Nýi tíminn


Nýi tíminn - 18.06.1959, Side 10

Nýi tíminn - 18.06.1959, Side 10
2) — OSKASTUNDIN ÖSKASTUNDIN — (3 ^Sefur Ssctt á, gre/'n ) Við höfum heyrt talað um ólíkar svefnstelling- ar dýra. Sum dýr liggja á kviðnum þegar þau sofa, önnur liggja á hlið- inni og enn önnur draga undir sig faeturna, hringa sig saman og sofa þannig í hnipri. En að Lausn á myndaþraut .... Dýrin hétu; 1 nashyrningur, Ind- land, Afríka. 2. selui', venjulega Norð- ur-ís.hafið. 3. órangútan, Borneó og Súmatra. 4. mörgæs, Suður-íshaf- ið. ■ ' 5. vatnahestur, Afríka. 6. flamingó, Suður- Evrópa, nyrst í Afríku, Asía. 7. Sebrahestur, Afríká. GULLKORN Taktu vinnu þína allt- af alvarlega en .aldrei sjálfan þig. nokkurt dýr sofi upp á grein hefur þér líklega ekki komið tii hugar að trúa. En samt er okkur kunnygt um eitt, sem sefur sætt á trjágrein. Það er hlébarðinn. Hann hvílir með kviðinn og bringuna á greininni en lætur fæturna hanga niður sitt hvoru megin. Okkur finnst þetta tals- vert áhættusöm stelling og líklegast bezt að láta ekki mjög illa í svefnin- um, en það hafa ekki allir sama smekk. SKRÝTLA Palli:, Fórstu miklu verr út úr mislingunum en Alli? Kalli: Eg er nú hræddur um það. Eg fékk þá í páskafríinu. ÓDÝR HRESSING Skotinn Mac Albert var úti að aka með kær- ustunni sinni allt í einu spurði hann: — Hefðir þú ekki gott af dálítilli hressingu? — Ó, jú takk- sagði hún stórhrifin af örlæti hans. Þá skrúfaði Mac Al- bert niður rúðuna. Bréfasamband Mig langar til að kom- ast í bréfaviðskipti við pih eða stúlku á aldrin- um 10 til 12 árg (mynd fyigi). Margrét Óskarsdóttir Sjafnarborg, Eskifirði. Benedikt Viggósson, sem var í Mi5bæjarskól- anum í vetur, hejur mjög gaman af að teikna. Hann sendi okkur margar myndir, flestar reglulega skemmtilegar. Hér er ein af þeim: Cheverolett model 1958. 1 Jónas Ámason Tuttugu og fimm aurar sér húfuna og fleygja henni j gangstéttina. Eg hnýtti húfuna á hana. aftur. Af einhverjum á- stæðum var nú snáðinn skyndilega orðinr. óróleg- ur. Hann sagði; ,,Hvar er tönnin “ sagði ég og benti á skarð ið með vísifingri af lít- illi hæversku. En hann virtist síður en svo verða móðgaður yfir þessari hnýsni í einkamál sín. Hann opnaði munninn og benti á stórt skarð í neðri góm. „Það eru líka tvær farnar þarna,“ sagði hann. Eg er búinn að týna þeim. En amma sagði mér að setja hina í blómsturpott.“ „Af hverju sagði hún þér að setja hana í blómsturpott?“ Hann varð trúnaðarfullur á svipinn og sagði: „Það kemur kannski úr henni eplatré.“ Systir hans var aftur búin að rifa af sér húf- una og fleygði henni á gangstéttina. Eg tók húfuna upp og hnýtti hana á hana aftur. Samt þýddi það ekkert, því hún gat alltaf smokrað henni fram af höfðinu. „í hvaða skóla ertu? spurði snáðinn. „Eg er í skóla lífsins,“ sagði ég. „Eg er í Austurbæjar- skólanum,“ sagði hann hreykinn, svo ég skyldi ekki halda að minn skóli væri sá merkilegasti í heimi. „Eg er að læra að lesa.“ „Er ekki vont að lesa þegar mann vantar tönn?“ sagði ég. „Nei, það er bara betra,“ sagði hann. „Hver er beztur í þín- um bekk?“ „Stelpa sem heitir Hólmfrjður," sagði hann. „Vantar tönn í hana?“ „Nei',“ sagði hann. En hún er með fléttur. Það eiga bráðum allir að fá sálmabók meira að segja Bjössi vitlausi.“ „Hver er Bjössi vit- Iausi?“ „Það er strákur sem er alltaf að gera hasar i kennaranum. Hann Jét einu sinni svo illa að hann var látinn sitja hjá stelpu. Þekkir þú manninn sem búði Litlu fluguna?" „Eg kannaát svolítið við hann,“ sagði ég. „Elzta systir 'mín þekkir stelpu sem er frænka hans,“ sagði hann. Honum virtist mjög umhugað um að ég léti mér skiljast að hann og hans fólk hefði sitt af hverju sér tH ágætis. Sú litla í kerrunni var aftur búin að rífa af „Jæja.“ „Jahá,“ sagði ég. • „Jæja,“ sagði' hann- aftur. Og þá mundi ég eftir loforðinu. Eg fékk honum 25 aura. Hann þakkaði fyrir og lagði af stað yestur götuna með systur sína £ kerr- unni. Hún reif af .sér húfuna og fleygði henni í gangstéttina. Harm tók húfuna upp og stakk henni í vasann. Svo hélt h.ann áfram njður á Torg að tala við hana- ömmu sína og njóta lífs- ins. Hvað er það? 1. Það er lítið hús. Á því eru engar dyr og enginn býr í því. Þegar maðúr kveikir Ijós í því byrja þeir þar innj að tala, syngja og spila. 2. Hann er með höfuð' en engan háls, augu en engar augabrúnir- Hann hefur munn en getur ekki talað og er fótalaus samt getur hann farið mjög hratt áfram og miklar vegalengdir. Lausn á síðusfu krossgátu Lárétt: 1 sá, 2 há, 3 mó. Lóðrétt: 1 Sám. 3.0) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 18. júní 1959 — „Tilræðið við héruð landsins“ Framhald af 6. síðu ur er getur neitað þvi, að það er hernámsvinnan og gróðabrallið utan um hana, sem hefur valdið þeirri þróun, að einmitt allmörg af ein- menningskjördæmum landsins eru að koðna niður í fólks- leysi. Það er þetta, sem hefur fært Strandasýslu niður um 460 manns, Dalasýslu um 417, iBarðastrandasýslu um 572, Vestur-lsafjarðarsýslu um 417 og Norður ilsafjarðarsýslu um 959. Það þarf því enginn að efa, að þessi héruð hefðu haldið sínum fólksfjölda og seumlpera einnig nokkru af ■eðlilegri fjölgun, ef þjóðia hefði lifað á eðlilegan hátt af eigin framleiðslu. En jafnframt hefur þetta á- stand fært Reykjavík upp úr 39 þús. í 67 þús., Hafnar- fjörð úr 3700 í 6400 og Gull- bringu- og Kjósarsýslu úr 3100 í 13900. Og reikni nú -þingmenn kjördæmanna, sem eru að evðast, hvað fækkun- in verði orðin mikil eftir önn- ur 16 ár og tilkynni kjósend- um s'ínum það hreinskilnislega á frr, iboðsfundum. © Hernámsflolckarnir bera ábyrgð á þessu ástandi Hverjir bera svo ábyrgð á þessu? Auðvitað þeir þing- menn sem á Alþingi hafa sam- þykkt allar þær aðgerðir, er þessu hafa valdið. Ekki fyrir það, að þeir liafi óskað sjálf- ir eftir þessu. Miklu fremur hið gagnstæða. En það, sem þeir hafa gert, er að láta bæði blindast og blekkjast til þess að gera hluti, sem verka öðruvísi en þeir gjarnan hefðu viljað. Þeir hafa látið blind- ast af pólitísku ofstæki og hatri á sósíalismanum og blekkjast af þeim aðilum er- lendum, er þeir hugðust leita skjóls hjá í blindni sinni. Átökin um landhelgismálið eru nokkuð góð sönnun fyrir þessu. Þessir þingmenn mega því sannarlega taka sér í munn þessi orð postulans: „það góða, sein ég vil, það geri ég ekki, en það vonda sem ég vil eklji það geri ég.“ Og til þesp að fá kjósend- urna til að gleyma þessum höfuðkjarna málsins er allur bægslagangurinn settur á svið, með upphrópunum og s!ag- orðum, sem fyrst og fremst skírskota til tilfinningá en ekki röksemda. • Hvert er hið eiginlega tilrœði við héruö landsins? Hersetan, hermángið og hergróðasjónarmiðið er hið eiginlega tilræ^i við héruð landsins. Þegar Framsókn og A-lþýðuflokkurinn sviku heit- ið frá 1856 um að láta herinn fara, þá kusu þeir að halda þessu tilræði áfram. Það vannst þó á, á tímabili vinstri stjórnarinnar að dregið var stórkostlega úr þessum fram- kvæmdum og minnkaðar að sama skapi tekjur af þessu, en innlend framleiðsla efld í staðinn. En lokaskrefið neit- uðu þessir flokkar að st'íga. Nú er farið að lifna yfir her- ■ i'ú:- . pK ' ; i;i framkvæmdum á nýjan leik, m.a. með byggingu nýrrar stöðvar á Snæfellsnesi. Þannig eru hernámsflokk- arnir allir að skapa það þjóð- félagsástand, sem hnígur að því að skapa „endalok þeirrar menningjar ér hefur réttlætt sjálfstæða tilveru þessarar þjóðar“, svo notuð séu orð Gunnars Dal úr Kjördæma- blaðinu. Erlend tíðindi Framhald á 6. síðu. inn í eðli (Adenauers); mann- fyrirlitningin. Hér verðurekki þrætt um það-við hann, hvort þessi mannfyrirlitning sé rétt- mæt ....... En er hægt að byggja frjálst ríki á mann- fyrirlitningu ?“ Der Mittag í Diisseldorf segir: „Nú er ekki nema um tvo kosti að ve!ja. Annað hvort er Aden- auer allsráðandi í. Kristilega demókrataflokknum og lýð- ræðið verður að skrípaleik, eða flokkurinn verður að lýsa á hann vantrausti, svo að hann verði hvorki forseti né forsætisráðherra“. ¥Ttan Þýzkalands er ekki síð- ur tekið ómjúklega til orða. í frjálslynda, brezka blaðinu News Chronicle segir James Cameron, að ákvörðun Adenauers sé „átakanlegur áfellisidómur yfir því gervi- lýðræði, sem margir vestrænir stjórnmálamenn hafa fagn- andi talið sér trú ura að væri ósvikin vara“. Cameron minnir á orð Erhards, að hann fái ekki skilið gerðir Adenauers, vegna þess að þar gæti „óút- reiknanlegra, persónubund- inna þátta“, og bætir við: „Með því á hann líklega við, að Adenauer sé gersamlega elliært gamalménni', sem kom- izt upp með alræðiSstefnu sína af þeirri ástæðu einni, að þýzku stjórnmálamennirnir séu samsafn af lyddum, sem njóti þess að láta troða á sér“. Það hefur lengi verið talið þarfaverk að eyða hugmynd- um um sérstök skapgerðar- einkenni þjóða, segir Cameron. Það eru ekki til neinir þjóðar- lestir eða gallar, heldur ein-j> ungis einstaklingsbundnir eða sammannlegir. „En Þjóðverj- ar virðast staðráðnir í að sanna hið gagnstæða“, heldur hann áfram. „Forustumenn þeirra í opinberu lífi beygja sig kynslóð fram af kynslóð í stórri auðmýkt fyrir ofríkis- mönnum, og afsaka sig með því að þessir náungar séu ekki með öllum mjalla. „Þegar allt kemur til alls var nú Hitler líka brjálaður,“ segja þeir. „Og þegar allt kemur til alls er Adenauer elliær“. ¥ Tmbrotin í stjórnmálum V- ^ Þj?zkalands geta haft tölu- verð áhrif á framvindu heims- málanna. Þeir sem ekki vilja trúa því að Adenauer hafi farið gegnum sjálfan sig af eintómri meinbægni við Lud- wig Erhard, skýra tiltæki hans svo að hann hafi orðið þess var í Washington, að sterk öfl í Bandaríkjunum vinni að því að fá breytt stefnunni í málum Þýzka- Mannœtur átu lögregluna Áströlsku nýlenduyfirvöldin í Papua í Nýju Gíneu hafa l'eng ið til meðferðar fyrsta mann- átsmálið sem upp hefur komið í þrjú ár. Fjallabúar sem ekki hafa enn lagt af mannát með öllu ruddust inn í þorpið Mat- uari, drápu lögregluþjóninn og átu hann. Aði-ir þorpsbúar flýðu til nærliggjandi olíu- vinnslustöðvar. Leiðangur hef- ur verið gerður út til að hafa upp á mannætunum. lanids. Við fráfall - Dullesar hafi styrkzt aðstáða þeirra bandarískra stjórmnálamanna, sem vilja ganga til móts við Sovétríkin til þess að draga úr viðsjám í hjarta Evrópu, tillögurnar um belti án kjarn- orkuvopna og jafnvel gagn- kvæman brottflutning er- lendra herja hafi nú aukinn. byr. Þeir sem þessu halda fram vitna í ummæli Adenau- ers, að ástandið .■ í heiminum hafi stórversnað síðustu vik- urnar, og skýra þau svo að hann telji sig verða að vera kyrran á sínum stað til að hindra að Vesturveldin slaki til í samningunum við Sovét: ríkin. Svo mikið er víst að samkomulagshorfur versnuðu á utanríkisráðherrafundinum í Génf, þegar kunnugt varð að Adenauer myndi ekki láta af stjórnarforustu í Vestur- Þýzkalandi að sinni. M.T.Ö. -j

x

Nýi tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.