Nýi tíminn


Nýi tíminn - 13.11.1958, Qupperneq 5

Nýi tíminn - 13.11.1958, Qupperneq 5
Stórskotalið kínverska hersins á megi nlandi Kína að skjóta á Kvemoj, þar sem Sjan Kaisék heiur. látið herlið sitt hreiðra um sig. & O — FimmtudKgur 13. nóvember 1958 — NÝI TÍMINN — (3 166,1 milljón krána greiðsSuhalia 1957 Ákvörðun um þetta togaraeigenda í á fundi ráðuneyta og -Hræddir við veturinn „Brezkir togarar munu fiska á einu stóru veiöisvæði innan umdeildu 12 mílna markanna íslenzku undir vernd brezka flotans .... “ Þannig hljóðar upphafið áfundi fulltrúa brezka togara- grein í blaðinu „Grimsby Even-eigendasambandsins, flotamála- ing Telagraph“ hinn 3. þ. m.ráðuneytisins, og fiskimálaráðu- „Daily Mail“ birtir samskonarneytisins. grein sama dag. Hið stóra ve’ðisvæði, sem er Síðan heldur Grimsby-blaðiðí vari undan suð-vesturströnd áfram: íslands, mun vera nægilega „Með þessu móti mun hinnstórt til að rúma allt að 100 konunglegi floti geta beturtogara. haft auga með togurunum. Á- Hingað til hefur verið haft j kvörðun um þetta var tekin áþað fyrirkomulag, að láta tog- arana veiða á þrem veiðisvæð- um, um 40 á hverjum stað. Hið nýja fyrirkomulag hefur verið tekið upp til þess að eyðileggja vonir Islendinga um að geta har.dsamað einn og einn stakan togara þegar veð- ur taka að versna. Herskipaflotinn til reiðu íslendingar höfðu vonazt til að geta náð einhverjum brezk- um togurum með hjálp vetrar- stormanna. En samt sem áður mun her- skipaflotinn vera til reiðu og ávallt viðbúinn að hjálpa sér- hverju skipi, sem íslendingar ætla að taka. Barry Anderson sjóliðsfor- ingi yfirmaður fiskiverndar- flotans, sem undanfarið hefur verið í London til þess að ráð- færa sig við hermálaráðuneytið um hinar nýju aðgerðir, mun bráðlega sigla á íslandsmið og verður hann yfirmaður herskip- anna við ísland.“ Framhald af 11. silu. vegna Keflavíkurflugva 1' r 800 þús. kr. árið 1957 en 60J þús. 1956. Ferða- og dvalarkostnaður erlend’s 39,5 millj. Á sl. ári nam ferða- og dval- arkostnaður Islendinga erlend- is samtals 39,5 millj. kr. eða 3,8 millj. kr. meira en 1956. Aðalþættirnir í þessum lið eru námskostnaður 15 millj. kr. og almennur ferða- og dvalar- kostnaður 16,8 millj. kr. Síð- ari upphæðin er gjaldeyris- sala gegn leyfum gjaldeyris- yfirvaida og fer því auðvitað fjarri, að þar séu öll kurl kom- in til - grafar, segir í Hagtíð- indum. Tekjiir af erlendum ferða- mönnum voru taldar nema 4,9 millj. kr. árið sem leið, en 1956 voru bær 2,1 millj. Við þessa áætlun hefur nær eiu- göngu verið stuðzt við ]»að, sem skilað hefur verið til bank. airi \ pf ferðamannagjaldeyri. Útgjöld íslenzkra flugvéla er- lendis námu samtals 74 millj. kr. á sl. ári og er það 23,5 millj. meira en 1956. Tekjur íslenzkra flugvéla námu liins- vegar 72,2 millj. kr. á síðasta ári og höfðu hækkað um 19,7 millj. kr. frá árinu á undan. Erlend framlög vegna flug- umferðarstjórnar á Norður- Atlanzhafi námu á sl. ári 16.8 millj. kr. og höfðu hækkað um 6,1 millj. frá árir.u á undan. Þá urðu tekjur af olíusölu til eriendra flugfélaga hér á landi 29,6 millj. kr. og er það 6 millj. kr. lægri upphæð en ár- ið 1956. Greiðslur liernánisliðsins Gjaldeyristekjur af olíusölu til bandaríska hernámsliðsins tekjur vegna byggingarstarf- semi ]iess og annarra útgjalda voru taldar 133,2 millj. kr. ári® 1957, en voru 1956 samtal- 207 millj. kr. Gjaldamegin kem- ur svo innflutningur olíu o_ byggin.garefnis, sem selt va hernámsliðinu: 10,2 mill.i. kr. árið 1957 og 18 millj. 1956. Kostnaður við utanr’kis- þjónustu 9,3 milj. Árið 1957 var kostnaður, erlendur gjaldeyriskostnaðui, við utanríkisþjónustuna 9.3 millj. kr., sá sami og árið á undan. Auk kostnaðar V 3 rekstur sendiráða og ræðis- mannsskrifstofa erlendis e; innifalinn kostnaður v;ð opin- beran erindrekstur er’end;s. svo og framlög til alþjóðastofn- ana. Tekjur af erlendum sendi- ráðum hér á landi vnru ári £ sem leið 8,8 millj. en 13.3 millj. 1956. Vaxtagreiðshir og trygginga'* Árið 1957 námu vaxtaareiðsí- ur af skuldum til útlanda 24.3 millj. kr., 6,1 millj. liækku: frá árinu á undan. Trygginga ■ iðgjöld til útlanda voru 1957 51,8 millj. en 47,7 1956. Tjónabætur frá erlendus tryggingafélögum voru 1957 samtais 46,5 millj. kr. en 44.4 millj. 1956. Vaxtatekjur fi útlöndum: 3,1 millj. 1957 e: 2,9 millj. 1956. Helztu vaxt: tekjur í erlendum gjaldevri er. v.extir af erlendum verðbréfu; í eign Landsbankans og vaxtr - gjöldin eru vextir af erlendur lánum og lausaskuldum banic- anna. Guðrún Á. Símonar óperu- söngkona er nú á söngferða- lagi um Bandaríkin og Kanada. Fyrra miðvikudagskvöld liélt Þjóðræknisfélagið og félagið Forngrísk mezinlng Fyrsti erindaflokkur útvarpsins í vetur Fyrsti erindaflokkurinn í sunnudagserindum útvarps- ins á þessum vetri hófst sJ. sunnudag. Kanada-Island fjölsótta s"nr.- skemmtun í Winnipeg, þar ser.i Guðrún söng við frábærar urid- irtektir áheyrenda. Borgarstjór i Winnipegborgar ávarpaði söng- konuna að hljómleikunum lokr,- um og afhenti henni heiður.- - skjal þess efnis, að hún hefði í vesturþýzka bænum Rahnsdorf er háð barátta gegn atóm- dauðanum eins og annarsstaðar í Vestur-Þýzkalandi. íbúar bæjarins skril]a undir mótmælaáskorun gegn kjarnvopnavæðingu vesturþýzka hersins. Síðan eru mótmælin og undirskriftirnar fest á Ukanið af eldflauginni, sem sést hér á myndinni. Þetta verða fimm erindi um ýmsar greinar forngr.'skrar menningar og bókmennta. Fyr-; irlesararnir eru: Dr. Jakob Benediktsson, Dr. Jón Gísiason | og Kristinn Ármannsson, rekt- or. Dr. Jón talaði um upp- runa grískrar leiklistar, og síð- an aftur á sunnudaginn kemur, um Blómaskeið attískra harm- ’eikja eða um höfuðskáldin Æskylos, Sofokles og Euri- pides. Þá flytur Kristinn Ármanns- son tvö erindi, ferðaþætti frá Grikklandi. Rektor er nýkom- inn úr ferðalagi þar um slóðir og mun nota ferðaminningar sínar sem uppistöðu í frásagn- ir um fornsögu og fomminjar í Aþenu og Delfi, Mykene o, Korinthu. Erindi Dr. Jakobs Benedikts- sonar verður um gr:'ska staf- rófið og upphaf grískrar rit- aldar. I sambandi við þennan er- indaflokk mun útvarpið vænt- anlega flytja í vetur forngrískt leikrit, Antígónu eftir Sófó- kles, í nýrri, óprentaðri þýð- ingu Dr. Jóns Gíslasonar, og mun það vera í fyrsta sinn sem forngr?skt leikrit er flutt hér. Sunnudagserindi þau sem flutt voru í útvarpið í fyrra, Vísindi nútímans, eru nú um þessa helgi að koma út í vand- aðri bók, sem Hlaðbúð gefur út. vprið kiörin heiðursborga: Winn'negborsrar. (Frá utanríkisráðuneytinu).

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.