Nýi tíminn - 06.10.1960, Qupperneq 12
. . v»
Ollum æðstu yfirntönum íslenzkra fjár-
mála er nú stefnt til Bandaríkj anna
Tveir ráSherrar og fjórir ,,sérfrœSingar" gefa skýrslu
og faka v7ð fyrirmœlum um islenzk innanrikismál
Aiþýðublaðið
neitaði aug-
týsingu ASÍ
Athysli hefur vakið að ene-
in auglýsing um útifund Alþýðú-
sambands íslands birtist í Al-
býðubiaðinu, þar sem öll hin
blöðin birtu auglýsingar um
Framhald á 11. síðu.
L-
hh«/
Eins og Þjóðviljinn hefur skýrt fra voru Gylfi Þ>
Gíslason viðskiptamálaráðherra og Jónas H. Haralz efna-
hagssérfræöingur kvaddir til Bandaríkjanna tfyrir
skömmu. Auk þeirra var stefnt til Bandaríkjanna Gunn-
ari Thoroddsen fjármálaráðherra, Pétri Benediktssyni
landsbankastjóra og Benjamín Eiríkssyni framkvæmda-
bankastjóra. Áður hafði Jóhannes Nordal landsbanka-
stjóri ver.iö kallaður vestur til að undirbúa komu félaga
sinna. Þannig hafa nú allir æðstu menn í íslenzku fjár-
málalífi verið kallaðir tfyrir húsbændur sína.
Það fer ekki milli mála að á-
stæðan til þessarar utanstefnu
er öngþveiti viðrejsnarinnar.
fteynslan af henni hefur jafnvel
orðið herfjlegri en nokkurn ór-
aði fyrir, ekki aðeins fyrir al-
þýðu manna, heldur fyrir allt
efnahagskerfi þjóðarinnar.
Eyðslulánið sem fékkst í vor er
nú uppurið að mestu og þrýtur
fyrir ár'amót, Útgerðin hefur
aldrei verið eins illa stödd, og
telur LÍÚ að færa þurfi yfir
400 milljónir króna um næstu
áramót, ef unnt eigi að vera að
gera út. Markaðstregða og verð-
hrun sverfur að á hinum vest-
rænu mörkuðum — á sama tima
og verið er að eyðileggja þá
austrænu. Vöruskiptajöfnuður-
inn er óhagstæðari en nokkru
sinni fyrr, sparifjársöfnun miklu
minni en fyrir viðreisn, afkoma
• ríkissjóðs iskyggileg og þannig
mætti lengi telja.
Engin tilviljun
Ráðherrarnir og bankastjór-
arnir og sérfræðingarnir hafa
verið kvaddir til Bandaríkjanna
til þess að gefa húsbændum sín-
um skýrslu ifm þetta ástand allt
og fá hjá þeim fyrirmæli um
það hvað þeir megi gera og
hvað þeir eigi að gera. Eins og
áður hefur verið skýrt frá hér
í blaðinu virðist helzta haldreip-
ið vera það að fá ný eyðslulán
bæði fyrir ríkisstjórnina og til
útgerðarinnar. Það er engin til-
vtiljun að utanstefnan á sér
stað í sama mund og samning-
ar eru að hefjast um landhelg-
ismálið; á meðan eitthvað er eft"
ir til að selja geta þjónarnir
vænzt fríðinda hjá valdamönn-
unum vestanhafs.
Ekki síðan ísland var
dönsk nýlenda
Utanstefna allra æðstu ráða-
Brezku samningainennirnir ganga til ráðherrabústaðarins. Frá vinstri: Engholm, Koyily, for-
seti nefndarinnar, Beverton, Savage. Ljósm.: Þjóðv. A.K.
manna efnahagsmála sýnir bezt
í hverja niðurlægingu máiefni
íslendinga eru nú komin. Annað
eins hefur ekki gerzt síðan ís-
lendingar voru hluti af Dana-
veldi og ráðamenn þjóðarinnar
urðu að fara til Kaupmanna-
hafnar með bænaskrár og taka
þar við iyrirmælum. Haldi svo
áfram enn um skeifl verður
sjálfstæði íslands innantómt
orð.
2. október.
Samningamakkið við
Breta hófst í gær
Samningaviðræðurnar um landhelgi íslands hófust
í ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu fyrir hádegi í gær.
Nýja tímanum skýrði Hans G. Andersen ambassador
Þjóðviljanum svo frá að umræður hefðu veriö almennar
og engar tillögur hefðu enn verið lagðar fram.
I.I.U. telur útveginn
þurfa 400 milljónir!
Öngþveiti úfgerSarinnar aldrei meira
en eftir reynsluna af viSreisninni
Viðreisnin var sem kunnugt er fyirst og fremst rök-
studd með því aö hún myndi tryggja það að endan-
leg lausn fengist á vandamálum útgerðarinnar, þann-
ig að ekki þyrfti að færa henni nýtt fjármagn um hver
áramót. Efndirnair blasa nú við hverjum manni, aldrei
hefur annað eins öngþveiti veriö í útgerðarmálum og
einmitt nú. Hafa sérfræöingar Landssambands íslenzkra
útvegsmanna komizt að þeirri niðurstööu að um næstu
áramót verði að færa yfir til bátaflotans, togaraflotans
og vinnslustöðvanna hærri upphæð en nokkru sinni
fyrr — eða 400 milljónir króna — ef slarfrækja eigi
sjávarútveginn á næsta ári!
Þetta er tala LÍÖ, og það
kann að vera spurning að hve
miklu ieyti ástæða sé til að
taka hana bókstaflega. Hitt er
staðreynd að LÍÖ hefur aldrei
nefnt svona háa tölu áður,
aldrei talið hag útgerðarinnar
verri. Tala sú sem nefnd var
um síðustu áramót var 250
milljónir, og hún varð tilefni
til þess að Ólafur Thors flutti
ihina frægu áramótaræðu sína,
taldi þjóðina á glötunarbarmi
þannig að nú yrði að grípa til
Ihinna róttækustu ráðstafana.
„Viðreisnin“ öll var rökstudd
með 250 milljóna króna þörf
LÍÖ — en eftir hana er þörf-
in talin vera 400 milljónir!
Sögðust hafa reiknað
með verðfallinu
Stjórnarblöðin eiga mjög
erfitt með að skýra það út
hvernig á þvi standi að hagur
útgerðarinnar sé verri en
nokkru sinni fyrr eftir við-
reisnina sem öllu átti að
bjarga. Helzta afsökun þeirra
er sú að svo mikið verðfall
hafi orðið á fiskimjöli að út-
reikningarnir hafi alis ekki
staðizt.
Það er rétt að fiskknjöl
hefur lækkað verulega í
verði, en mestur hluti þeirr-
ar verðlækkunar var kom-
inn til framkvæmda eða
fyrirsjáanlegur þegar við-
reisnin var samþykkt, og
sérfræðingarnir sögðust
liafa tekið fyllilega tillit til
þess verðfalls í útreikning-
um sínum.
I annan stað eru þessi lé-
legu viðskiptakjör þáttur í
viðreisninni sjálfri. Það hefur
alltaf verið kappkostað að
selja fiskimjölið á hinum vest-
rænu mörkuðum sem viðreisn-
in er miðuð við, þótt Islend-
ingar ættu þess kost að selja
fiskimjöl til langs tíma til
sósíalistísku landanna fyrir
mun hærra verð en annarstað-
ar bauðst.
Hallinn afleiðing við-
reisnarinnar
Einnig hafa stjórnarblöðin
reynt að afsaka gjaldþrot við-
Framliald á , 3. síðu.
Gert hafði verið ráð fyrir að
viðræðurnar hæfust í ráðherra-
bústaðnum við Tjarnargötu kl.
11 í gærmorgun og stæðu síðan
eitthvað fram eftir degi.
íslendingarnir mættu tímanlega
Þegar klukkan var farin að
ganga ellefu komu til ráðherra-
bústaðarins fyrstu íslendingarn-
ir. sem viðriðnir eru viðræðurn-
ar við Breta, starfsmenn utan-
ríkisráðuneytisins hér heima,
Þair Hendrik Sv. Björnsson
ráðuneytisstjóri sem er einn ís-
lenzku nefndarmannanna og
Tómas A. Tómasson, fuiltrúi í
viðskiptadeild utanríkisráðuneyt-
isins. ritari íslenzka nefndarhlut-
ans. Um hálf ellefu leytið ók
formaður ísienzku nefndarinnar,
1-lans G. Andersen ambassador.
í bíl sínum að fundarstað og
skömmu síðar kom Jón Jónsson
fiskiíræðingur. Stundarfjórðungi
fyrir elleíu komu svo þeir Davíð
Ólafsson fiskimálastjóri og
Gunnlaugur Briem ráðuneytis-
stjóri í sjávarútvegsmáláráðu-
neytinu. Voru þá allir íslenzku
nefndarmennirnir mættir.
Bretarnir létu biða eftir sér
En Bretarnir létu bíða ef'tir
sér. Þegar klukkan var orðin 11
og ekkert bólaði á þeim, töldu
blaðamenn, sem þarna voru nær-
staddir rétt að knýja dyra - í
ráðherrabústaðnum. Eldri kona
opnaði útihurð og' sagði: „Hing-
að megið þið víst ekki koma“,
en sótti síðan. að beiðni blaða-
manna, Tómas Tómasson. Kvað
Tómas einhvern drátt hafa orð-
ið á því að viðræður hæfust,
en Bretanna væri von innan
fárra mínútna. Alveg þvertók
Tómas fyrir leyfi til handa 1 jós-
myndara Þjóðviljans að mynda
samninganefndirnar við samn-
ingaborðið — og bar því við að
ekki væru viðstaddir ljósmynd-
arar frá öðrum blöðum!
Og svo — um klukkan hálf
tólf — komu Bretarnir í tveim
bílum. Snöruðust þeir rakieitt
inn í ráðherrabústaðinn brezku
nefndarmennirnir. en þeir
eru: Sir Patrick Reilly,
Sem er formaður nefndarinnar,
Stevvart sendiherra. B. Engholm
og Savage, frá brezka sjávarút-
vegsmálaráðuneytinu. ungfrú J.
Cutteridge frá utanrikisráðuneyt-
inu, Hetherington írá Skotlands-
málaráðuneytinu og Beverton
frá sjávarútvegsmálaráðuneyt-
inu.
Almennar umræður
Nýi tíminn hefur átt
tal við Hans G. Andersen. am-
bassador, sem er formaður ís-
lenzku samninganefndarinnar.
Stóðu viðræður þá enn yfir í
ráðherrabústaðnum. Spurði blað-
Framhald á 11. síðu.
N Ýl TÍMINN
Fimmtudagur 29. september 1960 — 19. árgangur — 25. tbl.