Nýi tíminn


Nýi tíminn - 16.07.1953, Side 11

Nýi tíminn - 16.07.1953, Side 11
- Fimmtudagur 16. júlí 1953 — NÝI TÍMINN — (ll' Hvað gerðisf í Þýzkalandi? Framhald af 7. síðu. veldunum . ýnir hvílík nauðsyn það er sigri sósíalismans að ekki sé aðeins unninn skilning- ur og viðurkenning verkalýðs- íns á þeim aðgerðum sem fram- kvæmdar eru á þessu þróunar- stigi þjóðfélagsins, heldur einn- ig skilningur bænda cg milli- stétta. Við lausn þessa erfiða verk- efnis er Þýzlca alþýðulýðveldið hafði færzt í fang voru stigin víxlspor, framin alvarleg glappaskot. Þessi glappaskot hafa for- ustumenn Sósíalíska einingar- flokksins jjálfir bent á og skil- greint vandlega og af samvizku semi gagnvart fólkinu í landi sinu. Yfirsjónirnar birtust meðai annars í þessu: Uppbygging þungaiðnaðarins var hafin af meiri hraða en all- ar aðstæður leyfðu. Um þetta sagði 'Grotewohil í ræðu á fundi Berlínardeildar flokksins 16. júní: „Við freistuðum þess, varð- andi þungaiðnaðinn, að ljúka 5-ára áætlun okkar (sem lýkur 1955. I.N.) úrið 1952. Við þótt- umst þess fullvissir að hinn 'stóraukni liraðj í uppbyggingu þungaiðnaðarms mundi . von bráðar flýta stórlega þróun. léttaiðnaðar og neyzluvöruiðn- ■aðar, og við gætum með þessu móti náð jafnvæg; í utgnrikis- verzlun okkar. Þetta hefur reynzt skakkt; og í dag er það öldungis Ijóst að Það er ekki hægt að hla ipa yfir eitt einasta þrep í þróinarsti'ganum". Afleiðingin varð sú að- ekki unnust þegar hinar áformuðu umbætur á htskjörunum, enda þótt næðist árangur sem með tíð og 'tíma hefðj þýtt betri lífskjör fyrir verkalýðinn. En einmitt þetta olli vanmati á gildi hins sósíalíska uppbygg- ingarstarfs. Tengslin við mi.llistéttirnar voru ekk; styrkt. Stjórnmála- nefnd Sósíálíska einingarflokks- ins komst að þeirri niðurstöðu á fundi sínum 9 júní að ýmis- konar aðgerðir, svo sem að- gangsfrekari innheimta skatta og upptaka vanræktra búa á landsbyggðinni, hefðu skapað andstæður milli hluta millistétt- anna í sveit og borg. „Það var vanrækt að vernda nægilega vel hagsmuni ýmissa aðila, vo sem til dæmis einyrkjabænda, handiðnaðarmanna og mennta- manna“, eins og segir í yfir- lýsingu stjórnmálanefndarinnar. Þetta leiddi til þess að ýms:r bændur, smákaupmenn og aðrir hættu starfsemi sinni, þannig að framleiðslumöguleikar fóru fongörðum. Þetta olli vöruþurrð á ýmsum ómissandi varningi. Reynt var áð yfirvinna erfið- leikana með stjórnar- og skrif- stofuaðgerðum. Um það sagði Grotewóhl í téðri ræðu sinni: „Við reyndum að sigrast á erfiðleikunum með skrifstofu- tilskipunum. Það var skökk að- ferð. Skrifstofustjórn, lögreglu- aðgerðir og dómféllingar — það er .allt skakkt, og drepur sköipunarniátt fó.lksins í dróma“. Stjórnmálanefnd Sósíaliska einingarflokksins hefur tekið þessi mál föstum tökum. í yfir- lýsingu 21. júní segir svo: „Meðan tugir þúsunda starfs- manna okkar og félaga eru í nánu sambandi við þjóðarfjöld- ann sitja aðrar þúsundir á skrifstofum, krota einhver fyr- irmæli á blað, sitja svo áfram og bíða. Staður flokksins er að vísu alltaf úti á meðal fólksins. en þó aldrei fremur en í dag. Það er nauðsynlegt að flokkn- um skiljist fólkið“. 'Sl'ikt er óhjákvæmileg nauð- syn fyrir árangri á vegi sósí- alismans. Sósíalísk uppbygging verður skily.rðis.l'aust að hvíla á meðvituðu og virku samstarfi hins vinnandi fjölda. Það er þessvegna háskalegt ef menn ætla sér að stjórna þjóðfélag- inu með tilskipunum frá skrif- stofum. Dæmi um þetta var tilskipun sú um meiri vinnuafköst í ýms- um greinum frarnleiðsiunnar, er út var gefin 28. mai. Það er raunar rétt að aukin fram- leiðslugeta og meiri framleiðsla eru skilyrði bæft’-a iífskjara. í Þýzka alþýðulýðveldinu mund; slík.aukning framleiðsl- unnar ekki verða 'vatn á myllu neinna auðmagnsaði'a eins og við þekkjum hér vestra af framleiðslukeppni- auðvaldsins. En það skiptir nokkri, mál: hvernig þettn er framkyæmt Eða eins og stjórnmá'pnefudin lýsti yfir 16. júni: „Aukning vinnuackastmna verður ekki tilskipuð frá skrií- slofum. hejdur verður hún að vera frjáls, tilkomin af sann- færingu og heimabúnu kaoni1'. Það var nauðsynlegt að leið- rétta öll þessi mistök. Þar við bættist að ástandið í alþjóða- málurn gerði það bæðj mögu- legt og óhjákvæmilegt að hefja nýja sókn fyrir sameiningu Þýzkalands. Síðan í fyrrasumar hefðu friðaröfl þjóðanna komið í veg fyrir að herforingjasamn ingurinn og sattmálinn um Evrópuher gengju í gildi, en þeir voru undirritaðir í maí 1952. Vaxandi áhrif friðarafl- anna gerðu það nauðsynlegt að freista þess að vinna bug á hverri hindrun friðsamlegrar lausnar á „þýzka vandamál- inu“. Fyrir þessar sakir gerði stjórnmálanefnd Sósíalíska eir.- ingarflokksinfe nokkrar tillögur um 'breytingar er vera skyldu upphaf nýrrar stefnu í þessum málum. Þessar breytingar mið- uðu að því að bæta lífskjörin og efla réttaröryggi í Þvzka alþýðulýðveldinu Neyzluvöru- framleiðslan skyldi aukin, hags munir millistétta tryggðir, breytt skyldj um ýmsar aðferð- ir er skapað höfðu ónauðsyn- •lega beiskju. Allt þetta þýddi einnig að leiðin til sameiningar Þýzkalands Væri nú greiðfærari en áður. Aðrar aðgerðir skyldu sigla i kjölfar þessara. Að morgni 16. júní ritaði málgagn Sótíal- íska einingarflokksins' Neues Deutschland forustugrein um aukningu vin nuafkast ann a. Þetta var verkamönnum mjög mikilvægt rriál. Síðar sámri dág Arfurinn og stoltið fóru byggingarverkamenn kröfugöngu eftir Stalínsstræti og kröfðust þess að tilskipunin um aukningu vinnuofkastanna yrðj afturkölluð. Og það var gert. Þegar hér var komið sögu itöldu vestrænu leynisamtökin að nú væri „X-dagurinn“ þeirra runninn. Þau gerðu ráð fyrir að enn væri hin nýja stefna nægilega óljós fólkinu. Þau .gerðu ráð fyrir að geta not- fært sér þá misnægju er bólað hafði á. Enda voru það þessar aðstæður er tryggðu uppnáms- mönnunum nokkurn árangur í fyrstu lotu. Það var atferli hinna vest- rænu uppnámsmanna sem olli því að uppþotið 17. júní varð annars eðlis en kröfuganga byggingaverkamannanna dag- inn áður. Kröfugangan var fy.llilega í samræmi við rétt- indi verkamanna í Þýzka al- þýðulýðveldinu til að láta í ljós skoðun sína og vilja. Upp- þotunum þann 17. júni var á hinn .bóginn stjórnað beini frá Vesturberlín í því .augnámiði að' hrindá af stað borgarastyrj- öld 1 landinu. Hemámslið Ráð- stjórnarrikjahna kom í veg íyrir að þessi áform tækjust. Neyðarástandið sem lýst var yfir 17. júní bjargaði Berlín frá því ,að verða púðurtunna nýrrar styrjaldar. Það kom ennfremur í ljós að höfuðpaurar „X-dagsins“ höfðu ekki reiknað með þeim átökum sem austurþý'zka stjórnin áttí í hugum fólksins, þrátt fyrir mistök sín. Þótt uppnámsmenn- irnir hefðu þarna gullið tæki- færi til að koma fram sem heiðarlegir menn með göfug ^ markmið, varð fólkinu fljótlegaj ljós tilgangur þeirra, enda^ snerist það þá gegn þeim. 1 Þannig hallaði „X-deg-- inum“ með fullkomnum ósigri þeirra er hugðu hann vera sína óskastund. Það liggur í augum uppi að nú er það hlutverk austur- þýzku stjórnarinnar að fletta ofan af neðanjarðarstarfsemi hinna vestrænu flugumanna, er á „X-daginn“ komu óvart fram í dagsljósið stutta stund. Auðvitað gefur það tækifæri til takmarkalauss lygaáróðurs öllum þeim sem vilja einungis ófrið og óeiningu í Þýzkalandi. Einnig er það Ijóst að Sósial- ískj einingarflokkurinn hlýtur nú að yfirlíta verk sitt gagn- rýnum augum til að forða fleiri mistökum. F.lokkurinn hefur hafið þessa sjálfsgagn- rýni íyrir opnum tjöldum og af dirfsku — í samræmi við lcenn- ingar Stalíns um þessi efni: „Fl'okkurinn er ósigranlegur ef hann óttast ekki gagnrýni né sjálfsgagnrýni, ef hann gyllir ekk; fyrir sér víxlsporin og yfirsjónirnrir i starfi sínu, ef hann elur sig upp við það að læra af mistökunum í verki sínu, og leitast við að leiðrétta þau í tæká tið“. Æsingaáróður- inn mun að sjálfsögðu reyna að gera sér mat úr sjálfsgagn- rýni Sósíalíska einingarflokks- ins, en jafnvíst er hitt að hún Framhald af 3. síðu. oddsen, — hverskonar veriju- legar kúgunaraðferðir erlendr- ar yfirdrottnunar við undirok- aða nýlenduþjóð voru notaðar. En allt kom fyrir ekki. Innanlands stóð framsækin fylking starfandi stétta órofin um málstað þjóðfrelsisins, hvern ig sem einokunar- og embættis- vald hamaðist. Utanlands kynntu vinir Jóns Sigurðssonar, aðdáendur íslenzkrar menning- ar Og unnendur íslenzks frelsis, — menn eins og sósíalistaleið- toginn enski William Morris eða vtsindamaðurinn þýzki Konrad Maurer, — málstað ís- lands og deildu á kúgun þá, sem dönsk yfirstétt beitti oss. — O.g þegar máttur danskrar alþýðu óx gegn eigin yfirstétt, tók drottinvald Dana á fslandi að dvína. Danskt .auðvald reyndi að halda fökum á efna- hagslífi voru með dönskum hlutafélagsbanka („íslands- banka“) og dönskum olíuhring (D.D.P.A. — HÆS.)’!og :reyndi að nota hvorttvéggja 'sém bak- hjall dansklundaðs afturhalds innanlands. En allt kom fyrir ekki. Dro.ttinvrild Dana yfir íslandi hriindi. Enskt auðvald reyndi með nokkrum árangri að setj- ast í sess, þess, en auðvalds- kreppurnar læstu köidum klóm sínum u.m veikan gróður ungs efnahagslifs. Fjörldppir og Uianföi: U.M.F.Í. Framh. af 6. síðu. ágætt allan tímann og móttökur alla-r með ágætum. Þykir þessi fyrsta hópferð. UMFÍ hafa tek- izt svo vel, að rétt sé að efna til fleiri slíkra á næstu árum, þar 'sem þátttakendur verði álíka margir og nú. Farars-tjóri var Ingólfur Guð- mundsson frá Laugarvatni, en •aðrir í förinni voru 16 stúlkur og 10 piltar víðsvegar af að landinu. voru háskalegt tilræði við frið- inn í Evrópu. Misheppnan þess táknaði mikinn sigur allra’ er kjósa friðsamlega lausn þýzkra vandamála. Nú skiptir höfuð- máli að hefja öfluga sókn fyrir sameinuðu og friðsömu Þýzka- landi. Slík sameining er megin- skilyrði friðar í gömlu Evrópu. mun styrkja flokkinn en veikja fjendur hans. í atvinnumálum mun verða lögð minni áherzla á þróun ■þungaiðnaðarins en um skeið, en í staðinn kostað kapps um framleiðslu neyzluvara og ann- ars verzlunarvarnings. Þær um- 'bætur lífskjaranna, sem af því leiðir, munu verða öflugasta svarið hinum vestrænu undir- róðUrsmönnum og ófriðarseggj- um. í stjórnmálunum táknar hin nýja stefna Þýzka alþýðulýð. veldisins að leiðin ti.l friðsam- legrar sameiningar Þýzkaland.s verður greiðari en nokkru sinni Þau reykský sem vesturþýzki áróðurinn dreifir yfir þann veg munu skjótlega leysast upp, enda er það hagsmunamál allra evrópskra þjóða að Þýzkaland verð; hið bráðasta sameinað — á friðsamlegan og lýðraeðisleg- •an hátt. — Atburðirnir í - Þýzkalandi hnignunarkreppur höfðu skipzt á það, sem af var 20. öldinni. ísland engdist enn í þeim viðj- um kreppu og atvinnuleysis, er auðvaldsskipulagið hafði leitt yfir það, þegar holskefla ann- arrar heimsstyrjaldarinnar skall yfir. Upp úr henni leiddu sam- an hesta sína hér á landi þau andstæðustu öfl, sem hér hafa nokkru sinni barizt; annarsveg- ar: ung, stolt, íslenzk verklýðs- hre>fing með allan arfinn úr „hrakinni, smáðri og kúgaðri þjóð“, ólgandi í hjarta sinu, og meðvitundina um andlega yfir- iburði sína yfir lítilsigldum auð- jötnum heiða 1 huga $£r.., —. Hinsvegar „fordæðan, forn ogv grá“, heimsvaldastefna kald- lynds amerisks auðvalds, þessi afturganga í'asismans, sem ætl- ar sér að seyða- og trylla svo íslenzkri þjóð, að hún gleymi öllu, sem hún hefur lifað, hugs- að og ’gert, svíki sjáifa sig og framtíð barna sinna og gefi siig grimmdinni ,og. gulldýrkuninni á vald.'En íslenzka þjóðin hafði áður en tií þessarar úrslitahríð- ar kom, sem nú stendur yfir„. fundið til þeirra krafta allra, er hún átti í skauti sér og skapað þriðja skeið frelsisbar- áttu og bókmennta, helgaðra henni. Uaktstfón rekian Framh. af 12. siðu. Þegar vaktstjóri þessi hafði neitað að taka við brauðsneið- unum tveimur frá herraþjéð- inni var honum fyrst vikið frá vaktstjórastarfinu, en síðan úr norpliðinu, -—- án þess nokkrar ástæður væru tilfærðar. íslendingarnir í „öryggis“- varðsveitunum eru mjög reiðir yfir þessu, vegna þess að pilf- urinn var reitinn fyrir að standa á réfti þeirra. Ennfremur eru þeir reiðir því að eiga að snúa sér til bandarískra yfirmanna varðandi starf sitt, en ekki til íslenzku lögreglunnar, íslenzka lögreglan neitar Isienzku lögregluþjónarnir á flugyellinum hafa á frivöktum sínum staðið vaktir v:ð geymslu skemmur fyrir herraþjóðina, er. nú munu þeir hafa ákveðið að hætta því, a.m.k. sá hluti þeirra, sem oft áður hafa reynt, þrátt fyrir undirlægjuhátt yfirmanna sinna, að standa á rétti ls- lendinga. Mun það reynast meirihluti íslenzku lögregluþjón anna. HeimsókE í Jökulícllio Framh. af 1. síðu. 'héðan sem Austurþjóðverjar kaupa í vöruskiptum. Fékk skip- ið þar nokkuð aðrar viðtökur en vestra. Komu þar aðeins uia borð 3 hafnarlögreglumenn og einn Sovéthermaður. Dvaldi skip- ið þar um 4 sólarhringa. Skipverjum á Jökulfellinu þóttu viðtökurnar í New Yorlc heldur kuldalegar og þarf vissu- lega engan að undra. Sýnir þessi framkoma á hvaða stig Banda- ríkjamenn eru komnir fyrir .brjálaðan áróður stríðsæsinga- aflanna þar í landi. Friðsöm flutningaskip íslendinga eru ekki lengur óhult fyrir xuddalegum ásökunum og móðgandi rann- sóknum herraþjóðarinnar. Slik er ,,vinátta“ Bandaríkjanna f framkvæmd.

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.