Litli Bergþór - 24.02.1984, Qupperneq 16
-24-
Fleira félagsstarf má nefna t.d. fálagsstarf fyrir
aldraða. Einnig tðnlistarlíf, kór er enginn starfandi hér
í sveit utan Skálholtskðrinn, sem er fyrst og fremst þjðn-
ustukðr, með litla eigin félagsstarfsemi. Minni sönghðpar
hafa ekki starfað hér á síðustu árum.
Félagsform eins og ljðsmyndaklúhhar og leshringir eru
spennandi verkefni, svo leiklistin sé ekki nefnd, en hún
hefur hlðmstrað af og til síðustu árin.
Eg hef hér að framan drepið á fáa þætti í starfi Umf.
og ekki síst það sem mér þykir á vanta, eða öllu heldur það
sem ég heyri hjá ýmsum að þeim finnist vanta. Sjálfsagt þætti
mörgum nðg um ef öll sú starfsemi sem fyrir er tæki fjörkipp,
auk þess sem ýmislegt fleira héldi innreið sína, enda þyrftu
þá margir að vera til kallaðir.
En þetta er nú sett á hlað til að vekja til umhugs-
unar stöðu Umf. og starfshætti þess, og fðlk ætti endilega
að láta í sér heyra, t.d. nýjar hugmyndir um hreytt fyrir-
komulag.
Sumum finnst etv. að leysa mætti félagsskap eins og
Umf. upp í hinar smæstu einingar, eða leysa það kannski
alveg uþp og mynda félagsskap um hvert áhugamál. Mörgum
finnst nðg um alla félagsstarfsemi yfirleitt. Endilega verður
þetta að vera eins og fðlk vill.
En ég held að það sé öllum dýrmætt að starfa í einhverjum
félagsskap, og það er mikilsvert að eiga eitthvert áhugamál
og tðmstundastarf. Og ég held líka að rétt sé að stuðla að
hetri og meiri mannlegum samskiptum yfirleitt, því það er
sagt að maður sé manns gaman, þðtt sumir séu nú hundleiðin-
legir.
% # #
Landshappdrætti ungmennafélaganna 1983.
VINNINGA SKRÁ.
1. Suzuki Altó 1983 Kr. 185.000.- 19967 20. íþróttabúningur (HENSON) Kr. 1.500.- 624
2. íslensk húsgögn Kr. 50.000.- 21485 21. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 12472
3. íslensk húsgögn Kr. 50.000,- 8491 22. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 767
4. Litasjónvarp Kr. 40.000.- 7892 23. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 12309
5. Ferðakasettutæki, stereo .. Kr. 10.000,- 620 24. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 22500
6. Ferðakasettutæki, stereo Kr. 10.000.- 12390 25. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 22636
7. Ferðakasettutæki, stereo .. Kr. 10.000,- 644 26. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 10809
8. Ferðakasettutæki, stereo .. Kr. 8.000,- 140 27. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 1132
9. Ferðakasettutæki, stereo .. Kr. 8.000,- 15975 28. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 3533
10. Skólaritvél Kr. 5.000,- 12370 29. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 17841
11. Skólaritvél Kr. 5.000,- 8492 30. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 16711
12. Ömmurokkur Kr. 5.000,- 504 31. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 2495
13. Ömmurokkur Kr. 5.000,- 24909 32. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 2719
14. íþróttabúningur(HENSON) Kr. 1.500.- 4551 33. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 7470
15. íþróttabúningur (HENSON) Kr. 1.500,- 3898 34. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 24254
16. íþróttabúningur (HENSON) Kr. 1.500,- 22637 35. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000.- 19402
17. íþróttabúningur (HENSON) Kr. 1.500,- 3424 36. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 12723
18. íþróttabúningur (HENSON) Kr. 1.500,- 3583 37. Ræktun Lýðs og Lands .... Kr. 1.000,- 3010
19. íþróttabúningur (HENSON) Kr. 1.500,- 3188