Prentarinn


Prentarinn - 01.01.1949, Page 8

Prentarinn - 01.01.1949, Page 8
Fluttar kr. 326.619,45 ekki vera fáanlegt leyfi til að byggja hinn fyrirhugaða skála, en þurfum við að sitja auðum hönd- um, þar til leyfi fæst fyrir skála- byggingu? Nei! Það hafa kornið mörg erfið ár yfir þetta land, en allt af hefir birt upp aftur að lok- um, og eins mun verða nú, og þá væri gott að vera búinn að búa í haginn fyrir hina væntanlegu byggingu. Það, sem mér fyndist vera hægt að gera til að flýta fyrir skála- byggingu, væri t. d., að allir félag- ar H. I. P. legðu eitthvað af mörk- um vikulega til að mynda sjóð, sem gæti síðar orðið fyrsta fram- lag félagsins til skálabyggingar. Annað væri vegagerð heim að hinu fyrirhugaða skálastæði, skurðgröft- ur til að þurrka í kringum skála- stæðið og að grafa grunn undir skálann. Að mörgu af þessu nætti vinna í sjálfboðavinnu prentara, en félagið sæi að sjálfsögðu þeim prenturum, er vildu leggja vinnu sína fram, fyrir ókeypis ferðum á milli, og þegar batnaði í ári aftur, þá ætti að vera hægt að hefja skála- byggingu af fullum krafti, en að henni lokinni er ég viss um að prenturum fyndist fljótt launast sú fyrirhöfn, sem þeir hefðu á sig lagt. H. I. P. hefir mörgum Grettis- tökum lyft með samtökum félags- manna sinna, svo að ég er viss um, að þetta myndi einnig geta tekizt, ef prentarar vilja leggja sig alla fram til að hrinda því í fram- kvæmd. Skálabyggingin hlýtur að vera það fyrsta, sem H. Í.P. lætur gera í Miðdal til þess að fleiri prent- arar fái notið hins dýrmæta stað- ar en hingað til, því að bygging sumarbústaða held ég að verði flestum prenturum ofviða fjár- hagslega, eins og verðlag nú er á öllu til bygginga, en að sjálfsögðu er leyfi til sumarbústaðabygginga allt af fáanlegt, svo framarlega sem 6. Ellistyrktarsjóður: a. Skuldabr. í bæjarsj. Reykjavíkur kr. 61.000,00 b. Skuldabréf í Veðd. Landsb. ísl. — 41.800,00 c. Skuldabréf í Stofnlánadeild sjáv- arútvegsins ..................... — 25.000,00 d. Peningakassi....................— 26,00 ------------------ 127.826,00 Samtals kr. 454.445,45 X. Eignahreyfingar sjóða H. í. P. In n1agt: 1. Utdregin skuldabréf: a. Hvggingarfélagið „Árroði" ... kr. 20.000,00 b. Stofnlánadeild sjávarútvegsins . . — 5.000,00 c. Kæjarsjóður Reykjavíkur ....... — 3.000,00 d. Byggingarfélag prentara ....... — 5.000,00 -------------- kr. 33.000,00 2. Selt hátíðarmerki (50 ára afmælis) ............ — 50,00 3. Eign í árslok 1948 .............................. — 454.445,45 Samtals kr. 487.495,45 Úttekið : 1. Eign í ársbyrjun .............................. kr. 423.515,50 2. Keypt verðbréf: a. Sogsvirkunarbréf .............. kr. 10.000,00 b. Hitaveitubréf ................. — 10.000,00 c. Veðdeildarbréf................. — 10.000,00 d. Handhafaskuldabréf ríkissjóðs . . — 30.000,00 ----------------- 60.000,00 3. Keypt mjaltavél ............................... — 3.979,95 Samtals kr. 487.495,45 XI. Eignareikningur sjóða H. í. P. 1. Framasjóður: a. Sjóður b. Eignir 2. Félagssjóður: a. Sjóður b. Eignir E i g n i r : kr. 10.166,50 — 10.000,00 kr. 3.773,76 — 6.985,70 20.166,50 10.759,46 Flyt kr. 30.925,96 40 PRENTARINN

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/732

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.