Nýi tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 05.02.1953, Blaðsíða 6
T) .... WJÍlMlT iV'íí' •• íótH' ttr/stiSní :.*! 'i.í’i^nb.'íJ.raaii'í 6) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 5. fébruár 1953 w i.... ... Hætta Aústtir-Skaitteímigar ao kaup ■ ' • .f* '•' • •• " 1 "•••■■’ '•• -'■■■•■*'vt • ■■ ••'•' •■•'•':v blöð vegna slæuira Flugvélas taka ek'ki pést — Straxidferð'askipin lleygja péstsriKKt einhveEStaðaE á íkustsjöroiím „Fulltrúafundur bænda í Austur-Skaftafellssýslu, hald- inn aö’ Hrollaugsstöðum í Suðursveit 23.-25. jan. 1953, vill láta þaö vitnast að fyrir hendi er mjög almennt álit manna á svæöinu milli Lónsheiöar og Jökulsár á Breiöa- merkurssandi, aö rétt sé að hætta blaðakaupum ef ekki verður bætt um póstflutninga til Hornafjaröar. Rætt hef- ur verið um aö héraðsbúar bindist samtökum um þessi Atluu/.hlöðin, og þá einkum Mors’unbiaöið, liafa á hverjuhi degi í nokkrar vikur œpt upp um ofsóknir gegn Gyðingum í ríkjum sósíálismans. Tilefni þessa söguburðar er það, að nokkrir menn aí’ Gyðin,íaættum hafa í þessum rík.-um hlotið refsingu eða bíða dórns, eftir að þeir Iiafa játað á sig ffliepi. 1 Ijús liefur komið, að g'Ia'pina frörndu þoir í samráði við satntök zíónista og að undirlági þeirra. Með því að leggja að jöfnu þessi samtök og þær milljónir Gyðinga, sem í Ausíur-Evrópu búa og ekkert hafa suman við þau að sælda, er reynt að Jæða þeirri skoðun inn lijá ahnenningi, að þar sé verið að gera aUt fúík af Gyðingaættum ábyrgt fyrir glæpum einstakra manna. Morg-unblaðið þýðir þanhig orðið ZIÓNlSMI alltaí sem GYÐ- INGDÓM. NÝJA TÍMANUM þykir á stæða til að leiðrétta þennan liugtaka- rugling og birtir Iiér grein um zíúnisniann eftir kunnan brezkan hagfræðing og blaðamann, ANDBEW KOTHSTEIN, sem sjálfur er af rússhéskum Gyðingaættum. Greiiiin birtist upphaflega í London- arblaðinu OAIUV WOBKEK 7. oktúher sl. mál“. Samþykkt þessa gerði full- trúafundur bændanna sam- hljóða. Tilefnið til samþykktar- innar er það alkunna óiag sem lengí hefur ‘verið á póstsam- göngum við Hornafjörð. Blöð ekki ílutt með flugvélum Þegar flugsamgöngur hófust milli Hornafjarðar og Reykja- víkur tóku þær póst, en Aust- ur-Skaftfellingar áttu ekki lengi því láni að fagtta því í seinni tíð hafa flugvélarnar engin blöð Framhald af 5. síðu Landsbankanum ætlað að ann- ast dagleg afgreiðslustörf bank ans. Bankastjórinn bendir á, að ekki þurfi að stofna nýjan banka til þess að annast verk- efni, sem Landsbankanum er ætlað að liafa á hendi eftir sem áður. Sama athugasemd er raunar gerð í umsögn Lands- bankans sjálfs og bent á, að einmitt þetta ákvæði geri verk- efni Framkvæmdabankans, sem upp eru talin í frumvarpinu næsta þýðdngarlítil. Niðurstaða bankastjórans verður því sú, að ekþi ..yerði séð, að þörf sé á að stofna nýj- an banka til þess að taka að sér neitt af þeim verkefnum, sem upp eru talin. Ýmist eru þau öll framkvæmd af öðrum böakum og verður svo einnig framvegis eða Fjárhagsráði eða þá að þau eru þess eðlis, að sízt verður'að teljast héppilegt eða æskilegt að fela nokkrum banka slík verkefni. Það sem bankastjórinn telur þá, að helzt verði eftir að raunveru- legu starfsviði bankans, það er að ákveða um útlán af þeim helmingi mótvirðissjóðs, sem ekki fer til landbúnaðarfram- kvæmda, og nú er komið að því, sem er mergurinn málsins, en það eru ummæli bankastjóráns varðandi mótvirðissjóð og til- lögur hans um, hvernig saúast skuli við þeim vanda, sem mót- virðissjóður og afskipti Banda,- ríkjanna eru orðin fyrir ís- lenzkt efnahagslif. í áliti bankastjórans segir orðrétt, með leyfi hæstv. for- seta: Hann segir um mótvirðis- sjóð: „Ekki má veita fé úr sjóðn- um, hvorki sem lán né til neins annars, án samþykkis Baada- ríkjastjórnar og virðist það í rauninni eðlilegt, en af því leið- ir, að slíkar leyfisveitingar um meðferð mótvirðissjóðs hljóta að hafa í för með sér meiri eða minni afskipti af fjármálalifi landsins í heild.“ Síðan segir hann, og nú koma tillögur hans: ,,En ef afskipti Bandaríkja- stjórnar halda áfram, eftir að Framkvæmdabankanum hefur verið afhentur mótvirðissjóður- inn, álít ég, að ekki sé um nema tvær leiðir að ræða. flutt og stundum jafnvel ekki bréf. Póstinum fleygt eiu- hveEstaðar á íand! Litlu betri sögu er að segja af pósti sem fluttur er með skipum, enda þótt öll strand- ferðaskip ríkisins eigi sam- kvæmt áætlun að kóma við á Hornafirði þegar þau fara til Austfjarða, því Esja óg Hekla koma sjaldnast við á Höfn í Hornafirði, en setja póstinn á land einhvernstaðar á Aust- 1. Að leita samninga við stjórn Bandaríkjanna um end- urgreiðslu mótvirðissjóðs. Þessa leið álít ég æskilega og sjálfsagða, hvort sem mh nokk- ur utanaðkomandi afskipti af fjárreiðum Framkvæmdabank- ans verður að ræða eða ekki, enda takist að ná samningum um það langaa greiðslutíma, að þjóðinni verði ekki um megn að inna greiðsluna af hendi. 2. (Það er eiginlega vara- tillaga). Ef þessi leið reynist ekki fær, þá verði sett á lagg- irnar stofnun, sem eingöngu hafi með höndum vörzlu mót- virðissjóðsins og ráðstöfun á honum í samræmi við þau skil- yrði, sem Bandaríkjastjóra kann að setja um meðferð hans.“ Síðan heldur hann áfra.m: „Slík stofnun þyrfti ekki að vera kostnaðarsöm, og með því Væri þá fullkonilega skllið á milli mótvirðissjóðsins og ann- arra fjármála á íslandi, og það álit ég alveg óhjákvæmilegt.“ Þetta eru allt saman skýrar tillögur, og hvað er það, sem lesa má út úr þeim? Eg held, að það fari heldur elklti milli 1 mála. Bankastjórinn getur ekki fundið nein íslenzk rök fyrir þessari bankastofnun. Það er augljóst, að eini tilgangurinn, sem hann finnur er sá, að koma upp stofiiun, sem hefur með höndum vörzlu og ráðstöfun þess fjármagns, sem um er að ræða í samræmi við þau skil- yrði, „sem Bandaríkjastjórn kaan að setja um meðferð þess“, svo að notuð séu orð Jóns Árnascnar sjálfs. Þess vegna er það tillaga hans í fyrsta.lagi, að mótvirðissjóður- inn verði endurgreiddur til þess að losa landið við slík erlend afskipti. Hann telur æskilegt að fara þessa leið undir öllum kringuínstæðum að endurgreiða sjóðinn, ef þjóðinni er það ekki um megn, og haan telur það nauðsynlegt, ef Bandaríkin gera kröfur til áframhaldandi afskipta. En ef það nú skyldi koma í ljós, að Bandaríkin neiti að taka við endurgreiðslu til þess að tryggja betur tök sín á f jár- málalífi landsins, þá er það varatillaga hans, að sett verði á laggirnar stofnun, sem ein- göngu hefur með hcádum fjörðum og þar liggur hana von úr viti. ðkominn enn! Þannig er t. d. um Horna- fjarðarpóst er Hekla fór með setti hún á land á Djúpavogi en sumt á Fáskrúðsfirði og þeg- ar Esja kom að norðan tók hún ekki Hornafjarðarpóstinn, og er hann ókominn ena!! Þola þetta ekki lengur Fultrúafundur bændanna ræddi þetta mál og gerði sam- þykkt ti! ríkisstjórnarinnar, og munu Austur-Skaftfellingar ekki sætta sig lengur við slíkt ástand, en gera kröfu til að póstur verði fluttur meo flug- vélum og ekki sendur með öðr- um skipum en tryggt er að komi við á Höfn. Líklega verður hótun bænd- anna um að hætta að kaupa blöð áhrifaríkust því Skugga- sundsmönnum Framsóknar myndi þykja það fjári hart ef Framh. á 7. síðu vörzlu mótvirðissjóðsins til þess eins og hann orðar það „að skilja algerlega á milli mótvirðissjóðsins og annarra fjármála á lslandi“, þ.e. taka upp þann hátt, sem takmark- ar afskipti Bandaríkjanna svo sem frekast er unnt. Verði aft- ur sá háttur hafður á, sem gert er ráð fyrir í frv., þá hljóta þau afskipti, sem fram fara fyrir milligöngu Fram- kvæmdabankans, að verða meg- inatriði í öllu fjármálalífi landsias. Ef við nú ættum enga aðra kosti en þá, sem Jón Árnason er þarna að gera ráð fyrir, þá væri ég vissulega samrnála hon- um, en við eigum þriðja kost- inn, og hann er sá að afþakka kurteislega öll erlend afskipti, og til þess er engin brýn nauð- syn að endurgreiða mótvirðis- sjóðinn, því að Alþingi hefur að minnsta kosti ekki undir- gengizt neinar kvaðir aðrar en þær, sem snertir afskipti Bandaríkjamanna af ráðstöf- un þess fjár, 'sem geymt er i íslenzkum bönkum sem mót- virði hina óafturkræfa fram- lags, mótvirðissjóðs í þrengri skilningi. Á fé því, sem inn kemur sem endurgreiðsla á lánum úr mótvirðissjóði, hvílir engin slík samningsbundin :kvöð. Þess vegna er heldur eng- in ástæða til þess að verða við erlendum tilmælum eða fyrir- mælum um stofnun þessa banka, og fyrir stofnun hans eru, að því er mér virðist, engin íslenzk rök, og þess vegna er ég andvígur frv. Brtt. hv. meiri hl. fjhn. skipta engu raunverulegu máli. Það er gott, það sem það nær, að fella niður fyrirmælin um að afhenda Framkvæmdabank- anum hlutabréf í Eimskipafé- laginu og Raftækjaverksmiðj- unni, en það sem fyrst og fremst skiptir máli, það er Á- burðarverksmiðjan og liluta- bréf ríkisins í ihenni á bankinn að eignast samkvæmt till. meiri hl. Það er bita-munur en ekki fjár, hvort heimild bank- ans til þess að taka ríkistryggð lán erlendis án samþykkis Al- þingis, er takmörkuð við 80 millj. eða 100 millj. Aðalatrið- ið er, að Alþingi afsalar sér rétti, sem það undir engum kringumstæðum á að afsala sér. Aðrar brtt. sýnast mér skipta harla litlu máli. Zíonismj er nefnd sú/kenning, að Gyðingar eigi hvergi heima nema í ísrael. Orðið er þess' vegna um leið notað um þá hreyfingu sem stendur að stofn- un Gyðingaríkis í því landi. En þessi orð&bókarútlistun á orðinu er villandi, ef þau sögu- legu skilyrði sem voru fyrir hendi þegar zíonisminn varð til í lok síðustu aldar eru ekki um leið höfð í huga. ÞeSsi skilyrði voru þau, að yfirgnæfandi meirihluti Gyð- inga bjó í auðvaldsríkjum, og þeir skiptust eins og annað fólk í þessum löndum í atvinnu- rekendur og verkalýð, í ríka og fátæka, stórkaupmenn og smá- sala, stóriðnrekendur og hand- xðnáðarmenn. ★ Meðal Gyðinga úr verkalýðs- stétt var marxisminrx óðum að fésta rætur í þeirri mynd sem kölluð hefur verið byltingar- sinnuð lýðræðisjafnaðarstefna. Sú stefna kenndi þeim meðal annars, að hagsmunir þeirra væru fólgnir í samheldni við stéttarbræður þeirra af öllum þjóðernum. Auðstéttin var á þessum tíma önnum kafin við að haldá þeim kenningum að verkalýðn- um, að hagsmunum hans væri bezt borgið í samvináu við at- vinnurekendur, með því móti yrðu þeir öi'látari og hver vissi nema 'þéír ’yrðti sbsíálistar elnn góðan veðurdag, og einnig því, að atvinnurekandi af samá þjóðerni væri vinur verka- mannsins, en verkamenn af öðrum þjóðeraum óviqir hans. 1 nokkrum löndum, og þá einkum þar sem ríktu alræðis- stjóx-nir, eins og í Rússlandi, Austurríki, Ungverjalandi og Þýzkalandi, kom þessi þjóðern- isstefna fram í mynd hatrams afturhalds og villimennsku, í mynd gyðingahatursins, antí- semítismans, sem 'kenndi að Gyðiagar væru fjandmenn kristindómsins og annan þvætt- ing af sama tagi. Viðbrögð Gyðinga við þess- um ofsóknum voru snörp og þeir áttu stuðning og samúð allra góðra manna. En atvinnu- rekendur af Gyðingáættum höfðu jafnmikinn ímugust og aðrir úr arðræningjastétt á því að verkamenn þeirra tækju að aðhyllast skoðanir marxismans. Þeir tóku því fegins hendi við hugmyndum zíonismans, sem upphaflega voru settar fram af menntamönnum úr millistétt og gátu virzt svar Gyðinga við gyðingaþatrinu — frjálslynd þjóðernisstefna Gyð- inga. Þanaig varð zíonisminn vopn auðmanna af Gyðingaættum gegn marxismanum, og er það ennþá daginn í dag. Því vopni hefur verið beitt til að neyða verkamenn af Gyðingaættum til samstöðu við auðmenn 'af sama uppruna í > stað þess að fylkja sér saman um stéttarhagsmuni sína. Ekki er aóg með það. Zíon- istahi'eyfingin barðist í fyrstu við öfluga andstöðu (Palestína undir tyrkneskri stjórn) og reyndi því að gera sér mat úr andstæðunum milli stórveld- anna. Um stund hafði hún stuðn- ing frá Þýzkalandi. Meðan á fyrri heimsstyrjöldinni stóð, reiddi hún sig á brezku stjórn- ina, sem þá var í óða önn að liða sundur Tyrkjaveldi. ★ Síðar varð Palestína brezkt „verndarsvæði“ (bráðabirgða- nýlenda) og brezka stjórnin tók að æsa Arabaþjóðirnar upp á móti Gyðingum í því skyni að nota erjurnar sem af því mundu leiða sem tylliástæðu til áframhaldandi dvalar brezks herliðs í landinu. Þegar svo var komið, tóku Gyðingaauðmennirnir að leita aðstoðar hjá Bandaríkjunum. Zíonistaríkið sem nú hefur ver- ið sett á stofn í Israel er alger- lega háð Bandaríkjastjórn. Zíonistahreyfingin er því í dag notuð til að hlekkja verka- menn af Gyðingaættum við vagn bandarísku heimsvalda- stefnunnar og tengiliðurian eru hinir svonefndu bandamenn þeirra, Gyðingaauðmennirnir. Til þessa verks fá Banda- ríkjamenn gpðan stuðning hjá þeim svonefndu „vehkalýðszíon- istum“, sem nú fara méð stjórn í Israel. Þeir aðhyllast þá kénn- ingu, að engin grundvöllur sé fyrir baráttu gegn' auðstótt ísraels, meðan hún sé „arð- í’æncÚ' áf 'éi'íéndum áuðmönnum. í Sovétríkjunum hefur fyrir löngu verið gert upp við auð- valdsþjóðfélagið af verkalýða- um, þ. á. m. Gyðingum sem lögðu þar fram veigamikinn skerf. Verkalýður Sovétríkj- anna hefur byggt upp þjóðfé- lag sósíalismans, þar sem allar þjóðir hafa jafnan rétt. Það er augljóst að starfsemi Zíonista í Ráðstjórnarríkjunum mundi vera gagnbyltingarleg í eðli sínu. Tilgangur hennar gæti aðeins verið einn; að ein- aagra verkamenn af Gyðinga- ættum frá öðrum þjóðum Sov- étríkjanna, hindra eðlilega samvinnu þeirra við stéttar- bræður sína og gera þá háða auðstéttinni, og gildir þá einu hvort hún telst af gyðinglegum uppruna eða ekki. Það eru engir auðmenn af Gyðingaætt.um eftir í Sovét- ríkjunum. En bæði í Israel, Bandaríkjunum og anaars stað- ar eru þeir enn til. Zíonista- hreyfingin verður því í Sovét- ríkjunum óhjákvæmilega að andbýltingarsinnuðu verkfæri í höndum erlendra auðmanna. Það mun ekki vera á allra vitorði, að tveir gamlir forvíg- ismenn brezkrar verkalýcs- hreyfingar, sem voru í heim- sóka í Moskvu, urðu fyrir hat- ramlegum andróðri gegn Sovct- ríkjunum, þegar þeir ræddu við einn af stjórnarerindrekum Isráels í Moskvu í veizlu sem haldin var í tilefni af byltingar- afmælinu. Stjórnarerindrekinn kállaði sig sósíalista. ★ Stjórnarerindrekanum hefði sjálfsagt orðið miklu meira á- gengt, ef hann hefði átt tal við Framh. á 7. síðu Rœða Brynjólfs Bjarnasonar

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.