Litli Bergþór - 16.02.1983, Page 8

Litli Bergþór - 16.02.1983, Page 8
kostnað,sera af þessu leiöir og ekki. fellur undir ákvœöi laga um þátttöku rikissjóðs i kennslukostnaöi. 6. Foröagæsluskýrsla, Lögö var frara foröagæsluskýrsla Biskupstungnalirepps áriö 1982. Komur þar fram aö fóöur urnfram þörf er 729360 fóöureiningar. * • 7. Veitingastarfsemi i Aratungu. Varpaö var fram þeirri spurningu,hvort ástæöa væri til að kjósa nefnd til aö vinna að þvi aö auka veitingstarfsemina i Aratungu. Fulltrúi hreppsins i húsnefnd lýjsti þvi yfir aö hann teldi þetta i verkaliring húsnefndar. Oddviti skýröi frá viörœðum sinum viö stjórnarformann Kynnisferöa h.f. um möguleika á pvi að ferðafólk á þeirra vegurn boröaöi i Ara- tungu. Kvaö hann þaö i umfjöllun hjá þeim. 3. Fjölföldun fundargeröa hreppsnefndarfunda o.fl, Samþykkt var aö gera útdrátt úr íundargerðum hreppsnefndarfunda og fjölfalda hann og dreifa meöal fólks i sveitinni. Var ákveöiö aö bjóöa útdrátt úr fundargerð þessa fundar til birt- ingar £ Litla-Bergþór, en láta útdrátt úr fundargeröura komandi funda liggja frammi á hreppsslirifstofu og i fundarherbergi lirepps- nefndar. Var Arnóri Karlssyni og Þuriöi Sigurðardóttur fafiö aö sjá um fram- kvæmd þessa ásamt oddvita. I framhaldi af þessu geröi oddviti grein fyrir hugmyndum sinum um breytingar á slcrifstofu hreppsins í Aratungu. Þar sem slmrifstofan og allar innréttingar þar eru i eigu félags- heimilisins,veröur J>aö aö gerast i samráöi við eöa á vegun eigtnda- og húsnefndar Aratungu. Fleira var ekki tekiö fyrir, Fundurinn liófst ÍKL.14,15 og lauk um kl.20,15.

x

Litli Bergþór

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.