Nýi tíminn - 18.06.1959, Blaðsíða 11
iFimmtudagur 18. júní 1959 — NÝI TÍMINN — (11
Við lifum á tímum meiri
möguleika til menningar- og
efnahagslegra framfara í
landinu en nokkru sinni fyrr
í sögu Islandsbyggðar, og í
mörgu hefur þjóðinni fleygt
fram á síðustu árum. En mik-
ið vill meira og þetta mikla
þarf að verða meira til þess
að verða fullkomið verk, og
ná þeim tilgangi, að grund-
valla frjálst og hamingju-
samt þjóðlíf í landinu.
En nú er svo komið, að
vegna hagkerfis, sem ekki er
lagað eftir þörfum hinnar öru
þróunar, og vegna sundur-
virkra stjórnarhátta er hin
sjálfsagða framfaraþróun að
berast á hverfanda hvel. Rík-
isstjómum tekst ekki að sitja
við völd fjögurra ára kjör-
tímabil, kosningaloforð eru
svikin og stjórnarsáttmál-
um rift. Flokkar eins og
Framsóknarflokkurinn og Al-
þýðuflokkiirinn. sniðganga sín-
ar róttæku vinstri stefnu-
skrár, en lyfta beint og ó-
beint undir kapítalisma og
gróðaspillingu.
Blind og eiíistrengingsleg
flokkasjónarmið eru sett ofar
þýðingarmestu málum þjóðar-
innar. Blekkingar og ósann-
indi flæða yfir þjóðina. Allt
illt er þér að kenna — allt
gott er mér að þakka. Þann-
ig haga sér stjórnmálaforingj.
ar í litlu, fámennu landi, sem
glatað hefur fyrir þeirra til-
verknað stjórnarfarslegu
frelsi sínu á ný, en er orðið
lítilsvirt pláss undir vígbún-
aðarbæli. Áþreifanleg er þessi
lítilsvirðing í veiðiþjófnaði
Bretá við ís'.andsstrendur, að
íslendingum ásjáandi, án þess
þeir fái nokkuð að gert. En
liámarki sínu nær lííilsvirð-
in.gin á Islendingum í af-
skiptaleysi hinna Atlanzhafs-
batidalagsríkjanna, sem láta
oíbeldisaðgerðir Breta gegn
oldkur sig engu skipta, þó hér
sé um óvefengjanlegt brot á
sáttniála bandalagsins að
ræða,. —
Efnahagsþróunin hjá okkur
er komin á það stig, að e'kki
verður komizt hjá harðnandi
átökum alþýðustéttanna við
þá aðila í þjóðfélaginu, sem
draga til sín arðinn af vinnu
þeirra og framkvæmdum t.d.
með okurvöxtum í bönkunum
og gróðaskipulagi í verzlun-
inni, sbr. oliuverzlunina, með
gengislækkun og nú síðast
með lækkun kaupgjalds og
landbúnaðarvara, sem rétt er
sem gengishækkun og gróði
í arðránsklærnar.
Hið háa Alþingi sem er
löggjafarvald þjóðarinnar, á
að nota hagkerfi þjóðfélags-
ins, og alþýðustéttir lands-
ins ætlast til að það sé gert á
þann hátt að það leiði til
aukins rétfætis og almennr-
ar velmegunar. Svo var þó
kamið á árunum fyrir mynd-
un vinstri stjórnarinnar, að
myndazt hafði á Alþingi sam-
hentur meirihluti sem tók
sér fyrir hendur að berjast
gegn réttlætiskröfum alþýð-
unnar á sama tíma og stöðug-
ur fjárflótti úr atvinnulífinu
átti sér stað og gróði safn-
aðist hjá einstaklingum og
fyrirtækjum, hjá verzluninni
og bönkunum og fleiri aðilum,
og leiddi þessi barátta aftur-
haldsins á Alþingi, gegn rétt-
lætiskröfum alþýðunnar, til
síaukinnar og’ háskalegrar
verðbólgu, sem kunnugt er.
Þjóðin er nú að hverfa frá
frumbýlingsháttunum í öllum
sínum störfum, en í þeirra
stað er allt bundið viðskiptum
með vörur og peninga, þannig
er líf alþýðunnar í landinu
orðið algjörlega háð fjárveit-
ingum og lánum ríkis og láns-
fjárstofnana, og það hefur
bundið sér sligandi skulda-
byrðar í þeirri viðleitni, að
umskapa sína lífsaðstöðu: með
því að eignast íbúðarhús eða
bát og veiðarfæri, eða aukið
ræktað land, bústofn og véla-
kost o.s.frv. ÖIl þessi við-
leitni alþýðustéttanna, sem
standa undir þjóðfélagsbygg-
ingunni með framleiðslu-
störfum sínum stendur eða
fellur með lagasetningum Al-
þingis. Það er því ekki að
undra, þó alþýðusamtökin hafi
gengið inn á þá braut eftir
sára reynslu að setja sjálfu
hinu háa Alþingi aðhald um
gerðir sinar, og einnig alveg
óhjákvæmilegt eftir að sam-
hentur meirihluti afturhalds-
ins hafur sýnt lífsbaráttu al-
þýðunnar fullan fjandskap
með gerðum sínum á Alþingi.
Hitt er svo ekki heldur
undarlegt að foringjar Sjálf-
stæðisflokksins sem fyrst og
fremst berjast fyrir frelsi sér-
réttinda og auðsöfnunar á
kostnað alþýðunnar, séu yfir
sig hneykslaðir á þeirri fjar-
stæðu sem þeir kalla, að al-
þýðusamtökin „segir Alþingi
og ríkisstjórn fyrir verkum“.
En hér þýðir ekki að vera
með neinar hneykslanir, því
kaldar staðreynidir sanna að
„frelsisstefna" afturhaldsins
leiddi þjóðfélagið til stjórn-
leysis og ófrelsis. En af því
leiddi aftur að mynduð var
í landinu vinstri stjórn fyrir
forgöngu Alþýðubandalagsins
og Sósíalistaflokksins og átti
Einar Olgeirsson þar einn
stærsta hlut að máli. Þessi
ríkisstjórn naut stuðnings
allra vinnandi stétta í landinu
og hún orkaði miklu á
skömmum tíma til jafnvægis
í byggð landsins og varð af
þessu mjög vinsæl út um
landið.
Stingur þetta mjög í stúf
við auvirðilegar fullyrðingar
Framsóknar nú um að „komm-
únistar" vilji eyða strjálbýl-
inu í þeim tilgangi að skapa
stóra öreigastétt á suðvestur-
landi sem grundvöll fyrir þjóð-
félagsbyltingu. — Flestu eiga
framsóbnarkjósendur að trúa.
Illu heilli sátu hægrimenn-
irnir í forustuliði Framsókn-
ar- og Alþýðuflokksins á
svikráðum við vinstri stjórn-
arsamstarfið, þó þeir um
stundarsakir hrökkluðust und-
an hinni þungu sókii alþýð-
unnar til vinstra samstarfs,
og snemma á þessum vetri
stigu þeir lokaskrefið að eyði-
leggingu stjórnarsamstarfsins
og komu þannig í veg fyrir
að þeir þyrftu að standa við
ýmis kosningaloforð flokka
sinna, sem ekki þjónuðu
þeirra hægri sinnuðu aftur-
haldslund. Er þetta áþreifan-
legt dæmi um það hvernig
ábyrgðarlausir stjórnmála-
menn leggja málefni lands og
þjóðar ’í fjötra steinrunnins
flokksvalds, Flokkurinn verð-
ur að hanga saman — það er
fyrir öllu. Hinn mikli vandi
er að koma í veg fyrir að
báðir armar sveiflist út sam-
tímis og slíti flokkinn í sund-
ur. Nei, aðeins annar í einu
— og iþað er oftast sá hægri,
og nú, eftir að sá vinstri féll
máttlaus niður, er sá hægri
réttur til auðmangaranna og
hermangaranna með álitlega
fjárfúlgu úr vasa vinnandi
fólks í landinu og væntir sér
launa.
Er nokkuð að undrast þó
margir spyrji: Hvernig er
hægt að vænta heilbrigðra
stjórnarhátta í landinu á
grundvelli þess spillta póli-
tíska siðferðis sem ríkir inn-
an borgaraflokkanna, þar sem
innbyrðis togstreita ræður at-
höfnum á stjórnmálasviðinu
og aldrei má treysta því sem
ofaná verður hjá þeim í hvert
sinn.
Alþýðubandalagið hefur því
stóra hlutverki að gegna, að
vera stjórnmálalegur vett-
vangur allra þeirra, sem trúir
eru vinstri samvinnu álþýð-
unnar d landinu og sameinast
vilja í baráttunni fyrir frelsi
og sjálfstæði þjóðarinnar. Að-
eins tveir aðilar hafa gengið
til kosninga á vegum handa-
lagsins að þessu, þ.e. Sósíal-
istaflokkurinn og Málfunda-
félag jafnaðarmianna. Þrátt
fyrir það varð kosningasigur
bandalagsins svo stór að hann
réði úrslitum um myndun
vinstristjórnarinnar. Hinsveg-
ar varð hann e'kki svo stór
að hægri öflin í borgaraflokk.
unum þyrðu ekki að leggja
til atlögu við stjórnarsam-
starfið og koma því í gröf-
ina.
Þetta þurfum við að muna
þegar við göngum til þeirra
lcosninga rem framundan eru
á þessu ári. Þá þurfa allir
sann:r vinstrimenn að efla
Alþýðuhaudalpgið svo mynd-
arlega að le'ði til stofnunar
nýrrar vinstri stjórnar sem
engin-i þori að svíkja þó fast
kunni að verða togað til
hægri.
Nú dre'Tur yfir 'a-idið reyk-
ský miluð s-" -í-f-.t er kjör-
dæmamál. Þir æf'a vissir
stjórxjmálaflDkkar að fela
margar syndir og nxargan
sannleika. F.ramr.'krarfiOkk-
urian, sem á í vök að verjast
í málinu heldur því blákalt
fram, að hann standi mál
efnalega að málinu. En það er
þó ekki nema. háifur sann-
leikur, því af afturhaldssam-
ari hluta flokksins er þarna
háð örvæntiagarfull tilraun
til að efla fylgi fiokksins á
röngum málstað. Þó hinsveg-
ar sé sjálfsagt að játa, að
fyrir öðrum flokksmönnum
og fleiri sé það hjatans sann-
færing, .að hér sé banzt um
dýrmset þjóðréttindi.
Þegar lýðfrelsi okkar og
frelsi er lofsungið, þá er t’ð •
um bent á frelsi stjórnmála-
flokka okkar og almennan
kosningarétt, sem gefi hverj-
um atkvæðisbærum þjóðfé-
lagsþegni þann frjálsa rétt
að hafa áhrif á stjórnarfarið
í landinu með atkvæði sínu.
Nú hefur afturhaldið í
Framsóknarflokknum vegið
svo að þessum dýrmæta rétti
með ályktun sinni í kjördæma-
málinu á nýafstöðnu flokks-
þingi að allar frjálshuga menn
hljóta að rísa til varnar. Þar
var sem kunnugt er lagt til
að í landiiiu verði einungis
einmenningskjördæmi og af-
numin uppbótarþingsæti. Þetta
þýðir það að þorri atkvæða
þess fólks, sém aðhyllist sós-
íalisma, fellur dauður og ó-
virkur, Þannig ætlaði þetta
afturhahl með einu höggi að
mola niður þau réttindi, sem
flokkur þess hefur löngum
lofað sein dýrmætasta rétt
hvers manns í frjálsu þjóð-
félagi.
Þá l^emur sú kenningin að
markmiðið með kjördæma <
breytingunni sé það að leggja
landsbyggðina utan Reykja-
víkur í ■ auðn. Þetta er svo
ómerkilegur þvættiagur að
hann er bókstaflega ekki
svaraverður, eða er trúlegt, að
tveir af þeim flokkum sem
hefðu það að markmiði að
eyða landsbyggðinni, hefðu
gengið til samstarfs við Fram-
sóknarflokkinn í vinstristjórn.
inni til að efla jafavægið í
byggð landsins, og með þeim
góða árangri sem þjóðin þekk-
ir, og engir hafa lofsungið
meira en Framsóknarmenn.
En ef Framsóknarmenn hefðu
hyggju sinni fyrir landsbyggð-
inni ihefðu þeir þá stigið
síðasta skrefið til rífta á því
stjórnarsamstarfi, sem svo vel
vann fyrir strjálbýlið? Var
ekki lífsspursmál fyrir þeim-
an eina sanna flokk byggðar-
innar utan Reykjavíkur að
halda aðstöðunni í þessari
stjórn, og setja ekki þau mál
á odd sem sprengdu sam-
starfið eins og það, að vilja
raska hlutfallinu milli launa
og verðlags alþýðunni í ó-
hag, áður en verðbólgan yrði
stöðvuð ?
Þetta, að raska hlutfallinu
milli launa og verðlags al-
þýðunni í óhag hefur verið
hin sífellda viðleitni aftur-
haldsins á umliðnu verðbólgu-
tímabili, og á því hafa fleiri
ríkisstjórnir fallið og þjóðin
hrakizt æ lengra út í fen-
ið. Og þetta er núverandi rik-
isstjórn að framkvæma með
því að lækka laun miklum
mun meira en nemur verð-
lækkunum, og byggist þessi sí-
fellda viðleitni afturhaldsins
á því áliti þess, að alþýðan
hafi of mikið að lifa af, en
að engin gróðamyndun eigi
sér stað hjá öðrum aðilum sem
megi skerða.
Úrslit kjördæmamálsips eru
þegar ráðin þannig að k,jör-
dæmaskipunninni verður
þreytt með fylgi mikils rneiri-
hluta þjóðarinnar. Það er því
um nakta blekkingu að ræða
þegar Framsóknarmenn
hamra á þeirri fullyrðingu
sinni að kosningarnar í vor
snúist um kjördæmamálið eitt,
og sýnir þessi afstaða þeirra
að enn slculu blind og ein-
strengingsleg flokkshags-
muna sjónarmið Framsóknar-
flokksins sitja í fyrirrúmi en
þjóðarmálefnin víkja.
Við skulum láta liggja inilli
hluta hvort kjördæmabreyt-
ingin verður til tjóns eða bóta
fyr-ir þjóðina; þáð getur
reyns’an ein sannað og stað-
fest. Og þó við mörg hefðum
viljað viðhalda hinni gömlu
kjördæmaskipan, hefði það
verið hægt áii þess að al-
mennt kosningafrelsi þjóð-
arinnar skertist, þá skulum
við ekki lo'ka augunum fyrir
því, að á grundvelli þeirrar
kjördæmaskipunar hefur
stjórnarfarið í landinu sífellt
verið að •nP’ast út frá hinum
'blinán flokkastreitusjónarmið-
um og hrossakaupum þing-
manna og tillitslausri tog-
streitu þeirra um opinbert
fiórmagn til hinna ýmsu
byvgða og héraða, og hafa
pó itískir hagsmunir þing-
manna o g flokka þeirra
þannig verið að leiða hina
miklu fjárfestingu landsmanna
í öngþveiti og þrot.
Þetta sýnir enn að kjör-
dæmaskipunin er ekki sá
grqndvöllur sem mótar heil-
brigt stjórnarfar. Þar eru
önnur mál stærri og þýðingar-
meiri; og um þau mál á fyrst
og fremst að kjósa í vor og
liaust.
Við skulum ekki gleyma til-
drqgum vinstristjórnarinnar
og afdrifum hennar. Við skul-
um ekki gleyma, að á meðan
hún vann á málefnalegum
grundvelli vann hún vel. Við
skulum ekki gleyma því að
hin spilltu hægri öfl í Fram-
sóknar- og Alþýðuflokknum
fengu því ráðið að stjórnin
sinn nema að nokkru leyti.
Framhald á 9 . síðu.
verið heilir og sannir í um- stóð ekki við málefnasamning