Nýi tíminn - 05.02.1953, Side 3

Nýi tíminn - 05.02.1953, Side 3
Finimtuctágúr 5/febr'úár ifí)Í53 — NÝÍ'T'íklNN’ — (á Frá liinu mibla friðarþlngi Asíuþjóffá í Feking s.'ðastliðið liaust. Nimna Úlafsdóttir: I KINA JF^pId. Endá Vótt móðirin í Kína hafi ekki haft úrslitavald um börn- in, þegar svo bar undir, þá hefur hún, svo sem allar mæð- ur alls staðar, haft með hönd- um uppeldi barna sinna að sínu leyti, og áhrifa hennar á börn- in, svo sem annarra mæðra, gætt meira en áhrifa föðurins. (Nú fer ég ekki lengra út í þegsa sálma, því áð rökrétt niðurstaða væri að t.d. kon- urnar hér á iandi hefðu átt drýgri þátt en karlar í vernd- un okkar þjóðlegu verðmæta: tungunnar og bókmenntanna, en með því að halda slíku fram yrði ég álitin jafn sek og guðlastarinn, En þetta var nú útúrdúr). Á stjómarárum Kuomintang fór fjöldi kvenna í borgunum að vinna í ýmsum atvinnu- grteinum til þess að draga björg í bú ásamt eiginmann- inum. í Verksmiðjunum þræl- uðu þær allt að 15 tíma á sól- arhring fyrir laun sem námu um % af launum ófaglærðs verkamanns. Og þess má geta, að í Shar.ghai t d. gat ekki einu sinni faglærðul’ verka- máður séð fyrir sér með laun- um sínum. hvað þá sá sem verr var launaður. Fyrir utan arðránið, þaut sí- fellt i uppsagnarsvipunni yfir höfðum þeirra. Þetta var ékki þjóðfélag fyxúr konur undir þeim álögum að fæða næstu kynslóð. Það var óskapnður auðvalds og lénsskipulags og vei þeirri konu, sem ekki kunni að hegða sér í samræmi við lög- mál hans: gróðann. Um leið og það kom í ljós áð kona var barnshafandi, var henni sagt upp vinnunni. Þær reyndu því að leyna ástandi sínu með öllu mögulegu móti, til þess að halda vinnunni. Ef vel tókst til, gátu þær undir einhverju yfirskyni. legið nokkra daga í rúminu um barnsburðinn, og gíðan á fætur aftur til að vinna kannski standandi allt að 15 tíma á sólai’hring. Þess xuun óþarfi að geta áð þær vor.u fáar konurnar, sem svona stóð á fyrir, sem urðu heilar heilsu eftir barnsfæðinguna. Víða vildu atvinnurekendur ekki hafa giftar konur í þjónustu sinni (til skamms tima þekkt- ust dæmi síiks í Keykjavík og ér' eTCvÁenn)'.0'Þi’íeýn'du 'Köii- urnar því að þær væru gift- ar. Þess voru dæmi að þær giftu sig ekki, vegna þess að þá misstu þær vinnuna. Hjúkr- unai’konur urðu a5 hætta at- vinnu sinni ef þær giftust, og í þeirri stétt var algengt áð hafna hjónabandinu. Við þurf- um svo sem ekki alla leið til Kína til þess að finna dæmi um slíkt; hér á landi lirðu hjúkrunarkonur að hætta staffi við giftingu og mun ekki langt síðan að það fáránlega fyrir- komulag var afnumið — af illri nauðsyn! Engin leið var að bæta kjör kvennanna frekar en annarra; verkamannafélög voru ó^ögleg í KuOmintarig- Kína. En arðrár.ið af vir.nu kvennanna var vitanlega mest, svo sem hér og annars síaðar í auðvaldsþjóðfélögum. Það var því ekki að uridrn þó að konurnar, sem aðrir, hlustuðu með athygli á frá- sagnir af þeim svæðum, sem kommúnistarnir héldu, þar sem fólkið, konur sem karlar. Öð!- aðist xiú loksins frumrétt mannsins að hafa í sig og. á, og jafnrétti kynjanna var veru- leiki. Þessu fólki reyndist auð- velt að kjósa á miíli kommún- istanna og Kuomintang, þegar þar að kom. En Eisenhower hershöfðingi skýrði fyrirbngð- ið sem tæknileg mistök Vestur- landa. - • Þó að lénsskipulagið dæmdi konuinar til innanhúsverka, án tillits til sérhæfileika, þá komu alltaf fram einstakir persóriuleikar meðal þexrra, sem jafnvel ekki lénsskipulag gat skipað i hinn hefðbundna bás. Sagan getur skálda, rit- höfunda. listmálara, sagnfræð- inga, stjórnskörunga o.s.frv. meðal kvenna. Þetta er kannski óþarft. að taka fram, sliltt er svo kunnugt fyrirbrigði með öllum þjóðum á öllum tímum, þrátt fyrir verstu kúgun. Hitt er e.t.v. eftirtektai’verðara að konur í Kuomintang-Kína gátu náð háskólaprófi, en þjóðfé- lagið hafði engin not fyrir þekkingu þeirra af því að þœr voru konur ,og því notaðist þeim ekki sá undirbúningur undir lífsstarf sem þær höfðu aflað sér. Kennslustarf var hið eina sem þjóðfélagið sætti sig við að konur hefðu með liöndum utan • heimilísins. Háskólamenntunin kom því ekki öðrum að gagni en þeim sjálf- um að gera þær víðsýnni og betur búnar en aðrar konur undir það starf sem koma skyldi, að hjálp^, til að leysa kynsj'stur sínar úr ánauð, ekki sízt undan því fargi sem ein- sýnt og ■ glámskyggnt uppeldi aflóga þjóðfélagsskipúnar er. Þar er meira starf að vir.na en hægt er að gera sér gi’ein fyrir, En nokkra hliðsjón má hafa af þeiri’i staðreynd að hér á landi er langt frá að við sé- um laus við vanmat á hæfileik- um kvenna og vanmat þeirra 4 sjálfum sér, svo gi’átt má leika þann sem barinn er í marga ættliði. Hvað mun þá um for- dómana gagnvai’t ■ kínversku konunum, mundi einhver hugsa. En hér sem annars staðar er illt að gera saman- bur'ð á Kína og Vesturlöndum. Nú verður hagur kinversífra kvenna réttur undir sósíölsku skipulagi og það gerir gæfu- muninn. Því mun ekki taka eins Iangan tíma fyrir þær og og Vesturlandakonur að rétta úr bakinu þrátt fyrir ei’fiðar aðstæður, er þáttaskiptin ui'ðu. Fjölskyldan eða ættin var gnxndvallareining kín- verska þjÓðfélagsins og henni var einstaklingurinn skyldur að láta kraftá sína í té. í fyrsta lagi með þvi að sýna forfeðr- xmum tilhlýðilega virðingu með fórnfæringum o.fl., i öðru lagi méð þvi að framfæra og virða þá eídri meðlimi fjölskyldunnar sem enn voru á lífi sem og hina yngri; og í þriðja lagi með því að eignast börn sjálfur og sjá þannig um framhald ætt- arinnar. Hin sterka eining og samábyrgð, sem þetta fyrir- komulag skapaði innan fjöl- skyldunnar hefur verið styrk- ur kínversku þjóðinni í marg- víslegum þjóðfélagsátökum og pólitískum ófarnaði sem hún hefur mátt þola. Eldra fólkið naut óskiptrar virðingar. Þó að synirnir væi'u fullorðnir menn, réði faðirinn fram úr vanda- málum f jölskylduimar, hann hafði langa ævi að baki sér og var fæi'astnr um að dæma. Vizku og þekkingu, árangur langrar ævi og reynslu, bar að virða, og sumir fyrritíma rit- .höfundar um Kína töldu þenn- an rótgróna sið, að yngra og ó- þroskaðra fólkið í fjölskyldunni Ix’.ýddL.handleiðslxi hinna elztu og þroskuðustu meðlima, eiga sinn stói'a þátt í friðsemi og hófsemi, sem talið hefur verið djúrætt í eðli Kínverja. Hinn ungi maður er gjam til frum- hlaupa vegna þess að hann skortir lífsreynslu, en róleg irvegun er aöalsmerki hins aldná og vitra. Tii merkis um virðingu Kínverja fýrir ellinni er sögð sú saga um einn keis- ara þeirra, er minni háttar emb- ættismaður gekk fyrir hann til að sýna lionum virðingu sína, að þá stóð keisarinn upp og gekk til móts við hann og sagð- ist gera það eingöngu af virð- ingu fyrir hinum háa aldri háns. Embættismaðurinn var yfir hundrað ára. Góður maður gerist ekki her- maðxxr, er kínverskur talshátt- ur. Svo mikils sem Kínverjirin mat læi-dóm og speki, svo lít- ils mat hann hernað og allt sem hernaðar var. Þetta er svo gagnstætt því sem gerist á vesturlöndum, að vesturlanda- búiiin hefur haft tilhneigingu til að bregða Kínverjanum um skort á þjóðernistilfinnngu. M.a.s. auðurinn varð að vera tilkominn fyrir ágæti manns. Maður sem aðeins. hafði auðinn sér til framdráttar var ekki mikils virði. En það var held- ur ekki Ijóður á ráði manns að vera fátækur. Um flest enx Kínverjar svo gerólíkir Evrópumönnum bæði að uppeldi og lífsviðhorfum, að óhjákvæmilegt er að misskiln- ings gæti í mati annarra þjóða á þeim og mati þeirra á öðrum þjóðum. Þjóðernistilfinning þeiri'a er sjálfsagt á líku stigi og annarra stórþjóða en fær á sig annan blæ í ljósi þess að þeir háfa ekki. stundað árás- axjstríð, svo sem stói'velda er siður og ekki borið af sér högg áreitinna og gi'áðugra stór- velda úr vesti’inu. Úi’elt þjóð- skipulag er talið orsök þess hve Kína liefur legið opið fyrir árásum utan frá, en ekki verð- xir fari'ð út í það hér. Heimspeki, lifsviðhorf “ög uppeldi Kínverja miðar að því að gera þá friðsama og svo háfa þeir verið, þó að enginn megi sköpum renna og þeir hafi verið svo settir að hafa staðið í látlausri boi’gara- styrjöld um næi'felt 40 ára skeið. Méiri hluti kínvei’skra húgsuðá álítur manninn í eðli Fi'étaritari Nýja tímans í Kaupmannahöfn hefur ski’ifað blaðinu eftirfarandi um sýn- inguna: „Óaðskiljanlegur hluti dar.skr- ar menniiigar“. Frumkvæði að sýningunni áttu nokkrir háskólapi'ófessor- ar (yfirleitt þeir sömu sem mestan þátt hafa átt í áróðurs- herferð undanfai'inaa vikna gegn afhendingu handrita). Við opnun sýningaripnar var því lýst yfir að tilgangurinn væri að opna augu menntaðs fólks fyrir því að handritin væru ó- metaalegur fjársjóður og óað- skiljanlegur hluti danski’ar menningar og því til rök- stuðnings eru sýndar útgáfur íslenzkra fornrita, xmnar í í > v M .s.ínu góðan og hið. illa ekki til ■sem ráðandi þátt; heldúi- afj- leiðing tímabundins fráviks frá hinu nauðsynlega saip- ræmi alheimsins. Slík kenning er nokkru lieilsusamlegri fyrir sálina en helvítiskenning kiúst- inna manna, m.m., enda hafa Kínverjar fengið orð fyrir að vera bjartsýnt fólk, þi'átt fyr- ir skort á tímanlegum gæðum. Fjölda möi'g spakmæli og málshættir lúta að umgengnis- venjum innanlxúss og hvernig skuli forðast árekstra við ná- unga sinn. Er ekki riim að telja upp slíkt, cn aðeins skulu tekin tvö dæini til sýnis: 1) umburðarlyndi er dýi'mætasti fjársjóður heimilisins 2) fjórir hestar hlaupa ekki uppi orð sem hrekkur út úr maiini. í mannmörgum fjölskyldnm hef- ur ekki vei'i’ð vanþörf á slík- um brýningum og þrátt fyrir það uppeldi, sem miðaði að skapstillingu og sjálfsaga, þá hefur staða konunnar eða stöðuleysi á heimilinu — inn- an fjögurra veggja — hlotið að vera nærri ofurmannleg þrekraun þegar svo bar undir, svo sem er eiginmaður átti fleiri en eina konu. Að slík sam- búð gengur nærri konunni eru dæmi um alls staðar þar sem vitað er að fjölkvæni hafi verið. Þær sjö ástæður, sem leyfðu manninum, skilnað frá konu sirini (og áður eru uefnd- ar), sýna sumar hverjar ótrú- lega ósanngimi í garð konunn- ar og aörar eru settar henni beiniínis til smánar. Konan í Kína var í viðjum ó- skrifaðra laga úreltra þjóðfé- lagshátta. Byltingin 1911—’12 gaf nokkur fyrirheit um lausn, en yfirlýsing ekkju Sun Yat- sen's (hann er talinn faðir bylt- ingarinriar), frú Soong Ching- ling. 1927, að byltingin í land- búnaði og félagsmálum hefði með öllu verið svikin af Chiang Kai-shek verður látin nægja, um efndir þeirra ■ fyrirheita. Enn um stund varð kínverska konan að þola ánauð. Frelsi hennar vaj; ' bunfii^ baráttxr þjóöarinnar fyrir bætt- um þjóðfélagsháttum. Það fékkst rneð' sigri kínverskra kommúnista. Þúsunda ára niðurlægingu var lokið, kíri- verska konan og þjóð hennar stóðu í einu vetfangi upprétt- ar! Heimui’inn hafði skipt um yfirbragð. " If'rámWd) Kaupmannahöfn, .danskar þýð- ingar og dönsk skáldverk um efni úr fornritunum. ,;ÓIdnordisk Iitteratur“. Sýningin hefur hleypt nýju fjöi'i í blaðaskrif um handrita- málið, eru þau yfirleitt á sömu lund og áður, haldið áfram ,að tala um „oldnordisk litteratur“ og „norræn handrit". Háskóla- prófessor nokkur kallar hand- ritin „mesta þjóðargersemi okkar“ og leggur handritasafn- ið að jöfnu við þrjú stærstu og merkustu lista- og forn- gripasöfn Danmerkur (Glyptot- eket, Statens Museum for Kunst, Natioaalmusseet), og segir að lokum um handritin: „Þar er fortíð okkar geymd; Framh. á 7. síðit ÁróðiiFslierferð ffegn af- o Ö liendingu íiandritamia „Nosræn hanái:ii", „elánordisk liiieraiur", „mesfa þjéðargerscmi Ðana", „dýrmælasta eign okkar". Nú stcndur yfir sýning á íslenzkum handritum í Þjóð- minjasafninu danska, einsog áður hefur veriö skýrt frá hér í blaðinu. Sýnd eru 32 ísiénzk handrit, 26 úr Árna- safni og 8 úr konunglega bókasafninu.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.