Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1949, Qupperneq 7

Prentarinn - 01.01.1949, Qupperneq 7
Fluttar kr. 57.791,89 4. Atvinnuleysisstyrktarsjóður 1. jan- úar 1948 ......................... kr. 137.428,73 + Tekjuafgangur .................. — 30.874,04 5. Fasteignasjóður 1. janúar 1948 .... kr. 121.332,27 + Tekjuafgangur ...................... — 13.036,14 Áhvílandi veðskuldir ............................ 6. Ellistyrktarsjóður 1. janúar 1948 .. kr. 146.810,92 + Tekjuafgangur .................. — 8.924,05 + Lagt til höfuðstóls ............ — 8.174,57 7. Lánasjóður 1. janúar 1948 ........ kr. 9.094,85 -r- Tekjuhalli .................. — 750,05 kr. 8.344,80 Skuld við Atvinnuleysisstyrktarsjóð — 25.000,00 168.302,77 134.368,41 35.000,00 163.909,54 33.344,80 Samtals kr. 592.717,41 IX. Eignaskýrsla sjóSa H. í. P. 1. Framasjóður: a. Skuldabréf í baejarsjóði Reykjavíkur ........ kr. 10.000,00 2. Félagssjóður: a. Hlutabréf í Eimskipafél. íslands kr. 100,00 b. Hátíðarmerki, 40 stk..............— 1.310,00 c. Ymsar eignir .................... — 5.575,70 3. Sjúkrasjóður: 6.985,70 a. Peningakassi ................... kr. 25,00 b. Skuldabr. í bæjarsj. Reykjavíkur — 3.000,00 4. Atvinnuleysisstyrktarsjóður: a. Skuldabréf í bæjarsjóði Reykja- víkur ........................... kr. 53.000,00 b. Skuldabréf í Stofnlánadeild sjáv- arútvegsins ................... — 20.000,00 c. Skuldabréf í Byggingarsamvinnu- félagi prentara ................. — 45.000,00 d. Handhafaskuldabréf ríkissjóðs . . — 30.000,00 e. Peningaskápur ................... — 420,00 5. Fasteignasjóður:------------------------------------ 148.420,00 a. Húseignin við Hverfisgötu 21 .. kr. 115.000,00 b. Jörðin Miðdalur í Laugardal . . — 33.000,00 c. Húsgögn ........................ — 6.208,80 d. Mjaltavél (með tilheyrandi) .... — 3.979,95 ------------------ 158.188,75 Flyt kr. 326.619,45 Miðdaiur. Oft, þegar ég hefi legið og bakað mig í sólskininu austur í Miðdal og tevgað að mér skógarilminn, þreyttur og slæptur eftir mollu- loftið á vinnustað, og eftir að hafa horft á leik barnanna í góða veðr- inu, — hálfber, kolbrún á skrokk- inn, hraustleg í útliti og geislandi af ánægju í góðurn leik, — þá hefi ég verið að hugsa um, hvað H. 1. P. þyrfti að gera til þess að korna fleiri prentarafjölskyldum í sveita- sæluna í Miðdal, því að eitt er það, sem ég hefi allt af átt sárast með að fella mig við, og það er, hvað fáar prentarafjölskyldur geta átt þess kost að njóta þeirrar sælu, sem Miðdalur hefir upp á að bjóða. Prentarar þyrftu sem flestir að geta notið hvíldar í Miðdal um helgar að sumrinu og einnig í sumarfríi eftir hina löngu inniveru og lýj- andi vinnu á óhollum vinnustöð- um. Það, sem mér finnst, að PI. í. P. ætti að koma sem fyrst í fram- kvæmd, er hinn fyrirhugaði skáli eða hvíldarheimili, sem oft hefir verið talað um að reisa, en ekkert orðið úr enn, sem kornið er, vegna margra óviðráðanlegra atvika. Nú eru þeir tímar, að það myndi lokað gersamlega fyrir því, sem er sjálft meinið, sem er það, að verzl- un þjóðarinnar cr of dýr. Það lifa sem sé iangsamlega allt of margir á henni og of ríkmannlega. Raunar má játa, að það er varla von, að menn vilji opna augun fyrir þessu í því skvni að skera fyrir rætur dýrtíðarmeinsins. Það myndi kosta fjölda manna í öllum flokkum stórfé — og ekki sízt blöðin. Þá gæti svo farið, að þau neyddust til að reyna að selja fólki sannleika til þess að geta lifað. H. H. PRENTARINN 39

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.