Nýi tíminn


Nýi tíminn - 05.06.1958, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 05.06.1958, Blaðsíða 2
2) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagxir 5. júní 1958 r Guðm. I vildi veila erlendum skipum undanþágu til veiða í iandheigi tdeS þvi hefSs raunveruleg sfœkkun íondhelginnar að- eins orð/ð fvœr milur i s taoinn fyrir óffa Tillögur Gurimundar í. Guðmundssonar um lausn a landhelgismálim voru þær ao lanáhelgin skvlái að vísu siækkuð í 12 mílur í gkSí kveðnu en síðait skyldn erlená veiðiskip (a.m.k. skip Ailaitzkals- banddagsríkja) lá undaapágu Sil veiða innan landhelgimiar allt að sex mílna takmcrkum. Raim- vemieg stækkun átti þannig aðeins ao verða tvær míiur í stað átta. Nýja tímanum þykir rétt að skýra frá þessu í tilefni af ræðu utanríkisráðherrans í út- varpsumræðunum s.l. mánud., eh þar kom ráðherrann fram við sannleikann eins og versta óvin sinn. Sannleikur Guomundar Ráðherrann sór og sárt við lagðí í umræðunum að hann hefðí aldrei léð máls á öðru en því að landhelgin yrði stækkuð í 12 mílur og hann lýsti sjálfum sér sem flekk- lausum manni sem yrði fyrir hinum ódrengilegustu árásum ósannindamanna við Þióðvilj- ann. Skírskotaði hann á áhrifa- mikinn hátt til þjóðarinnar að kveða upp harða dóma yfir mönnum sem reyndu að spilla samstöðu Islendinga með því að flytia ósannindi um þá for- ustum&nn sem vasklegast berð- jist. — aðeins hálísannleikur Það er alkunna að hálfsann- leikur getur verið uppvís lýgi, og þá aðferð hagnýtti Guð- mundur I. Guðmundsson. Stað- reyndin um afstöðu hans er sú nð ba.nn lasrði aðeins +il að landhelgin yrði stækkuð FORM- LEGA um 8 mílur en í FRAM- KVÆMDINNI yrði stækkunin aðeins 2 mílur. Hann vildi sem sé að veiðiskip Atlanzhafs- bandalagsins fengju undanþágu frá 12 mílna landhelginni, og Var rætt um að undanþágan yrði bundin við alit að 5 ára tímabil til að byrja með. Með þessari aðferð getur Guðmund- ur víst haldið því fram að hann sé ötull baráttumaður 12 mílna landhelgi — en hann sGngur undan þvj sem öliu máli skipt- ir: að landheigin átti ekki að koma til framkvæmda um sinn __ og ef umlanjhágan hefði einusinni verið veitt hefði revnzt erfitt að afnema hana aftur. Samniraamakk Guð- mnndar Og Guðmundur I Guðmunds- son lét sér ekki aðeins nægja að berjast fyrir þeirri lausn . hér innanlands að eriend skip fengju að veiða í landhelgi Islendinga: hann hóf samninga- makk um þetta efni rið ð t’anz- haf sbandala gið bak við ráðherra Alþýðnhandalagsins halt við sjávarútvegsmáiaráðherra «em er yfirmaður lauiflhMgismála. Eflaust er langt siðan hetta samningamakk hófst en vltað er að það magnaðist um allan helming á ráóherrafundi Atl- anzhafsbandalagsríkjanna í *Kaupmannahöfn. Þegar honum lauk sendi Guðmundnr í Guð- mundsson skrífstofustjóra sinn, . Hendrik Sv. Björnsson, til Par- ísar í aðalstöðvar Aíianzliafs- bandalagsins til þess að halda samningununi áfram. Síðan gekk ekki á öðru en skeytum og símtölum milli þeirra, og fjölluðu þau samskipti öll um undanþágur fý'rir erlenda tog- ara í íslenzkrí 'lancliiéigi. t>ess- ir samningar náðu hámarkj 17. maí s.l., þegar Guðmundur sendi utan raunverulegt til- boð um undanþágur fvrir ríki Atlanzhafsbandalagsins. Guomundur var beygður Allt eru þetta staðreyndir sem Guðmundur I. Guðmunds- son þagði um í útvarpsræðu sinni. Og það er einnig stað- reynd að það var Alþýðubanda- lagið sem stöðvaði þetta samn- in'gamakk. Sama daginn og Guðmundur sendi tilboðið um undanþágurnar, sendi Alþýðu- bandalagið samstarfsflokkum sínum úrslitakosti um tafar- lausa ákvörðun um stækkun landhelginnar í .12 mílur, und- anþágulaust. Um það og það eitt snerust átökin vikuna 17. —24. maí. Alþýðubandalagið krafðist þess að málið yrði afgreitt að fullu og Framsókn- arflokkurinn féllst síðar á það sjónarmið, en Guðmundur I. lagði til að samningar við Atl- anzhafsbandalagið héldu áfram með málið óafgreitt og naut hann stuðnings íhaldsins við það sjónarmið. Málalokin urðu siðau þau alkunnu að Guð- mundur I. Guðmundsson var beygður á s.íðiisíu stundu o,g neyddist til þess að skrifa með eigin hendi nndir samning, þar sem skýrt er ákveðið að landhelgin skuli stækkuð í 12 mílur, undanþágulaust. Getur valdið stórfelldum erfiðleikum Menn geta síðan haft skipt- ar skoðanir á því hvert hald sé í eiginhandarundírskrift Guðmundar I. Guðmundssonar, og viðbrögð hans og Alþýðu- blaðsins eftir að samningurinn var undirritaður spá ekk; góðu (það tðk Alþýðublaðið viku að koma þvi í verk að birta samn- inginn og þá eftir fomleg fyr- irmæli forsætisráðherra!). Hitt er Ijóst að með samningamakki sínu hefur Guðmundur í. Gnð- mnnðsson ho.kað Islendingum tjón og erfiöleika, sem síðar kunna að ef.ga eftir að birtast enn greinilegar. Hinir erlendu andstæðingar. okkar vita um afstöðu utanríkisráðherrans, vita að hann var reiðubúinn til að veita undanþágur, vita að hann var neyddur til að undir- rita annað gegn vilja sínum. Þessa vitneskju munu þeir hag- nýta til hins ýtrasta, encla er nú lögð megináherzía á það í brezkum blöðum að Atlanz- hafsbandaiagið þurfi að fá i- vilnanir í íslenzkri landhelgi, eins og það er orðað. Atlanz- hafsbandalagsríkin munu leggja til að haldin verði ráðstefna um málið, þrátt fyrir ákvörð- un íslendinga, og þar mun megináherzla verða lögð á fyrri ÍSLENZK TUNGA 13. þáttur. 31. maí 1958 Ritstjóri: Árni Böðvarsson. I síðasta þætti var minnzt á orðin hnisill, tísill, paufi og gaukull í merkingunni „lítill hnykill". Jóhannes Ásgeirsson skrifar þættinum út af þessu m.a. og segir í því sambandí: „I Laxárdal í Dalasýslu heyrði ég oft talað um hnýti. Eg átti að eiga einhverstaðar smáhnýti eftir, var oft sagt, þegar búið var að evða miklu af hnyklinum og hann var orðinn mjög lí.till. Einnig var þar talað um hnykilnaufa og smigauk, ef hnykillinn var lítill. Fólk liefur sagt mér sem átti heima neðarlega í Laxár- dal og í næstu sveit að 'sunn- an, Haukadal, að þar hafi verið algengt að kalla hnykla nöfnum eins og skaufi og gauti. Hnísil eða tísil heyrði ég aldrei talað um í Dnlum". Fróðlegt væri að frétta frá lesendum um fleiri orð sem merkja hnykil, stóran eða lít- inn. Nokkrar fleiri upplýsingar hafa borizt um orð sem spurt hefur verið um í þáttunum, en við látum þær bíða í þetta sinn, því að von er á fleirum. Þó verð ég að minnast hér á bréf frá Ingimar Öskars- syni grasafræðingi. Hann seg- ir m. a.: „Geyfa, þá sjaldan það var notað, var látið tákna dimmviðrishríð, styrkleiki vindsins var aukaatriði. Um skafrenning var það alls ekki notað. I sambandi við þetta orð minnist þú á neðanbyl og ofanb.vl, segir að Norðlending- ar tali um ofanbyl — snjó- komu. Hér er eitthvað málum blandað". Ingimar er Svarf- dælingur og hefur verið bú- settur í Eyjafjarðarsýslu í hálfa öld, en aldrei heyrt orð- ið ofanbylur. Það er rétt að hér er málum blandað. Norð- lendingar tala almennt um ofanfjúk eða ofanhríð, því að þeir nota ekki orðið bylur í merkingunni hríð, og var það glópska mín (fljótfæmi eða ritvilla) að bera það upp á þá saklausa. Það var raunar óbarfi af mér að taka til nokkurt veðurorð til að spvrj- ast, fyrir um, bví að þeim hafa verið gerð góð skil á spurningalistum þeim er Orða- bók Háskólans hefur fengið svarað viðs vegar um land, þé að ekki sé búið að vinna úr því efni. Þá koma hér fleiri orð sem fróðlegt væri að vita hverjir kannast við: ferðaleysa er notað sunnan- lands, og hefur Orðabók Há- skólans tvær heimildir um það í merkingunni ,.ekki erindi sem erfiði: Þetta varð mesta ferðaleysa hjá mér, löng ferð og lítill árangur". Dæmi þessi eru úr Hreppum í Árnessýslu og Rángárvallasýslu. Þetta orð er ekki til í orðabók Sigfúsar Blöndals hinni stóru, þó að hún sé 1050 bls. og hafi um 120—140 þús. íslenzk upp- sláttarorð. hafgammur er ekki heldur í orðabók Sigfúsar. Það merk- ir aðgangsharða og freka konu, „hún er mesti hafgamm- ur“. Ég þekki þetta orð vel af Rangárvöllum og einnig kannast Jón Aðalsteinn Jóns- son cand. mag. við það úr Mýrdal. herldnn merkir harður af sér; það er i orðabók Sigfús- ar, en ég er samt ekki viss um útbreiðslu þess. „Hún er anzi herkin i kuldanum, litla skinnið", er t.d. sagt um telpu sem þolir vel kuldann. hráæti er sunnlenzkt orð sem ég kannast ekki við að hafa hevrt fyrr en í þessari viku. Það merkir óáreiðan- legan mann, jafnvel falskan: „Hann er bölvað hráæti og ekki hægt að treysta hormrn." Fróðlégt væri að fá freknri upplýsingar um þetta orð en Orðabók Háskólans hefur ekk- ert dæmi um það. Annað sunnlenzkt orð sem mér dettur í hug í þessu snm- handi, en er raunar elrki sömu merkingar, en ónotahylin. Þnð er haft um mann sem er ð- notalegur í tilsvörum, fúll og önugur. Orðabók Háskólans hefur dæmi um þetta austan úr Hrunamannahreppv hnha er eitt þeirra orða sem eVki —- eða að minnstn kostí illa — hafa komizt í orðebækur, i setningr. • :ns , tilboð utanríkisráðherrans. Og J sjálfur komst Guðmundur f. Guðmundsson þannig að orði í útvarpsræðu sinni í fyrra- kvöld að sjá'fsagt væri að halda uppi viðræðum við Atl- anzhafsbandalagsríkin allt fram til 1. sepiember! Þjóðhættuleg íramkoma \ ið því hefði ekkert verið að segja þótt Guðmundur í. hefði rætt undanhaldstillögur sínar í leynd hér heima, Hitt er þjóðhættuleg framkoma að hann skyldi hefja samninga- makk við erlend ríki um málið bak við íslenzku þjóðina. Þótt það makk hafi nú verið stöðv- að og samkomulag undirritað verður framkoma ráðherrans j að sjálfsögðu til þess að Framliald á 9. síðu. og t.d.: „Nú haka ég ekki lengur á svona lágum stígvél- um,“ þ.e. get ekki vaðið dýpra án þess að fara upp fyrir, vatnið er svo djúpt. Þessi merking er kunn a.m.k. úr Borgarfirði syðra og úr Rang- árvallasýslu. Jón Espólín hef- ur hana einnig í Árhókum sínum, svo og Jón Pálsson í Austantórum, báðir með sama orðalagi, „hakaði vatn- ið“. Sigfús Blöndal hefur hana ekki í orðabók sinni, en segir að orðið sé notað bæði um menn og skip og merki „að ná tæplega til botns“. Þá merkingu kannast ég hins vegar ekki við. hálsa er annað sagnorð 'sem virðist ekki miög útbreitt i ákveðinni merkineu. Orðabók Háskólans hefur heimildir um það að Þingevingar kalli það að „hálsa setninguna", þegar menn hætta við hálftalaða setningu, og sú merking er einnig í viðauka.nn við orða- hók Sigfúsar Blöndals, en ekki er það kunnugt úr fornu máli. Hverjir kannast við þetta eða þessu líkt? Að lokum er svo tvennt sem ég rak augun í í Þjóð- viljanum sl. fimmtudag. Þar er á 4. síðu, 3. dálki, talað um „fílsegg, sem voru soðint og étin.“ Þetta átti að ger- ast austur í Skaftafellssýslu, en auk þess hefði það verið saga til næsta bæjar. ef fíll- inn hefði farið að verpa eggj- um. Það gerir fýllinn. Heiti fuglsins er sem sé dregið af lýsingarorðinu fúll. enda köll- uðu forfeður okkar hann heit- inu fúlmár. Þess vegna er orðið ritað með ý-i. En fíll er stærstur allra spéndvra. Eg er raunar ekki mikiH vmur y-s, en meðan það er not.að, er það hvergi sjálfsagðara en þar sem það getur gert eit.thvert gagn og greint milli orða sena annars mundu falla saman, Annað aðfinnsíuvert í þess- um sama kafla var bar affi rangt var farið með örnefni. Dverghamar er elrki +;1 á Síð- unni. heldur heitir bar D\ærg- hamrar. og þessir ferðalangar komust austur að Dvorgbömr- um; orðið er sem só f’eirtala. — Hitt er mjög virðin.garvert þegar greinarböfimdur talar um samkomuhúsið ý Kirkju- bæiarklaust.ri“; þvi a,5. mál- venjan á staðmun er að segja „á KIau8tri“ or ekki „f Klaustri“. Ðg í þe'ssu tilvikf er málvenjan ' -sU-.ðuum hið eina rétta.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.