Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 7
:
6) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur26.mail960
Fimmtudagur 26. maí 1960 — NÝI TÍMINN — (7
NVl TIMINN
Ctgei'andi: Sósíalirtaflokkuitnn.
Rítstjóri og áb.vr'gðarmaður* Ásmuridur Sigurðsson.
Askriftargjald kr. 50 á ári.
Ráðherra að viðundri
hernámsblaðanna, og einkanlega
stjórnarblaðanna, við málalokunum á fundi
æðstu manna í París hafa verið ákaflega lær-
dómsrík. Blöðin hafa hneykslazt mjög á því að
forsætisráðherra Sovétríkjanna, Krústjoff, hafi
ekki tamið sér nægilega háttvísi og ekki sýnt
Eisenhower tilhlýðilega virðingu, og telja það
firn mikil að menn skuli ekki tigna golfspilar-
ann í Hvíta húsinu eins og guð. Þessar umræður
um „takt og tone“ hafa síðan orðið blöðunum til-
efni þess að fylla sig af þvílíkum hroða, herfi-
legum getsökum, fáránlegum aðdróttunum og
subbulegum fúkyrðum, að innvols sorpeyðingar-
stöðvarinnar er óspjallaður hreinleiki í saman-
burði við það- Það er ekki að undra þótt slíkum
mönnum verði tíðrætt um það að öðrum beri
að temja sér jómfrúlegan tepruskap í orðavali.
flroðinn í stjórnarblöðunum er raunar engin
nýung, ekki heldur skammsýnar og fávísleg-
ar ályktanir blaðamannanna þar. Hins vegar er
ástæða til að vekja athygli á ummælum sem
Morgunblaðið hafði eftir Bjarna Benediktssyni
dómsmá. iaráðherra 18. maí s.l. um atburðina í
París. Ráðherrann segir: „Fregnirnar af fram-
ferðir Krúsjeffs minna okkur á atburði þá sem
tvívegis áður hafa hent. Fyrst 1914 kröfur og hót-
anir Austurríkismanna á hendur hinu serbneska
ríki og síðar hátterni Hitlers og Mussolinis 1938
og ’39. Þá eins og nú voru aðferðirnar til að
auðmýkja andstæðinginn- látnar sitja í fyrirrúmi
fyrir málefnalegri lausn. . . Framkoma á borð
við þá, sem Krúsjeff viðhefur nú í París, hefur
tvívegis hleypt af stað styrjöld og er því ekki
að undra, þótt menn séu nú svartsýnir".
Jjað er ekki neinn ábyrgðarlaus blaðamaður
sem skrifar þetta, heldur sjálfur Bjarni Bene-
diktsson, helzti sérfræðingur Sjálfstæðisflokks-
ins í utanríikismálum, sá maður sem fyrst og
fremst hefur mótað stefnu íslands út á við í hálf-
an annan áratug. Ummæli hans eru því dæmi
um það hvernig háttað sé þekkingu og dómgreind
stjórnarleiðtoganna á vettvangi alþjóðamála. Að
þessu sinni skal ekki rætt um þær fáránlegu
sögulegu hliðstæður sem Bjarni velur í mál-
flutningi sínum, heldur vakin athygli á þeirri
niðurstöðu hans að nú sé að koma stríð! Það
mun óhætt að fullyrða að í engu öðru landi ver-
aldar hefði ráðherra látið sér um munn fara svo
fíflsleg ummæli- Þekking og dómgreind Bjarna
Benediktssonar í alþjóðamálum virðist vera á
svipuðu stigi og afstaða fáfróðustu lesenda
verstu hasarblaða í heimi. En það eru ekki að-
eins þekking og dómgreind sem hér koma til;
ummæli hans sýna að honum er styrjöld efst í
hug; það eru þau málalok sem hann hefur að
leiðarljósi í öllum athöfnum sínum.
rkki þarf að leiða rök að því hversu háskalegt
það er að byggja utanrikisstefnu íslands á svo
ótraustum grunni dómgreindarleysis og þekk-
ingarskorts. Erlendir aðilar hafa óður notfært
sér þessar veilur og leikið á Bjarna Benedikts-
son eins og þurs; þannig lugu bandarískir ráða-
menn því að Bjarna 1951 að ný heimsstyrjöld
væri að skella á, og hann kallaði hernámið yfir
þjóð sína. Eflaust reyna þeir enn að nota tæki-
færið, eftir að ráðherrann hefur gert sig opin-
berlega að viðundri með mati sínu á alþjóða-
málum. —• m.
getað barizt fyrir neinni sér- segir að samkomulag eins og
stöðu utan 12 mílna. bræðingstiúagan frá Genf
LÚÐVÍK JÓSEPSSON skrífar urri landhelgismálíS,
Samningamakkið í
gangi
nmndi auðvelda samninga ls-
lands og Bretlands.
Ríkisstjórn íslands stendur
Morgunblaðið hefur það
eftir Ólafi Thors, að hann
hafi sagt á Alþ’ngi: „að
hann hefði ekkert umboð frá
neinum í þessu þjóðfélagi til
þess að afsala Islandi 12
mílna fiskveiðilandhelgi, af
því að einhver önnur þjóð
fengi ekki 12 mílna óskoraða
landhelgi“.
Ekkert slíkt lá fyrir, þegar
rík:sstjórnin ákvað að flytja
breytingartillöguna við bræð-
ingstillögu Bandaríkjanna og
Kanada. Enginn ætlaðist til
þess, að Is'and afsalaði sér
12 mílna landhe'gi sinni,
nema þeir einir sem Ólafur
vildi styðja. Þessi ummæli Ól-
afs Thors eru þvi algjörlega
út í hött og sýna það eitt,
að hann hefur verið í algjör-
um vandræðum að afsaka þá
stefnu, sem stjórn hans tók
með flutningi breytingartil-
lögunnar.
Flutningur breytingartillög-
unnar var yfirlýsing um
það, að ísland væri reiðu-
búið að samþykkja mlnna
en 12 mílur, SEVI AL-
MENNA REGLU um ktærð
fiskveiðilandhelgi, og að
það biði upp á samninga
viffi andstæðingana.
Með breytingai'illögunni
boðaði ísland AFSLÁTT
í landhelgismálinu og vék
frá þeirri stefnu, sem
mörkuffi liafffii \erið og
lialdið frain til þessa.
12 mílna reglan
Landhelgisráðstefnurnar, er
haldnar hafa verið í Genf
1958 og 1960 — höfðu það
báðar, sem aðalverkefni að
setja reglur uin almenna víð-
í'ótu landhelgi og fiskveiði-
landhelgi, þ.e.a.s. reglu sem
gilda átti fj'rir allar þjóðir-
Afstaða Islands á ráðstefn-
unni 1958 var sú að styðja
12 mílur, sem almenna reglu,
en taka þó skýrt fram, vegna
þess live ísland væri háð
fiskveiðum, þá þyrfti það að
njóta sérstöðu utan 12 mílna.
Þetta var afstaða íslands
og henni má ekki gleyma.
Og þetta er afstaða íslend-
inga enn þann dag í dag og
frá þeirri afstöðu má ekki
víkja.
Öllum þeim Islendingum,
sem eitthvað þekkja til fisk-
veiðanna á Íslandsmíðum, er
ljóst, að 12 mílna beltið, sem
fiskveiðilandhelgi, er fjarri
því að fullnægja þörfum okk-
ar varðandi fiskveiðarnar við
Island. Mikill meirihluti þess
fiskafla, sem bátaflotinn veið-
ir með línu, er veiddur fyrir
utan 12 mílna beltið. Og
netasvæðið færist sífellt utar
og utar. Afli togaranna og
togbátanna, sem veiddur er
við ísland, er svo að segja
allur veiddur utan 12 mílna
markanna.
12 mílna belti er á mæli-
kvarða vélknúinna fiskiskipa
tiltölulega þröngt svæði.
Hve lítið þetta svæði er af
fiskimiðunum við landið má
sjá af því, að vélbátaflotinn
sem stundar veiðar með linu
veiðir aðallega á svæðinu frá
20—50 mí'ur frá landi og
togararnir veiða oftast 50—
180 mílur frá landi.
Ástæðan til þess að við
tókum okkur ekki stærri fisk-
veiðilandhelgi 1958, en 12
mílur, var einvörðungu sú, að
12 mílna reglan liafði þá
unnið sér niikið alþjóðlegt
fylgi. Þá liöfðu 25 ríki tek-
ið sér 12 niílna fiskveiðiland-
helgi.
Viffi gerðum okkur auðvitað
ljóst, að næsti áfangi íslend-
inga í landhelgismálinu, er að
ná fram sérstöðuuni fyrir ut-
an 12 mílurnar þ.ea.s. að fá
viðurkennda lögsögu Islands
yfir fiskimiðunum fyrir utan
12, hlaut að koma síðar.
Breytingartillagan
býddi aíslátt
Þó að svo ólíklega hefði
farið, að breytingartillaga ís-
lands hefði verið samþj'kkt
af fjandmönnum 12 mílna
reglunnar, til þess að kaupa
með því atkvæði Islands, þá
hefði slíkt engu bjargað fyr-
ir okkur, lieldur þvert á
móti hefði það bundið liend-
ur okkar næstu 10 árin.
Þá hefði Island með at-
kvæði sínu stutt að því að
ákveða að liin almenna regla
um víðáttu fiskveiðilandhelgi
skyldi vera núnni en 12 míl-
ur þ.e.a.s- 12 mílur með 10
ára sögulegum rétti. Þá hefði
sérstaða íslands miðazt við
það að fá að hafa 12 mílur
óskertar, eða sénstaðan var
orðin innan 12 irúlna og all-
ir möguleikar til þess að fá
viðurkenndan ré'it okkar til
sérstöffiu utan 12 mílna voru
útilokaffiir næstu 10 árin að
minn:*;a kosti.
Þannig hefði bezta hugs-
anlega útkoman af flutn-
ingi breytingartillögunnar
orffiiff beinn afsláúlur fyrir
okkur, orðið skerffiing á
þeirri stöðu sem við höfð-
um tekið okkur í landlielg-
ismálinu.
En það var ekki aðeins
þessi afsláttUr, sem var fyrir-
hugaður af ríkisstjórninni í
landhelgismálinu með breyt-
ingartillögunni. Ríkisstjórnin
vissi vel, að breytingartillag-
an munili ekki \erða sam-
þykkt.
Flutningur breytingartillög-
unnar var frá hennar hendi
tilþoð til andstæðinganna, til-
boð til Breta og Bandaríkj-
anna um að semja' við Islarid
Þessir samriingar höfðu
farið fram í London og þeir
áttu að halda áfram í Genf
Brezk blöð lýstu þessu yfir
hvað eftir annað og John
Hare fiskimálaráðherra Breta
lýsti því yfir á ráðstefnunni,
að hann hefði boðið íslend-
ingum upp á sérsamningíi
eins og Dönum. Og aðalfull-
ríkisstjórnárinnar og bein til-
raun hennar til þess aff taka
opinberlega upp samninga um
eftirgjöf af Islands hálfu.
12 mílna reglan í
íullu gildi
En breyt'ngartillagan var
felld og síðan var bræðingur-
inn felldur. Þar með hafði
12 míVia reglan staðið af sér
áhlaupið.
Island þurft! engu að „af-
sala“ sér . eins cg Ólafur
Thors taiaði um. Nú liefur
það 12 mílna fiskveiffiiland-
; lielgi óskerta eins og .30 aðr-
,, ar þjóðir.
Nú liöfiim við fullt svig-
rúm til þess að berjast fyrir
sérs.'töðu íslands utan 12
mílna.
En það er eins og ég hef
bent á áður í skrifum mínum
um landhelgismálið. Núver-
andi ríkisstjórn á erfitt um
v'k í ’andhelgismálinu.
Ar.nars vegar er hún dauð-
hrædd við kröfur Islendinga
í mílinu og vi’l gjarnan géta
staðið með þeim. En hins veg-
ar er hún svo skjá’fandi af
hræðslu við andstæðinga okk-
ar í landhe’gismálinu, Breta
og Bandaríkjamenn.
Það er af þessum ástæðum,
sem hún lyppast niður ánnað
slagið og sér þá enga aðra
leið, en samn’nga við and-
stæðingana og beinan ng
óbeinan afslátt af hálfu Ts-
lendinga.
Lúðvík Jósepsson
trúi Bandaríkjanna, Mr. Dean,
lýsti yfir ánægju sinni dag-
inn áður en að atkvæða-
greiðsla fór fram á ráðstefn-
unni, „að samningum ís’end-
inga og Breta miðaði vel á-
fram“.
Þannig var breytingartillag-
an sönnun um undanlátssemi
Sú barátta verður að hefj-
ast því orðið er aðkallandi, að.
settar verði reglur um fisk-
veiðarnar utan tólf mílna
markanna. Öllum má vera
ljóst, að mörg hundruð tog-
arar og hundruð netabáta
geta eklti verið á sama veiði-
svæðinu á sama tíma, án þess
að stórkostleg tjón hljótist af.
Beri menn svo saman. þá að-
stöðu íslands, sem það hefur
nú, eftir að breytingartillagan
varð að engu, og hina sem
orðið hefði ef við hefðum
verið bundnir í tíu ár og ekki
Samningamakkið á Genfar-
ráðstefnunni fór út um þúf-
ur. En hættan af samninga-
makkinu er ekki liðin hjá,
þó að staða íslands í dag sé
svo góð sem verða má.
Enn he’.dur makkið áfram.
Þeim sem brotið liafa íslenzk
Iög á annaffi ár ’og liótað að
sökkva varðskipum okkar,
eru gefnar upp allar sakir,
án þess að í staðinn komi
nokkur viðurkenning á fisk-
veiffiilandhelgi okkar.
Brezka rikisstjórnin hefur
að vísu lofað að halda her-
skipum sínum fyrir utan tólf
mílurnar fyrst um s’nn.
En hvers konar samningar
eru þetta? Og nú tilkynna
brezkir togaraeigendur, að
þeir muni halda skipum sín-
um utan tólf mílna næstu .3
niánuffi, á meðan reynt sé að
semja við Islendinga.
Og John Hare fiskmálaráð-
herra Breta segir í brezka
þinginu, að Bretar ræði nú
v:ð Bandaríkin og Kanada um
leiðir í landhelgismálinu og
í.miðju samningamakkinu og
það verða Islendingar að
liafa í huga, að slikt makk
er s*,crhættulegt vegna þess
hve r'k'rstjórnin er veik fyr-
ir andstæðingum okkar í
má’inu-
O'Jcer ógæfa er sú, að rík-
h t'órn Jandsins metur meir
á.róffiurf glainur Bandaríkja-
ma.nna og Breta um „vest-
i—va samvinnu“, „samstöðu
lvffi-i»ffi*sríkjanna“ *og „varnar-
fi’ • "k vestrænna þjóða“, en
h-g> *mini íslands í landhelg-
ismálinu.
Revnslan hefur sýnt okkur,
áð núverandi ríkisstjórnar-
f’nVuim er ekki hægt að
trnvsta fvrir landhelg’smál-
iriu og alls ekki til þess að
<*tanda af sér ásókn og þrýst-
in^ andstæðinga okkar í því
máli.
„Hið ljúfa líf” Fellinis fékk
fyrstu verðlaun í Cannes
En staða þjóðarinnar í dag
í landlielgismálinu er sterk.
Viffi höfum 12 mílna óskoraða
íiskveiffilandhelgi eins og 30
aðrar þjóðir. 12 mílna reglan
hlýtur æ meiri viffiurkenningu.
And 1 effiingar 12 mílna regl-
unnar hafa viðurkennt opin-
brir'ega, aff þeirra staffa sé
vonlaus með öllu, nái þeir
eldti einhverskonar samning-
um.
Ilvikmyndahátíffinni í Canes
lauk nýl. og var þá úthlutað
verffilaunum. Hin umdeilda
kvikmynd ítalska kvikmynda-
stjórans Federico Fellini, ,.Hið
Ijúfa líf“ (La do’ce vita)
lilaut fyrstu verðlaun.
Brar' in til baráttu fyrir
rétti okkar i 'ian 12 mílna
virff'.st greifffær, ef rétt er
haldið á málinu og réttur
ob.ker ekki saminn af okkur í
baktjaldamakki.
Þnffi veltur því á miklu fyr-
ir okkur að þegar í stað verði
a.llt samningsmakk ríkis-
stjórnarinnar \ið Breta og
Bandarík.jamenn um landhelg-
ismáliff s töðvað. Við megum
ekki spilla lokkar sterku að-
stöffu.
Kvi'kmynd þessi fjallár um
líf yfirstéttarfólks í Rómar-
borg, eða öllu heldur um ólifn-
að þess, og hefur vakið mikl-
ar deilur á Italíu og hafa
kaþólskir gagnrýnt hana harð-
lega. Það kom mjög á óvart
að hún skyldi hljóta þessi
verðlaun, því að flestum ber
saman um að hún standi fyrri
myndum Fellinis mjög að baki.
frá Frakklandi og Melina
Merkouri frá Grikklandi skiptu 'V
með sér verðlaunum fyrir
bezta leik, en ekki þótti á-
stæða til að sæma neinn leik-
ara verðlaunum.
Síðasta mynd mexíkanska
kvikmyndastjórans Luis Bunu-
els hláút sérstaka viðurkenn-
ingu, og sovézka myndin
„Saga hei7nannsins“ var verð-
launuð sem bezta myndin
handa ungu fólki.
Eisenhowe!: hafnaði
Engin önnur eða þriðju verð-
laun voru veitt, en Sovétríkin
lilutu sérstök verðlaun fyrir
að hafa sent jafnbeztu kvik-
myndirnar. Síðasta mynd Sví-
ans Ingmars Bergmans. Jom-
frukállan, hlaut verðlaun fyrir
beztu myndatöku.
Leikkonurnar Jeanne Mcreau
Framhald af 8 siðu
Vera má að einhverjir af
bandamönnum Sovétríkjanna
hafi ’agt fast að Krústjoff að
láta engan bilbug á sér finna,
rg öfl innan Sovétríkjanna
sem líta af mikilli tortryggni á
stefnu bættrar sambúðar kunna
að hafa ’agzt á sömu sveif. En
það v’rðist að minnsta kosti
eins. líklegt að ofstopamönnum
í Washington hafi á einhvern
hátt t.ekizt að koma þumal-
s’rrúfum á Eisenhower“.
................................................................................................................................................................................................... uniiiiiminiiiiiniiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiim
21. maí 1960.
104. þáttur
ISLENZK TUNGA
Ritstjóri: Árni Böðvarsson.
Hesmur
I þetta sinn skulum við
líta rækilega á eitt orð og
athuga ýmsar merkingar
þess. Mörg orð hafa þó fleiri
og fjölbreyttari merkingar en
það, svo að skrifa mætti um
þau langtum lengra mál. Til
gamans má í því sambandi
geta þess að í orðabók Sig-
fúsar Blöndals, sem er 1052
blaðsíður samtals, taka þau
rúmlega 150 orð er ná yfir
hálfan dálk eða meira sam-
tals einn fimmta hluta allrar
bókarinnar, . en í henni eru
meira en 100 þús; uppsláttar-
orð. Af einstökum orðum nær
sögnin affi taka yfir langmest,
eða rúmléga átta dálka, þ.e.
fullar fjórar blaðsíður. Þá eru
að sjálfsögðu meðtalin ýmiss
konar orðasambönd með þess-
ari sögn sérii aðalorði, t.d.
taka á eirihvérju, taka við
einhverju, taka um o.inhvern,
taka til .við eitthvað, «og -sv.o,.
framvegisp - Sjálfsagt mætti
að nokkur tölublöð af Nýja
tímanum með efni um þetta
eina sagnorð og ýmsu í sam-
bandi við það. Hins vegar
tekur nafnorðið beimur aðeins
yfir tæplega hálfan dálk í
orðcbókinni, og má þó ýmis-
legt um það segja.
I fyrsta lagi merkir orðið
jörðina, alíá, jarðríki, jörð
mannanna. sem andstæðu við
himininn. oa: í sambandi við
það má setja orðasambönd
eins og heimsins ósköp :==
mikið maan, reiðinnar býsn.
I öðru lagi merkir heimur
alheiminn, himin og jörð. en
ekki 'eru mörg dæmi um það.
álfheima og jötunheima. Til
þessarar merkingar er eðlileg-
ast að telja orðasambönd eins
og byggðir heimar, annar
heimur == annað líf, lifið eft-
ir dauðann; einnig vita hvorki
í þennan heim né annan; sýna
einhverium í tvo heimana
(b e. láta hann siá snöggvast
yfir í annan heim). snjalla
um alla heima og geima; og
enn má færa undir þessa
merkingu orðasambandið eða
talshát.tinn ,.bað skiptir í tvo
heima“ við eða eftír eitthvað.
Þriðju merkinguna má telja
veröld eða annar tiltekinn
hluti af alheiminum, það er
dvalarstaður manna — eða
annarra vera sbr. orð eins og
mahnheimur, sem notað er
andstæðrar merkingar við t.d.
Fjórða merkingin verður
helzt útskýrð sem tilveran á
jörðinni, jarðvistin e.þ.h. Mað-
ur er í heiminn borinn eða
kemur í heiminn, þegar hann
fæðist, og um andlát hans er
sagt að hann fari af heimi.
Að s.iálfsögðu er þessi merk-
ing náskyld hinni fvrstu, er
orðtök eins og utan við heim-
inn = utan við sig, rænulaus,
jafnvel afskekktur (um stað)
eru þó engan veginn nægilega
bókstaflegrar merkingar til
bess að þau verði talin með
þeirri merkingu er hér var
tilgreind í upphafi. Margoft
verður heimur í þessari merk-
ingu helzt útskýrt með orðinu
hlutskipti, jafnvel eignir, því
að með þyí er átt við verald-
legt hlutskipti. Þá kemur til
orðtak eins og eiga ekki við
mikinn heim að skilja = hafa
frá litlu að hverfa í þessu lífi,
þ.e. frá litlu hlutskipti eða lé-
legu. Sama er um málsháttinn
„það er heimur að liggja hjá
tveimur", en hann tilgreinir
Jón Rúgmann í handriti sem
hann er talinn hafa lokið
um 1666. Sama notkun er í
sambandinu að vera (mikið
eða lítið) upp á heiminn, en
það táknar nánast léttúð eða
að láta undan löngunum sín-
um (nautnasýki er of sterkt
orð). Svo verður auðvitað að
telia heimsins börn með und-
ir þessum lið. Loks er hér
að minnast á málsháttinn
„Það er mikið mein að hafa
langan heim“, en hann er
prentaður í sjöunda árgangi
Fjölnis. 1844. 102. bls., bar
sem tilgreindir eru nokkrir
málshættir í handriti frá 16.
öld. Sennilega merkir heimur
hér = ómegð, að minnsta
kosti eitthvað sem þyngir
mann niður
þá átt við almenningsálitið.
Svo segir gamalt fólk stund-
um „heimur versnandi fer“.
Sá málsháttur er raunar ekki
ungur, því að Hallgrímur Pét-
ursson skýtur honum i eitt
versið 'í Passíusálmunum (11.
vers í 15. sálmi): hirtingar
hjálpa ekki, / heimur versn-
andi fer.
Fimmta merkingin er mann-
fólkið, fólkið á jörðin u, og
sama notkun er einnig í sam-
setningunni þingheimur =
fundarmenn, þátttakendur
þings. „Svona leggur heimur-
inn það út“ er oft sagt og er
Sjötta merkingin og hin
síðasta eftir bessari skiptingu
er = heimsálfa, hluti heims-
ins. „Vasturheimur er her-
legt Imd, / herrar góð’r“ var
einhvern tímq sungið. Nú er
m.jög horfið úr tízku að ta’a
um Vesturheim, beldur tala
flestir um Ameríku. Austur-
heimur var fvrrum notað um
Asíu, en einnig var hún köll-
uð Austurálfa. Suðurheimur
nefndist stundum suðurhhiti
jarðarinnar, einnig heimsálf-
an kring um suðurskautið,
sem nú er kölluð Antarktíka.
Suðurálfa var hins vegar
notað um Afríku. — Eftir að
ðmeríka fannst, var hún oft
kölluð Nýi heimurinn, en Ev-
rópa Gamli heimurinn.
Hér hefur ýmislfegt \mrið
rakið um eitt einstakt orð í
mismunandi merkingum sem
þó eru hver annarri meira og
minna skyldar, sumar svo ná-
skyldar að vafamál er hvar
helzt á að draga markalinur
milli þeirra. Til dæmis væri
ekkert á móti því að hafa
saman fyrstu og þriðju merk-
inguna hér að ofan og kalla
þá merkingarnar aðeins fimm.
Slíkt og þvilíkt er alltaf
matsatriði.
Þá sku’um við að lokum
v'íkja nokkrum orðum að
samheitum orðsins heimur,
en flest hin algengustu beirra
hafa þegar verið talin liér að
nfan. Til skýringar skal þess
getið að samheiti er annað
orð með sömu merkingu.
Mörg orð eru sambeiti aðeins
'í ákveðnum merkingum.
Samheiti fvrstu merkinsnr-
innar eru t.d, jörð, iarðríki,
aunarrar alheimur. og himin-
p'omur eða geimur, hinnar
briffiiu ver’íld. heimsbyggð,
b;„nar fiórffin iarffivist, tilvera,
ufpnda líf. hlutskinti, eiguiir,
auffiur. veraldarauffur hinnar
firnmtu mannkvn, jarðarbúar,
menn, og hinnar siöttu álfa,
boímaálfa -— Hér eru ótaldar
kenningar og skáldleg heiti
nm beimiun effia mismunardi
merkingar hnse orffis en eink-
um er. fiö'brevtnin mikil um
s°mheit> 5 •merkingivnni' menn
(ö’d. drótt, fólk, ■euranar, og
svn. framvegis). Fleiri mætti