Nýi tíminn


Nýi tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 1

Nýi tíminn - 08.05.1958, Blaðsíða 1
Kaupib Ný’ia Hmann Gre/3/ð Nýja fimanr. Fimmtiidagur 8. nva.í 1958 — 12. árgangur. 17. tölublað Unnið að reglugerð um stækkun fiskveiðílandhelginnar í 12 mílur íslendingar þurfa aS frygg]a réff sinn og HfsnauSsyn jafn einhuga og jbe/r stofnuSu lýSveldiS 1944 Sjávarútvegsmálaráðherra og séríræðingar hans vinna nú aí kappi að því að undirbúa birtingu reglugerðar um stækkun landhelginnar í 12 mílur. Er það umfangsmikið verk, því að ganga verður frá nákvæmum tilkynningum um stækkunina á mörgum tungumálum, handa þeim þjóðum sem stundað hafa veiðar á íslandsmiðum. Það dregst í nokkra daga að endanlega verði gengið frá land- helginni vegna þess að Guðmund- ur í. Guðmundsson utanrikisráð- herra taldi sig endiiega þurfa að sækja fund Atlanzhafsbandalags- ins í Kaupmannahöfn nú um helgina. Á þeim fundi mætir einnig Hans G. Andersen sem var einn af embættismönnunum sem sátu Genfarráðstefnuna, en Hans hefur sem kunnugt er tit- ilinn ambassador fslands hjá Atlanzhafsbandalaginu! Þessir menn töldu það svo mikilvægt _ að mæta á fundi hjá þeim þjóða- samtökum sem einróma hafa snúizt gegn rétti og hagsmunum fslendinga, hjá því bandalagi sem lýtur forustu Breta og Bandaríkjamanna sem hafa jöfn- uin höndum beitt okkur hótun- um og svikum, að þess var eng- inn kostur að þeir gætu tekið þátt í lokaákvörðunum um stækkun landhelginnar fyrr en að fundinum loknum! Þeir munu hins vegar vera væntanlegir heim um miðja næstu viku og ættu þá formlegar lokaákvarðan- ir um stækkun landhelginnar ekki að þurfa að dragast í marga daga. Atlanzhafsbandalags- ríkin mótmæla nema málið. Hins vegar eru sem kunn- ugt er alltaf til ólánsmenn sem bregðast þjóðum sínum á úrslita- stundum — eins og höfundur landráðagreinanna i Visi — en almenningsálitið þarf að ein- angra slíka menn svo að þeir hafi einir skaða og skömm af til- ræði sínu. Sögulegur atburður Á útifundi verkalýðshreyfingar- innar 1. maí kröfðust allir ræðu- menn þess að fiskveiðalandhelg- in yrði tafarlaust stækkuð upp í 12 mílur, Alþýðubandalagsmenn- irnir, Alþýðuflokksmaðurinn og Sjálfstæðisflokksmaðurinn, og greinilegt var að mannfjöldinn mikli var fyrst og fremst saman kominn til þess að leggja áherzlu á þetta mál. Öll dagblöð lands- manna — nema Vísir — hafa einnig stutt 12 miina fiskveiði- landhelgi sem næsta áfanga í skrifum sínum. Einmitt með slíkri samstöðu munu íslending- ar vinna sigur í landhelgisbarátt- unni. Einhugur íslendinga þegar lýðveldið var stofnað vakti at- hygli og viðurkenningu um allan heim, og stækkun landhelginnai i 12 mílur er atburður sem minnzt verður í sögunni við hlið fullveldis og lýðveldisstofnunar. hversu harkaleg viðbrögð and- stæðinga okkar verða. Eins og kunnugt er hafa Bretar í hótun- um við okkúr daglega, og for- ustumenn togaraeigenda hafa krafizt þess að brezka flotanum verði stefnt gegn fslendingum og að það verði tryggt með vopna- valdi að brezkir togarar geti stundað veiðar innan íslenzkrar landhelgi — að öðrum kosti hafa togaraeigendur boðað að þeir muni sjálfir skipuleggja ofbeldis- verk á íslandsmiðum og virðast þeir raunar vera byrjaðir á því. Jafnframt er búizt við því að reynt verð! að beita efnahags- legum þvingunum, eins og við- skiptabanni — en 1952 ætluðu Bretar sem kunnugt er að reyna að svelta okkur til undanhalds í landhelgismálinu, þótt það of- beldisverk snerist til góðs eins vegna þess að við gátum hagnýtt mun betri markaði í sósíalistísku löndunum. Má búast við að Bret- ar reyni að fá ýmsar aðrar þjóð- ir í Atlanzhafsbandalaginu til þess að taka þátt í slíkum að- gerðum, hvernig sem það tekst. Einnig má gera ráð fyrir að Bret- ar reyni að hagnýta Atlanzhafs- bandalagið sjálft og önnur 0,vest- ræn“ samtök, sem við erum flæktir í, til þes$ að reyna að hafa af okkur landsréttindi okk- ar og lífsnauðsyn. Danir Þær erlendar þjóðir sem stundað hafa veiðar 'hér við land vita að sjálfsögðu að það er ó- frávíkjanleg ákvörðun íslendinga að stækka landheigina i 12 míl- ur, enda hefur brezka stjórnin þegar látið Sendiherra sinn hér j bera fram mótmæli og hótanir i við ríkisstjórnina. Gert er rað ; fyrir að öli' Atlanzhafs'bandalágs- | rikin muni' mótmæla ákVörðun i fslendingá — hérri’a Danir, en' Færéyingar leggjá nú mjög hart að þeim að stækka lándhelgina' við Grænland. Aðrar þjóðir sem stunda veiðar hér við land, eins og Sovétríkin óg Pólverjar, hafa hins Vegár þá afstööu áf •hverri’ þjóð beri 12 milna landhelgi, ef hún' æskir 'sjálf, og börðust fyrir. samþýkkt þeirrar stefnu á fund-' inum' í Genf. Hótanir Breta Reynslan ein getur leitt í ljós „12 mílna fisveiðilandhelgi tafarlanst", „Engin kjarnorku vopn" og „Burt voru aðalkröfurnar . í hinni fjölmennu bröfugöngu 1. aí. herinn“ Enn framin furðnleg skemmd- arverk á Hólmabergsvila 4 rúður í Ijósfeershúsinu eyðilagðar með riffilskot- hríð, glerskífan brotin og linsan skemmd Einhuaa almenninas- álit íslendingar verða því að liorf- ast i augu við að framundan bíða m.iög afdrifarík átök og þá skipt- !r það öllu máli að þjóðin standi / saman sem einn maður, hviki í engu frá rétti sínum og sé þess albúin að taka á sig þá erfið- teika sem kunna að vera sam- fara landhelgisbaráttunni um ske:ð. Enginn efi er á því að allur almenningur hefur einn vi!ja í landhelgismálum. hversu viðtækur sem ágreiningurinn kann að vera um önnur efni. Verkalýðshreyfingin hefur þsgar tekið hina afdráttarlausustu af- stöðu á baráttudegi sínum 1, maí, og hvaðanæva að berast kxöfurnar um það að stækkunin verði framkvæmd tafaralust, nú megi enginn dráttur verða, svo að andstæðingum okkar gefist ekkert tækíæri til að flækja 4. niaí. Hólmabergsviti, milli Leiru og Keflavíkur, hefur enn orðið fyrir ásókn skemmdarvarga. Einhvemtíma á tíma- bilinu frá föstudeginum 25. apfíl til s.l. föstudags voru fjórar rúður í Ijóskershúsinu brotnar með riffilsskothríð, græn glerskífa á ljósakrónu vitans mélbrotin og kvarnað úr linsunni_ Er vitinn ekki í fullu lagi eins og sakir standa vegna þessara skemmdarverka. Árið 1956 var reistur viti á hverntíma á tímabilinu frá s.l. föstudegi til kl. 2 í fyrradag voru skotnar í sundur og eyði- lagðar 4 rúður í sjálfu Ijóskers- húsinu með a. m. k. sjö riffil- skotum og var græn glerskífa. sem er á sjálfri Ijósakrónunni brotin í mél. Þá kvarnaðist eirinig út úr sjálfri linsunni. Kemúr vitinn þvi ekki að fullum notum eins og sakir standa. Eftirlit með viíanum hefur Sig- urbergur Þorleifsson, vitavörður á Garðskaga og fer hann einu einni . í viku til eftirlits með Hóhnabergsvitanum. Sá Sigur- bergur hvernig komið var er hann var þar í hinni vikulegu eftirlitsferð s.l. föstudag og til- kynnti það sýslumanninum í Hólmabergi, milli Leiru og Keflavíkur. Var vitinn tekinn í notkun 1. marz 1958. S.l. sumar voru fyrst unnin skemmdarverk á vitanum með því að skjóta á hann úr riffli. Voru þá eyði- lagðir 4 gluggar í vitabygging- unni og cnnfremur skotið til marks. á hurð vitans með riffli. Einnig var skotið' stór gat á hana með haglabvssu. Hurðin. er. úr massífu- tekki. .. .... Eftir að vitinn var - tekjnu í notkun 1. marz s.l. var þess vænzt að vitinn fengi að vera í friði fyrir skemmdarverkum. Sú hefur þó ekki orðlð raunin á. Nú alveg nýlega, eða ein- Gullbringu- og Kjósarsýslu. Er málið í rannsókn en enn er ekki upplýst hverjir valdir eru að þessu skemmdarverki á vitan- um. Það tíðkast mjög að menn fari út á Hólmaberg að skjóta fugla. Er vafalítið að það eru einhverj- ar slíkar sportskyttur sem hér hafa verið að verki. Er það furðuleg. ónáttúra að hafa á- nægju af að eyðileggja dýr mannvirki eins og ljósvita við ströndina og það því fremur sem það getur beinlínis valdið úrslit- um um líf og dauða þeirra sem sjóinn stunda að vitamir séu í lagi og geti gegnt því hlutverki sínu að leiðbeina sjófarendum. Ættu menn ekki að láta undir höfuð leggjast að tilkynna lög- r-eglunni tafarlaust verði þeir -vayir við þá skemmdarverka- menn sem þessa iðju stunda eða geta gefið einhverjar upplýsingar sem auðvelda rannsókn á þeirn óþurftarverkum sem þegar hafa verið unnin á Hólmabergsvita,

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.