Nýi tíminn - 16.11.1961, Blaðsíða 11

Nýi tíminn - 16.11.1961, Blaðsíða 11
Meðaí s;jö nýrra bóka, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs Séndir ftál,5ér-í dag, éi'U Túm- SOJdftf* 20f'‘Tí6ðal)ýM«feSií HS«Ír Magú'ífe A'sgtírssöif11 óg' ‘•'ira’í'a • '■Jíær ckki- áður birzt á ' ^lVf’éfttií'- 4;’ W'4* fr;rijií; lfcíííiT Bókina'-„Síðustu þýdd ljóð“' hefur Guðmundur Böðvarsson skáld búið til prentunar og ritar hann formála. .Þar segir m^ •hlutr þess, senV' hér''' blrtist,'^ Jiefur áöur verift. prentáður, en að mestu var þetta að finna á blöðum, er Magnús lét eftir sig, og átti eflaust eftir að leggja á margt ai því síðustu hönd. Þó eru þarna rnörg kvæði heilþýdd og fullunnin , og haia ýrnsar ástæður legið til þess, að dregizt hefur birting þeirra. Önnur eru brot ein. Um þau verður aldrei sagt hverjum breytingum hefðu tekið í meðförum skáldsins, en geta rná sér þess til, að eitthvað hefðu þau breytzt, sum þeirra að minnsta kosti. Þó er rétt að láta þess getið, að frá sum- um þessum upphöfðu kvæða hefur þýðandinn gengið á þann hátt, að sýnilega er hér ekki um að ræða allra fyrstu gerð, eða frumdrög, heldur er áfanga náð og látið, um sjnn að minnsta kosti. sitja við það,' seni þegar hefur á- unnizt við u.pphafið; unz enn meira til viðbótar er unnið úr viðjum hins erlenda máls“. Otkomudagur bpícáririnaf’' „Síðustu þýdd1 -ljóð“ er valinn •9. iíöóferrib'éfd eri f dag hfefði M'agnúá-1 Á'sgdrf^on orðið' sex- tugur, ef honum hefði enzt •ál'dífr. ■••''■'•'< “u O'ú.l Júgóslavmn Vracarí^ /ýs/V hrotfalegn handföku og íangabúSavht i Munchen BELGRAD, KAUPMANNA- HÖFN 9/11 — Júgóslavneski kaupsýslumaðurinn Lazo Vracaric, sem handtekinn var í Múnchen í Vestur- Þýzkalandi fyrir skömmu, er nú kominn aftur til Bel- grad. Vracaric segir, að vesturþýzka lögreglan hafi veitt sér hina hrottalegustu meöferð, og allt framferbi hennar hafi minnt á að- ferðir Gestapo-lögreglu Hitl- ers. ' ■ „^í’acaí’ic.,, ,vau, hapdtekinn og settur í 6 daga fangelsi af vest- urþýzku lögreglunni. Honum var gefið að sök að hafa myrt þýzka hermenn í sííðari heimsstyrjöld- inni, en þá var hann foringi í júgóslavnesku skæruliðasveitun- Framhald af 3. síðu. urðir heldur en við öfluðum á því ári! En viðskiptamálaráðh. dugði það ekki að hafa reiknað við- reisnina algerlega í strand af öllum þessum ytri óhöppum, aflaleysi og verðfalli árið 1960. Hann hélt áfram að reikna þessi undur yfir okkur einnig fram eftir árinu 1961, fram í ágústmánuð 1961, og hann kom hér með tölur, sem áttu að sanna mönnum það. að enn ---------------------------- Lœstar dyr sýnt affur I gærkvöld Var leikritið Læst- ar dyr eftir Jean-Paul Sartre frumsýnt í Tjarnarbíói við hús- fylli. önnur sýning verður í kvöld kl. 8.30 og aðgöngumiðar verða seldir í Tjarnarbíói frá klukkan £. . . .. Skemmt aS sjá sig sprengdan Nýlega hófst opinber hcimsókn Elísabetar Bret- landsdrottningar til Ghana í Vestur-Afríku. Áður hafði Sandys samveldis- málaráðherra farið þangað til að ganga úr skugga um að óhætt væri að drottning- in kæmi. Ók hann um göt- ur höfuðborgarinnar Accra ásamt Nkrumah forsætis- ráðherra. Einn viðkomu- staður þcirra var eirstytta af Nkrumah, scm sprengd var af stalli aðl'ararnótt 4. nóvembcr. Nkrumah er skcmmt þar sem hann horfir á likncski sjálfs sín milli grindanna sem halda brotunum saman, og Sandys hlær líka. væri verðlag, meðaltalsverðlag á útfluttum þorsk- og karfaafurð- um,, sem. hann. nefndi .sérstak-r . lega 1,8° 0 lægri á árinu 1961 heldur en þau hefðu verið í árslok 1959. Þetta lætur heldur einkenni- lega í eyrum þeirra sem hafa haft með það að gera að selja þessar afurðir eða standa í samningum um það að selja þær. Það liggur nú fyrir, að í árslok 1960 var útflutnings- verðið á skreið, lágmarksverð- ið, sem er skráð, en ekki er leyfilegt að selja úndir því verði. að það var hækkað um 9% frá því, sem það hafði ver- ið áður. Saltfisksölurnar, sem áttu sér -stað á.fyrri hluta árs- ins 1961. hafa verið þannig, að minnsta hækkun frá árinu á undan er 6% en allt upp í .17% hækkun á söluverðinu á salt- fiskinum. Og meðaltalshækkun- in. sem almennt er talið, að hafi orðið á útfluttum, frosn- um fiski er 10%. -íisr Það er gaman að minnast á það í þessu sambandi, að það fóru fram samningar vi.ð einn okkar Ktærsta kaupanda af s'm'arafi'rðum einmitt vorið 1961. T’að var við fulltrúa frá Sové+rík’t'num. Þú settu íslenzk- ir froTr'ip'fSendur upp þá kröfu. að útM'itmnesverð á karfaflök- 1 um bvrfti að hækka - úr 128 s;Priinoconndum á tonnið. sem það hafði verið um alllangan tíma. upp í 172 sterlingspund tonn. — úr 128 upp í 172, til þess að þetta samsvaifaði því verðlagi, sem nú væri orðið á öðrum mörkuðum. Svo kemur viðskiptamálaráðherra og segir, að það hafi orðið. verðfall á þes-sum vörum frá því sem áð- ur var. Opinberlega var það svo tilkynnt, að samningar tók- ust um það. að verðið á þeim fiski. sem seldur var, til Sovét- ríkjanna, hækkaði úr 128 pund- um á tonn upp í 140 pund á t., urri sem börðúst gegri t.héfnáms- , liði þýzku nazistanna. Sannleik- ; urinn er sá að Vracarie tók j þátt í árás á þýzka þerdeild við Zagreb fyrir , 20 árum... JTÓU þá einn maður aí Þjóðyerjum og tveir særðust. bæði á þorski og karfa eða rétt um 10%. Verðið á fiski, sem selduiv hefur verið bæði til' Tékkóslóvakíu, Austur- Þýzkalands og fleiri landa, en þar höfurn við haft hæst verð áður, það hækkaði líka' úr 148 pundum upp í 156 pund. Og það hefur verið gefið upp af þeim aðilum, sem hafa haft með söluna á.frosnuin fiski að gera til Bandarííkjanna, að þar hafi orðið mjög veruleg hækkun á verðinu seinni hluta ársins 1960 og á árinu 1961. Enda skal því 'ekki neitað, . að þessir aðilar þeir hafa vissu- lega hækkað verðið til frysti- En hvernig stendur þá á því, húsanna í landinu vegna þess- arar erlendu verðhækkunar. að viðskiptamálaráðherra kemur hér með þessa útreikninga, sem á engan hátt geta staðizt? Hann heldur sér auðvitað við það í sínum útreikningum, að verð- fall hafi orðið á síldar- og fiskimjöli um 45n,,o eins og hann sagði í sinni ræðu og á lýsi um 25%. Auðvitað er þetta fjarri öllu lagi, því að á árinu 1961 var verð á síldarmjöli og fiski- mjöli komið langt upp yfir það, sem reiknað var með, þegar gengisskráriingin var ákveðin í febrúarmánuði 1960. Það er rétt. að verðið.á þessum afurðum var Kcffnffl1-íplff"r-fúið hæstá: som .vcrðið hafði,,farið á tíma- bili á árinu 1959. en meðaltals- verð ársins 1959 og meðaltals- verð áranna þar á undari var hvergi nærri því að ná þeim hæsta toppi. Nei, það er sem sagt allt hér á eina bókina lært hjá hæstv. ráðherra í þessum efnum. Hér er aðeins reiknað með þeim verðiækkunum, sem áttu sér '^stað frá ’allra hæsta verðí og ti'l álira iægsta verðs á tíma- bfti% en verðhækkanii‘, sém höfðú áft ser stað á sama tíma- bili, eru ekki teknar með inn í dæmið. Framhjá þeim er litið. Ráðizt inn í hóteliö — Það, er ekki hægt að' líkja j því við neitt annað en Geslapo- j aðferðirnar þegar lögfeglumenn með skammbyssur á lpfti ryðjast inn í hótelherbergi snemma að morgni og heim.ta að maður sem liggur í rúminu réfti .upp h.end- urnar. Síðan bvrjuðu . þeir að rannsaka. herbergið hátt og . lágt án þess að gefa neina skýringu eða sýna heimildarv >ttorð fyrir húsrannsókn, segir Vracaric. um framkomu yesturþýzku lögregl- unnar gegn sér. — Ég var látinn vera .alggr- lega einangraður í klefa mínjum. Ég 5jpr settur í handjárn í. þvert sinn sem :,eg . var .Jeiddur' Æyrir rannscknardómarann. Mér ., var ekki leyft að tala við.Jögfræðing minn .fyrr; en fimm ; dögum, eftir að ég var handtekinn. — Við rannsóknina fóru. þeir me.ð mig eins og glæpamann, hélt Vracaric áfram. Þeir . tóku fingraför mín, hvern fingur fyrir sig og síðan alla höndina sjö sinnum. Ég var, margsinnis yfirheyrð- ur, en mér var ekki leyft að sjá eða heyra1 lesna ■ýfirheyrslu- skýrsluna. Síðasta ' yfirheyfslan varð aðallega umræður um rétt- arlega stöðu skáerúliðahreyfirtgar- arinnar méð tilliti til Haag-sam- þykktarinnar. Ég hef sex sinnum komi’ð til Vestui'-Þýzkalands í vefzlunar- erindum. En mér-hefur áldrei til hugar komið að ég yrði fyrir slíkum móðgunum, og ofbeldi af opinberri hálíu í. Vestur-Þýzka- landi vegnp þess gð ég.þef bíurizt fyrir frelsi lands míns. sagði -hinn júgóslavneski föðurlandsvinur að lokum. Jens Otto Krag, utanríkisráð- herra Danmerkur, sagði í dapska þjóðþinginu í gær, að ha.ndlaka júgóslavneska frelsisvinarinsr Lazo Vracaric, hafi valdið ske.lf-* ingu meðal almennings í . Jðap- mörku. Atburðunnn minnti -;á ömurlegt tímabil, sem vgoyi,.;!}$$• og ætti ekkert erindi , ,aftur.i>t,il Evrópu. Krag kvaðst ekkert; gefa gert annað en að vona,.að...þeiú sem börðust í dönsku andspyrnu- hreyfingunni á styrjaldarárunum* yrðu ekki fyri^ rsamskonar gógn- unum. /i í "/ t>| bJ Mótmæli Júgóslaflu $ Sænska sendiráðiðJ Bo^rr hef- ur annazt mip^^|i^r^|rlinu. Sænski ambassadorinn nefur af- hent Bonnstjórninni mótniælaorð- cíg méáf'óVð'áririnárÚí honú'rri.'' '' '1 orðs'énárnfúnni ségií' h’ð''j'ú|- ósíavneska stjórnin. látl séi' efcki nægja að Vracaric hafi verið'ját- inn laus úr fangelsi, neldifr krefjist hún þess að þeir seih ábyrgir eru fyrir þessum atbuiði verði dregnir til ábyrgðár og þeim hegnt. Þá hefur verið upplýgt LBon'ri að júgóslavneska stjórnin krefj- ist fullrar uppreisnar og skaða- bóta fyrir Vracaric. Talsmað.ur utanríkisráðuneytisins í Bonn sagði í dag að nú væri verið .að; athuga orðsendinguna. Annar júgólavneskur skæxu- liði. Semso Kapetanovic, skýrði frá því í Beigrad í dag að ha.nn hafi einnig verið handtekinn í Múnchen árið 1957. og gefið að- sök að hafa barizt gegn þýzku hernámsherjtmum í Júgóslavíu.á heimsstyrjaldarái’unum. Hann var- látinn laus morguninn effix, en þá höfðu vinir hans fengið.hjálp júgóslavneska ræðismannsins f borginnf Lúðvík Jósepsson skýrði frá því á Alþingi nýiega, að tal- an uni gjaldeyrissjóð bankaima í árslok 1960. sem Gylfi Þ. Gísla- son liafði fullyrt að hcfði verið 112 milljónir króna, væri föis- un. Gylfi hafði haldið því. fram, að þrátt fyrir „óhöpp'1 viðreisn- armnar sem hann taldi upp, hefðf gjaldíyriSStSfðá bankaffna batnað vertiiega -á-rið 1960, og hefðu bankarnir verið búnir að „Ráðherránn vfyt.riiriætavel. að bankarnir áttu engan gjaldeyr- issjóð upp á 112 millj. kr. í árs- lok 1960“, sagði Lúðvík. „Hið rétta er, að gjaldeyriseign þeirra þá var um 70 milljónum króna minni en þessi tala ráðherrans. í sundurliðaðri skýrslu frá Seðlabankanum um gjaldeyris- stöðu bankanna í arslok-1960 er taiið með í gjaldeyriseign bank- anna l»á um áramótin um það bil 70 milljðnic króna, sem bank- arnir áttu þá hjá innlcndii olíu- fclögunum, en þau olíufélögr skulduðu erlcndum aðilum. Þessi gjaldeyristalá, 112 riiiilj- ónir. er því fölsuð og ég skora á ráðherra að birta sunduriiðun' hennar svo sjáist hvaðf f .hgripý felst. Sannleikurinn er sá að ginid- eyrisstaða bankanna versrfRÍi /4 árinu 1960, en batnaði ekki'".' _________________________".Ái* ’/'ó'-'Ú Tvær stúlkur ' j meiðast í árekstri Sl. sunnudagsnótt varð':. þaS slys á Fríkirkjuvegi á móts við húsið nr. 11. að fólksþifrejð 'yqt 'ekið á ljósastaur með þciip. af- leiðingum, að tvær stúlkur. eú voru í bifreiðinni meiddu.sý.fals- vert. önnur þeirra Púlína _Guð'» björg ólafsdóttir, GrjótógÖÍifc^áw skarst illa í andliti, en hin _stúlk4 an, Hólmfríður Sveinbjprnsíióttirj Meðalhplti 14, meiddist minna.; / Fímmtuðagur 16. nóvember 1961 — NÝI TlMlNN — (ií

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.