Nýi tíminn


Nýi tíminn - 12.03.1959, Qupperneq 7

Nýi tíminn - 12.03.1959, Qupperneq 7
Fimmtudagur 12. marz 1959 — NÝI TlMINN — (7 Vopnfírðingar hafa unnið hörðum höndum og skilað miklu dagsverki Teigi. 2. janúar 1959. \/"eðrátta á liðnu ári var um margt óvenju'eg hér í Vopnafirði eins og annarstað- ar á landinu, skal það nú rak- ið í höfuðdráttum hvernig veðurfari var háttað. Janúar var mjög kaldur, en í mánaðarlok tók þó upp snjó í fiögra daga hlýviðri. Febrú- ar var kaldur og snjóasamur, tók þá af samgöngur allar og hélzt svo framyf'r miðjan marz, þá fór veðrátta smá- hlýnandi og mátti teljast mild og úrkomulítii veðrátta til sumarmála. Uppúr sumarmál- um fór svo að svrta í álinn og meðalhiti maímánaðar á Hofi, þar eem sr. Jakob Ein- arsson rekur sem áhugamaður fullkomna veðurathuganastöð, var 1.84 stig. Meðalhiti í júní var 7.63 stig, var frost til heiða hverja nótt a'lan þann mánuð og gróðri fór mjög hægt fram. 14. júní komst frost í 5 stig í byggð. í júlí fór heldur að lilýna og dálítil væta og þokusúld snemma í þeim mánuði bætti snrettu að mun. Rúm'ngur sauðfjár stóð hér til 12. júlí og fóru þá tún sumstaðar að verða liá- bær. 23. júlí kólnaði í veðri og voru þá sumir að hefja slátt, jafnvel nýbúnir að s'á meirihluta túna sinna, aðrir höfðu þá náð töluverðum hey.jum og enn aðrir lítt farn- ir að bera ljá í jörð. þar sem sumstaðar var stórfellt kal á túnum. Þessi kalda óþurrkatíð stóð svo í mánuð, þá fór að vora með þokusúld og hlýind- um fyrst, og á höfuðdaginn kom svo þurrkur, 8.-15. sept. voru beztu þurrkarm'r og náð- ist þá mikið hey upp, en yfir- leitt hrakið eða trénað. Með- aihiti ágúst varð 7,87 stig, en september 9,64 stig. Veðr- áttan til 7. desember var evo afskapiega góð, meðalhiti okt. 5 stig, og nóvember 3 stig. Eg fann útsprungið blágresi og steinubrjót i byrjun októ- ber, blómstrandi lindadúnurt og kattarauga í nóvember og sóley og bleik smávaxin mosa- blóm í desember. \ Ji nna hófst við byggingu síldarverksmiðjunnar á Vopnafirði 19. sept. 1957; var þá unnið af kappi meðan þiða var við að steypa grunn að byggingunni og útveggi að þrónum. Var Sigurjón Jóns- son á Hólmum yfirsmiður og verkstjóri við þessar bygging- ar. Eftir áramót vann frem- ur fámennur vinnuflokkur við grjótnám og sprengingar, sótt- ist það verk furðu vel þrátt fyrir vetrarhörkurnar. 1. maí kom svo .vinnufiokkur frá Héðni sem sá um uppsetningu véla, geyma og járngrind verksmiðjuhússins og allt þar að lútandi, Verkstjóri var Ein- ar Magnússon. Jafnframt þessu var svo bj-ggð löndun- arbryggja með tilheyrandi löndunartækjum. 15. júlí var löndun hafin og bræðsla hófst viku síðar. Þetta er í örfáum orðum saga þessa stórvirkis, sem varð að veruleika á 10 mán- uðum, en breytir þó Vopna- firði úr þorpi með litfa at- vinnu- og afkomumöguleika í síldar- og athafnabæ með ótal fyrirheit. Þrátt fyrir smátrufl- anir í byrjun reyndust þær vélar og tæki verksmiðjunn- ar, sem reynidar hafa verið, vel. Afköst komust uppí 2600 mál á sólarhring, en reiknað er með að afköst ,komí til með að verða 3500—4000 mál á sólarhring þegar allt verður komið í gang. Verksmiðjan tók á móti 30700 málum síld- ar og vann úr því magni 620 tonn af lýsi og 600 tonn af mjöli. Vopnafjarðarhreppur á og rekur verksmiðjuna. f|4vær söltunarstöðvar voru starfræktar hér s.l. sumar og a.m.k. ein bætist við á næsta sumri. Heildarsöltun varð um 3000 tunnur. Útgerð varð engin frá Vopnafirði á árinu þar eð eng- in flevta er á staðnum utan smátrilluhorn. Á þessu verð- ur stór breyting nú, því einn af 250 lesta togurunum sem ríkisstjórnin iét smíða i A- Þýzkalandi verður félagseign aðila í kauptúnum hér á Norð-Austurlandi (Raufar- höfn, Þórshöfn, Vopnafirði). K.V.V. á myndarlegt hrað- frystihús, en hráefni hefur vantað. Cjlátrað var á Vopnafirði ^ 14 100 f jár, þar af 741 kind fuborðinni, og er það hærri tala en nokkru sinni fyrr. Þegar garnaveikin svarf fast- ast að komst tala sláturfjár niður í ca. 6000 fjár. Meðal- þungi 13 389 dilkafalla var 15,11 kg. og má það teljast mjög gott eftir þetta kulda- vor og sumar, þó er það lítið eitt lakara en í fyrra, enda met-vænleiki þá, 15,9 kg. eða einu kg. meiri en nokkru sinni áður. Hæsta meðalvigt hafði Vilhjálmur Jónsson í Möðru- dal, 18,12 kg. af ca. 50 föll-. um, en hæsta meðalvigt af bændum í Vopnafirði hafði Jón Haraldsson á Einarsstöð- um, 16,71 kg. af um 160 föll- um og voru meira en 90 lamb- anna tvílembingar. Tveir dilk- ar höfðu 25 kg. fall, var ann- ar frá Möðrudal, hinn frá Ytri-Hlíð. — Fjáreign bænda vex hröðum skrefum og eru um það bil 13500 fjár á fóðr- um hér í vetur. rpíu jarðir hafa farið í eyði á undanförnum árum, og nýtast sem afréttarlönd nær eingöngu. Verður grasvöxtur þar sumstaðar svo stórkost- legur að með ólikindum er. Eg sem þessar línur skrifa Frétfahréf úr VopnafirSi gisti á eyðibýii í Vopnafjarð- ardölum við fjórða mann hér um haustið; vorum við í fjall- eftir lögðum af stað ríðandi á færleikum okkar, íklædd;r klofháum vaðstígvélum, sat dögg á etrám. Okkur til mik- il’ar undrunar vætti hún bux- ur okkar ofan við stígvélin allt á lærhnútu. Og sem við komum til baka í sól og and- vara síðdegis með sjö-átta hundruð fjár, létum við hóp- inn renna inn á slétta grund á túninu og eftir andart.ak hafði punturinn hulið hópinn svo gjörsamlega að engin kind sást fyrir framan okkur. Lúðagras var einnig ura allan dalinn, en á tiltölulega stutt- um tíma verður sinuþófinn svo mikill að sauðfé lítur ekki þarna niður, landið verður þvi að litlum nytjum þar sem gróskan er mest. Það vantar holdanaut til þess að nauð- beita þetta valllendi. Mikill fjárfjöldi gæti það einnig, en til þess yrði að bera steinefna- áburð á lar.dið, svo að gras- ið yrði nægilegt. Sinubruni gæti hjálpað, en er hættu- legur. Skógarverðir í Skotr landi hafa það starf með höndum m.a. að brenna beiti- lyngið þegar það hefur náð á- kveðnum aldri og búfé er hætt að nota sér það; þeir upp- skera stundum skógareld, ban- vænan skógardýrunum sem þeir eiga að gæta fyrir „mill- ana“ sem landið eiga. Bændur í Vopnafirði hafa gert stórt átak í byggingar- og ræktunarmálum s.l. 12.- 15 ár, en mörg hundruð hafa úrvalsræktunarland bíða enn- þá eftir plóg og herfi. ^/opnafjörður telur nú lið- lega 750 sál’r og fjölgar fólki æði ört, margt ungt fólk hefur gift sig og stofnað hér heimili undanfarin ár, og í fvrra faddust 32 börn á tæpa 700 íbúa og 22 s.l. ár. Enginn maður dó hér s.l. ár og mun það fágætt í jafn- stórri sókn. Bvggingar í kauptúninu hafa verið mik’ar um skeið og ber þar hæst stórt og glæsilegt félagsheimili, sem ur og levsir af hólmi gamla Miklagarð, sem byggður var um aldamót og þótti mikil höl' á sínum tíma. Þá hefur verið í smíðum stórt verz1- unar- og skrifstofuhúsnæði K.V.V. og verða opnaðar þar skrifstofur og verzJunardeild- ir, m.a. sjálfsafgreiðsla eftir miðjan janúar, en þi eru lið- in 40 ár og mánuði betur frá því Kaupfélag Vopnafjarðar va.r stofnað. Þetta nýja, glæsilega hús leysir líka af hólmi gama't hús, sem á sér merka sögu og þótti á sinni tið eitthvert glæsilegasta verzlunarhús á Austurlandi, byggt ca. 3880-1890 af Örum ogWulf, sem hófu verzlun hér 1814 og höfðu lengi verzlun þar sem nú hefur verið korn- loft og vörugevmsla marga áratugi. Þar gat að líta til skamms tíma gamlar verzlun- arbækur, þar sem hægt var að sjá hvernig forfeðurnir verzl- uðu, skulduðu og veðsettu bú- stofn og jarðir. Vopnfirðingar skulda að visu ennbá, en hafa unnið hörðum höndum, skilað miklu dagsverki og lagt drjúgar fiVanir inn já snarisjóðsbækur óborinna kynslóða. Þoranraun Siprður Á aðalfundi Kvenréttirdafé- lags Islands var samþykkt að átelja það hve S'gurður Magn- ússon hefði lítið leitað til kvenna með þátttöku í þætt- inum Spurt og spjallað í út- varpssal. Þá varð einni fundar- konu á munni: Kvenréttindakonurpar, sem komast vildu í spjallið, sönidu bréf ti! Sigurðar og settu krydd í skjallið: Hví berðu þcr og blæst í kaun bilar kjarkinn sonur? Þótt hefur ekki þoranraun að þreji;a mál við konur. Brandt. liefinr sismIzí IiMger Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna, sagði í boði í Berlín í gær, að það myndu hafa verið hernámsstjórar Vesturveldanna í borgmni sem tö'du Willy Brandt, borgar- stjóra í Vestur-Beríín, af því að þiggja boð um að ræða við sig mál Berlínar. Við höfum lengi haft sam- band við Brandt, sagði Krú- stjoff, ekki aðeins hér í Berlín heldur emnig utan Þýzkalands. Þá féllst Brar.ijt á að gagnlegt gæti verið að ræða við mig, en nú er ljóst að einhver hefur talið honum hughvarf. Krústjoff og fleiri sovézkir fuHtrúar ræddu í gær við Grotewohl forsæt;sráðherra og aðra æðstu menn Aiistur- Þýzkalands. Þriðja þing Sameinaða verka- mannaflokksins ''ólska var sett í gær í Varsjá. Goraulka, Þara- lcvæmdastjóri f'okksins, flutti aðalræðuna. Hann vék að Þýzka’andsmálunum og kvnð ekki knroa til grrirn að sam- eina Þýzkaland m',ð kosomg- nm meðan þeir menn réðu í Vestur-Þýzkalandi, sem hefðu uppi landakröfur á hendur Pól- lnndi, Hann kvaðst skiíia að Þjóðverjum féili þungt að láta af hendi við Pólverja löndin austan ánna Oder og Neisse, en það yrðu þeir að sætta sig við. Vesturþýzka stjórnin yrði að gera sér grein fyrir að Vesturveldin væru búin að tapa kalda striðinu, fyrir því héfðu hinar langdrægu eldflapgar Sovétrikjanna séð. Ingi R. Helgason situr fiokksþingið í Vai'sjá sem gest- ur frá Sósíalistaflokknum. Frá Vopnafirði. göngumv Er við morguninn verður þvínæst fullgert í vet-

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.