Litli Bergþór - 24.02.1984, Blaðsíða 7
-5-
Málvöndun.
4
"AÖ vekja áhuga æskulýðsins á fegrun tungu vorrar... ;-n
segir 1 upphafi 5.1iðar 2.greinar hinna upphaflegu laga
Ungmennafelagsins. Þessu markmiði hefur verið reynt að
ná með ýmsu mðti svo sem með fyrirlestrum, þar sem fjallað
var um mððurmálið og nauðsyn þess að vernda það og fegra.
Á fyrsta aðalfundi fálagsins í vetrarhyrjun 1908 fara
fram umræður um "Mððurmálið". Það er nýkjörinn formaður,
Þorfinnur Þðrarinsson, sem hefur umræðuna, og er það fyrsta A
málið sem hann tekur til meðferðar eftir stjornarkjörið.
Frá framsöguræðunni segir svo í fundargerð:
"Sagði hann að hreinsun þess og fegrun væri eitt af
aðalatriðunum í starfi ungmennafálaganna. Kvaðst ræðumaður '
álíta að vár íslendingar hefðum sárstaka ástæðu til að við-
halda þjððerni voru, er vér ættum vort fagra forna mál ennþá
svo lítið breytt. Svo virtist sem málið og velferð þiððar-
innar háldust í hendur, því þegar þjððin var næst þvi komin,
að glata þjððerni og sjálfstæði sínu og sökkva í eymd og
volæði,þá var málið einnig verst. Og þegar aftur fðr að
birta til í lífi hennar þá unnu þeir menn mest að endurreisn
málsins er sterkasta trú höfðu á framförum þ^óðarinnar,
(Konráð, Jðnas o.fl.). Síðan minntist ræðumaður á það þðtt
við háldum mððurmál okkar lítið breytt, þá hefðu mörg út-
lend orð slæðst inn í það. Væri þau oft brúkuð í daglegu
tali, stundum af vanþekkingu, stundum af kæruleysi. Sagði
ræðumaður frá því að síðastliðinn vetur hefðu nemendur
Plensborgarskðlans í Hafnarfirði kosið nefnd er skyldi hafa
það starf á hendi að skrifa upp málvillu þær er fyrir kæmi'
í ræðum nemenda á málfundum þeirra. Skyldu nefndarmenn síðan
lesa upp viilurnar á næsta fundi og gera grein fyrir þeim.
Stakk ræðumaður upp á að kosið yrði í slíka nefnd hár."
Sveinn Eirksson tekur næstur til máls og kveður marga
"illa að sár í íslenskunni. En hitt væri víst að sumir við-
hefðu útlend orð af monti einu."
Viktoría Guðmundsdðttir telur að mállýtanefnd geti
"haft talsverða þýðingu hár" og myndi "auka áhuga fðlks á
því að hreinsa málið.- Kvaðst þekkja af reynslu að áminningar
um þetta efni væri þakksamlega þegnar, ef þær væri gefnar
með alúð og lipurð."
Bergur Jðnsson segist ekki vera svo vel að sár í málinu
"að hann þekkti þau útlendu orð er hann sjálfur viðhefði,
frá íslenskunni." Hann segist ekki hafa neina trú á að skipa
nefnd í þetta mál.
Þorfinnur tekur aftur til máls og segir að "margur tal-
aði þau orð er hann vissi að ekki ættu heima í íslenskunni,"
Kvaðst hann ekki sjá að Ungmennafálagið ^æti neinu áorkað í
þessu máli með öðru en því að kjðsa mállytanefnd. Þðtt hún
ekki þekkti allar málvillur fálagsmanna mættu þeir vera
þakklátir ef einhverjum yrði útrýmt. Einnig myndu menn þekkja
betur mállýti hjá öðrum en sjálfum sár."