Litli Bergþór - 16.02.1983, Blaðsíða 21

Litli Bergþór - 16.02.1983, Blaðsíða 21
5. Skólamálafélag fylgist meö starfi og starfsaðstööu i skóla- num. Stjórn Skólámálafélags sér um aö camþykktir félagsfuncl ar veröi afgreiddar. Skólamálafélag hefur ekki afskipti af persónulegum vandamálum sem upp kunna aö korna milli einstakr starfsmanna skólans og foreldra. 6. Lögum jpessum má aöeins breyta á félagsfundi og þarf 2/3 af atkvraöaf jölda til þess. Boöa skal til félagsfundar meö'vi’-.u fyrirvara, sé um lagabreytingar aö ræöa, og skulu þœr ]:yn..ita i funaarboði. * Lög þessi ööluöust gildi 23.02.1933. amórkanísson 9 9 af IIIMIRE h.f. Verksmiðjuhúsinu í Torfdal var lokaö í janúar og hefur upp á síðkastið verið unnið að gólfsteypu. Síðan veröur fariö að ganga frá húsinu að innan og koma fyrir vélum, tækjum og ýmsum lögnum. Nýr framkvæmdastjóri hóf störf í ársbyrjun. Hann heitir Guðmundur Osvsildsson og er tyggingatæknifræðingur, menntaður í Danmörku, og hafði hann útihúsabyggingar í sveit sem sérgrein. Auglýst hefur verið eftir starfsaiönnum í verksraiðjuna. Þegar síðasti stjórnarfundur var haldinn, 6.feb. s.l., hafði enginn Tungnamaður sótt um starf þar. Það er því athugandi fyrir einhvern, sem áhuga kynni að hafa á starfi ]?ar, að sækja enn. Reiknað er með að flestir starfs- rnanna hefji störf i maí til júní n.k. Best er að hafa. samband við skrifstofu Límtrés á Flúöum bréflega, eða í sírna 6750. Hlutabréf fást enn hjá atvinnumálanefndarmönnum hér í sveit og eru þau seld með álagi er svarar til verðbólgu, eða um 1% á viku frá 10. október s.l. Aö gefnu tilefni langar mig aö leiörétta þann leiöa mis- skilning aö Ungmennafélagið hafi fellt niöur áramótagleöina um siöustu áramót. Hiö rétta i máli þessu er aö Garöar Hannesson stóö fyrir þessari samkomu i fyrstu, en siöan hefur húsnefnd Aratungu skipaö nefnd til þess aö sjá u frar.kvæud og stjórnun gleöinnar,- Hins vegar brá svo viö, fyrir þessi áramót aö engin nefnd var skipuð og bvi fór sera fór. F.h. stjórnar. U.M.F.Bicl:. Björn B. Jónsson.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.