Nýi tíminn - 17.02.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. febrúar 1955 — NÝI T&ilNN — (5
Launað Ijúgvitni afhjúpar réttarfars-
:una i iandarfkjunum
Jáfar oð hafa i samrá&i viB ákœruvaídiS boriB falskan
vifnisburB i málum 180 einsfáklinga og félagasamfaka
Einn þeirra mörgu manna, sem á undaníörnum ár-
um hafa verið notaðir til að bera liúgvitni í málum
bandarískra kommúnista, svo að hægt væri að dæma
þá í fangelsi fyrir að stefna að því að „kollvarpa
ríkisstjórn Bandaríkjanna með valdi", hefur nú ját-
að og svarið eið að því, að allir vitnis'burðir hans
í málum beirra feafi verið uppspuni frá rótum.
Maður þessi, Hsrvev Matu-
sow, starfaði í Kommúnista-
flokki Bandaríkjanna í mörg
ár eftir stríð sem 'aumumað-
ur bandarísku leynilðgreglunn-
ar, FBI.
Árið 1952 fór hann úr
flokkiium og byr.iaði skömmu
síðar að v'tna í máiaferlum
gegn leiðtoftum kommúnista.
Síðan hefur hann verið önnum
kafinn við hað starf, eins og
sjá má af bví, að hann hefur
borið vitn? í máhun gegn 180
einstaklingnmr og félagasam-
tökum n beim rúmum tveim
árum, síðan hann hóf bessa
iðju.
Játar að hafa borið Ijúg-
vitni.
Fyrir nokkrum dögum undir-
ritaði hann tvrer vf;rlýsingar,
þar sem hann segir, að hann
hafi borið .Ijúgvitni í málinu
gegn þrettán af leiðtogum
kommúnista í New York, sem
dæmdir voru í 1-3 ára fangelsi
á grundve’li vitnisburðar hans
og í málinu gegn Clinton
Jencks, starfsmanni félags
málmverkamanna, sem dæmdur
var í 5 ára fangelsi fyrir
EUGENE DENNIS,
aðalritari Komnríimstaflokks
Bandaríkjanna, sem var meðal
liinna fyrstu sem dæmdir voru
eftir hinum alræmdu Smith-
lögum.
meinsæri vegna þess að fram-
burður hans stangaðist á við
framburð Matusows.
Krafa um að málin verði
tekin upp.
Verjendur sakborninganna í
þessum málum hafa þegar í
stað lagt þessi vottorð fyrir
dómstólana sem dæmdu þá og
krafizt þess að mál þeirraverði
tekm upp. Réttarfundir um
þessa kröfu verða haldnir 7.
og 10. marz.
Hægri hönd McCarthys
bjó til framburðinn.
I yfirlýsingu Matusows eru
rakin nákvæmlega einstök at-
riði í framburði hans í þess-
um málum. Sýnir hann fram
á, að öll þau atriði sem máli
skiptu og dómstólarnir tóku
sem sannanir fyrir því, að sak-
borningarnir hefðu unnið að
því „að kollvarpa stjórn Banda-
rikjanna með valdi og ofbeldi,"
voru uppspuni frá rótum og til-
búningur, sem honum var lagð-
ur í munn af fulltrúum ákæru-
valdsins.
Hann skýrir jafnframt frá
því, að framburður hans í
málum kommúnistaleiðtog-
anna þrettán hafi verið búinn
til af Roy Cohn, sem þá var
fulltrúi hjá saksóknara
Bandaríkjanna, en síðar varð
skjólstæðingur og hægri
hönd McCarthys.
Langt syndaregis'tur.
Matusow kemst svo að orði
á einum stað í yfirlýsingu
sinni:
„Vitnisburðurinn var alger-
lega búinn til í þeim tilgangi
að gefa réttinum og kviðdóm-
endum þá röngu hugmynd, að
Kommúnistaflokkurinn kenndi
og boðaði að stjórn Bandaríkj-
anna skyldi steypt af stóli með
valdi og ofbeldi.“
Yfirlýsing Matusows um mál
kommúnistaleiðtoganna er mik-
ið skjal, en hann tekur þó
fram, að hann hafi aðeins
drepið á nokkur atriði, en sé
hins vegar reiðubúinn að mæta
aftur fyrir réttinum og gera
grein fyrir hverju atriði í fals-
vitnisburðinum. Hann bætir
við:
„Saksóknarar Bandaríkj-
anna tóku þátt í að búa til
þau ummæli sem ég lagði í
munn sakfeorningunum og
öðrum mönnum sem nefndir
voru í vitnisburði mínum;
uinmæli sem ekki voru byggð
á því sem þeir höfðu raun-
verulega sagt, heldur búin
til vegna réttarhaldanna ein-
göngu.“
Hann tekur hvað eftir annað
fram, að saksóknarar hins op-
inbera hafi vitað, að framburð-
ur hans var upploginn.
Mest notaða ljúgvitnið.
Menn þeir sem hafa þá at-
vinnu í Bandaríkjunum að bera
ljúgvitni í málum kommúnista
og verkalýðsleiðtoga skipta nú
orðið tugum, en enginn þeirra
mun hafa verið notaður jafn-
mikið ög Matusow.
Öllum hugsandi mönnum í
Bandaríkjunum hefur verið
ljóst lengi, að vitnisburði
manna sem hafa lífsframfæri
sitt af að bera vitni í málum
fyrrverandi félaga sinna, væri
illa treystandi. Það hefur þá
einnig komið fyrir hvað eftir
annað, að þeir hafa orðið berir
að ósannsögli og meinsæri.
Borgaraleg blöð, eins og t. d.
New York Herald Tribune,
hafa þannig bent á ósamræmi
í framburði tveggja þessara
in og heitir hún „Ljúgvitnið."
Bókin kemur út bráðlega og
má búast við að þar verði ræki-
lega flett ofan af hinu spillta
réttarfari í Bandaríkjunum.
Eins og áður segir, hefur
rétt, enda þótt aldrei hafi tek-
Matusow borið vitni í málum
180 einstaklinga og samtaka,
þ. á. m. málum gegn kommún-
istaflokknum, Æskulýðsfélagi
verkalýðsins, félagi bandarískra
sjálfboðaliða í borgarastyrjöld-
inni á Spáni, og bandaríska
Sovétvinafélaginu.
Hann bar einnig vitni í mál-
aðstoðarmaður McOarthys öld-
ungadeildarmanns, er nú að
skrifa stórmerkar pohtísaur
játningar, sem geta valdið
miklum uppsteit. Höfundur
þessara játninga, Harvey Matu-
sow skýrir nefnilega án nokk-
urra máialeng'iga íra því,
nvernig hann geiði faisaðan
vitnisburð að sérg.ein sinni og
hvernig stjórn Bandaríkjanna
gerði sér mikinn mat úr þess-
ari iðju hans, á kosínað banda-
rískra skattþegna.“
„Hátindurinn".
Stewart Alsop segist hafa
fengið í hendur margar síður
úr handriti Matusows og er
hver einstök þeirra ardirrituð
af honum. Hann birth' nokkra
kafla úr ritinu, þ. á. m. þenn-
an:
„Ég komst á hátindinn í
starfi mínu sem vitni, þegar ég
staðhæfði aó bækur prófessors
Owens Lattimore væru i'otað-
1950 voru 11 leiðtogar bandarískra kommúnista dœmdir í 5 ára fangelsi hver fyrir ao
„boða og breiða út að steypa œtti stjórn Bandaríkjanna af stóli með valdi og af-
beldi“. Dómarnir yfir þeim voru byggðir á framburði keyptra Ijúgvitna og lögreglu-
spœjara. Þessir menn hafa nú setið í fangelsi í rúm fjögur ár og nú hefur Banda-
ríkjastjórn undirbúið málaferli gegn peim til að fá þá dœmda aftur fyrir sömu sakir!
— Hér sjást þeir í vagninum sem flutti þá í fangelsið.
manna, Pauls Crouch og Louis
Budenz, og krafizt rannsóknar.
Þeir hafa samt haldið áfram að
bera vitni. Matusow er sá fyrsti
þessara manna, sem játar á
sig sökina.
Gefur út bók.
Matusow hefur skrifað bók
um starfsemi sína síðustu ár-
Fuitdnar leifar
elzta bæjar
Fomleifafræðingar hafa fund-
ið leifar forsögulegs bæjar í
Irak og eru það elztu bæjar-
leifar sem liingað til hafa fund-
izt. Þær eru taldar vera frá
því fyrir árið 5000 f. Kr.
Bær þessi fannst í Mlefaat,
40 km fyrir austan Mosul í
norðausturhluta íraks, skammt
frá írönsku landamærunum. —
Leiðangurinn sem fann bæinn
er gerður út af nokkrum banda-
riskum háskólum.
Menning bæjarbúa hefur ver-
ið mjög frumstæð og virðast
þeir ekki hafa kunnað að búa
til leirker. Hins vegar hafa
fundizt haglega gerð verkfæri
úr tinnu og brot af leirmynd-
um.
Leiðangurinn hefur fundið
leifar af öðrum bæ, Jarmo, og
eru þær frá því um árið 5000
f Kr.
inu gegn Owen Lattimore, sem
um langt skeið var ráðunautur
bandaríska utanríkisráðuneytis-
ins í Asíumálum, og hefur ver-
ið sakaður um að hafa verið
„kommúnistískur erindreki“ og
mörgum sinnum dreginn fyrir
izt að fá hann dærndan.
Löghelgun lyginnar.
Hinn kunni og áhrifamikli
bandaríski blaðamaður Stewart
Alsop hefur í tilefni af þessu
máli skrifað grein í New York
Herald Tribune, sem hann
nefnir Löghelguð lygi (Legal
lying). Þar kemst hann m. a.
svo að orði:
„Ungur fyrrverandi komm-
únisti, sem varð atvinnuvitni og
ar sem leiðarvísir flokksins I
Asíumálum. Enn einu sinni fór
ég með hreinar lygar ...........
Ég lét mér í léttu rúmi liggja.
hvernig fyrir Lattimore myndi
fara. Ég hugsaði aðeins um
hvað mér sjálfum væri fyrLr
beztu .... Ég hafði komizt
upp á hæsta tindinn. Mál var
höfðað gegn Lattimore.“
Stewart Alsop bætir við
þessa játningu:
„Hin löghelgaða lygi þess-
ara gömlu kommúnista sem
eru orðnir slefberar í þjónustm
hins opinbera hefur verið lát-
in viðgangast af liiiium þrera
greinum bandarísku stjórnar-
innar og hefur valdið öllrn
stjórnmálalífi Bandaríkjanna ó-
bætanlegu tjóni.“
Bændur tálnis tsmferð
ism froRska þjóðiregi
Gefa vegfarendnm jarðarávexti >em þeir
segja að borgi sig eMd a9 seija
Umferð um þjóðvegi í Frakklandi stöðvaðist víða í gær„
sökum þess aö bændur höfðu lokað vegunum í mótmæla-
skyni viö stefnu stjórnarvalda í verðlagsmálum land-
búnaðarins.
Þetta tiltæki bændanna stafar
af megriri óánægju þeirra með
það verð, sém þeir fá greitt fyrir
afurðir sínar og hefur hún brot-
izt út hvað eftir annað að und-
anförnu í ýmiskonar mótmæla*
aðgerðum.
Fyrir nokkrum dögum héldy
bændur fund í borginni Lille 03
Framhald á 11. síðu.