Nýi tíminn


Nýi tíminn - 18.06.1959, Blaðsíða 5

Nýi tíminn - 18.06.1959, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. júní 1959 — NÝI TÍMINN (5 Vatnevrarbræður hljóta cSórr, Garðar Jóhaimesson dæmdnr í 6 mán. varðhald og 75 þiis. hr. sekt, Friðþjófur í 15 þús. kr. sekt Mann! yninu f jölgar Fyrir nokkru er lokiS málum VatneyrarbræSranna: GarSars og Fríðþjófs Jóhannessona. Var GarSar dæmdur í 6 mánaSa varShsld, skilorSsbundiS, og 75 þúsund kr. sekt, en FriSþjófur hlaut 15 þúsund kr. sekt. Rannsókn hófst í máli þessu ákærusk.iöl 8. des. sl. Hvorugur í árslok 1954. Hafði borizt kæra bræðranna var ákærður fyrir írá gjaldeyriseftirliti Lands- fjárdrátt, en báðir fyrir gjald- banka íslands um meint gjald- eyrisbrot, auk þess sem Garðar eyrisbrot hinna svonefndu var ákærður fyrir bókhaldsó- Vatneyi'arfyrirtækja á Patreks- reiðu og fyrir að hafa gefið firði og þá einkum togaraút- gjaldeyrisyfirvöldunum rangar gerðarfyrirtækjanna Gylfa hf. og villandi upplýsingar um og Varðar hf. og einnig Verzl- gjaldeyrisöfiun og gjaldeyris- unar Ó. Jóhannesson hf. For- meðferð fyrirtækjanna. Var á- stjóri þessara fyrirtækja hafði kært fyrir fjölmörg sakaratriði, um langt árabil verið Garðar sem gerzt höfðu á löngum tíma, Jóhannesson, en Friðþjófur allt frá 1939 og fram á árið bróðir hans hafði þá um sum- 1954. arið tekið við forstjórastarfi í D.ómur íy máli Garðars Jó- þeim öllum. Hafði Friðþjófur hannessonar var. kveðinn upp i einúig áður verið forstjóri s.akadpmi Reykja.víkur hinn 22. tveggja Vatneyrarfyrirtækj- maí sl. og var Garðar sakfelld- anna, Grótta hf. og Sindra hf. ur fyrir brot gegn gjaldeyris- Inn í rannsóknina um gja'd- löggjöfinni, fyrir bókhaldsóreiðu eyrisbrotin fléttuðust brátt og f.yrir rangar og villandi upp- önnur atriði og þá einkum á- iýsingar til gjaldeyrisyfirvalda. sakanir nefndra bræðra hvors Miki’l f.jöldi brota hans var bó á hendur öðrum um ýmsar jrfir- fyrndur begar rannsókn máls- troðslur og fjárdrátt og voru ins hófst. en brot gegn gjald- þó ásakanir á Garðar að þessu evrislöggjöfinni eins og önnur leyti yfii'gnæfandi. I brof sem aðeins liggja við fé- Rannsókn stóð lengi yfir, ! aektir fyrnast á 2 árum. Garðar einkum vegna yfirgripsmikillar Jóhannesson var dæmdur í 6 bókhaidsrannsóknar hjá fyrir-1 mánaða varðhald, skilorðsbund- taekjunum og ítrekaðra athug- i ið. og 75 þúsund króna sekt til ■ana gjaldeyriseftirlitsins. Að ríkissjóðs, auk greiðslu máls- rannsókn lokinni voru gefin út l kostnaðar. Máli Friðþjófs Jóhannessonar lauk með réttarsátt 23. maí sl. Hlaut hann 15 þúsund króna sekt til ríkissjóðs fyrir brot gegn gjaldeyrislöggjöfinni. Þess má geta að lokum að i málum þessum eru endurrit af dómprófunum 408 vélritaðar fólíósíður og framlögð skjöl 235 talsins. Sakadómarinn i Reykjavík, Valdimar Stefánsson, var setu- dómari í máli þessu. Garðar hefur ekki óskað áfrýjunar á dóminum, en dóms- málaráðuneytið mun enn ekki hafa tekið ákvörðun um áfrýjun af þess hálfu. Framhald af 5. siðu. strönd Patagóníu, ganga 2C9 af hverjum 1000 fulltíða, ógiftum konum í hjónaband á ári hverju. 1 Bandaríkjunum - er samsvarandi tala 87 og í Mið- Ameríku 20. Hlutfall ógiftra karla sem giftast á ári hverju er hæst í Austur-Þýzkalandi, 113 af þúsundi. V-Þýzkaland, Póllanid og önnur ríki Austur-: Evrópu koma skammt á eftir. Einlífi íra Hvergi í veröldinni er á- standið eins ömurlegt og á Ir- landi. Þar er þriðjungur karl- manna enn ókvæntur við 45 ára aldur og sama máli gegnir um fjórðung kvennanna. Mismunur- inn stafar af því að ungu stúlk- urnar stökkva úr landi hópura saman í von um að ná sér í ! maka. Einlífið og útflytjenda- straumurinn valda því að íbúa- talan stendur næstum í stað ;eða lækkar jafnvéL I Hjónabandið er ‘ heilsusam- legt, eegja tölur mannfjölda- árbókarinnar. Meðalaldur gifts fólks, það er að segja þeirra sem ekki skilja, er hærri en ógifts. U y V W OTBREieSÐ JNýja tírnann gismálinM? Nýtt rit sem skýrir frá atburðum og skjöl- um sem almenningi hefur verið ókunnugt um í síðustu viku korr út rit um landlielgismálið eftir Magnús Kjartansson 1 tstjóra og nefnist þaö „Átökin um landhelgismálið — fIvaJð gerðist bak við tjöldin?“ Rit þetta kom út 1 stóru ípplagi en er nú mikiö til þrot- ið; önnur útgáfa. er komin á markaðinn. málamenn — eftir kosningar. Rit Magnúsar er gefið út af tímaritinu Rétti. Það er 70 síð- ur á stærð og kostar 10 kr. Upplag það sem kom út í síð- ustu viku er nú alveg þrotið hjá útgefanda, en enn mun ritið fást í bókabúðum og blaðsölu- stöðum. 1 riti þessu eru rakin ýtar- lega átök þau sem urðu milli stjórnmálaflokkanna hér innan- lands um stækkun landhelg-! innar, einkanlega í maí 1958 þegar ákvörðun um stækkun í 12 mílur var tekin og minnstu munaði að vinstristjómin klofnaði. Eru birt ýms skjöl sem fóru milli flokkanna og ekki hafa áður komið fyrir al-: menningssjónir. Einnig eru raktar i ritinu til- raunir Breta og Atlanzhafs- bandalagsins tjl þess að koma x veg fyrir stækkun landheig- jnnar og m. m. skýrt nákvæm- lega frá skeyti því sem Paul- Henri Spaak, framkvæmda- stjóri Atlanzhafsbandalagsins, sendi Hermanni Jónassyni for- sætisráðherra 20 maí 1958 en það skeyti var hugsað sem ör- þrifatilraun til að koma í veg fyrir stækkun landhelginnar og tryggja í staðinn samninga. Þá er í ritinu fjalað um áætl- anir brezkra stjórnarvalda og þær vonir sem þau gera sér um Samninga við íslenzka: stjóm- Framllðinn leitar að g- röl sisini Þjóðvarnarflokknum fer eins og sumurn persónum er anda trúarmenn lýsa: hann trúir því ekki að hann sé dauður! Og þess vegna dregst vofa hans á kreik á ótrúlegústu tímum — og finnur ekki aft- ur gröfina sína. Á sunnudúg- inn mátti sjá vofu flokksins við homið á Miðbæjarskólan- um. Hún hélt sig vera að halda útifund. Myndin er tekin þegar flest var á fund- inum, kl. rúmlega 3. For- maður flokksvofunnar, sá ó- spjallaði, er að tala. Ef menn skyldu halda að fólkið á götunni sé fundargestir þá er það liáskalegur misskiln- ingur: — þegar næsti vagn til Tívólí kom fór það inn I hann og gatan tæmdist! Eftir urðu aðeins timbruðu mennirnir sem sváfu í Mæðragarðinum og nokkrir Ameríkanar — og vofan við skólaliornið sem hélt enn að hún væri að lialda útifund! — Rétt fyrir ld. 9 um kvöld- ið birtist vofan aftur í Lækjargötunni. Héldu menn að eitthvað mikið stæði nú til er miðstjórn Þjóðvarnar- flokksins sáluga stormaði eftir endilangri götunni, en hún beygði inn í Vonarstræti og fór beint í Tjarnarbíó, þar var verið að sýna mynd- ina: ÓTTINN BRÝZT ÚT! íslendingar sakaðir um „öfgafulla ioðernisst@fnua á NATÓ-fundinum Heiðursforseti ráðstefnu Atlanzbandalagsins, sem haldin var í London að fulltmum frá íslandi fjarverandi, en hafði þó Emil Jónsson forsætisráðherra fyrir „vernd- ara“, sakaði íslendinga í lokaræðu sinni á ráðstefnunni um „öfgafulla þjóðernisstefnu“, og hvatti þá til að „sýna sjálfsaga". Áður hafði Hollendingurinn Fens sem var forseti undirbún- ingsnefndar ráðstefnunnar sagt að fjarvera Islendinga minnti bandalagsríkin á það að þaú yrðu að vinna að því að jafna ágreiningsmál sín sem valdið hefðu miklu tjóni og veikt hinn sameiginlega málstað þeirra. Heiðursforseti. ráðstefnunnar, Lewis W. Douglas,: fyrrum sendiherra Bandaríkjanna Bretlandi, var að sögn vel fagn- að er hann skoraði á fundar- menn að „forðast þjóðernis- stefnu og sýna fulla einingu." Reutersfréttastofan segir að fulltrúar hafi haft tvö mál í huga undir ræðu Douglas: Yf- irlýsingu fulltrúa Frakka að ekkert ríki skyldi fóma full- veldi sínu með því að taka að sér geymslu kjamavopna án þess að fá uniráðarétt yfir þeim. Hitt málið var fjarvera ís- lenzkra fulltrúa. Hinum banda- ríska heiðursforseta Atlanz- bandalagsfundarins fórust orð á þessa leið: „Öfgafull þjóðernisstefna er sýki í samfélagi okkar og eitt- hvert inesta áfall sem við höf- lun orðið fyrir. Einlivern veg- inn verða aðildarríki Atlanz- bandalagsins að beita sjálfsaga til þess að þessi öfgafulla þjóð- ernisstefna fái ekki útrás og spilli hinni frjálsu menningu sem við viljum varðveita".

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.