Nýi tíminn - 06.10.1960, Page 8
S) — NÝI TÍMINN — 'Fimmtudagur 6. október 1960
r
■ ■
'
Um síöustu helgi komu nokkur hundruö' andstæöinga
kjarnavopna og eldflaugastöðva til Lundúna. Þeir höfðu
lagt af stað frá Edinborg í Skotlandi þrem vikum áður
og höföu gengið alla leiðina, meira en 600 kílómetra.
Ganga þessi var farin til að
vekja athygli á kröfunni um
að Bretar afsali sér kjarna-
vopnum og banni flugskeýta-
stöðvar í landi sínu. Komið var
við d öllum helztu borgum á
leiðinni og þar haldnir fundir.
Þegar komið var í nágrenni
Lundúna bættust þúsundir;
manna í hópinn og enn- fleiri •
komu á fundinn sem haldinn
var á Trafalgartorgi í lok þess-
arar göngu.
Meðal ræðumanna þar var
brezki heimspekingurinn Ber-
trand Russell lávarður, einn
helzti forvígismaður baráttunn-
ar gegn kjarnavopnum í Bret-
landi.
Hann hæddist að kjörorði:
bandaríska sprengjuflugvéla-
flotans: „Við vinnum að friði“
og kvað það minna sig á áletr-
unina yfir hliðinu að fanga-
búðum nazista í Auschwitz:
„Vinnan gerir menn frjálsa“,
— „en“, sagði hann, „Ausch-
witz var aðeins ætlað að út-
rýma Gyðingunum, ekki öllu
mannkyni“.
Meðal annarra ræðumanna
var Robert Willis, fyrrverandi
varaforseti brezka alþýðusam-
bandsins, sem gagnrýndi harð-
lega stefnu hægrimanna í
Verkamannaflokknum.
| pMrðunýre
Sauðárkróki 25. sept.
u I gær var slátrað furðu-
aa legri skepnu hér í sláturhúsi
m Verzlunarfélags Skagfirð-
2 iogn Var það gimbrarlamb
! frá Hrauni á Skaga. Ekki
■ sást neitt óeðlilegt við út-
m
lit lambsins, nema það var
óvenju kviðmikið, en þegar
farið var innan í skepnuna
var furðulega stórt. Vigtaði
kom í Ijós að annað nýrað
það hvorki meira né minna
en 14 'kíló. Hinsvegar var
skrokkurinn af lambinu að-
eins 11 kíló. Hitt nýrað var
í minna lagi og lambið al- h
veg mörlaust.
Á myndinni sést nýrað H
mikla. Framan v'ð það ;-tend ■
ur eldspýtustokkur og tvö ■
eðlileg nýru til samanburðar. ■
Til vinstri er hitt nýrað úr ■
gimrinni frá Hrauni. (Ljósm. £
Adólf ÍBjörnsson).
24, septpember
HammarskjöldsvararKrústjoíf
Novotny lýsti íylgi við tillögu Krústjoífs
Dag Hammarskjöld hélt stutta
05 hvassá ræðu í upphafi fundar
Allsherjarbings S.Þ. í gær. Sagði
har.n að ákvarðanir í Korgó-
málinu hcfðu hlotið samh jóða
atkvæði í Öryggisráðinu, og eng-
inn hefði á Allsherjarþinginu
greitt atkvæði gegn túlkun sinni
í fyrirmæ'um ráðsins.
Ham.rnarskjöld kvaðst heldúr
vi'ja að embætti framkvæmda-
stmra. sem fylgdi stefnu sjálf-
stæðis ,og hlutleysis, yrði lagt
riður, en að hann yrði stöðugt
að starfa á grundvelli málamiðl-
ara.
Aðgerðirnar í Kongó eru þær
Snemma í gærmorgun var
rlckkvilið Neskaupstaðar kvatt
að bænum Grænanesi í Norð-
firði. Þac 'hafði kviknað í hey-
hlcðu og urðu skemmdir tals-
voríar á ihúsi og heyi. Þetta
er þriðji heyhlöðuibruninn í
ITorðfirði á skömmum tíma.
i aðgerðir sem Sameinuðu þjóð-
J irnar hafa ákveðið, sagði Hamm-
arskjöld og fulltrúarnir á þing-
inu bera ábyrgð á þeim hverjir
svo sem þeir eru.
I Fréttamenn telja að Hammar-
skjöld hafi með þessari ræðu
viijað leggja áherzlu á að hann
haldi fast við fyrirskipanir sín-
ar, og einnig megi skoða ræðu
hans sem ósk um traustsyfirlýs-
ingu þingsins.
Diefenbaker. íorsætisráðherra
Kanada, héit einnig ræðu í gær.
Veittist hann harkalega að
Krústjoff vegna ræðu hans, en
bar lof á Eisenhower.
Forseti Tékkóslóvakíu, Nov-
otny, var meðol þeirra sem töl-
uðu á Allsherjarþinginu í gær.
Hann tók undir tillögu Krústj-
offs um að embætti fram-
kvæmdastjórans verði lagt nið-
ur, en framkvæmdastjórnin fal-
in þriggja manna nefnd í stað-
in. Hann gagnrýndi Hammar-
skjöld ekki vegna Kongómáls-
ins.
Macmilian. forsætisráðherra
Bretlands. tólc æti á Al-kheri-
arþinginu í-gær. Hann ræðir við
Krústjoff í dag.
Stjórn Fidels Castros á
á Kúbu hefur tekið eignar-
námi alla bandaríska ba nka á
eynni. Bandaríska sendiráðlnu
sm
að semn-
Nýi tíminrj hefur áður sagt
írá fundi þeim, sem haldinn
var fyrir skömmu á Höfn í
Hornafirði um landhelgismál-
ið. Sóttu um 50 menn úr öll-
um stjórnmálaflokkum (nema
Aiþýðuflokknum, því að krat-
ar fyrirfinnast ekki lengur í
Hornaíi.rði) fundinn og sam-
1 ykktu einróma svofellda á-
iyktun:
„Aimennur furidur, haldinn
á Höfn i Hornafirði þriðju-
daginn 13. september 1960, um
I andhelgismá 'ið, mómælir
þeirri ákvörðun ríkisstjórrar-
innar a< ganga til samninga
við Breta um fiskvciðilar.d-
helgi íslards.
Fundurinn telur að Alþingi
og þjóðin öll hafi fastmótað
þá stefnu í 'anilhelgismá inu að
samr.ingar við einstakar þjóðir
um málið komi ekki til greina
og að frávik frá 12 mílna fisk-
veiðilandhclginm allt umhverf-
is landið, án undan'ekningar,
komi ekki til mála.
T»á vill fundurinn mótmæla
sirstaklega öllum tiUögum um
að heimila erlendum aðilum
fríðindi irnan fiskveiðiland-
heiginnar við Austur- og Norð-
urland og skorar á aih aðila
í þessum landsfjórðungum að
mynda með sér öfiug am'ök
um að koma í veg fyrir slíka
•;:xmnirga“.
hefur verið ‘tiikynnt að Þjóð-
banka Kúbu hafi þegar verið
fengin stjórn stjórn yfir úti-
búum bandarísku bankanna
First National City Bank,
New York, First National
Bank of Boston og Chase Man-
hattan Bank.
Bankamenn ætla að sjóðir
bankanna hafi numið hundruð-
um milljóna.
Nýlega ákvað Kúbu-
stjórn að takmarka ferða-
frelsi bandaríska sendiherrans,
Philips Bonsals, um Havana.
Gildir sú takmörkun á meðan
Fidel Castro dvelst í New
York á allsherjarþinginu.
Bandarísk yfirvöld hafa sem
kunnugt er takmarkað ferða-
frelsi Castros við Manhattan.
Þá hefur Kúbustjórn krafizt
að tveir starfsmenn
bandaríska sendiráðsins í Hav-
ana verði þegar látnir hverfa
heim þar sem þeir hafi haft
nána samvinnu við bandarísk
njósnafélög á Kúbu.
GlæsIIegur foli
Hann er óneitanlega fal-
legur þessi, enda talinn einn
glæsilegasti kynbótahestur-
inn í Borgarfirði um þéssar
mundir. Graðhesturinn er 10
vetra gamall, bleikur að lit
ættaður frá Vesturhópshól-
um í Húnavatnssýslu, af
frægu fjönhestakyni kominn.
Bleikur er bróðir Hóla-
Blesa, sem allir reykvískir
hestamenn þekkja og reynd-
ar fieiri. og er eigandi hans
(Bleiks) Þorvaldur Jónsson
bóndi og oddviti í Hjarðar-
holti í Stafholtst'ímgum. Þor-
valdur mun vera sá bóndinn
í Borgarfirði, sem flest
hrossin á, milli 70 og 80
hryssur.
Myndin af hinum bleika
graðhesti var tekin við
Þverárrétt
Fleiri myndír þaðan ug stutt
frásögn á 2. síðu.
Illlllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllb
Gre/3/ð
Nýfa fímann