndur vitfirringur. Serhver,
stínúmálin. Og hvar, svo sem | um aflao hefur sér meiri þekk
ir í! ingar í stiórnmálalegum efnum
ta unmö
ir auóvaldsríkjanna keppzt um
að básúna, að hér væri um að
ræoa ólýðræðislegar kosningar.
uðvaldið þolir og ut fra þvi
myndað sér sjálfstæðar skoð-
aiiir um þjóðfélagsmál, hefur í
herbúðum íhaldsins fengio nafn
komið til fósturs í óhróoursút-
| ungunarvel þeirri, sem ,,imgir“
i íhaldsménn (af biðlista heim-
dállar) liafa starfrækt um nokk
urt skeið. Jafnframt því, að
höfundur svéipar sig blæju
1 guðsóttans, sem vanalegast
kemur næst á eftir kommún-
istaóttanum hjá íhaldinu, berst
fcann .um á hæl og hnakka út
af ýmsum hneykslum og blekk
ingum, sem hann sér hvar-
vetna í kringum sig engu síður
en sálsjúkur maður fjandann
sjálfan.
Skulu nú gerðir að umræðu-
efni örfáir kaflar úr ritsmíð
þessari. Að sjálfsögðu er gamla
platan um Rússland spiluð, og
hellir höf. úr sér vandlætingum
um ofbeldi Rússa í flestum
þeim löndum, sem landafræði
kunnátta hans nær til.
— En hvergi er minnzt á
framkomu Breta í Grikklandi,
sem löngu er fræg að endem-
miklu stefnumál A 1 þ ý ð u f 1
flokkstjórnar, með stuðningi an
leysi hins.
-—: Hinar „lýðræðislegu" kosn-
ingar, sem auðvaldio kallar svo,
fara fram með mútum og hót-
unnm í garð andstæðinga um
limiestingu og dauða, ef þeir
láti sjá sig á kjörstað.
Furðanlegast af öllu í grein
þessari er þó, þegar höf. ræðir
um ofbeldi Rússa í Kína. Fram-
koma Bandaríkjanna þar í landi
er of augijóst spor í útt til óaf-
sakaniegrar íhlutunar um inn-
áriríkisihál, til þess að nokkur
heilvita maður geti nefnt aðra
þjóð á undan Bandaríkjamönn-
um, er rætt er um erlend af-
skipti í Kína.
Ó. H. Ó. svíður í glyrnurnar
að sjá, að flestir af fremstu
menntamönnum þjóðarinnar
fylgja Sósíalistafl. að mál-
um. Tekur hann sér hvorki
meira né minna vald en það, að
liann dæmir flesta af lista- og
menntamönnum þjóðarinnar vit
firringa á pörtum. Slíkt er alveg
o k k s i n s í höndum hreinnar
nars af þessum aðilum og hlut-
i? „brjáiaður hugsjónamaður“.
Almenn menntun var, og er
óg verður alltaf hættulegasti
fiandi auðvaldsins, því. livar-
vetná', scm það ríkir, cr það í
skjóli allmennrar deyfðar og fá-
vizku og útbreiðslu þeirrar trú-
ar að menn séu ekki jafnbornir
tii lífsins.
Að lokum hvetur Ó. H. Ö.
íslenzkan æskulýð til að standa
á verði um verk beztu sona
þjóðarinnar á liðnurn árum. —
Sjálfstæðismenn— ungir jafnt
scm gamlir hafa sýnt, hversu
sá vörður skal haldinn — þ. e.
a. s. á þann hátt, að erlendu
stórveldi skal með fögnuði leyft
að troða okkur íslendingum um
tær og brjóta íslenzk landsrétt-
indi — allt í skjóli þess, að
slíkt sé nauðsynlegt vegna
„rauðu hættunnar", sem þessir
ímyndunarveiku fáráðlingar sjá
alis staðar fyrir sér. Um slíka
loddaramennsku pólitík er að-
eins hægt að segja:
Vei yður, þér hræsnarar.
E. H.
njj