Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 11
-Fimmtudagur 8 maí 1958 NÝI TÍMINN (11 Framha'd aí .3. siðu. ménninjri siónvarpsins.. Kannski verður þetta -■ eíni úrelt eftir nokkra stund,; kannski; verður kreppan liðin 'hjá í júií, eins og þeir segja í síðustu biöðum en hún kemur aítur éins og skugginn. Ein atvinnukreppa ríður ekki auðvaldinu að fullu, allra sízt í svo ríku landi sem Banda- ríkjunum. En hún er memento mori — 'hin skipandi rödd: minnstn dauðans. Og hver kreppa, hver samdráttur í at- vinnuferli hins borgaraiega þjóðfélags, verður áminning til verkaiýðsins um það, að hið borgaralega þjóðfélag getur aldrei veit þeim það öryggi, sem hver vinnandi maður á óbreytta kröfu til, þess. örygg- ' sparað, énda' af nógu að taka. I 13 ár hafa. iBandáríkin smám- sa.man komið sér upp á 3. hundrao vígstöðvum, sem.skipíað er. umhverfis hinn , sósia’íska heim, og| á hverri slíkri stöð er flugyélaílokkur, vopnaður kjárri' orkuspr.en^jurn: Ein siík stöð er hér á ’íslaridi. Því hefur verið lýst yfir áf háifu Bandaríkj- anna að'á 'Önum þessum ‘stöðy- um séu fiugflotar þeirra til taks, reiðubúnir til árásar á Ráðstjprnarrikin, o'g iiver stöðv-' arforingi hefur óbundið ' frelsi til að ákveða hvort lc-ggja skuli til atlögu, flugsveitir hafa flogið í áttina tii Ráðtsjórnar- ríkjanna oftar en einu sinni vegna þesg- að radartækin gáfu þeim ástæðu ti’ þess. Raunar kom alltaf í ljós, að um far- - ■iustf?£ínsWPÍ-^'. Vdra.i skráð í -- fuglri- var að ræða, meinlausar - ö|Í8£öfáfeKrkefsTj?ji^ste' sturuhpp voru það : bjóðfe]ag6. ;;i | bara ‘kvanir. En nótt og dag . í:dag- rriikjónriy ifianna ■ ■ éru^flúgmenn Bandaríkjanna á .fiiskráðír atvmhifiariflsií|ó2.í. .‘‘'yjerði, og enginn veit. hvenæi grágæs með, heimþrá getur 11.100 jóskir bænduir hafa riiað usidir áskorun til þlngs o.g stjórnar Damnerkur um að þaii beiti sér fyrir því að hætt verði Óilum tilraunum með kjarnavopn, sett bann við öllmn SÍíltunTL vopnum, framleiðslu og notkun þeirra, og urinið að almennri afvopnun og bættfi sambúð ríkja heimsins. Vara- formaður sambánds józkrá smábænda, Jeps Cbrf Andreasen, og ritari þess, Thomas Christensen, afhenfu leiðtogum þing- ilokkanna áskorunina. ladrráðir atviriínflStísiíPS; ■Ssta laridi :^RSdarífðfcð*!' Nú stendur bandarískur verkaiýð- ur í biðröðum fyrir framan brauðabúðirnar og kaupir dag- gamallt brauð. nökkrum cent- um ódýrara. í gær var því hent . í svinin. f dag fer það í ame- ríska atvinnuleysingja. En í . stjórnarskrifstofurnar í Wash- ington þyrpast fulltrúar verka- lýðsins og krefjast þess- af Eis- enhower forseta að hann taki eitthvað til bragðs, geri ráð- stafanir, til þess að lina þján- ingar hins bandaríska verka- lýðs, sem fyrir nokkrum mán- . uðum var bezt launaður allra verkamanna, að undanteknum Dagsbrúnarmönnum í Reykja- vík. Meðal þessar fulltrúa var forseti stærsta verkalýðssam- bands Bandaríkjanna, George Meany, og svo sem amerík- anskra er siður, er hann einn hæst launaði embættismaður Bandaríkjanna. George Meany bar fram bjargræði sín við for- seta Bandaríkjanna. Þau voru á þessa leið: Vill ekki herra forsetinn fara þess á leit við þingið, að það véiti hærri fjár- veitingu til vígbúnaðar svo að létta megi af atvinnuleysi í Bandaríkjunum? Þetta voru ti’mæli þess manns, sem valdamestur er.tal- inn í bandarískri verkalýðs- hreyfingu. Og þá erum við’" í rauninni komin að leiðarlokum þessa erindis. Öndvegismaður bandarískrar - verkalýðshreyf- ingar á sér ekki annars úrkosti en iðja um meiri vígbúnað til þess að hans Dagsbrúnarmenn sveíti ekki. Þetta er ekki að- eins gj aldþrotayfirlýsing ame- rískrar lífssiðunar, sem hef- ur til þessa verið útgengileg- asta útflutningsvara Ameríku Þetta er uppgjöf hins amerísks borgaralega þjóðfélags En þetta er meira en upp- gjöf. Hér er um að ræða áfram- hald þeirrar stefnu, sem um 13 ára skeið hefur markað alla tilveru Bandaríkjanna að því er varðar afstöðu þeirra öl umheimsins. Það er ölum kunnugt, að Bandaríkin hafa frá stríðslokum ætlað sér þá dul, að frelsa hin svokölluðu leppríki Ráðstjómarsambands- ins, gefa þeim vestrænt frelsi, þátttöku I amerískri lrfssiðun Til þessa hefur ekkert verið valdið kjarnorkustyrjöld. Það fer eftir því, hvort amerískur flugstöðvarstjóri lætur naktar taugar sínárí fará méð sig í gönur-'éða ekki. Góoir fé’agar Þegar ég var beðinn ,að rabbá ,hér við ykk- ur í i kv.öld. fyrir 1. maí, þá fanr.si mér skylt að minn-ast á þau'- työ mál. sem ég tel standa okkur öUirih næst: sósí- alismárin ög hættuna af kjarn- orkustyrjöíd. Eg býst ekki'VÍð j;) ' ' 'U ■ að þurfa' að minna ýkkur á nafn þess flokks, sem við er- um öíí kennd við: Við heitum: Sameiningarflokkur alþýðu. — Sósíalistaflokkurinn. Það er gott riáfn —-íeri við verðum líka að standa undir því. Nafnið felur'ií sér. tvennt: pólitíska hugsjón okkar og leiðina tii hennpr.. -Við erura sósía’ista- flokkur — ætlunarverk okkar er. að framkværna sósíahsmann á íslandi. En við erum um leið Sameiningarflokkur alþýðu vegna þess, að sósíahsminn verður að vera alþýðunnar verk. . Þetta kann kannski að hljóða dá’ítið flatt. En það er af flatneskjunn; sem við kcm- umsl upp á , tindinn. Mátti heita að slétt vær: vf*r allt Framhald af 2. síðu minni snjór í norðanverðum Aðaldal, um Húsavík og á Tjörnesi. Jarðarför Lilju B'íörusdóttur frá G’aumbæ fór fram frá Ein- arsstaðakirkju. -18. þ.m Sá at- burður varð meðnn athöfnin fór fram í kirkjunnT, nð Jón bóndi Haraldsson á Eínorsstöð- um varð bráðkvaddur þar í kirkjunni. Aðalfutidur Mjólkursamlags K.Þ. var 18 b m. S'-arfsemi I samlagsins heftir gengið vel á árinu. Innvegiu mjólk var 2.745,228 kg„ auknirig 17.97% | frá fyrra ári. hefur geng- ið vel, svo mjög litlár birgðir voru um áramót. Fullnaðarverð til framleiðend?. vnr 3.01 á lítra fýrir meðaifeitn rniólk »n Framhald af 6. síðu. aukást og iðnaðarfram’eiðslan dregst saman. í þriðju viku apríl, þeirri síðustú sem skýrsl- ur ná til, tók umsóknum um atvin(nuleysisstyrki að fjölga verulega á ný á flestum helztu iðnaðarsvæðum Bandaríkjanna, en tvær næstu vikur á undan höfðu umsóknir að mestu stað- ið í stað. Vísitala iðnaðarfram- leiðslu Bandaríkjanna í marz reyndist 128, Ilefur framleiðsl- an minnkað um 19 stig eða 13% síðán hámarki var náð í desember 1956. Þjóðarfram- leiðslan á fyrsta ársfjórðungi yfirstandandi árs reyndist 16000 milljónum dollara minni miðað við heilt ár en á þriðja ársíjórðungi í fyrra. í fjárlaga- ræðu brezka fjármálaráðherr- ans, Heatcoat-Amory, gætti uggs vegna ástandsins í banda- rísku atvinnulífi og sömu sögu er að segja af ræðum stjórn- málárnanna í Danmörku og Vestur-Þýzkalandi. Norðmenn hafa orðið fyrir þyngri búsifj- | um en margir aðrir, þeir hafa j orðið að leggja töluverðum j -hluta verzlunarflota síns og at- i vinnuleysi er komið upp í 35 þúsund, margfalt hærra en nokkru sinni fyrr undanfarinn áratug. L hátíðisdegi verkalýðsins 1958 glottir atvinnuleysis- vofan við verkalýð auðvalds- heimsins. Víða um lönd er á- standið þannig að tíundi til fimmtándi hver vinnuf'ær mað- ur er atvinnulaus, auk þeirra sem verða að sætta sig við snapvinnu. Þeir sem. enn hafa í.*r; ■•'■' - Ó . atvrnnu vita ekki, hyort eða hvenær þeim .k'ann áð verðá tfIlo : OH6y tp.a . visað ut a götuna. Forustu-, , . .ÍHUOÚri-feJ menn auðvaldsnkianna gera v tm-Si'stlt ser ljost ao. við svo bujð má ekki lengi standa, ef auðvaldsl skipulagið á ekki að Hða und- ir lok. Áthyglisvert er, hver úr- ræði þykja nú vænlegust til að ráða fram úr vandanum. Nýlega lögðu 17 af fremstu hagfræðingum og fjármála- mönnum Bandaríkjanna fram álitsgerð, sem þeir höfðu samið á vegum Rockefe’lersjóðsins, . um hvernig koma megi banda- rísku atvinnulífi á réttan kjöl. Meginniðurstaða þeirra er að gera verði tíu ára áætlun um samræmdar aðgerðir ríkisvalds- ins og atvinnurekenda til að tryggja aukna framleiðslu og atvinnu. Þessar tillögur sýna að máttarsjóípar bandaríaka auðvaidsþjóðfélagsins hafa ekki lettgur neina trú á slagorðinu um óheft einstaklingsframtak, þegar á reynir er helzta bjarg- ráðið að grípa til takmarkaðs áætlunarbúskapar. Afdráttar- lausara er vart hægt að játa gjaldþrot samkeppnisskipulags- ins. ’ageroi Á laúgardaginn var eaf sr. Gunnar Benediktsson saman tvenn brúðhjón og voru brúð- irnar systur. Voru það Sigrún Bergþórsdóttir frá Fijótstungu og Kristleifur Þorsteinsson frá Húsafelli og Ingibjörg Bergþórs- dóttir og Árni Þorsteinsson. skattgreiðsle sa Frumvarpið um að felld verði niður skylda samvinnufélaga til greiðslu á ákveðnum hundraðs- hluta af sölu vara og afurða í varasjóð var til 1. umræðu í efri deild í gær.'en áður hafði frumvarpið verið samþykkt í neðri deild. Eysteinn Jórisson fjármálaráðherra fylgdi frum- varpinu úr hlaði, en aúk hans tók Jón Kjartansson til, máls. Varð nokkurt orðaskak miili þeirra um skattgreiðslu sam- vinnufélaga, en að því loknu var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og nefndar. Framhald af 5. síðu leik í samkomulagi um þessi mál, vegna þess máttar sém hvert ríki ræður yfir, sem hef- ur kjarnavopn. 1. janúar s.l. skoruðu 9235 vísindamenn á Sameinuðu þjóð- irnar að sjá til þess að hætt yrði tiiraunum með kjarnavopn. Þar segir m.a., að meðan aðeins þrjú rjíki hafi þessi vopn, sé hugsan- legt að- samkomulag takist. Afleiðingin af þessu er sú, seg- ir Schweitzer, að hættan á kjarastyrjöld er svo mikil, að það er óhjákvæmileg nauðsyn að stórveldin afsali sér kjarna- og vetnjsvopnum. Flugfélagið Framhald af 9. síðu. i frá Reykjavík til Sauðárkróks og Hornafjarðar, en til eftir- talinna staða verða tvær ferðir vikulega: Siglufjarðar, Pat- ; reksfjarðar, Fagurhólsmýrar, Flatéyrár og Þingeyrar, Húsa- víkur og Blönduóss. Til Kópa- | skers og Þórshafnar verður ein ferð í viku til 25. maí en eft- ir það tvær ferðir. Til Bíldu- dals, Kirkjubæjarklausturs, Hólmavíkui', Hellu og Skóga- sands verður flogið einu sinni í viku. 1 sumaráætluninni, er eins og fyrr segir, gert ráð fyrir tveim ferðum milli Vestmannaeyja og lands, utan Reýkjavíkur: Á miðvikudöguEi til Hellu og á M. T. Ó llaugardögum til Skógasands. . ... Framhaid af 12. síðu. Handspreng j ur við veginn Hernámsliðið hefur ekki nýtek- ið uppá þessum skotæfingum sín- um þarna. Eru dæmi þess að' handsprengjrir hafa fundizt við véginn. Mun hafa verið farið með þær upp á Keflavíkur- flugvölL og kært yfir athæfinu, en þær kærur hafa sýnilega engan árangur borið. Samkvæmt uppiýsingum frá hreppstjóranum í Miðneshreppi, Gunnlaugi Jósefssyni, munu landamerki þarna vera nokkúð óglögg milli lands þess er hrepþs-. búar eiga og þess er ríkisstjórh- in keypti eða tók á leigu á sí.n- um tíma fyrir þáverandi ást- vini sína, hernámsliðana. , Jleragfjngar þessar á ógirin svæði, rétt við Sandgerði, eru ekki affeins í fúllri óþökk íbú- anna, heldur ismnu þær einn- ig vera gersamlega í heimild- arleysi. En hvort sem ríkið eða. hreppurinn á landið verður að stöðva þessar heræfingar, sem fram hafa farið skanunt frá íbúðarhúsurii i Sáridgeröi, i beggja vegna þjáðvegariris. * * . j ' .. * i! -. ’h .-W'. •'T7 • í ■ ...«.. . Sá „vamarmálaráðlierra“ sem ekki framkvæmi” það tafar- larist er ekki lengur íslenzk- ur ráðherra og gerði bezt í því að vistast að fullu li'já ' vinuns ‘sínum vesíur í Banria- ríkjunum. SHlMljail :■ «! Framhald af Í2i síðu.' Eramkvæmda^tjórimi, Hjálm- ar Finnséon, ias þar næst upp reikninga fyrir árið. Heildar- verðmæti á árinu nam 39,1 milljón króna, og var það tæp- um .2 milljón krónum meira en næsta ár á undan. Stafar þetta af aukningu á seidu magni. Samþykkti fundurinn reikn- inga athugasemdalaust og enn- fromur að ekki skyldi greiddur arðiu’. I stjórn Áburðarverksmiðj- un:pr h.f. vorit endurkjöfnir þeir Ingóifur .Tónsson, alþing- ismnður og Jó't ívarsson, for- stjóri'. VíU’amc'ln 'þeirra, Ey- jólfur Jóhanneíúori, forstjóri og Hjörtur Tljnrtrr, framkvæmdá- stjóri voru cinnig' endúrkjörnir. Eridurákcor! id: vsr endurkjör- inn Halidór Kjartansson, for- stjóri. Stjórn Áburðarverksmiðjunn- ar skipa nú: Vilhj. Þór, banka- stjóri, formaður, Ingólfur Jóns- son, alþingismaður, Jón Ivars- son, forstjóri, Kjartan Ólafs- son, fulltrúi og Pétur Gunnars- son, tilraunastjóri. : 1:1' Frá Akureyri verða ferðir til Húsavikur, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. I sambandi við flug til Egils- staða verða bílferðir milli flug- vallarins þar og Seyðisfjárðar, Norðfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskif jaðar og Fáskrúðsf jarðar. Einnig verða bílferðir til Raufarhafnar í sambandi við flug til Kópaskers. Alls verða 53 brottferðir fm Reykjavik á Viku hverri, til innanlandsflugferða. aa'ixo'i

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.