Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1949, Page 5

Prentarinn - 01.01.1949, Page 5
G j ö 1 d : 1. Keypt handhafaskuldabréf ríkissjóðs ........... kr. 27.000,00 2. Þátttaka í rekstrarkostnaði ................— 4.252,16 3. Skattar ....................................... — 2.166,80 4. Styrkir til ekkju og sjúkra félaga ............— 2.500,00 5. Endurgreiddir vextir samkvæmt fundarsamþykkt af skuldabréfum „Arroða“ — Félags járniðnaðar- manna ......................................... — 500,00 6. Tekjuafgangur ................................. — 30.874,04 Samtals kr. 67.293,00 V. Rekstarreikningur Fasteignasjóðs. Tekj ur : 1. Iðgjöld ....................................... kr. 18.455,00 2. Tekjur af fasteignum.............................. — 44.518,26 3. Vextir ......................................... — 330,00 4. Til jöfnunar gjaldalið 3 ...........................— 3.979,95 Samtals kr. 67.283,21 Gj öld: 1. Gjöld af fasteignum ................ kr. 46.014,95 2. Þátttaka í rekstrarkostnaði ....................— 4.252,17 3. Mjaltavél keypt fyrir búið í Miðdal ........... — 3.979,95 4. Tekjuafgangur.................................. — 13.036,14 Samtals kr. 67.283,21 VI. Rekstrarreikningur Ellistyrktarsjóðs. Tekj u r: 1. Iðgjöld ..................................... kr. 26.575,50 2. Vextir: a. Af Veðdeildarbréfum......... kr. 1.542,78 b. Af Stofnlánadeildarbréfum .... — 1.000,00 c. Af bæjarsjóðsbréfum .......... — 2.319,50 d. Af bankainnstæðu ............. — 1.260,00 ------------------6.122,28 3. Til jöfnunar gjaldalið 4 og 5 ............... — 20.000,00 Samtals kr. 52.697,78 Fasteignirnar. Fastanefndir munu á aðalfundi gera grein fyrir störfum sínum, svo að ekki er þörf að geta þeirra hér nema að litlu leyti. Fasteignanefnd lét á árinu skrautmála forstofuna í húsi félagsins. Sömuleiðis var að nokkru gengið frá einu herbergi undir væntanlegt félagsheimili og húsinu að öðru haldið við, svo sem tök voru á. Sótt hefir verið um fjárfestingarleyfi fyrir íbúðarhúsi á jörð félagsins og gerð teikning af væntanlegu íbúðarhúsi, en það er mikil nauðsyn, að þeirri byggingu verði komið í framkvæmd. Nýir félagar. A árinu gengu 19 nýir menn í félagið, 6 prentarar og 13 setjarar. Þeir eru þessir: Prentarar: Bjö. n Þórðarson, Jóhann Vilhjálmsson, Magnús Guðmundss., Runólfur Bjarnason, Sigurður A. Sigurðss., Sveinb. Skafti Ólafss. Setjarar: Ari B. Franzsson, Arni Kristinsson, Arni Þór Víkingur, Asbjörn Pétursson, Baldvin Arsælsson, Haukur Morthens, Helgi Bjarnason, Hilmar Biering, Ingimundur B. Jónss., Jón B. Hjálmarsson, Ólafur H. Hannesson, Páll G. Bjarnason, Sigurður Guðgeirsson. Alla þessa menn býður félagið velkomna til starfa. Bókasafnið. G j ö 1 d : 1. Ellistyrkir ........................................ kr. 10.347,00 2. Stvrkir .............................................. — 1.000,00 3. Þátttaka í rekstrarkostnaði ......................... — 4,252,16 Flyt kr. 15.599,16 Bókasafn félagsins er allt af að aukast og verða að meiri notum fvrir félagsmenn. Má það að mestu þakka góðu starfi bókavarðarins, Gríms Engilberts. Jafnt og þétt er unnið að því að láta binda bækur PRENTARINN 37

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.