Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 10

Litli Bergþór - 11.12.1984, Blaðsíða 10
^J/itaveítur HixaveXta Laugaráss stóð í stór- ræöum á sl. sumri. Grafinn var aöveituskuröur sern var u.þ."b. ln m. dýpri en fyrri lögn. ÁÖ- veituskuröur þessi var tengdur viö nýbyggð mannvirki sem tengjast gamla dæluhúsinu. Vatniö jókst eitthvaö við þetta en enn er þó eftur aö grafa dýpra ofan'í lindina. i'yrst eftir aö búiö var aö tengja, "bar þaö við aö sturtu- hausar stífluðust og vatniö tók á sig lit en þessi vandkvæði leystust af sjálfu sér. Hita- veita lieykholtshverfis stóö í framkvæmdum £ haust. Hins og fram kom £ síðasta t"bl. Litla- Bergþórs, stóö til aö leggja nýja lögn aö svæðinu fyrir noröan hverfið pg er því nú lokiö. Auk þess er í deiglunni að leita meira vatns því ef byggö eykst aö" einhverju ráði veröur skortur á því. sóUrUmpi deinni hluta sumars var" tekinn í notkun sólarlampi £ sund- lauginni. Voru kaupin fjár- mögnuð meö íramlagi hrepps og fjársöfnun £ sveitinni. Aösókn hefur fariö hraövaxandi og yfir- leitt er fullbókað langt fram £ t£mann. Vera kann aö smávegis bakslag hafi komiÖ £ aosókn er fréttist aö liósiö" gæti hugsan- lega valdiö huökrabba en þaÖ mu: ekki hafa haft langvarandi af- leiðingar. í-lenn geta sólaö sig áhyggjulaust áfram þaö eö v£sindunum hefur enn ekki tekist aö sanna skaösemi ljóssins. títærsta framkvæmdin £ vega- málum var sú aö sett var bundiö sditlag á aöalveginn £ gegnum Laugarás og einnig á Skúlagötu. Sett var lokaö ræsi £ skurð og einnig sett upp götulýsing sem tengd var 3. desember0 Auk þessa var boriö ofan £ snjóþyngstu kafla milli Reyk- holts og Laugaráss og einnig heimreið aö Miklaholti. Vantar töluvert á aö gengiö hafi verið frá vegum þessum eins og skyldi og skal Miklaholtsheimreiðin sérstaklega nefnd £ þv£ sanir bandi. Þar eö skólab£ll ekur ekur hana á hverjum virkum degi er nauðsynlegt aö hún aé sæmilegi bilfær en á þaö skortir töluvert.

x

Litli Bergþór

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Litli Bergþór
https://timarit.is/publication/884

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.