Nýi tíminn


Nýi tíminn - 18.06.1959, Síða 3

Nýi tíminn - 18.06.1959, Síða 3
Fimmtudagur 18. júni 1959 — NÝI TÍMINN — (3 Úthlufun listamannalauna 1959: Kjarval, Jón Stefánsson og Tómas Guðmundsson í heiðurslaunaflokk Snorri Hjartarson, Sigurjón Ólafsson, Páll Isólfsson og Jón Leifs i fyrsta flokk Jóhannes Sv. Iíjarval Tómas Guðmundsson Sigurjón Ólafsson Jón Leifs Fulltrúi Alþýðubandalagsins í nefndinni, Sigurður Guð- mundsson ritstjóri, óskar að taka þetta fram um úthlutun- ina: Eg er enn sem fyrr andvig- ur þeirri tilhögun á úthlutun listamannalauna, að nefnd sem kosin er til eins árs í senn úthluti þeim, enda var þeirri skipan komið á í andstöðu við Sósíalistaflokkinn. Hafa sósíal- istar á Alþingi og imian nefnd- arinnar hvað eftir annað freist- að þess að fá breytt fyrirkomu- lagi úthlutunarinnar 'í megin- dráttum. Nú er svo komið að flestir munu farnir að fallast á rökin gegn þeirri tilhögun sem tekin var upp 1946 og það einnig áhrifamenn í þeim stjórnmálaflolíkum sem ábyrgð bera á því að þessi háttur var upp tekinn. Ætti því að mega vænta þess að skammt verði að bíða skynsamlegri tilhögunar er styddist við lög og reglugerð, en úthlutunarnefndirnar frá 1946 og til þessa dags hafa engan lagastaf eða reglugerð- arákvæði haft að styðjast við í starfi sínu. Hefur nefndin öll og einstakir nefndarmenn oft bent opinberlega á vankanta núverandi fyrirkomulags þó ekki hafi verið úr bætt. í reynd hefur úthlutunin ver- ið svipuð frá ári til árs hin síðari ár og helzt verið reynt að lagfæra ágalla hennar með tilfærslum upp á við, þó mis- jafnlega hafi til tekizt. Um úthlutun þessa árs vil ég ein- ungis taka fram, að þegar horf- ið var að fjölgun í heiðurs- launaflokki, flutti ég tillögur um Ásmund Sveinsson og Jó- hannes úr-Kötlum í þann flokk, og þykir miður að þær skyldu ek'kj ná samþykki, hefði ég tal- ið vel fara á þvi að þeir tveir yrðu ekki látnir bíða lengur eftir sæti í þeim flokki. Eg tel einnig að tillögur mínar um listamannalaun Halldórs Stef- ánssonar, Gunnars Benedikts- sonar, Gunnars M. Magnúss. og ýmissa hinna yngri listamanna sem ekki voru samþykktar, hafi átt við sterk rök að styðjast, en mim ekki rekja það nánar nema tilefni gefist. Kr. 8.000: Agnar Þórðarson Árni Kristjánsson Eggert Guðmundsson Elías Mar Guðrún Árnadóttir frá Lundi Gunnai- Benediktsson Gunnar M. Magnúss Hannes Pétursson Hannes Sigfússon Heiðrekur Guðmundsson Helga Valtýsdóttir Indriði G. Þorsteinsson Jón úr Vör Jónas Árnason Karl O. Runólfsson Kristinn Pétursson listmálari Kristján Davíðsson Kristján frá Djúpalæk Magnús Á. Árnason Nína Sæmundsson Nína Tryggvadóttir Óskar Aðaisteinn Guðjónsson Ragnheiður Jónsdóttir Bryndís Pétursdóttir uossuiiB[q[TA Joqx Emilía Jónasdóttir Sigurður Einarsson Sigurður Þórðarson . Kr. 5.000: v runúas'sr Björn Ólafsson Bragi Sigurjónsson Vilhjálmur S. Vilhjálmsson Gerður Heigadóttir Gísli Ólafsson Guðmundur Pálsson Guðmundur Steinsson Guðrún Indriðadóttir Gunnar Gunnarsson listmálari Hafsteinn Austmann Halldór Helgason Helgi Pálsson Helgi Skúlason Hjámar Þorsteinsson Hörður Ágústsson Höskuldur Björnsson Jóhann Hjálmarsson Jóhannes Jóhannesson Jóhannes Geir Jónsson Jón Óskar Jón Þórarinsson Jórunn V;ðar Karl ísfeld Kristbjörg Kjeld Loftur Guðmundsson Margrét Jónsdóttir Ólafur Túbals Clöf Páisdóttir Rögnvaldur Sigurjónsson Sigurður Helgason Sigurður Róbertsson Stefán Hörður Grímsson Sverrir Haraldsson listmálari Valtýr Pétursson Veturliði. Gunnarsson <*!» Vilhjálmur frá Skáholti Þorsteinn Jónsson frá Hamri íí'lj Þórarinn Guðmundsson Þóroddur Guðmundsson Öriygur Sigurðsson Um úthlutunina Halldór Stefánsson Hallgrímur Helgason Jakob Jóh. Smári Jóhann Briem Jón Björnsson Jón Helgason- prófessor Jón Nordal Jón Þorleifsson Júliana Sveinsdótth’ Kristín Jónsdóttir Sigurður Sigurðsson Sigurjón Jónsson Stefán Jónsson Svavar Guðnason Sveinn Þórarinsson Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson) Þorstéinn' Vaidim'árssón Þorvaldur Skúlason Þórarinn Jónsson Þórunn Elfa Magnúsdóttir Með úthlutun listamannalauna 1959 koma þrír nýir menn í heiðurslaunaflokk: Jóhannes Sveinsson Kjarval, Jón Stefánsson og Tómas Guömundsson. í næsta flokk er bætt fjórum mönnum: Jóni Leifs, Páli ísólfssyni, Sigurjóni Ólafssyni og Snorra Hjartarsyni. Úthlutunin nær til jafnmargra og áriö áöur eða 120 alls, 60 skálda og rithöfunda, 38 myndlistarmanna, 15 tónskálda og 7 leikara. Nýja tímanum barst nýlega þessi tilkynning: Úthlutunarnefnd listamanna- launa fyrir árið 1959 hefur iok- ið störfum. Hafa 120 listamenn hlotið laun að þessu sinni. í nefndinni áttu sæti Helgi Sæm- undsson ritstjóri (formaður), Sigurður Guðmuhdsson ritstjóri (ritari), Jónas Kristjáirsson skjalavörður, og Þorsteinn Þor- steinsson fyrrverandi sýslu- maður. Listamannalaunin skiptast þannig: Jóhannes úr Kötlum Jón Engilberts Jón Leifs Kristmann Guðmundsson Olafur Jóhann Sigurðsson Páll Isólfsson Ríkarður Jónsson Sigurjón Qlafsson Snorri Hjartarson Kr. 12.000: Elinborg Lárusdóttir Finnur Jónsson Guðmundur Einarsson Guðmun'dur Frímann Guðmundur Ingi Kristjánsson Jón Síefánsson Kr. 33.220; Veití af Alþingi; Gunnar Gunnarsson Halldór Kiljan Laxness Veitt af nefndinni: Davið Stefánsson Jóhannes S. Kjarval Jón Stefánsson Tómas Guðmundsson Þórbergur Þórðarson Kr. 20.000: Ásmundur Sveinsson Guðmundur Böðvarsson Guðmundur Daníelsson Guðmundur G. Hagalín Gunnlaugur Blöndal Gunnlaugur Scheving Jakob Thorarensen Snorri Hjartarson

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.