Nýi tíminn - 05.06.1958, Blaðsíða 7
(7
Ásmundur SigurSsson:
Furðulegar blekkingar for~
manns Sjálístæðisflokksins
Oft Mnrfmnhlaðvina
Gerir nokkuð á fjórða hundrað millj.
að 800 milljónum
Þegar Morgunblaðið birti
fyrstu fréttir sínar af hinu
nýja frumvarpi ríkisstjórnar-
innar um útflutningssjóð, var
þeim slegið upp með stærsta
letri blaðsins yfir þvera síðu
með þessari fyrirsögn:
„Leggur 790 millj. kr. nýja
skatta á þjóðina“
Er enn fremur tekið fram,
að þetta sé útreikningur Ól-
afs Thors, enda er greinin
fyrst og fremst útdráttur úr
framsöguræðu hans um málið.
Auðvitað hafa aðrir ræðu-
menn flokksins í þessum um-
ræðum haldið hinu sama
fram. Og í Reykjavíkurbréfi
blaðsins var talan komin upp
í 800 millj.
Hitt vita svo allir, sem
þessum málum eru kunnugir
að samkvæmt eðli málsin’s er
þessi tala r-öng. Sé hinsvegar
hafður í huga áróður blaðs-
ins út af stofnun útflutnings-
sjóðs um næst síðustu ára-
mót, og ósannindin um út-
gjaldaaukninguna þá, þar sem
margsinnis var fullyrt, að hún
væri 300 millj. en reyndist 130
millj. þarf ekki svo mjösr að
undrast, það sem nú er fært
í stílinn.
Tilgangur yfirfærslugialdsins
á rekstrarvörur og duldar
greiðslur
Auðséð er að þe«’si 800
millj. unnhæð er fengin með
því að telja tii skatta á al-
. menning þær rúmar 400 millj.
sem reiknað er með að legg-
ist á rekstrarv'rur og duldar
greiðslur, þ. e. rúmar 200
millj. í hvoru tilfelli fyrir sig.
Hinsvegar er gengið fram hjá
því, að útflutningssióður á að
greiða sömu upnhæðir í hækk-
tiðum bótum til sömu aðila
og í því er blekkingin fólgin.
1 umræðiim um málið á Al-
þingi rakti Lúðvík Jósepsson
þe^pp blekkingu svo í sundur,
að ekki vnr heil brú eftir og
"urðu ræðumenn Sjálfstæðis-
flokksins sjálfir að játa veil-
-urnar í sínum eigin málflutn-
ingi. Ráðherrann benti á þann
sérstaka tilgáng. sem væri
bak við þá ráðstöfun að leggja
yfirfærslugjald á rekstrarvör-
ur, s.s. veiðarfæri, vélar í
fiskibáta, föðurvörur o. fl.
Tilgangurinn væri sá, að
revna að minnka óhóflega
gjaldeyriseyðslu til þessara
hluta, sem óneitanlega þykir
nokkuð mikið orðin áberandi,
vegna þess að verðlag þeirra
hefur svo að segja 'staðið í.
stað um lengri tíma, þótt
verðlag allra annarra vara.,
og jafnframt \nnnuafls hafi
farið hækkandi. Hinsvegar
mun framleiðslan fá hækkað-
lippbætur sem nemur þess-
um greiðslum. Nælonnetin,
sem vélbátaeigendurnir kaupa
hækka nokkuð í verði. Þann
pening fá þeir endurgreiddan
í hækkuðum uppbótum. En
verðhækkun netanna hvetur
til betri nýtingar og hirðu.
Sama er um landbúnaðinn.
Fóðurvörurnar, sem bóndinn
kaupir, hækka nokkuð í verði.
Bóndinn fær þessa upphæð
greidda úr sjóðnum aftur, en
samkvæmt venjulegum við-
skiptareglum mun bóndinn, ef
hann er hagsýnn, spara þessi
kaup og leggja því meiri á-
herzlu á að af!a innlends fóð-
urs. I báðum tilfellum yrði
gjaldeyrissparnaður, og að því
leyti þjóðarhagur meiri. Ráð-
stöfun þessi er hugsuð til þess
að skapa þá þróun. En ppp-
hæðin, sem er áætluð rúmar
200 millj. kr. gengur aðeins
út og inn milli framleiðslunn-
ar og útflutningssjóðs, án þess
að koma út í hið almenna
verðlag nema þá að mjög
litlu leyti. Þesisar 200 millj.
verða því að dragast frá tclu
Ólafs Thors og Morgunblaðs-
ins.
Duldar tekjur og duldar
greiðslur
Um þessi atriði má segja
nákvæmlega hið sama. Það
atriði skýrði sjávarútvegs-
málaráðherra einnig í þessum
umræðum. Einkum verður það
ljóst af dæminu um flugfé-
lögin. Þau hafa nú aflað í
þjóðarbúið s.l. ár u. þ. b. 60
millj. kr. af gjaldeyri. Á þann
gjaldeyri eiga þau að fá bæt-
ur. En þau liafa notað aftur
og því fengið út úr þjóðar-
búinu því sem næst nákvæm-
lega sömu upphæð, og eiga þá
vitanlega að greiða gjald af
henni, á sama hátt.
1 sliku tilfelli er nánast um
að ræða bókhaldsatriði eitt.
Ef þetta breyttist og flugfé-
lögin skiluðu 70 millj. en not-
uðu 60, þá ættu þau að fá
út 55% álag á þær 10 millj.
sem þau skila fram yfir eyðslu
eins og aðrir framleiðendur
gjaldeyris. Ef dæmið hinsveg-
ar snýst við og þau evða 10
millj. fram yfir það sem þau
afla, þá eiga þau að greiða
yfirfærslugjald. er nemur
s"mu prósentutölu og sömu
upphæð þ. e. 5,5 millj eins og
þau hefðu fengið í fvrra til-
fellinu, nákvæmlega hliðstætt
því, sem aðrir kaupendur og
notendur gjaldeyris verða að
gera. En duldar greiðslur eru
þess eðlis að þessar upp-
hæðir koma alls ekki út í hið
almenna verðlag, nema að
mjög litlu leyti. En samkvæmt
áætlun frumvarpsins hér
um röskar 200 millj. kr. að
ræða. Þá upphæð má þvi draga
frá 800 millj. Ólafs Thors og
Morgunblaðsins.
Verða það þá samtals yfir
400 millj. kr. sem stjórnar-
andstaðan oftelur upphæðina,
og er það óneitanlega hressi-
lega að verið, en þó eins og
fyrr er sagt í samræmi við
fyrri venju.
llin raunverulega tala er á
fjórða hundrað millj.
Hitt er svo auðvitað sjálf-
sagt að segja sannleikann
um það, að nýjar tekjur eru
ca. 240 millj. til útflutnings-
sjóðs og eitthvað á annað
hundrað millj. til ríkissjóðs.
Ríkissjóður kom út með
nokkurn halla s. 1. ár vegna
minnkandi gjaldeyristekna og
þar með tolltekna, og mun fá
aukin útgjöld enn, þar sem
ekki hefur enn þá náðst bam-
komulag um að draga neitt
sem heitir úr útgjöldum ríkis-
ins.
Útflutningssjóður fær hins-
vegar í eiginlegri hækkun 240
millj og er rétt að gera grein
fyrir til hvers þær fara.
Eins og flestir muna voru
teknar út af fjárlagafrum-
varpinu yfir 60 millj kr. þeg-
ar það var afgreitt um s. 1.
áramót. Þetta voru framlög til
niðurgreiðslur og er nú færð
á útflutningssjóð 61 millj. kr.
Engum, ekki heldur Sjálfstæð-
ismönnum kemur til hugar að
neita þörf á þessum greiðsl-
um. Eru þá eftir 180 millj.
Hvemig skiptast 180
milljónirnar?
Þá standa eftir ca. 180
millj. og er rétt að gera ná-
kvæma grein fyrir því hvern-
ig gert er ráð fyrir að þær
verði notaðar.
Er sú ekipting þannig:
1. Hækkun útflutningsbóta
v/ sjávarútvegsins .. ca.
kr. 75,0 millj.
v 2. Til að mæta áætlaðri 5%
hækkun á grunnkaupi c.
kr. 50,6 millj.
3. V/ hækkunar ’peirra, sem
orðið hefur á verði land-
búnaðarvara............ca.
7.0 milli.
kr. 27,0 millj.
4 Til að nuka lánsfé Fisk-
veiðasjóðs ca 10,0 millj.
5. V/ væntanlegs lífeyris-
sióðs togarasjómanna . •
6. Til að mæta lækkuðum
tekjum ríkissjóðs vegna
nýrra skattalækkana • •
11,0 millj.
Samtalg kr. 180,6 millj.
Hér er þá gerð grein fynr
því til hvers þetta fé á að
fara, og skal nú aðeins minnzt
á hvem þátt fyrir sig.
Fimmtudagur 5. júní 1958 — NÝI TÍMINN
Bætur sjávarútvegsins.
Þær 75 millj kr., sem gert
er ráð fyrir að bæturnar til
sjáva rútvegsins hækki skipt-
ast aftur á móti þannig í stór-
um dráttum.
1. Auknar bætur til togará
:.......... kr. 20.0 millj.
2. j -— síldveiða 18.0 millj.
3. — á flokkun jafnframt
því að kerfið verði ein-
faldara kr. 12,0 millj.
4. V/ halla eem fvrir var á
kerfinu kr. 25,0 millj.
Samtals kr. 75,0 millj.
Þetta er það, sem um er að
- ræða í þessum lið. Og ástæð-
urnar í stuttu máli þessar:
Tahð hefur verið sannað, áð
togaráútgerðin stæði h"llum
fæti, framar en bátaútveaur-
inn og því nausvnlegt að rétta
hennar hlut, ef ekki á áð skap-
ast hætta á að dragi úr fram-
leiðslunni.
Hvað síldveiðunum viðkem-
ur hefur nú komið í ljós, að
þar muni verða um verðlækk-
un að ræða, er nema muni
ekki niinna en 18 millj. kr.
Hér liggur því sama til grund-
vallar og með togarana,
hætta á að framleiðslan drag-
ist saman þjóðinni til óbætan-
legs tjóns, sé ekkert gért til
að koma í. veg fyrir það. Vill
Sjálfstæðisflokkurinn hætta
á það ?
Um þær 12 millj. sem gert
er ráð fyrir að þurfi vegna
þeirra breytinga sem gerðar
eru á skipulagi bátagreiðslna
má í raUn og veru svipað
segja.
Þá eru þær 25 millj. sem
ætlað er að mæta gömlum
halla á kerfinu. Þcssi upphæð
er aðeins einn fimmti hluti
þess lialla, sem Sjálfstæðis-
flokkurinn skildi eftír á báta-
gjaldéyi'iskerfinu, þegar hann
skildi váð allt í strandi. Þann
halla a. m. k. 120 millj. hef-
ur útflutningssjóður orðið að
dragnast með, og búinn að
greiða að stónun hluta.
S.jálfstæðisflokkurinn getur
reiknað þáð út, að þiessi gamli
uppgjafahálli hans, nemur
réttum helmingi af þeim 240
millj. sem hér er um að ræða.
Þann helming getur liann
því með góðri samvizku eign-
að s.iálfum sér og tekið á síra
ábvrgð.
50,6 millj. v/ grunn-
kaupshækkunar.
Þá er sú ákvörðun að
greiða fyrirfram nokkra
kauphækkun til að mæta
væntanlegum verðhækkunum.
Víst hefði mátt hafa þessa
skattahækkun þeim 50 millj.
kr. lægri og hirða ekki um
hina hliðina. Það hefði áreið-
anlega verið gert ef Sjálf-
stæðisflokkurinn hefði ráðið.
Hér verður hver að meta,
hvort rétt sé að farið eða ekki.
Þetta er í fyrsta sinn, sem
gert er ráð fyrir því að greiða
launafólki verðlagshækkun
fvrtrfram. En það er ekki
hægt að gera hvorttvegg.ja,
að skammast, vfir því, hve illa
sé farið með launþega, og
skammast líka . vfir því að
taka nokkra, milljónatugi til
þess að bæta þeim upp.
Lan dbúnaðarvörurnar.
Vera má að leiðtogum Sjálf-
stæðisflokksins hér í Reykja-
vik, þyki þægilegt að halda
því fram við Reykvíkinga að
fella hefði mátt niður þær
uppbætur, sem teknar eru
vegna ]andbúnað',rvp>'"">na, og
láta það koma n>ður á ''^nda-
stéttinni s.iálfri. En úti •' með-
al bændastéttar>nn?r kveður
við allt annan tún. Þ'>" Kví
haldið fram af hálfu f’ni-vc-
ins, að ríkisstiórnin <-A
skerða þeirra. hlut. og þannig
allt á sömu bók lært. ;
Lífeyrissjóðnr 'ö.
monna og síiattalækÞnn
Þá eru tve>r sjðusf” uðmn-
ir, samtals 17 millj. eem réð-
gert er að knmi vegna tvn<5,gia
nýrra lagafrumv. sem pnrn'ð
^ yr ~ i>w» pfi v'rK‘ðU
f —vn p A
Oo-
V>uo»4i-->o>p»* ^ •
lösum, einkum til ar
laerfæringar á s?at+'-'—mp-u
hjóna, sem lenni be-c”" ”'við
barizt fvrir. Ern Sjá’fr-i'nð!s-
menn tilbúnir nð -vera A móti
skammast þeir yf>r I””' að
tekjum þurfi að ná til þess
að mæta þeim kröfum. s°m
fvrirhugað er að n>'"'”ila.
Svona getur
málaflokkur þ ióðar »»!> ekl<i
hagað sér nema verðn dæmd-
ur hreinræktaður loddari.
Hversvegna þes«°r b'ekkinvar.
Hversvegna beitir S.jálf-
stæðisflokkurinn svo hroða-
legum blekkingum, eins og
þeim, sem )hér hafa verið
gerðar að umtalsefni? Þannig
spvr hver eina’sti maður, sem
hreinlega skoðar bessi mál
niður í kjölinn. Og svarið
virðist liggja næst því, að
vera þetta:
Sjálfstæðisflokkurinn veit,
að ein allra helzta krafan,
sem þjóðin gerir ti) stjórnar-
valda sinna er sú, að atvinnu-
líf hennar og framleiðsla
gangi óhindrað.
Sjálfstæðisflokkuránn veit
einnig að meðan hann sjálfur
hafði stjórnarforustu og for-
maður hans fór með yfir-
st.jórn sjávanitvegsmála var
á jjessu mikill misbrestur, og
hver stöðvunin rak aðra í
stærri og smærri stíl.
Sjálfstæðisflokkurinn veit
einnig að síðan núverandi
stjórn var mynduð, og Lúð-
vík Jósepsson tók við yfir-
stjórn þeirra mála, hefur eng-
in stöðvun orðið, en öll fram-
leiðslutæki gengið stöðugt,
þótt hinsvegar hafi aflabrest-
ur orðið því valdandi að
minni afli kom á land s.l. ár,
en vonir stóðu til og gjaldevr-
istekjur urðu minni af þeim
ástæðum.
Sjálfstæðisflokkurinn er
reiður yfir því að honum þyk-
ir hafa .verið gengið á rétt
máttarstólpa sinna, með stór-
eignáskatti, með takmörkun
verzlunarálagningar, með
verðlagseftirliti o. fl, Um
þetta kennir hann Alþýðu-
bandalaginu.
Ekkert af þessu má segia,
en eitthvað verður að see:;r>,.
Þess vegna er til bess grm’ð
að gera meira en tvöfalda umi-
bótina í áróðrinum, ge’iga
fram hjá þeim staðrevu,1”m
að minnkandi tek.jur hljóta
að valda fjárhagslegum erf-
iðleikum, og forðast }>ó sern
heitan eld. að benda sjálfir á
nokkra einustu leið t’l lausnar
vandamálum, sein ekki er bó
neitað að séu fyrir liendi.
Slíkt er óábyrg og aum stiórn-
arandstaða, sem ekkert traust
á skilið.