Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 4

Nýi tíminn - 04.08.1949, Blaðsíða 4
4 Ntl- TÍNftNN- Firamtadaigtur 4. ágúst 1946 |iiiiiiiiiimiiimiiii!iiiiiiimiimimiii(iiiiiiiiiiitiiiiuiiiiiEiiiumimiiiiimiiii NYI TIMINN = tjtgeíandi: Sameiningarílokkur alþýSu — Sósíalistaílokkurinn. S Ritstjóri og ábyrgðarmaSur: Gunnar Benediktsson. E Áskriftargjald er 15 krónur á ári. E Greinar í blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla = Nýja timans, Skólavörðustíg 19, Reykjavik S Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.st. 19. Sími 7500. E M mmm Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. S 5 I r''"MiiimmmmimiiEm!mmmiimummmmmiimimm!mmimmiii!ii ' Hvað er það, sen þeir óttast? Af hverju er valdaklíkan hér á landi að hugsa um að hafa frekar Alþingiskosningar í haust en að ári? Höfuðorsökin er sú að með því að rjúfa þing í sumar eftir málamynda rifrildi er hægara fyrir stjórnarflokkana, sem ætla að skríða saman eftir kosningar, að þykjast í vera hver á móti öðrum, en ef þeir biðu til næsta árs og : yrðu að leggja til kosninga, opinberlega samábyrgir fyr- ! ir óstjórn þessara síðustu og verstu ára. | En það eru aðrar orsakir, sem eirmig reka á eftir valdaklíku stjómarflokkanna: 1 fyrsta lagi: Kreppan. Þeir sjá að sú kreppa auð- valdsskipulagsins, sem næstum því lagði fjárhag Islands í rú§[t 1931 og árin þar á eftir, er að ríða yfir þjóðfélag vort á ný. Þeir vita að það er þeim að kenna að þessi ameríska kreppupest dymu- yfir þjóðina, af því þeir hafa bundið atvinnu- og viðskiptaiíf Islands algeriega við hrunskipulag auðvaldsríkjamra og hindrað allar stórfelldar tilraunir til þess að sbapa Islandi kreppulausa markaði með viðskiptum við lönd sósíalismans, og þeir óttast að fyrstu alvarlegu afleiðing- ■arnar af því að hafa fjötrað viðskiptalíf íslands við engilsaxnesku auðveldin, komi í Ijós í verzlunarsamning- tmurn um næsta nýár. Þá muni engilsaxnesku auðhringun- um þykja óhætt að kasta grímunni til fulls og koma fram með öll kúgunarskilyrði sín gagnvart íslendingum. Og fitjórnarflokkarnir vilja hafa kosningar að baki sér áður en þeir láta þjóðina tærria kaleik Marshall-bikarins í botn. — Þessvegna vilja þeir koma kosningunum frá í haust. 1 í öðru lági: Gengislækknnin og kauphækkur.arbann- Ið. Sijórnarflokkarnir hafa þegar komið sér saman um geifgislækkun og bar.n við kauphaikkunum, — eins og hinir ‘ engilsaxnesku yfirboðarar þeirra hafa skipað þeirn. En þeir þora ekkert — fyrir sitt pólitíska líf — að fram- kvæma þær kúgunarráðstafanir fyrir kosningar. Þvert á móti: Af ótta við kjósendur þora þessir kaupkúgunar- flokkar ekki annað en að hlaupa til að samþykkja hækk- •anir á kaupi. Meira að segja starfsmenn ríkisins knýja fram kauphækkanir með hótunum urn ólögleg verkföll! Svona veik er stjórnin fyrir kosningar, af því hún ðttast fólkið. — En eftir kosningar er hinsvegar meining- allra stjórnarflokkanna að gera alvö'ru úr glæpatalinu lians Emils. Þá á að láta kauphækkanir varða \’ið lög, eins og þessir sömu flokkar sameinuðust um 1939. — Þeif vonast hinsvegár til þess að geta blekkt launþega til þess að kjósa sig í haust, af því þeir hafi orðið að gefast upp fyrir launþegum nú. — Hver sá launþegi, sem kysi íhald- áð, Framsókn eða Alþýðuflókkinn í haust, væri béinlínis eð kjósa á sig kaupkúgun eftir kosáingar. I þriðja lagi: Vígbimaður Amerík&sía. Ameríska auð- valdinu er orðið mál að hefja hér byggingu viggirðinga samkvæmt leynimákkinu við valdaklíkuna hér. En slíkt er auðvitað ekki vogandi fyrr en eftir kosningar, alveg eins og Keflavíkursamningurinn mátti ekki koma fram fyrr en eftir kosningarna-r 1948, eftir að þjóðin knúöi fram neitun -99 ára herstöðVas'amningsins unöir fönisó. Sósíálistaflokksins. — En opinberar víggirðingar óg her- stöovar þorir valdaklíkan ekki fyrir sitt líf að hef ja fyrir kosningar. Þjóðin þárf öll áð skilja orsakirnar til þess að valda- klíkan vill klára kosningarnar frá. Þá lætiir þjóðin ekki blekkja sig á ný. 23. júlí. -fc I fyiransorgun byrjahi fólk að safnast saman fyrir framan dyr Skóverzl. Lár- nsar Lnðvíkssonar í Banka- stræti. Það .mynduðust brátt langar raðír, sín hvorn meg- in með Iiúsaröðinni frá bóð- ardyrunnm. Þessar raðir fólks héldú stöðugt áfram að þéttast og lengjast unz þær náðu niður fyrir neðsta húsið í Bankastræfá cg upp að hornínu á Ingólfsstræ-ti. Tveír lögregluþjónar íiéídu sig í grennd við dyrnar og gæífu þess að aðsóku fólks* ins að dyrnmim yrði ekki óíiætilega mikO. Ann&rs beið fóltdS }m.ma furðolega þol- ánmótt, næstusn eins og það teldi slíbf hiutskipti jafn ó- hjáJívœmöegt og snnnlenzku rigningnna. Þa3 var eídd fyrr en síðdegis að biðrað- irnar tóka að styttast. Hvað var |>etta fóU*. að gera þarna í Bankastræíi? f engn blaði böföu birzt stór ar augíýsingar um'að þarna ætti neitt sérsíakt naerldlegt að fara fram, Eftir hverju var þetta fólk að bíða? ÞáS v&r. að bíða þess að geta keypí sér strigaskó. -^r Um háifníu í fyrrábvöld fór fólk að safnazt samap eigi alilangt frá Banka- stræli. Kring-am fngóífsstytí una á Amarhóli höfðu veríð séttir iiDp þjóðfánar Norður- landa. Kljórosveit með hvít- ar hófur var mætt á staðn- um. Ennfremu-r hópur lög- . reglöþjóna. Á pallinum næst styttunni birtust einnig sfátnir menn sem kváðust vera fulltrúar fyrir fimm sósíaldemókratiskar ríkis stjórnir, komnir til að flytja Reykvíkingura boSskap sinn. En áheyrendur >'oru tregir til að koma á þenna stað. Hér þurftu lögregluþjónarn- ir ekkt að strita við að bægja mannf jöldanum frá — utan einum róna sem lang- aði til að taka í höndina á mörmum. Þrátt fyr- ir lúðurhjóm cg fána, heil- síðu upphrópanir í Alþýðu- blaðinu og margejídurteknar áskoranir í útvarpinu urðu það ekki nema um þrjú hundruð sém fengust tíl að hlusta á fulltrúa hlnna fimm sósíaláemókratislíu ríkis- stjérna. -fc í gær vorn aftur seldir , skór hjá, Lárusi Lúðvikssyni. Og enn nóðu biðraðimar niður fyrií-BókaverzIun Sig- nrðar Kristjánssonar og upp fyrir Ingólfsfrætishom. — Væri ekki ráð fvrir Stefán Jóhann, næst þegar hann treður upp sem foringi á Arn&rbóli, að láta það ber- ast út áður að það verði seldir strigasbór við Ingólfs- styttima? m- , -'i.:.' ■ V m '.s ★ Bandarískir stjórnmálamenii, sem nú eiga við að stríða vax- andi atvirir.uieysi og acrar af- leiðingar viðskáptakreppu, eiga nú von á óvæmtri hjálp. Stærð- fræðingurinn Hairry D. Huskey hefur nefnilega tilkynnt, að hann sé langt kominn að smíða vél, sem geti ekki einungis gert smásnúminga eins og að spá um veðrið, þýða úr erlendum málum og skera úr um, hvort vísindakenningar séu réttar, heidur sé hún einnig fær um að að leysa félagsleg og efnahags leg vandamál. ★ Fjöldi hollenzkra hermauna, sem neituðu að iáta etja sér út í nýlendustyrjöld hollenzka aft- urhaldsins gegn Indonesum, hafa að undirlagi sósíaldemó- kratastjórnar Hollands verið dæmdir í marggra ára fangeisi. ★ 15060 stúdentar í Bomhay á Indiaudi hafa hafið verkfali til að mótmæla hækkuðum kennslugjöldum. 4r Afengisbann gekk úr gildi í Kansasríki í Bandaríkjunum í seinustu viku eftir að hafa verið í lögum í 70 ár. Samþ. var með 422.000 atkv. gegn 358.000 við kosningamar í fyrra að nema bannið úr gildi. Það er þó aðeins heyzla áfeng- is, sem hefur verið leyfð í Kansas en ekki sa’la eða veit- ingar.. Síðustu 32 ár hefur það verið fangélsissök í Kansas að eiga, svo míkið sem í eina fing urbjörg af áfengi. Þrátt fyrir þessi viðurlög er'tulið, að ólög le'gs áfengis hafi verið neýtt ’ Kansan fyrir 60 milljónir doli- ara á ári Að meðaitali. Áfen'g- isbanm er nú aðeins í gildi í tveimur Bandairikjanna, Missis- sippi og Oklahoma. ★ 5000 villtír fílar æða nú til strandar í brezku nýlendunni Kenya í Afríku. Hafa þeir brct ið allt og bramlað á stóru svæði. Talið er að þurrkar i frumskógum Austur-Afríku, heimkynni fílanna, valdi þessu. ferðalagi þeirra. Nýlenduyfir- völdin hafa afnumið lögin um friðun fíla og boðið út lögreglu lioi til að skjóta þá, svo að þeir valdi ekki meira tjóni en oroið er. ir Winston Churchill hefur gef ið 25 sterlingspuind í sjóð, sem brezkir aðalsmenn eru að safna til að kbsta vöm þýzka hers- höfðingjans von Manstein, sem ■ ákærður er fyrir stríðsglæpi í 4 Pól'landi og Sovétríkjunum. ; Málið verður rekið fyrir brezk- % lun rétti í Hamborg. Bevin ut- - | anrikisráðherra sagði nýlega í j brezka þinginu, er rætt var um, .; hversvegna óhóflegur dráttur j ! hefði orðið á málsckninni gegn •i |Ilann3tein, að sér virtist oft 1 þ-cm „Alþjóðasamband hers- ; hofðmgja eri öflugustu al- samtökin í 'heiminum. ■ - - ^ X . A, í*ettc er ekki bókasafn heklv:.r safa : . ■ trjátegur.úum, ser.- vaxa víðavegar urn SovéíríMi!. A".. ... ;0 kiiOiir ið er á Tii-rirjr LrLíIlsúnaðarhásköaxuun íyri: uti.-: . mn a Moakva. Irvöld árctla, að síð- r.ámiði hafi 25.000.- af kaffi vério smygl rezk-bandaríska her- ínámssvæoio í' Þýzkalandi.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.