Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 6

Nýi tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 6
NÝITÍMINN Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson. Útgefandi: Sósíalistaflokkurinn. s • Áskriftargjald 100 kr. á ári. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllMllltlltlllMIIIMlMIIIIIIIIIMMIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllIIIIIIIIII Ríkisstjóm hefndariraiar Oá atburður, er gerðist í ágústmánuði s.l., er ríkis- ^ stjórnin gaf út bráðabirgðalög um að fela seðla- bankanum gengisskráninguna og breyta jafnframt gengi krónunnar um 13,2%, mun vera hreint einsdæmi í íslenzkri stjórnmálasögu. Fyrir utan það höfuðatriði, að ríkisstjórnin skuli leyfa sér að draga svo þýðing- armikið vald úr höndum Alþingis á þennan hátt, hefur hún með slíku pennastriki valdið þeirri óða- aukningu verðbólgunnar, sem nú magnast dag hvern. iMikið hefur verið reynt að afsaka þetta með þeirri fullyrðingu, að þær 11—12% hækkanir á kaupi, sem knúðar voru fram í vor hefðu gert þetta nauðsynlegt. Nú liggja fyrir ljósar sannanir þess, að þetta er full- komin blekking, sem nú skal sýnt verða. ¥jað var margviðurkennt af stjórnarblöðunum 1 vor *■ að 6% kauphækkun gætu atvinnuvegirnir borið bótalaust. Þetta var það sem þau hafa talið hinar raunhæfu kjarabœtur. Nú veit hver maður það að kaupgjald er aðeins hluti framleiðslukostnaðar, dá- lítið misjafn að vísu, en áreiðanlega allsstaðar minni ( hlutinn. Nú varð kauphækkunin til verkamanna að- . eins tæplega helmingi ihærri en stjórnarflokkarnir | töldu hægt að veita, án þess að verðhækkunum þyrfti . að valda. Það er því ekki nema aðeins tæpur helm- I ingur af hinni margufntöluðu heildarhækkun, sem i börf var að fá udd aftur með hækkuðu verði, sam- * áv ccmi íiennmgum ríkisstjórnarinnar sjálfrar. En verk I hennar eru sannarlega allt önnur, sem bezt skýrist 1 með eftirfarandi dæmum. l^yrir skömmu fór Eimskipafélag íslands fram á það að mega hækka sína þjónustu alla um 10%. Um þetta var háð hörð deila í verðlagsnefnd, þar sem full- ® trúi Alþýðubandalagsins stóð einn á móti þessum I kröfum. Það stóð svo sem ekki á samþykki stjórnar- ' flokkanna. En það athyglisverðasta varð það, að jafn- framt voru lagðar fram upplýsingar um að af þessum. 10% hækkunar kröfum stöfuðu aðeins 3,6% af fyrr- nefndum kauphœkkunum, en^ 6,4 af gengislækkun- inni. Samkvœmt því sem stjórnarliðið áður hafði hald- ið fram að hœgt vœri að veita 6% kauphœkkun, sem yrði raunverulegar kjarabœtur, þá hefði aðeins lielm- ingur þeirra 3,6% sem þar um ræðir þurft að koma fram í verðlaginu, þ.e. 1,8%. Tiaka mætti mörg fleiri svipuð dæmi, en þetta verður I látið nægja. Það sýnir hvernig ríkisstjórnin hefur vísvitandi gert ráðstafanir til að brjála efnahagskerfið. | Þegar fram er knúin dálítil kauphækkun, sem að , dómi hennar eigin málgagna hefði þurft að valda að- I eins 1,8% verðhækkun, þá notar hún þetta til þess að ■ lækka gengi krónunnar um 13,8%' Og síðan er sú I hækkun aftur notuð til þess að heimila atvinnurekénd- i um eins og Eimskip að hækka þjónustu sína um 10%, ■ eða því sem næst sex sinnum meira. Er yfirleitt hægt I að hugsa sér fráleitari stjórnanháttu? Jafn vel þótt ‘ einhverjir vildu halda því fram að atvinnuvegirnir hefðu þurft að fá alla kauphækkunina endurgreidda í verðhækkunum, þá er það staðreynd að gengislækkun- « in hefur þrefaldað þá upphæð hjá Eimskipafélagi ís- i lands og sama mun gilda um flesta aðra. • Kað sem núverandi ríkisstjórn gerir í þessu tilfelli * er að segja blákalt við þjóðina: Af því að með | kauphækkununum voru gerðir hlutir, sem að okkar 1 dómi valda okkur erfiðleikum, hefnum við okkar mfeð því að gera aðra hluti, sem margfalda þessa erfiðleika. Fyrsta viðbragð venjulegs manns er það, að hann spyr: Er þetta hœgt? Mun ekki þessi ríkisstjórn fá það að launum, að hér eftir verði hún í stjórnmálasögu þjóð- arinnar ætíð merkt með því óhugnanlega viðurnefni — ríkisstjóm hefndarinnar? | Y Guðmundur Gíslason HaUdór Grímsson Iialldór Vigfússon ’fia'ranv I dag skulum |/ð fyrst frásðasi lyfjaframleiSsluna á Keldum, tœki méS H svklfl. p*a p-orS bví nð blanrla út í sýlrlaffrp'Ti’rinn efrtum. snm drena prSi veiVí'a Kvk'ana hæh'- leea miMO. eins eg Pert er v'ð lunffnanestar- og lambablóð- sóttarsvkla. Eitt af þrem meginverkefnum Tilraunastöðvarinnar .á Keldum er framleið’Sla í lyfjum til varn- ar búfiársjúkdómum. Hefur sú starfsemi farið sívaxandi á und- anförnum árum og er nú orðið svo þröngt um hana, að mjög aðkallandi er að fá fyrir hana aukið og bætt húsnaeði. Verðul bætt úr þeirri varida, þegar nýja húsið yerður fullbúið til notk- unar. Á Keldum er framleitt bólu- hitfoaðmá GuSmund C efni gegn skæðum sauðfjár- sjúkdómum, garnaveiki, lungna- pest og lambablóðsótt, og þar er einnig framleitt serum gegn lambablóðsótt. Á síðastliðnu ári var framleitt garnaveikibólu- efni í 80.640 fjár, lungnapestar- bóluefni í 43.990, lambablóðsótt- arbóluefni í 284.360 og lamba- blóðsóttarserum í 307.340 lömb. Sést af þessum tölum, að hér er ekki um neina smástarfsemi að ræða. Skal nú Páli A. Páls- syni yfirdýralækni, gefið orðið um framleiðslu bóluefnisins. — Bóluefni er eins og kunn- ugt er smitefni, sem hefur verið meðhöndlað þannig, að sé því dælt inn í líkamann, getur það ekki lengur valdið sjúkdómnum, en hins vegar örvað líkamann til þess að mynda mótefni, sem auka viðnámsþrótt hans um lengri eða skemmri tíma gegn smiti sömu tesundar. Fvrsta atriðið varðandi fram- leiðslu bótuefnis er að geta framleitt nægilega mikið magn af sjálfu smitefninu, sýklunum, hreinu. án íblöndunar annarra sýkla. Hverri sýklategund hent- ar venjulega bezt sérstakt sýklaæti, en meginuppistaða slíkra sýklaæta er nautakjöts- seyði, sem svo er bætt í öðrum næringarefnum og sölturn. eins og heonilegt er fyrir hverja sýklategund. Sýklaætið er dauð- hreinsað í 10 lítrá glerflöskum og sfðan er hreinræktuðum sýklastofnum sáð í ætið. Rækt- unin fer fram í stórum hita- skánum. bar sem hitastigið helzt stöðufft sem næst 37° C. Garnaveikisýklar eru aftur á móti ræktaðir í minni flöskum til bess að fá vfjrborð ætisins s°m stærst, bví að þeir eru I-írnír vaxa sem skán ofan á svklaætim: en vava ekki niðri í vökvanum eins off flestir aðrir sýk'ar. keffnr hæfjlegur vöxtur er knmi.nn í ætið. eru. sýblarnir gerðir évirkir. annað hvort með því að hit.a bá að vissu marki eins og ff«rt er við ffarnaveiki- Með ýmsum aðferðum er gengið bannig frá, að sama eða sem líkast magn sýkla eða sýklaeitrurs sé í hverjum millih'tra bóluefnis. Áður en bóluefnið er afhent kaupanda eru gerð á því ýmis próf til þess að ganga úr skugga um, að bað sé ósaknæmt og komi að tilætluðum notum. Til þess eru notaðar bæði kindur og smá tilraunadýr, elrikum mýs. Serum gegn lambablóðsótt -er, eins og áður hefur verið'Thlnnzt á, framleftt úr- hraáslablóði. Fyrst er dælt reglulega í hross- in sýklagróðri af hæfilegum styrkleika. Þegar, búið er að gera það í nokkra mánuði háía hrossin venjulega myridað- mjög sterk mótefni gégn sýklunum og eiturefnum þeirra. Er þá hrossinu tekið blóð, verijuléga fjórir lítrar í einu, blöðkakan skilin frá og úr blóðvatninú er síðan unnið lambablóðsóttar- serum. Sé lyfi þessu dæli> í lömb nýborin, veitir þaþ vprn gegn sjúkdómnum fyrstu. tvær vikurnar, en þá er hættan á lambablóðsótt mest. : - Rafeindasjá og fleiri tæki Páll fylgir okkur ríö'til Hall- dórs Grímssonar efnafræðings, sem hefur unnið við Tilrauna- stöðina ásamt Páli frá stofnun hennar. Biður Páll hanp að sýna okkur rafeindasiá s.tofn- unarinnar, sem Halldór , hefur umsjá með, svo og fleiri tæki. Rafeindasjáin er mikið verk- færi og margbrotið. sem nær. frá lofti til gólfs í einu herberginu. Er hún af Siemensgerð og mjög fullkomið tæki. — Við fengum rafeindasjána vorið 1958, segir Halldór. Veirr ur sj.ást ekki í venjulegri smá- siá, og þar sem við fáumst mik- ið við slíkar rannsóknir. hér, var grjpið til bess ráðs að kaupa rafeindasiá. Rafeindasjáin hefur það fram yfir smásiár,'að hún sýnir betur smáatriði., og svo hefur hún breytileffa stækkun- arstærð. sem hefur mikla þýð- ingu við svona ran nsókn i r.' ■ Mest hafa verið skoðuð í. rafeinda- siánni sýnishorn af visnu, þótt einnig hafi verið athuguð sýn- ishorn viðvíkiandi öðrum sjúk- dómum, sem unnið hefur: verið að ó Keldum. Ýmist hafa verið athugaðar þurrkaðar. efniseind- ir úr örsmáum dropum at-vökv- um, sem hægt er að sýkia. rneð dýr og lifandi frumur í glrisum, eða bá örbunnar sneiðanskoim-i ar úr vefjagróðri og: ffúmurin Rafgeisla er hleypt, í. gQfinum sýnishornið og neðstnxiíívéhnni er ljósmyndatökuútbúriaðuii ti3í þess að taka myndiiíaeí&gvínn^ 6) — NÝI TlMINN — Fimmtudagur 12. október 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.