Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 12

Nýi tíminn - 26.05.1960, Blaðsíða 12
Skipulag Hellu var miðað við áform hernámsliðsins I NÝI TÍMINN Fimmtudagur 26. mai 1960 — 19. árgangur — 19. tölublað Ingólfur fékk bœtur vegna þess að hernáms- liðið hœtti við flugvöll á Rangársöndum! í sambandi viö’ Hellumálið fræga kemur í ljós að Ing- Þá kveður vegamálastjóri, að ólfur Jónsson ráðherra hefur miöað byggingar sínar og á næstu árum eftir 1953 hafi skipulag á Hellu viö fyrirætlanir hernámsliösins 1952 og ekki verið unn‘ð frekar að á- 1953. Hernámsliðið ætlaði þá aö gera flugvöll á Rangár- ætiunum um nýia bru a Ytri" söndum og var látið ráða því hvar gera ætti brú yfir Ytri-Rangá. í sambandi við ákvarðanir hernámsliðsins Rangá, þar sem fyrirætlanir varnarliðsins um flugvallargerð j. dauiuaum viu auvaiuauu uciueuuouusuíB 4 Rangársöndum hafi verið var svo gengið fra skipulagi þorpsins og byggingu kaup- |agðar á hUluna.“ Síðan er rakið hvernig brú- armálið hafi legið niðri allt til félagsins! Þegar hernámsliðið hætti við þessi áform sín. var hinsvegar ákveðið að byggja brúna þar sem íslend- ingum hentaði — og af því stafaöi krafa Ingólfs um 1958, en þá hafi íslendingar Skaðabætur! Isjálfir farið í málið og komizt 'að þeirri niðurstöðu að brúar- Af þessum ástæðum muni brú- stæði það sem hernámsliðið arstæðið á Ytri-Rangá hafa ver- hafi 4kveðið væri mjög óhent- Þessar etórfróðlegu upplýs- ingar er að finna í sjálfum gerðardómnum sem Þórður, Gizur og Jónatan kváðu upp, þegar þeir úrskurðuðu Ingólfi Jónssyni 750.000 kr. bætur. Þar er saga brúarmálsins rakin svo á bls 3 og 4: • Hernámsliðið ákvað brúarstæðið ,,I greinargerðum núverandi vegamálastjóra, sem lagðar hafa verið fyrir gerðardóminn, er frá því skýrt, að á árunum 1952 og 1953 hafi verið uppi ráðagerðir um flugvallargerð á Rangársöndum á vegum varn- arliðs Bandaríkjanna og vega- lagningu í því sambandi. Af því tilefni hafi verið gerðar athuganir um endurbyggingu brúarinnar á Ytri-Rangá. Voru þá mæld tvö brúarstæði, annað (brúarstæði I) um 60 metra fyrir ofan gömlu brúna, en hitt I (brúarstæði II) um 500 metr- j um fyrir neðan hana. Hafi brúarstæði II verið augljóslega heppilegast af tæknilegum á- stæðum fyrir Suðurlandsveg. Varnarlið Bandaríkjanna og að- ili á þess vegum hafi hins 1 vegar talið brúarsCæði I lient- j ugra fyrir liinn fyrirhugaða flugvöll, með því að væntanh j veg að honum átti að leggja upp með austurbakka Ytri-Rangár. ið markað inn á liinn sXaðfesta ugt Islendingum og sjálfsagt skipulagsuppdrátt, svo sem þar væri að byggja brúna & brúar. var gert .... Árið 1953 hafi 1 stæði II. svo verið unnið fyrir aðilja á j vegum varnarliðsins að teikn-' . ingum og botnrannsóknum að Veg'a.CjerOin IdUt brú á Ytri-Rangá 60 metrum hemámsliðinu fyrir ofan gömlu brúna (brú* Þetta eru mjög fróðlegar arstæði I), en engar áæ'llanir upplýsingar. Þær sýna að á- eða rannsóknir gerðar á neðra Icvarðanir eins Og lagning þjóð- brúarstæðinu (brúarstæði II). Framhaid á 11. síðu. ^erksmiðjuhyggð Nýtt fyrirtæki í Rvík hefur háfið framleiðslu á steinsteyptum byggin.garhlutum í iðnaðarhús. Er myndin hér fyrir ofan tekin í hinni löngu (nær 100 metra) byggingu fyrir- tækisins á Ártúnsliöfða og sjást á henni steypubiíarnir í tveim röðum. Þriijungiir lands er þakinn skógi Brúin yfir Ytri-Rangá er mjó, enda á nú að hætta að nota hana. Ingólfur Jónsson hefur fengið 750.000 kr. bætur vegna Birt liefur verið bréf scm Eis- enhower Bandaríkjaforseti sendi Franeo. einræðisherra Spánar, eftir að stórveldafundurinn í París fór út um þúfur. Þar geí'ur Eisenhovver einræð- isherranum skýrslu um í'undinn og segir honum frá því hvers vegna hann telji að fundurinn ]»ess að nýja brúin kemur eklti þar sem hernáinsliðið vildi! haíi farið út um þúfur. Forset- Skógar heimsirts verða til- kvæmilegir í æ rikara mæli eft- ir því sem flutningakerfin færa út kvíarnar, segir í „World Forest Inventory 1958“ sem er nýkomin út hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun SÞ (FAO). Yfirlitið tekur til 42 landa og er samið í samvinnu við Efnahagsnefnd Evrópu (ECE). Árið 1953 voru 47 hundraðshlutar af samanlögðu skógasvæði heimsins tilkvæmi- legir — þ.e.a.s. nytjanlegir. Árið 1958 var þessi hundraðs- tala komin upp í 62. Þetta yf- irlitsrit, skýrir frá því að þriðjungur af yfirborði jarð- arinnar sé þakinn skógi, og að um þriðjungur af skógum heimsins sé nytjaður. Skóga- svæðin skiptast þannig: Sovét- rikin 26 af hundraði, Suður- Ameríka 21 af hundraði. Norð- urAmeríku og Afríku hvor fyr- ir sig 17 af hundraði. Asía 12 af hundraði og Evrópa 3 af hundraði. jálftinn i Chile 10.000 sfea* ugn en sá sem Iðfái Ágadir í ri Flóðbylgja af völdum hans hefur skollið á ströndum margra larida við Kyrrahaf Síðau á laugardagskvöld hafa verið látlausar jarðliræringar í Cliile og er þetta einn mcsti jarðskjálfti sem sögur fara af. einn af þrem mestu sem mælzt hafa á þessari öld, og hefur ver- ið reiknað út að orka sú sem leystst hefur úr læðingi sé 10.000 sinnum meiri en í jarðskjálftan- um sem lagði borgina Agadir í eyði í febrúar s.l. Þegar á þetta er litið gegnir Curðu hve lítið manntjónið hel'ur orðið. Vitað er með vissu að meira en 400 manns hafa íýnt lífinu, en óttazt er að sú tala muni reynast mun hærri þegar öll kurl eru komin til grafar. j hinn í Indlandi 1950. Jarðskjáiftasvæðið er um 800: í kjöifar jarðskjálítans fylgdi km langt á mið- og suðurströnd , svo flóðbylgja sem valdið hefur Chile og hefur tjónið orðið einna ! enn meira tjóni en jarðskjálft- mest í hafnarborginni Concepci- ,n og nálægum borgum. Jarðskjálftinn hófst á laugar- daginn, en á sunnudaginn voru kippirnir jafn harðir og daginn áður. og er það óveniulegt. Og jarðhræringarnar héldu enn áfram í gær og höfðu þá mælzt 130 kippir í Concepcíón á 30 klukkustundum. Talið er að að- eins tveir aðrir jarðskjálitar á þessari öld séu sambærilegir við þennan, annar í Kólumbíu 1900. inn sjálfur. Um 10 metra háar öldur skullu á strandiengju Chile og' rifu allt með sér sem fyrir varð. Flóðbylgjan fór með ofsa- hraða þvert yl'ir Kyrrahaf og skali á Hawaiieyjum snemma í gærmorgun, 13.000 km frá upp- haisstað sínum. Einnig þar varð mikið tjón, bæði á mönnum og mannvirkjum. FÍóðbylgjunnar heíur einnig orðið vart á Kyrra- hafsströnd Bandaríkjanna og Nýja Sjálands. inn segir að í Sovétríkjunum hafi gerzt einhverjir þeir atburðir sem hafi orðið þess valdandi að von- laust var að fundurinn í París bæri árangur, en hins vegar geti hann ekki gert sér neina grein fyrir hverjir þeir atburðir hal'i verið (!) Ekki hefur verið birt nein skýring á því hvers vegna Bandaríkjaíorseti taidi sérstaka ástæðu til að Sefa eibræðisherra Spánar þessa einkennilegu skýrslu. Margt bendir til þess að njósnamálið og úrslit Parísar- fundarins muni reynast repúblik- önum erfitt viðureignar i kosn- ingunum í Bandaríkjunum í haust. Þingmenn demókrata hafa boð- að fyrirspurnir á þingi um njósnamálið og þá ákvqrðun bandarisku stjórnarinnar að boða lil skyndiæfingar á öllum flug- stöðvum Bandarikjanna einmitt þegar stórveldafundurinn var að hefjast. Blaðið Washington Post sagði í fyrradag að Bandaríkja- menn gætu ekki fagnað Eisen- hower við heimkomuna sem ..sigrandi hetju. Hann og banda- riska þjóðin með honum hafa beðið auðmýkjandi ósigur“. Adlai Stevenson, forsetaei'ni demókrata í tvennum kosningum. sagði- í Chicago að ..meðan repúblikanar væru við völd væri engin leið að gera þá samninga við Sovét- ríkin sem skipta öllu máli i'yrir Bandaríkin“.

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.