Nýi tíminn - 16.11.1961, Blaðsíða 10

Nýi tíminn - 16.11.1961, Blaðsíða 10
Luðvik Jósepsson hrekur afsakanir rikissffórnarinnar fyrir gengislœkkun ÁRIfl 1960 VAR EKK AFLALEYSISÁR Þjóðviljinn birtir hér kafla úr ræðu Lúðvíks Jósepssonar, er hann flutti á Alþingi í s.l. viku. 1 ræðu þessari sýndi Lúðvík einkar skýrt haldleysi þeirra afsakana sem ríkis- Ætjórnin hefur flutt fyrir geng- islækkuninni á sl. sumri. Fleiri kaflar úr þessari gagnmerku Tæðu verða birtir á næstunni. Lúðvík svarar Gylfa: 1 rökum ráðherrans fyrir því, -að það hafi verið orðið óhjá- kvæmilegt að fella gengi ís- ienzkrar krónu í sumar, var ■aðallega að finna þá skýringu, -að á árinu 1960 hafi orðið mikið aflaleysi í landinu og xnikið verðfall á útfluttum sjáv- ærafurðum og þetta tvennt hafi launverulega á árinu 1960 kost- að þjóðarbúið um 400 millj. kr. Ttáðherrann flutti hér mikla út- reikninga, til þess að reyna að sanna mál sitt. Ég verð að segja, að oft hefur mér fund- izt hann og kollegar hans, hag- i'ræðingarnir í landinu, reikna nokkuð vafasamt, en aldrei þó ■eins og ráðherra gerði hér, þegar hann reyndi að rökstyðja íþessa sfðustu gengislækkun í ræðu sinni. Þar þótti mér öll met slegin í ófyrirleitni í með- ferð talna. Við skulum koma að nokkrum atriðum í þessu. Það er þá fyrst rétt að líta á meginröksemdina, að gífur- legt aflaleysi hafi steðjað hér að árið 1960. Hvað segja opin- 'berar skýrslur u.m aflamagnið á árinu 1960? Jú, ég hef hér fyrir framan mig skýrslur um þennan afla, gefnar út af Fiski- félagi Islands. Heildarafli árs- ins 1960 er þar skráður 513 þús. 700 tonn. Árið 1959 var heildarafiinn skráður 564 400 tonn. Það er rétt, nokkru hærri. En árið 1958 var hann hins vegar slcráður 505 þús. tonn eða nokkru lægri heldur en þann var 1960. En 1958 var þó hæsta aílamagn, sem hér hafði verið skráð áður. Árið 1957 "Var aflinn miklu minni og sömuleiðis 1956. Eða með öðr- um orðum, aflinn 1960, heild- araflinn, var cinn sá mcsti, sem við höfum haft um magra ára skeið, þegar heildaraflinn er tekinn. Það er aðeins árið 1959, sem er nokkru hærra og einvörðungu vegna þess að síldveiðarnar sumarið 1959 voru óvenju góðar eða þær beztu, sem við höfðum þá haft um 17 ára tímabil. En ef þessi afli er nú skoð- aður enn nánar, til þess að gæta virkilega að því, hvernig rétt er að tala um aflabrögðin á þessu ári, kemur þetta út: Þorskafli bátaflotans, eða sá afli sem talinn er undir þorslc- afla á árinu 1960, varð 261 200 tonn, en árið 1959 var þessi afli bátáfl.otans ekki 261 þús. tonn heldur 225 þús. tonn og árið 1958, hið mikla aflaái’, var afli bátaflotans 200 000 tonn. Báta- flotinn aflaði sem sagt nærri 20% meira árið 1960 heldur en 1959 og um 25% meira held- ur en á hinu mikla aflaári 1958. En síldin brást 1960, veit ég að ráðherrann ségir. Hann hefur nefnilega sagt það áður, en það er alrangt. Það er að vísu rétt, að síldveiðarnar 1960 voru lægri heldur en 1959, sem þá var hæsta aflaárið um 17 ára tímabil. En árið 1960 var næst hæsta afiaárið, sem verið hafði næst á eftir ’59 um 17 ára tímabil. I»að var næstmesta aflaár á síldveiðum. Síldveiði- aflinn 1960 var 136 000 tonn, en árið 1959 var síldveiðiaflinn 182 000 tonn, en bara 107 000 tonn eða nærri 30% minni árið 1058 heldur en hann var 1960. Getur nokkur haldið því fram, að það hafi verið afla- leysi hjá bátaflotanum árið 1960, þegar hann aflaði milclu meira en nokkurn tíma áður, bæði af þorslcveiðum og af síldveiðum? Aðeins árið 1959 var betra síldveiðiár. Ein grein sjávarutvegsins var lakari á árinu 1960 heldur en hún hafði verið ura nolckurt skeið. Það var togaraútgerðin. Aflinn þar var minni, en þó er það vitanlega aJger blekk- ing að bera saman aflatölur togaranna 1960 og 1958 og 1959, á þann hátt, sem menn gera. Slíkt geta vitanlega engir þeir gert, sem eitthvað þekkja til með rekstur togaraflotans. Hins vegar veit ég að menn sem þekkja þar ekkert til, en hlaupa með tölur, sem þeir sjá í skýrslum án þess að athuga það noklcuð nánar. þeir geta vitan- lega oltið um koll á þeim, eins og viðskiptamálaráðherra. Heildarafli togaranna árið 1960 varð 113 000 tonn, en árið 1959 var hann 156 000 tonn og árið 1958 varð hann 199 000 tonn. Hann var þannig áber- andi minni árið 1960 en árið 1958 og þó nokkru minni held- ur en hann var 1959. En tog- arafloti landsmanna var gerður út á alveg allt annan hátt árið 1960 heldur en árin á undan. Togarafloti landsmanna var látinn veiða fyrir erlendan markað og fór á annað hundr- að túra á erlenda marlcaði með afla sinn á því ári, en aðeins brot af' því á árinu 1959 og enn minna brot á árinu 1958, þegar hann lagði afla' sinn upp hér innanlands og af því hlaut vitanlega að koma meiri afli á land, þegar skipin voru rek- in á þann hátt, jafnvel þótt ekki hefði verið um neina afla- breytingu að ræða á veiðunum sem slíkum En auðvitað fengu slcipin líka milclu meira fyrir hvert kíló af aflanum 1960 heldur en 1959 og heldur en 1958. Þeir sem fara óvandlega með tölur, geta borið saman svona tölur, sem vitanlega eru grundvallaðar á allt öðrum kringumstæðum í, öðru tilfell- inu en hinu, og reilcnað út, að hér sé um gífurlegt aflaleysi að ræða annað árið, þegar þeir bera tölurnar saman við hitt. Hið sanna í þe^su máli er að það er réttmætt og sjálf- sagt að taka útgerð togaranna fulllcomlega út úr þessu dæmi. Menn vita að togararnir hafa á þessu ári, 1960. og aftur nú í ár 1961 verið reknir með stór- felldu tapi. Og tap þeirra ligg- ur að Iangmestu leyti enn ó- bætt. Hvorlci sú gengisskráning, sem er í dag né sú gengisslcrán- ing, sem var þar áður, breytir neinú um það. að togararnir eru nú með hallarekstur. Það var því elcki verið að breyta skráningu íslenzkrar krónu til þess að rétta við togaraútgerð- ina út af fyrir sig. Nei, breyt- ingin á verðlagi íslenzkrar krónu hJaut að eiga að byggj- ast á því, að hinar aðrar grein- ar s.iávarútvegs sem ekki höfðu orðið fyrir rteinu verulegu tjóni ó neinn hátt. þ.e.a.s. bátaflot- inn, hvorki á þorskveiðum né síldveiðum. gæti borið sig, enda var það alveg skýrt tekið fram, þegar gengi íslenzkrar krónu vai’ ákveðið í febrúarmánuði 1960 af núverandi ríkisstjórn, . að það gengi lcrónunnar væri miðað við það, að bátafloti landsmanna gæti verið relcinn hallalaust. Það er því alveg augJ.jóst mál, að það var ekki aflaleysi á árinu 1960 sem var þess á neinn hátt valdandi, að þurfti að grípa til breytinga á skrán- ingu íríenzk'rar krónu, eins og ríkisstjórnin gerði. Það var ekki ástæðan, heldur var það annað, sem þar lá til grund- vallar. Strandaði „viðreisnin“ vegna gífarlegs verðfalls útflutningsvara árið 1960? Gerði það verðfall geagislækkun nauðsynlega í ágúst 1961? Lúðvík Jósepsson svarar hír í þingræðukafla blekkinga- vaðli viðskiptamálaráðherra um það mál. Við slculum þá athuga annan skýringaþáttinn hjá ráðherran- um (G.Þ.G.), en það er verð- fallið á afurðunum 1960, en þá átti að hafa orðið slíkt verð- fall á ýmsum útflutningsafurð- um olckar, að þjóðarbúið hafi orðið fyrir stórfelldum skakka- . föllum. En þetta verðfall, sem ráð- herrann vildi nota sem skýringu á því, hvað gerðist á árinu 1960, varð ekki á órinu 1960, heldur er það margsannað mál og ligg- ur fyrir í opinberum skýrslum, að verðlælckunin á síldarmjöli og fislcimjön og á lýsi varð á miðju órinu 1959. (Lúðvík las hér tvær tilvitn- anir í greinargerð „viðreisnar- frumvarpsins" í febr. 1960, sem sýndu að reiknað var með verðfallinu þá þegar). fór út um þúfur, var komin inn í ókvörðunina um gengis- skráninguna í febrúarmánuði 1960. Á því leikur enginn vafi. Það er því ekkert um það að villast, að verðlækkunin, sem alltaf er verið að tala um sem skýringu á því, að viðreisnin 1 síðustu viku brann fiskþurrkunar- og fiskgeymluhús í Fífuhvammi í Kópavogi. — Myndin er tekin rétt eftir að þak hússins féll. hækkun að ræða á útflutnings- ■ verði á hraðfrystum fiski. Og á ísvörðum fiski varð þó verð- hækkunin langmest, því ein á- stæðan til þess að togararnir tóku upp á því að sigla miklu meira með afiann óunninn eða ísvarinn á erlendan markað á því ári, var einmitt sú, að þar var um mjög mikla verðhækk- un að ræðá frá þvf, sem áður hafði verið. En viðskiptamála- ráðherra þarf auðvitað ekki að taka það inn í sitt dæmi, að það hafi orðið 4% verðhækkun á öllum útfluttum saltfiski ; landsmanna á árinu 1960;; heldur eklci það, að það hafi ; orðið mjög veruleg vérðhælckun á útflutningsverðl á ísvörðum fiski; heldur elcki það, að á ár- inu 1960 varð mjög veruleg hæklcun á flestum mörkuðum á útfluttum, frosnum fiski, og hið sama átti sér stað seinni hluta ársins 1960 á útflutningsverði á skreið. Nei, því fer alveg fjarri að hægt sé að afsaka strand við- reisnarinnar með aflaleysi á ár- inu 1960 eða verðfalli á útflutn- ingsafurðum. Það er rétt, að það varð verðfall á árinu 1959 á útflutningsverði á mjöli og lýsi og þetta verðfall hélt á- fram fram eftir ári 1960. En árið 1960 út af fyrir sig kom ekk verr út í þessum efnum en svo, að vegna þess að síld- arafurðirnar höfðu Jækkað svona í verði árið 1959, voru iþær yfirleitt elcki fluttar út seinni hluta ársins 1959, heldur komu þær fram í óvenjumikluin birgðum í árslok 1959 og þær voru síðan fluttar út á árinu 1960 og komu sem algert við- bótarframlag í gjaldeyriskass- ánn á árinu .1960. Og það var verðhækkun á útfluttum salt- ein ástæðan til þess að á árinu fiski á því ári. Á árinu 1960 1960 fluttum við út meiri af- varð einnig um verulega Framhald á 11. síðu. En það var nú helzt að slcilja hér á ræðu viðskiptamálaráð- herra, að yfirleitt hefði verið um verðlækkun að ræða á ár- inu 1960 á útfluttum afurðum. A.m.k,/ tók hann ekki tillit til þess, að neinar aðrar verð- breytingar hefðu orðið á því ári, heldur en verðlækkunin á mjöli og lýsi, sem hafði þó orðið á árinu 1959 en elcki 1960, hélt að vísu áfram fram á ár- ið 1960. En iþað voru ýmsar aðrar verðbreytingar á útflutt- um sjávarafurðum á árinu 1960, og yfirleitt allar til verðhækk- unar. En ráðherra sá elcki neitt af þeim verðbreytingum og þurfti ekki að reikna með þeim. Hann var nefnilega að reikna út einhverskonar talnalega sönnun fyrir því. að viðreisnin hans hafði farið út um þúfur og þá þurfti vitanlega að taka allt á aðra hliðina. Ég hef hér fyrir mér skýfslu frá Sölusambandi íslenzkra fi-skframleiðenda, sem flytur út svo að segja allan saltfisk landsmanna. f skýrslunni fyrir árið 1960 og um framleiðslu ársins 1960 segir í þessari skýrslu m.a. þetta orðrétt um verðlag á útfluttum salt- fiski á árinu 1960: „Hælckun sú, er náðist á sölu- verði saltfisksins, nam um 4% á hinum erlendu mörkuðum“-. Það er þannig gefið upp af iþeim, sem hafa yfirstjórn salt- fisksölunnar með höndum, að það hafi orðið á árinu 1960 4% R0) — NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 16. nóvember 1961

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.