Nýi tíminn


Nýi tíminn - 14.06.1957, Page 6

Nýi tíminn - 14.06.1957, Page 6
2 3 Hvaða dýr eru greindust? Dr. William Horneday, Sein starfaði við dýra- garð New York borgar, gerði athugun á gáina- jEari dýranna. Niðurstöð- Hversvegna syngur í ur hans urðu þessar: Simpansinn er gáfaðast- ur allra dýra og það er einnig auðveldast að temja hann. Næst hon- um kemur svo órangút- an, en górillan, sem er stærstur mannapanna er langt að baki þeirra hvað vitsmuni snertir. Or kennslustund Kennarinn: Allur bekk- urinn verður að sitja eft- ir í dag fyrir það hve þið hafið hátt. Rödd aftur úr bekk: Út vil eg, út. Kennarinn: Hver sagði þetta? Röddin: Snorri Sturlu- son. Spurning i náttúru- fræði: Hver er algeng- astj svartfuglinn hér á landi? Svar: Hrafninn. Spurning í kristin- fræði: Hvað er það fyrsta, sem Nói gerði þegar hann kom út úr Örkinni? Svar: Gá að því hvort það væri hætt að rigna. símavírnum ? Við könnumst öll við að hafa einhvern tíma Jagt eyrað að símastaur og hiustað undrandi á hvernig suðaði inni í honum. Ef til vill hafa margir litiir heimspek- ingar brotið heilann langán tíma um hvers vegna suðar í staurnum? Beyndar er skýringin ó- *köp einföld. Vegna þess sð símavírarnir eru strengdir frá einum staur til annars titra ■þeir eða skjálfa þegar loftið hreyfist. Ef vírarn- ir titra mikið eins og jþeir gera í golu eða vindi, þá framleiða þeir hljóð, sem við getum heyrt með berum eyrum, eins og við heyrum suð Framhald á 3. síðu Inaverski fíllinn kem- ur strax á eftir órangút- anum, þá hesturinn og hundurinn, en þeir hafa báðir þroskazt mikið við að þjóna manninum. Bjórinn er mjög vel greindur en það er al- deilis ómögulegt að temja hann. Ljón eru vitrari én tigrisdýr eða hlébarðar og það er einnig hægara að temja Ijómin. Grábjöminn er bezt gefinn af bjarn- arættinni. Úifa og refi er ógerlegt að temja, þó þeir séu góðum gáfum gæddfr. Hirtir og geitur eru klók dýr, en þau verða aldrei reglulega vel tamin. Þá má segja að ekkert dýr standi jafn- fætis sæljóninu í jafn- vægislistinni, en það er samt frekar treggáfað. Athugið Óskastundin hefur enn einu sinni breytt um heimilisfang og það er nú á Sólvallagötu 54 i staðinn fyrir Sólvalla- götu 60. Ennfremur vill Óskastundin taka það fram, að pósthóK 1063 er ekki lengur hennar, hins vegar getið þið alltaf skrifað henni á af- greiðslu Þjóðviljans. Hún vonar að þesar sí- felldu breytingar á heim- ilisfangi tefji ekki fyrir bréfunum ykkar. Það hafa sifellt borizt óskir um texta Bjöms Braga, Bláberjahæð. Björn Bragi mun líklega yngstur þeirra er fást Framhald á 3. síðu GÓÐAR BÆKUR Framhald af 1. síðu. anna er bók handa börn- um, sem hafa áhuga á umhverfi sínu. Englahatturinn og Þeg- ar ég var töframaður eft- ir Halvor Floden, hefur verið þýdd á mjög gott mál af Oddnýju Guð- 1 skólanum Kennarinn: Hvað get- ur þú sagt mér um Neró, Nonni minn? Nonni: Hann var ótta- lega grimmur og bæði reif og beit iömbin, svo að pabbi varð að drepa hann. Kennarinn: Hvaða bull er þetta í þér drengur? Nonni: Þetta er aLveg satt og nú er pabbi bú- inn að fá sér miklu betri hund. Kennarinn: Á hverju getur þú séð aldur hæn- unnar? Áki: Á tönnunum. Kennarinn: Endemis vitleysa, fugiar hafa ekki tennur. Áki: Nei, en við höfum þær. Þessar tvær skrýtlur sendi Kittý Dóra. Pska- stundin þakkar henni fyrir þær. Athugið Framhaid af 2. síðu. við að yrkja og þýða dægurlagatexta. Hann er nýlega orðinn 17 ára, en í vetur gaf hann út Ijóðabæk, er hann nefndi Hófatak. Textinn er birt- ur á 4. síðu. mundsdóttir kennara. Þetta eru undur fallegar sögur um norska sveita- drengi, bræðurna Halla, Óia og Pétur. Sögurnar eru skemmtilegar og verða manni minnisstæð- ar. Ilanna Dóra er nýjasta bókin hans Stefáns Jóns- sonar og ekki sú sízta. Hún seglr frá telpunni Hönnu Dóru, sem missir móður sina og er send í sveit, þar sem hún lend- ir í hinni furðulegustu lífsreynslu. Það er gam- an að kynnast Hönnu og vini hennar á næsta bæ, skáldinu unga, sem alltaf vantaði yrkisefni, enda alinn upp í fásinni uppi í sveit en Hanna Dóra kom ekki svo litlu róti á skáldlegar hugs- anir hans. Það sér eng- inn eftir þeim tíma, sem fer í að lesa um allt þetta. GÁTA Tveir menn voru á leið til borgarinnar ríð- andi þegar þeim kom í hug að veðja um það hvors hestur gæti orðið seinni inn um borgar- hliðið. Nú nálguðust þeir stöðugt borgarhliðið og eftir þvi sem nær dró hægðu þeir á ferðinni og loks er þeir voru komnir ! alveg að bliðinu stönz- ■ uðu þeir og fóru af baki' j og slepptu hestunum á ' beit. Þeir húktu nú þarna víð hliðið og hvor- ugur vildi verða á undan ínn fyrir. Þá bar þar að mann, sem spurði hverju háttalag þeirra sætti, Þegar mennimir höfðu skýrt honum frá mála- vöxtum sagði hann eilt- hvað við þá, sem hafði þau áhrif að þeir þustu til hestanna og þeystu eins hart og þeir gátu inn um hliðíð. Hvað sagði maðurinn? Hvers vegna Framhald af 2. síðu. fiskiflugunnar, en það kemur af hreyfingu vængjamia/ Stundum, ef við styðjum höndunum á símastaura getum við fundið hvemig allur staurinn titrar af hreyf- ingu víranna. Við sjálf erum einnig fær um að „suða“, þegar loftstraumur i hálsi okk- ar kemur hreyfingu á raddböndin, sem strengd eru í barkakýlinu. 2 GULLA OG BLETTA Heimalningarnir í fyrra öllum. Gæti ég ekki ftétu Gulla og Bletta. ‘ fengið þau send? Það er Dóa, mamma þeirra, varð gott að það á að koma bráðkvödd daginn eftir að hún bar, svo það varð að taka lömbin heim og gefa þeim úr pela. Það gekk nú iila fyrst, en evo lærðu þau smám saman að drekka. Þær voru báðar hvitar, en Gulja var með gulan fieklc á bakinu, en Bletta með svartan blett á fæt- Jnúm. Þegar átti að fara að gefa þeim, þá komu þær oft inn i gang og jörmuðu þar. Stundum komu þær meira að segja Jnn í eldhús og pissuðu Jþá á gólfið, en þá urð- um við að fara með þær út. Seinna fóru þær í garðinn og átu blöðin áf trjánum og það var nú leiðinlegt. Við urðum alltaf að vera að reka þau úr garðinum, stund- nm oft á dag og ekkert dugði. Svo tók mamma sig til og tjóðraði þau •úti á túni í nokkra daga og þá skánuðu þau svo- lítið. Svo þegar slátur- tiðin kom voru þau send í sláturhúsið með fyrstu áerð. Ásdís Jónsdóttir. ★ Kæra Óskastund! Ég þakka þér fyrir allt gamalt og gott. Ég ætla að segja þér, að mig vantar meöal annars tvö fyrstu blöð þessa árgangs og mig langar til að eiga þau, því að ég ætla að *a£na þessum árgangi framhaldssaga í blaðinu okkar. Svo langar mig til að það verði höfð önnur nafnakeppni og mig langar til að vita hvað aðrir segja um það. Ég ætla að senda þér frásögn af heimalningun- um, sem voru hérna í fyrra, þótt hún sé ekki merkileg. Blessuð og sæl. Ásdís Jónsdóttir, Lundarreykjadal. FRÁ DJÚPAVOGf c^y-a- Oskastundin hefúr mörg bréf ‘fi'á firði og þaðan hafa ið góðar vísur, Þá mun Búiandstindur. líklega vel þekktur meðal les- enda Óskastundarinnar. Lea H. Björnsdóttir, 9 ára, sendir okkur nokkr-. ar myndir. Lea á heima i Ásbyrgi í Djúpavogi; séndir okkur myrid Enok, bátnuiri hans pabba síns, og svo greinárgóða teikningu af Hálsþorpi, Djúpavogi. í Hálsþorpi eru þrír bæir, sem heita Háls, Strýta og Hjáleiga. Bæirnir eru vandlega merktir á myndinni svo ekki er erfitt að finna þá. Sköpunarsaga Eskimóa Það var fyrir löngu, löngu síðan þegar jörðin átt.i að verða til, að mold og grjót og fjöll hrundu ofan — ofan úr himnin- um. Þannig myndaðist jörðin. Eftir að jörðin var orð- in til, varð maðurinn til. Smábörn komu úr jörð- inni meðal trjárunna. Þar lágu þau með lokuð aug- un og sprikJuðu, því að þau gátu ekki skriðið. Fæðu sína fengu þau af jörðinni. Nú segir frá manni og konu. Hvenær þau höfðu vaxið og orðið fullorðin, og hvenær þau höfðu hitzt veit enginn. Konan saumaði barna- föt, gekk með þau út, fann lítil böm, klæddi þau og fór síðan heim aftur. Þannig fjölgaði mönn- um. Þegar þeir voru orðnir margir, vildu þeir fá hunda. Maður nokkur gekk út með hundaaktýgi í hendinni, stappaði jörðina og hrópaði: „Hokk, Hokk!“ þá hopp- uðu hundamir fram — úr þúfum — og hristu sig gríðarlega, því á þeim 'var mikill sandur. Þann- ig fékk maðurinn hunda. Mönnunum fjölgaði og íjölgaði. Og á þeim tíma, fyrir löngu, löngu síðan, þekktu menn ekki dauð- ann. Þeir urðu mjög gamlir, og að síðustu urðu þeir örvasa og blindir og lágu, þar sem þeir voru komnir. Þeir þekktu heldur ekki sólina og lifðu í myrkri. Það var sífelld nótt. Aðeins irini í hús- unum höfðu þeir Ijós og brenndu vátni á lömpun- um. Á þeim tíma gat vatn logað. En þeir sem ekki kunnu að deyja urðu margir. Það varð varla þverfót- að fyrir þeim á jörðinni. Þá kom mikið flóð og fólkinu fækkað’i. Uppi í fjöllum finnast stundum skeljar. Þær eru menjar þessa flóðs. Éftir flóðið fóru tvær gamlar konur að tala saman: „Við skuium vera án dags, ef við erum líka án dauða“ sagði önnur. Hún var víst hrædd við dauðann. „Nei,“ sagði hin, „við viljum bæði fá ljós og storir, ef þú æfir þig og vandar muntu koma til með að skrifa ágætlega, ■því skriftin þín lofar góðu. Um gullhamstiuinn. Síð- an greinin um gullhamst- urinn kom í blaðinu höf- um við fengið sífelldar fyrirspurnir um hann og viljum nú svara þeim. Ulrich Ricliter, Drápu- h)íð 9, Reykjavík, hefur gullhamstur til sölu og 3 dauða“. Og það varð svo, sem hún hafði óskað. Það er sagt, að þegar fyrsta mannveraii dó, hafi líkið verið hulið grjóti. En hún kunni víst ekki sem bezt að deyja, stakk höfðinu upp úr dysinni og ætlaði að standa á fætur. En gam- all maður barði það nið- ur aftur og sagði: „Við höfum samt nóg að draga, og sleðarnir okk- ar eru litlir". Þeir voru nefnilega að fara í veiði- ferð. Og hinn dauði varð að hverfa aftur í stein- dysina sína. Þegar maðurinn hafði íengið Ijósið, gat hann farið í veiðiferðir og þurfti ekki iengur að lifa af jörðinni. Og með dáuðanum kom sólin, tunghð og stjörn urnar. Því þegar einhver deyr, hverfur hann til himins og verður ljós- andi. ekki vandmeðfarinn og étur mjög lítið af alls konar gi-ænmeti, korn- meti og brauð þykir honum gott,. sem sé mjög líkt fæði og handá kan- ínu, bai-a minna. RÁÐNING gátunriar i síðasta blaði er: Hann sagði þeim að hafa hestaskipti. (Barnabl. Harpan.)1 OR ÐSEND ING AR Inga D. Þú spyrð um' kostar hvert dýr 100 00 sknftma. Hún er skýr kr. Gullhamsturinn er og stafirnir mátulega

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.