Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 8

Nýi tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 8
8) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 8. maí 1958 Fyrstu ár Þjóðviljans risu upp á ný þegar ég heyrði að 'B'araldur Sigurðsson væri að verða fimmtugur. Ég veit að Haraldi er eins farið: Ef hann fiettir Þjóðviljanum frá þeim árum, verður blaðið eins og persónuleg dagbók, svo mjög sveittumst við yfir hverju blaði. Og enginn skyldi furða sig á því, að blaoið er ekki vandaðra og betra en það var. Hitt er rnér orðið þó nokkuð undrun- "arefni, að þriggja manna rit- stjórnin við Þjóðviijánn skyldi koma út dag'.egá blaoi, sem raunar várð sir.ám saman jafn- áhrifamikið og Þjóðviijinn. En uni þau ár og Þjóðviljann ættum við Haraldur raunar báðir að skiiía einhvern tíma, þó ekid yrði það fyrr en við værum komnir á enn virðulegri aidur. Þegar Verkalýðsblaðið varð dagblað og ÞjóðviTjinn hófst, tl. október 1926, vá'í'ð'lHmiíalriivi' Sigurðsson einn af þremur í í-itstjórn hans, og var mikil- vírkur og óþreytandi blaðamað- ur óslitið þar til urn áramótin 1939—40, að fátæktin knúði blaðið til að taka upp fyrri bætti og láta nægja þrjá menn í rilstjórninni, en biaóamönn- um hafði íjölgað að mun við stækkun þess og stofnun Sósí- aiistaflokksins 1938. Vorið 1941 'hvárf ritstjóni Þjóðviljans snögglcga úr landi, í boði brezku herstjómarinnar. Var herstjórn Bretaveldis svo raúsharleg að hafa við orð að bjóða á sama liátt utan hverj- um þeim sem kynni að dirfast að vinna við samskönar biað Fyrr en varðl var þó farið að kominn, einn af þremur í rit- stjórn hins nýja blaðs, og rnunu þeir fé.’agar Gunnar Benediktsson, Jón Bjarnason og hann ekki hafa látið liugs- unina *um væntanlegt heimboð trufla starfsfrið sinn og jafn- vægi. En svo fór að þeim var ekki boðið utan og hinir brott- fiutlu komu hcim síðsumars og tóku við ritstjórn nýja blaðsins, en Ilaraldur sneri sér þá að öðrum störíum. Blaðametmska Haralds, bæði þessi skipti, var með þeim skemmtilega hætti eins og jafn- an vill verða í þriggja manna dagblaösritstjóm, að hún verð- ur að spenna yíir alit það efni sem í blaðinu er. Hver sem er verður að vera þess albúinn að .skrifa leiðara og hvers konar stjórnmálagreinar, innJendar fréttir og erlendar, viðtöl, bæj- arfréttir, þýða framhaldssögu, brjóta um, lesa prófarkir. Allt þetta og' annað sem gera varð ætti blaðið að koma út, gerði Iíaraldur við-Þjóðviljann þeisi ár, hvenær sem það kom í hans hlut. Viö þetta var unnið bók- staflega alian vökutíma sólar- hringsins, og liann var oft iangur. Haraldi víu- lélt um að skrifa óg skrifaði niikið í b.'aðið þessi ár, langmest nafnlaust, en þar eru margar ágáetar blaðagreinar frá ha-ns hdidi, prýðilega skrif- áðar og harðskeyttiar, Ég get ekki stiUt mig um að minna á fimmfugur Haraldiu- Sigurðsson aði í 10 ára lafmælisþlaðið, 1946. Og' Haraldur var ágætur samstarfsmaður og reynir þó mjög á þann eiginleika í jafn fámennri ritstjórn og erilsamri. Við þurftum að vísu nokkrar fyrstu vikurnar til að venjast hvor öðrum og kynnast, en að þeiiri' ’loknuni tókst með okkur sr.urðulaust samstarf og bræðralag. Það samstarf og öll kynni viidi ég þakka honum í dag með þessum fáu orðum, jafnframt því sem Þjóðviljinn þakkar honum störfin við blað- ið, unnin á erfiöasta tímanum með dæmafárri trúmennsku og ósérhlífni, unnin málstað ís- lenzkrar alþýðu. S. G. ir Ekki man ég lengur hin fyrstu kynni okkar Haraldar Sigurðssonar, —• enda iangt síðan. En ég þekkli ha-nn fyrst hina björtu jú'ídaga 1041. Ivlá- ski finnst einhverjum sem rr.nn bá daga enn bað vera. öfugniæli að tala. um bjaría daga. Landið haíoi verið hernumið i rúmt ár, -— hcrnumið öðru sinni 7. júli það eutnar; ísicczkur x'erkalýður íjötr'aður í b r Ha- lö->. Eðvafð’ S'gúrðsrcn viítaður í íugthúsí íii’SúfVandsins austur á Litlahrauni, politískir b'óð- baiidamec.n íhalds og hægri i:rata ríkjandi yíir Dagsbrún. í stuttu máii: réttir menn yfir Dagsbrún, ráttir menn yfir Ai- þýðusamband:nu. Þjóðv-ljinn bannaðv.r, ritstjórar hans og blaðamenn í brezku herfangeísi. En júdasern ,- fcjn Isita:h höiðv' á náðir 'efiends stórvs dis li' þess að ryðja'löndum sínum úr veg'i hreykiu sér í ö".vggirv!n'u stuhdari.v'ar' —, þeir höfðu hliðstætt vð Chambcrlain tryggt sír „írið á íslandi" vm sína daga Ker br. zka héints- veldisin,s á gotunum sem lifandi tryggingarskirteini kapitalst- anna íyrir því að á þessu skyldi engin breyting verða. Mín elskaða, hvað viitu meir! En þessir góðu herrar höfðu gleymt einu í dæminu: hinni róttæku alþýðu og verkalýð Reykjavíkur í þræiafjötrunum, og flokki hans, Sósíalista- flókknum. Iíann var óbroíinTi og ákvao a.ð b.lað vinnandi fólks sky’di korna ut. þrátt fyr- ir bann bíezka hsrsins. En til voru þeir. m»nn sem töldu slíkt glsefrafyrirtæki, þar sem við lægl hernám* og tugthús. En það var einn maður sem gekk óskelfdur að útgáfu Nýs dag- blaðs. Sá maður var Haraldur Sigurðsson. Vafalaust kann hann að hræðast. En ég skal ó- sagt látið að margir hafi litið jafn innilega smáum augum á öll heimsins valdboð, alia heimsins offísera og stríðs- menn, alla ís’ands kapítaiista og júdasa og Haraldur Sigurðs- son gerði þá. Fyrst þá. daga lærði ég að þekkja það sem býr mej Haraldi Sigurðssyni. Og kynni -okkar Har-aldar héldu áfram. Af 'þeim' cr löng saga, sein ekki verður rakin hér, —: af samvsrustundúm í byggð og óbyggð, í biíðu cg byljum, á fjö'lum, hraunum, jöklum — og jafnvel líka sjá! Samverustuhd- um yfir bókum, við , fisk“, srark logans í kofaeidstæði eða prímushvin í tjaldi, ra’ob um bækur, menn og málefni, og '.• vrt'ar ' allá innréttingun'a á !',rosshófs-bölvunar-he:'mirium.“ ■E'! það er okkar saga — seni öfriim kemur ekki við. Ög æví- rk"á Haraldar Sigúrðssonar við vegavinnu, ritstörf, þýðinggr. b'aðaraennsku, útgáfur, fræði- mennsku og. bókavörziu. skriía ég ekki í dag. Hitt skal.sagt að hógværari góðvild og traustgri drcogskap og vináttu hef ég ekki mætt annarsstaðár. •k * 7ÍT Eg veit það gamli .vinufT’ að þú kannt mér- litlar þakkir í dag fyrir afmælisskrif, og það ■hefur það. En má ég í tileíni dagsins þakka vináttú þí-na og liðnar stundir. Lifðu liei-l. Meg- ir þú njóta gnægðar góðra þóka og margra langra, bjarira og blárxa surr,ard;iga. J. B. gefa út sarns konar blað, Nýtt dagblað, er raunar var Þjóð- bráðskemmtilega g.rein um viljinn með nýju nafni. Aftur vinnuna við fyrsta tölublað \ ar Haraldur Sigurðsson þar Þjóðviljans sem HaraJdur skrif- meginkrofa emitor og útifnmkir cdþýð' I 1A n.r. iavík 1. max Fyrsti maí rarm upp bjartur og einn íogurstur íslenzkra vordaga. Þátttakn í I. hátíðahöldunum var líka eítir því. Kraían um 12 mílna íiskveiðilandhelgi var meginkraía dagsins í einni síærstu kroíugöngu og fjölmennasta útifmrdi sem hér hefur veri.Ö }..- maí/ , Uppúr kl. hálftvö voru fánar féiaganna og kröfuspjöld dags- ins borin inn í Vonarstrætið, ís- lenzkur og r.auður -fáni og. stór kröfuborði með áletruninni: Fisk- veiðilandhelgin 12 -mílur tafar- laust. Fyrstur af fánum félaganna kom að vanda fáni Dagsbrúnar Síðan komu fánar félaganna h\>er af öðrum unz félögin höfðu raðað sér endilanga. götuna. Fé- lögin er ekki áttu fána hafa kom- io sér upp fánum á síðustu ár- um og bætast árléga nýir félags- fánar i hópinn, og margir þeirra erú mjög íagrir og smekklegir, jafnfrarat því að bera tákn 'st'arfágreíhar viðkomándi félags. Og i þetta sinn voru allir félags- fánamir í göngunni, en árið áð- ur lokuðu afturhaldsstjórnir ör- fárra' félaga*fánana hini fyrir félagsmönnunúm. En þótt fán- ana skorti þá stóð ekki á félags- mönnunum — og nú voru fé- lögin öll. Kröfugangan hófst um kl. 2. Lúörasveit verkalýðsins lék i fararbroddi, og Lúðrasveitin Svanur aftur í miðri göngu, og þótt báðar gerðu ?itt hið bezta hefði gjarnan mátt bæta þeirri þeirri þriðju við, — og eitt skort- ir kröfugöngurnar tilfinnanlega enn: hressandi söng. Gengið var Vonarstræti, Aðal- stræti, Hafnarstræli, Hverfis- götu, Frakkastíg, Skó’avörðu- stíg, Bankastræti og staðnæmzt á Lækjartorgi. Veður var hið bezta og hefur sennilega aldrei verið slikur mannfjöldi áður á götum Reykjavíkur 1. maí. Af kröfum dagsins má nefna: Engar erlendar herstöðvar, Gegn innlendura her, Engar kjarnorku- sprengjur, Auknar íbúðabygging- ar, Aldrei fraraar atvinnuleysi, Eflura sjálfstæði íslands, Öreigar allra landa saraeinist. Að lokinni kröfugöngunni setti Bjöm Bjarnason formaður Full- trúaráðs verkalýðsfélaganna úti- fund á Lækjartorgi.- Rásáúmémi voru Eðvai'ð Sigurðsson ■ riiar: Dagsbrúnar,' Jón Si'gúiðssqiiTril- „ari gjómanngfélags Reykj avíkú r, ; Snorri Jönsson íormnður Félágá.jj járnionaoarmanna- óg E..',> stainn Guðjónsson .formaður • Hreyf.ils. Fundinum lauk nieð þvi.: «•"> " lúðrasveitin lék þjóösorigmri.' Fiskveiðilandheigin 1 2 núlur tafarlaust — megihbra-i'a .f'ggs- ins, var borín fremst í 1. maí kröfugöngunni hér íReykja- vík; sést hér fremsti hluti kröfugöngunnar, en fyrir heuni ' eru bornir íslenzkur og rauður i fáni.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.